Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 7
Msnudaginn 21. október 1957 Vf SIR ? Ævintýrahöll Sauds konungs. íbúatalan í Riyadh hefur tvöfaldast a emu ari. Heimsókn Shahsins í Persíu á þeim ofin Tmín liefjast í nýrri iiöll Sauds stól stendur honungs og: verður hún þá tekin borð. 5 notkun, símar fréttaritari N.Y. ! Við endann á herberginu er áklæði. Við hvern innlagt marmara- Times frá Kyad í Saudi-Arabíu. Það er sagt, að hún hafi kost- að 28 milljónir dala og er mesti sýningargripur. Annars er hún að eins eitt atriði í þróuninni hér, öndvegi konungs. Sams konar stóll, en heldur minni handa Shakinum, hefur verið settur við hlið öndvegisins. Gólfið er alveg hulið af stórum, skrautlegum Þó að þetta sé stórkostlegt, fara ekki allir peningar Sauds konungs í hallir. Réttar hagskýrslur er erfitt að ná i. Áætlun Sauds konungs hef- ir ekki verið birt, en eftir á- reiðanlegum heimildum má segja að peningar þeir, sem ætl- aðir sé til opinberra verka i ár, sé 56.000.0000. Paradís í Suðurhöfum. Þar ráða konur ríkpm, og þar er landslagsfegurð mikil. Til er eyja ein í Suðurhöfum komu sem Rapa heitir. Er landið for- 1 auga á innflytjendayfirvöldin þá, og voru þeir þá í Riyadh, eru auk bygginga kunnar fagurt og þar er fjöldi sendir aftur til Rapa. kvenna en fáir karlmenn. Sökum þessa mismunar á Tókst blaðamanni, amerísk-' fjölda karla og kvenna, hafa um, Kruse að nafni, að komast karlmennirnir mjög lítið að sem er svo sækjandann lýsa henni. furðuleg að heim- ‘ austurlanda ábreiðum. skortir orð til að Einkaskrifstofa konungsins er aftan til í byggingunni. Þar er Við endalok fyrri lieimsstyrj- j biðstofa og baðherbergi, sem er aldar var Riyadh í Saudi Arabiu aðeins borg byggð úr leir og múrsteini og var minni að um- máli en Vs ferhyrningsmila. Nú teygir hún sig í allar áttir og er möi'gum sinnum stærri. Þegar Saudi konungur flutti höfuðborg sína hingað frá Jidda fyrir ári, var sagt að íbúar væri 80.000 og borgin var þá enn byggð úr leir og múrsteini. 1 dag er íbúafjöldin orðinn a.m.k. 160 þúsund. Niu stórbyggingar er verið að byggja fyrir stjórnaraðsetur. Þær standa við breiða götu, sem liggur frá flugvellinum og inn í bæinn. Andspænis einni stjórnar- byggingunni er hið nýja A1 Yam- amah gistihús. Lokið var bygg- ingu þess núna í janúar. Það getur tekið við 100 gestum. Æðísgengið býggingarstarf. Við útjaðar borgarinnar er hið stóra sjúkrahús, sem kennt er Við Saud konung. Þar eru 140 rúm og nýtízku tæki. Alisstaðar er verið að byggja og má segja að sú starfsemi sé æðisgengin. Fyrst er Nasriya höllin, (sem minnst er hér að framan) það er eiginlega bygg- ^ngaflokkur, sem er eins meoalborg og niður í stein- steyptu stúkurnar, sem eiga að koma í staðinn fyrir þær sölu- stúkur sem til eru úr leir og múrsteini. Sérstakt kapp var lagt á verk- 5ð i höllinni í dag, 9 marz. Kon- ungurinn vill flytja inn í hana strax, en verkinu innan til er langt frá lokið. Rikismáltíð (miðdag á að halda fyrir 400 manns þegar skálinn kemur, en innréttingin á hinum hátízkulegu eldhúsum er rétt að byrja. Orðið „höllin“ nær yfir stórt svæði, sem er umlukt háum múr- um. Fyrir innán múrana eru margar byggingar. „Diwanium" er byggingin, þar sem konungur framkvæmir stjórnarathafnir sínar og skemmtir gestum sínum. Það er íveggja hæða bygging úr ljós- rauðri steinsteypu. Er inngang- urinn sérlega fagur með tröpp- um, en röð af stórum, bláum krukkum stendur meðfram framhliðinni. Salurinn, sem gengið er inn í er hérumbil 100 ferfet, hann opn- ast til vinstri inn í viðræðuher- bergi konungs en til liægii inn í í'ikismatsaiinn og er hvort her- bergið 200 fet á lengd. Matsalurinn tekur 400 manns í sæti. Þar eru tiu stórir ljósa- hjálmar úr kristalli og er sagt að þeir hafi 3000 Ijósaperur. Viðræðuherbergi konungs er með samskonar ijósahjálmum. þar stendur röð af giltum stól- nm meðfram veggjunum og eru lagt með svörtu postulíni. Næst skrifsto'funni er svolítið musteri hérumbil 40—60 fet með falleg- um ábreiðum á gólfi. Einnig eru í nánd við skrifstofu 'konungs röð af skrifstofum hallar-embætt ismanna. þeirra, sem nefndar hafa verið að byggja skóla og skála. Annarsstaðar er verið að byggja spítala og skóla og aðrar þangað fyrir nokkrum árum.; gera. Konurnar stunda erfiðis- opinberar byggingar. Sagt er að , Hann dó í þessari ferð og birti vinnuna. Það eina sem karl- menntamála ráðuneytið ráðgeri mánaðarrit í Ástralíu frásögn menn vinna er að smíða hval- að byggja 4 stóra skóla á þessu af fero hans til Rapa, en hann veiðibáta og stunda veiðar úfi ári og er það fyrsti hlutinn af hafði áður verið fluttur í burtu á hafi. Þeir eru harðánægðiir áætlunum scm gerir ráð fyrir : af eynni, á móti vilja sínum og’ með að eyða ævinni í iðjuleysí, 70. skólum. Þeir verða líkir sveitaskólum í Bandaríkjunum og er áætlað að þeir kosti 1 milljón og íimmhundruð þúsund dali hver. Vegakerfi landsins er hraðað og batnar mjög og samgöngur til Kwiwinaeyjar. f Rapa er nokkuð sérstakt um að vera. Franska stjórnin úti- eða þá að þeir sitja aðeins og „íhuga“. Ekki gat Kruse þó komist að því hvað þeir værti 1 kjallaranum eru eldhúsin, ai,kast. bakarí, salad-búr, ís-herbergi Riyadh hefir alþjóðlega út- með geymslufrysti og ísmuln- varPSstöð, sem var opnuð fyrir ingavéi, auk geymslu fyrir mat. llmm mánuðum. Er sagt að stöð- Þar eru og kæli-rúm og frysti- rn se með þeim nýtízkulegustu í rúm. lokaði þaðan alla hvíta menn' að íhuga. árið 1938, og blaðamaðurinn; Annars er þetta erfiði kvenna sagði að kaupskip það, er hann hjá frumstaeðum þjóðum mjög fór með þangað, hefði verið algengt. Ensk kona, sem er trú- fyrsta kaupskipið, sem þangað boði, hefir sagt frá lífi sínu inni Hundrað metrum fyrir aftan „diwaninn" eru ibúðarhúsin. Þau standa bak við jámgirð- ingu i forkunnarfögrum görðum. Þau eru þrjár byggingar úr samskonar bleikrauðri steypu eins og „diwaninn" og eru þau tengd saman með yfirbyggðum göngum. Á bak við þau eru 35 hús fyrir fjölskyldu konungsins. Þau eru kölluð „villur" og eru líkari skrauthýsum. heimi. Samú5 og skilníngur, engir peningar. kom í tvö ár. Friður ríkir. Rapa er eins langt frá ys og þj's menningarinnar eins og nokkur getur óskað sér. Þetta er fjöllótt eyland svo sem 30 í miðri Afríku. Þar var kven- fólkið látið stunda jarðyrkjuna og var jafnvel sjálfsagt talið að þær notuðu mjög stuttar sköfl- ur, til þess að vinnan yrði þeim sem erfiðust. Slík vinna var fyrir neðan virðingu karla. Þeir stunduðu veiðar og — km. ummáls, í hinum fjarlægu ‘ saumuðu Kyrrahafsklasa, sem Frakkar ráða yfir. Eyjan er hér um bil Indland þarfnast mikils fjár, 1500 km' ta suðausturs frá til þcss að geta haldið áfram ^ahiti. fimm ára áætluninni, sem m. a. | Blaðamaourinn segir svo frá: innifelur miklar raforkufram- ' ,’Bnolrm kvæmdir. Vantar Indverja 5(10 andi í ITollywood gæti framleitt ErJ á.Rapa ræktaðar um það millj. stpd. til þessara hluía. j Þá fegurð, sem við augum blas- þil 25 smál; og er það að Fjármálaráðherra landsins _lr og eg áttl kost a að skoða a jheita má eini útflutningur það- an. Kaupmenn buðu 19 franka j Kruse komst að því að karlat* ,á Rapa eru mjög sjálfstæðir. Þar kom skonnorta, sem ætlaði að kaupa Mokkakaffi, því að eyjarskeggjar rækta jnjög af- kvikmyndaframleið- brigðilega kaffitegund og goða. Dreifð kringum höllina eru kom í gær til Bonn til þess að Þessari hvanngræhu eyju, sem skóli fyrir börn konungsfjöl- þreifa fyrir sér um lánsfé. — cr svona fjarlæg öllum heimi. skyldunnar, höll embættismanna Ráðherrann hefir verið í Banda- klcr ei u engln kvikmyndahús, hallarinnar, spilavíti fyrir þá ríkjunum og Kanada. Hann sat ekkert ulvarP, engar biireiðir, sem þarna búa, knattspyrnuvöll- í Washington fund Alþjóða- ,engin sambönd við heiminn úti ur og skemmtistaður. bankans og Alþjóða gjaldeyris- : tvrir' englr veglr °S ekki Þarna er líka nokkuö stór sjóðsins og kvaðst alls stað'ar ,einu sinni hestar til að ferðast hafa mætt samúð og skilningi, en fékk bara engin loforð fyrir peningum. dýragarður. Þar eru 15 ljón, tígrisdýr, þrír fílar, tveir nas- hjxningar og smærri dýr. a. Frásagnir af eynni éru marg- ar og mjög mismunandi, en allsstaðar eru menn á einu máli um hinn mikla mismun á f jölda kvenna og karla á eynni. Hjúkrunarmaður frá Tahiti, sem stundar sjúka á eynni og litur eftir heilbrigði sagði Kruse svo frá að þar væri 305 konur en karlar væri aðeins fyrir kaffipundið en Rapabúar vildu hafa 22 franka og þat við sat. Ekkert varð úr kaup- unum. ( Ilirða ekki um peninga. I Þörf eyjarbúa fyrir peninga er svo lítil, að þeir vildu heldur bíða marga mánuði eða jafnvel ár eftir því að annað skip kæmi í verzlunarerindum til hinnar afskekkt.u klettaéýjar. Aðrar eyjar i sama eyja- klassanum eru líka bannsvæði hvitum mönnum, að boði frönsku stjórnarinnar. Kruse ,64. En hjúkrunarmaður þessi komst að þvíað franskurmáður hefir einn manntalið á ej’nni. frá Kanada og maður frá Nýja Þegar hann var að því spurð- sjálandi voru siðasti af hvítum ur hvernig á þessum mismun mönnum, sem fóru frá Rapa. myndi standa, sagði hann, að | Þetta er tilraun frönsku 'ný- flestir ungir menn færi burt til lendustjórnarinnar til þess að þess að verða sjómenn og kæmu varðveita að minnsta kosti ekki aftur fyrr en þeir væri Rokkurn hluta af úthafseyjun- orðnir gamlir menn. ef þeir um handa íbúum þeirra og er ættu ,þá kvæmt. nokkurntíma aftur- Laumufarþegar komu aftur. Hjúkrunarmaðurinn þrjá landsmenn fyrir það góðra gjalda vert. Svo hefir Kruse ritað um þetta: „Það er tilraun til þéss að sjá hvort frumstæðir íbúar þessara eyja, sem lifað hafa í hundruð ára án kynnti þess að hafa glingur, tæki eða Kruse, fæðu hvítra manna, geti alger- i sem hann áleit að vera mundu iega stuðst við sína eigin menn- ; hátt á fimmtugsaldri. Sögðust ingu og látiö hana halda sér þeir hafa verið árum saman í Uppi. Ameríku. Þegar þeir voru um Tíminn einn getur úr þessu. 1 tvítugt, höfðu þeir gerst laumu- skorið. Og sennilega þarf marg- farþegar — stolist í skip sem ar kynslóðir til þess að komast í'ara átti til Tahili, og þaðan að þyi hvort bann þetta hefir Mjndin er af svonefndiun kokteil-kjól haustsins. Hann er af „svissneskum uppruna“, úr rósóttu taftsilki. stálust þeir um borð í skip, sem fara átti til Ameríku. í San Francisco stukku þeir af skipinu, og þó að þeir hefðu hvorki vegabréf, né önnur skil- ríki, gátu þeir fengið vinnu í víngörðunum við Stockton. Þarna lifðu þeir góðu lífi í 11 ár og komst enginn á snoðir um hvex-nig á þeim stóð. Loks verið legt. viturlegt eða heimsku- LJÓSMYNDASTQFAN ASIS AUSTURSTRÆTI S SÍMI17707

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.