Vísir - 21.10.1957, Blaðsíða 10
,10
VÍSIK
Mánudaginn 21. október 1957
Agatha f
HRISTiE
Aílat leiíit
lifflja tií...
49
bifreiðarinnar, og kom aftur að vörmu spori með hitabrúsa og
plastbolla.
Viktoria svalg vatnið með mikilli áfergju. „A, þetta var gott,“
sagði hún síðan.
Naín mitt er annars Richard Baker,“ mælti Englendlngur-
inn þá.
„Eg heiti Viktoria Jones,“ svaraði Viktoria hiklaust, og bætti
svo við, til þess að vinna sér álit hjá manninum, svo og til þess
að gera að engu efasemdir þær, sem skinu úr andliti hans varð-
andi hana: „Eg kom hingað til lands til þess að hitta föður-
bróður minn, dr. Paunsefoot Jones, er starfar hér við forn-
leifarannsóknir."
„En hvað það er skemmtileg tilviljun,“ mælti Baker og starði
úndrandi á Viktoriu. „Það stendur einmitt svo á, að eg er á
leið til fundar við dr. Jones á uppgraftarstaðnum. Þangað eru
aðeins um það bil tuttugu og fimm kílómetrar. Eg fæ ekki betur
Séð, en að eg sé einmitt rétti maðurinn til þess að bjarga yður
úr þessum vanda, ungfrú, eða er það ekki?“
Það var ekki djúpt tekið í árinni að segja, að Viktoria væri
úndrandi. Hún var sannarlega þrumulostin af að heyra þessi
tíðindi — svo þrumulostin, að hún gat ekki komið upp nokkru
orði langa stund. Það kom sér því vel fyrir hana, að Baker
ifannst nú ekki ástæða tll að tefja þarna lengur, heldur gekk
áf stað til bifreiðarinnar. Viktoria elti hann eins og lamb.
„Eg geri ráð fyrir, að þér séuð mannfræðingurinn, sem við
'eigum von á til liðs við okkur,“ hélt Baker áfram, um leið og
liann ruddi ýmiskonar varningi til hliðar á aftursæti bifreiðar-
innar, svo að Viktoria gæti stzt þar. „Eg hafði heyrt á skot-
játningu sína fyrir Richard Baker þama á miðri auöninni. Þeir
mundu ekki gera henni verri grikk en að senda hana aftur til
Bagdad. Og hver veit, hugsaði Viktoria, sem aldrei lét sér segjast
mér leggst kannske eitthvað til, þegar í bækistöðvarnar veröur
komið. Hún setti hið frjóa hugmyndaflug sitt af stáð án tafar.
Átti hún að láta svo sem hún hefði allt í einu misst minnið?
Hún hefði farið í ferðalag með stúlku — nei, hún fékk ekki betur
séð en að hún yrði að segja allt af létta. En hún vildi heldur
gera játningu sína fyrir dr. Pauncefoot Jones, hverskonar maður,
sem hann kynni annars að vera, en fyrir Richard Baker, sem
hleypti brúnum með drembilæti og lét í ljós fullkomna vantrú
á sögu hennar, enda þótt hún hefði ekki sagt honum annað en
heilagan sannleikann.
„Við ökum ekki inn í Mandali-þorpið," mælti Baker, og sneri
sér við í framsætinu. „Við förum út af aðalveginum um það bil
mílu vegar héðan. Það getur stundum verið dálítið erfitfc að
finna rétta staðinn, því að kennileiti eru engin á þessum
slóðum.“
Skömmu síðar gaf Baker ökumanninum merki um áð fara' út
af veginum, og var þá stefnt beint út á auðnina. Viktoria fékk
ekki séð, að Baker gæti áttað sig á neinum ummerkjum á lands-
laginu, en þrátt fyrir það benti hann Abdul, ökumannimun,
'i ymist aö' fara fcil vinstri eða hægri, unz hann sagði allfc í einu
' hinn ánægðasti: „Nú er eg farinn að átta mig á götunni.“
Viktoria gat ekki komið auga á neina götu frekar en áður, en
svo fór þó bráðlega, að hún sá óljós merki eftir bifreiðahjól í
sandinum. Einu sinni fóru þau yfir slóð, sem var mun greiðari
en sú, sem þau óku eftir, og þá gaf Baker Abdul merki um að
nema staðar.
„Nú skuluð þér fá að kynnast dálitlu, sem yður mun vafa-
laust þykja einkennilegt," mælti Baker síðan við Viktoriu. „Þér
eruð svo nýkomin til landsins, að það getur ekki verið, að þér
hafið kynnzt því áður.“
Tveir menn gengu í átt til bifreiðarinnar eftir þvergöfcunni.
Annar þeirra hélt á stuttum trébekk á bakinu, en hinn á stórum
hlut, sem var einna líkastur slaghörpu. Baker kallaði til þeirra,
og heilsuðu þeir honum einkar vinsamlega. Hann bauð þeim að
reykja, og áður en varði voru ferðamennirnir orðnir mestu mátar.
Þá sneri Richard Baker sér að Viktoriu.
„Hafið þér gamaiv af kvikmyndasýningum.?“ spurði hann.
Jæja, þá skuluð þér fá að vera viðstödd slíka sýningu hér á
auðninni."
Hann sneri sér aftur að förumönnunum tveim, sagði eifcthvað
Gatnamót Laugavegs og
Snorrabrautar
varhugaverð.
— 13 árekstrar á 1 ári.
Skýrslur lögreglunnar í
Reykjavík um árekstra 1956
bera það með sér, að á gatna-
mótum Laugavegs og Snorra-
brautar urðu 13 áekstrar.
Langsamlega algengustu á-
reksti'ar við þessi gatnamót eru
aftanáárekstrar. Tíðust eru þeir
á Laugaveginum enda umferð
mest á gatnamótum vestur þá
götu. Á Laugavegi milli Snorra
brautar og Rauðarárstígs urðu
auk þess 11 árekstrar vegna
stöðvunar við gatnamót Snorra
brautar.
Stöðvun við þessi gatnamót
veldur því umferðarhættu allt
austurundir Rauðarárstíg.
Ökumenn! Hafið þetta hug-
fast er þér akið á þessum slóð-
Umferðin:
Taka verður tillit
til aðstæðna.
Þann G. ágúst varð jharður á-
rekstur milli tveggja bifreiða á
gatnaniótiun Háaleitisvegar,
Klifv'egar, Bústaðavegar og
Seljalandsvegar.
Tildrög slyssins voru þau að
önnur bifreiðin kom norðan
Háaleitisveg um leið og hin
kom austan Bústaðaveg, og
lenti bifreið sú er kom austan
við þá, og þeir brostu»báðir út undir eyru. Annar lét bekkinn a.BústaSaveg á vinstri hlið hinn.
jörðina, og gaf Richard og Viktoriu merki um að setjasfc á hann. !ar með fyrrnefndum aíleið -
Síðan settu þeir einhvern hringlaga hlut á tréfót. Voru á honum | ingUm_ jfegn var og þvi Skyggni
íspónum, að yðar væri von, en gerði ekki ráð fyrir, að þér munduð j tvö gægjugöt, og þá skildist Viktoriu, hvað hér.var um að ræða. |siæmti sem felja verður orsök
verða svona snemma á ferðinni." i „Nei, þetta er eins og sýningartækin, sem eru á ýmsum bað- ( siyssins, og ag ehki var tekið
Hann var nokkra stund að skoða og hagræða margvíslegum stöðum og slíkum stöðum í Englandi, þar sem sýndar eru ýmsar ( nogu mikið tillit til aðstæðna.
pottbrotum, sem hann hafði tekið úr vösum sínum. Þegar Vikt- smámyndir á frumstæðan hátt.“
„Stendur heima," svaraði Richard. „Þetta er ,frumsfcæÖ fcegund
oria sá það, rann það allt í einu upp fyrir henni, hvað Baker
hefði haft fyrir stafni, þegar hann gekk hálfbóginn um brekk-
una fyrir ofan hann og virtist vera að róta þar innan um
grjótið.
„Þaö er ekki ósennilegt, að þarna megi finna ýmsar fom-
menjar, ef vel er leitað,“ sagði Baker og bandaði með hendinni
í áttina til hólsins. „Þó fæ eg ekki séö, að þar sé neitt sérstaklega
merkilegt að finna. Megnið af því, sem eg fann, virðist vera frá
tímum Assyriumanna, en þó eru þarna nokkur brot, sem sýna
áhrif frá Pörþum.“ Hann brosti með sjálfuin sér, um leið og hann
bætti við: „Eg verð að segja eins og mér býr i brjósti, að það
sýnir vissulega brennandi áhuga yðar fyrir fornmenjum, að þér
skylduð taka yður fyrir hendur að kanna hólinn þann þarna,
þótt þér væruð í yfirvofandi lífshættu.“
Viktoria opnaði munninn, eins og hún væri að því komin að
segja eitthvað, en þagnaði svo, án þess að koma upp nokkru
hljóði. Ökumaðurinn setti hreyfil bifreiðarinnar í gang, og síðan
ók hann af stað með miklum hraða.
Hvað gat hún eiginlega sagfc, þegar öllu var á botninn hvolft?
Satt var það að vísu, að flett mundi verða ofan af henni jafn-
.skjótt og komið yrði til bækistöðvar leiðangursins — en það
mundi vera miklu betra að láta fletta ofan af sér þar, og lofa
þar bót og betrum fyrir allar skröksögurnar, en að þurfa að gera
kvikmyndasýningar.“
Viktoria hallaði sér nú fram, svo að hún sá gegnum gægju-
götin, og þá fór annar mannanna að snúa hajidfangi, en hmn
kyrjaði einkennilegan söng.
„Hvað er hann eiginlega að raula?“ spurði Viktoria.
Richard þýddi sönginn jafnharðan fyrir hana: „Þokið yður
nær, og búið yður undir að sjá undursamlegar, sýnir. VeriS við-
búin aö sjá furður fornaldarinnar."
Fyrir augu Viktoriu var myndir frá ýmsum löndum — hún sá
svertingja við uppskerustörf í Ameríku, konungahöllina í Svart-
fjallalandi, heimssýninguna í London, Albert drottningarmann,
norska firði, svissneska skautahlaupara og margfc fleira. Og að
endingu sagði söngmeistarinn: „Og þannig færum við yöur óra-
leiðir til löngu liðinna viöburða um heim allan. Verið rausnarleg,
er þér þakkið góða skemmtun, því að öll þessi undur voru sönn.“
Viktoria hafði hina beztu skemmtun af þessu, þvi að hún hafði
aldrei átt von á því, að tækifæri gæfist til þess að sjá slíka
sýningu á miðri eyðimörkinni, og sýningarmennirnir brostu
einnig út að eyrum, þegar þeir sáu ánægju hennar. Richard
greiddi þeim ríflega umbun fyrir skemmtunina, en þeir bless-
uðu hann hástöfum, og síðan fóru þeir leiðar smnar. Richard
og- Viktoria stigu aftur upp í bifreiðina, og horfðu á eftir mönn-
unum, er þeir þrömuðu eftir auðninni.
Ökumenn: minnist þess að í
rigningu og slagviðri er veg-
urinn hálli og skyggnið styttra.
E. R. Burroughs
- TARZAIM -
2474
f " Siguröskur Tarzans berg-
] málaði í frumskóginum,
\ þegar hann tilkynnti enda-
lok Jim Cross. Síðan slíðraði
apamaðurinn hníf sinn með
hægð og lagði af stað í átt-
ina til félaga sinna, sem
létti mjög og ráku upp gleði-
óp, þegar þeir sáu hann
heilan á húfi.
Námsstyrkur.
Samkvæmt tilkynningu frá
sendráði Sambandsllýðveld-
isins Þýzkaland í Reykjavík
hefir ríkisstofnun sú í þýzka
sambandslýðveldinu, er hefir
með höndum úthlutun náms-
styrkja (Deutscher Aka-
demischer Austauschdienst),
veitt Svavari Hermannssyni,
efnafræðingi í Reykjavík,
einn af námsstyrkjum þeim,
sem ætlaðir eru ungum vís-
indamönnum til framhalds-
náms í Þýzkalandi. Styrkur-
inn er fyrir. -háskólaárið
1957—1958 og er að fjárhæð
4800 þýzk mörk. — Svavar
Hermannsson mun leggja
stund á sérfræðinám í tær-
ingu málma og varnir gegn
henni með sérstöku tilliti til
hveravatns á íslandi. Nám
þetta hyggst Svavar stunda
við rannsóknarstofnunina
Bundesanstalt fiir Material-
priifung í Berlín.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.t.
úaóédcm
c^oerjiógótu 34
Síml 23311