Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. október 1957 Vf SIB Þegar Dalhousie lávarður yj- irgaf Indland vorið 1856, eftir að hafa verið þar landstjóri í 7 ár, gerði hann Ijósa skýrslu um framfarir landsins og á- stand. Honum fannst það vera gott, yfirleitt. Margar þýðingarmikl- ar umbætur og gagnsamlegar höfðu verið gerðar, og stór landssvæði höfðu vanizt veldi Austur-Indlandsfélagsins. Se- poyum hefur lengi liðið vel, skrifaði Dalhousie lávarður. Vit- anlega voru árekstrar við landamæri og einstök mótmæli gegn ensku stjórninni hugsan- leg. En þessháttar „er ekki hægt að líta á sem truflun á friðnum á Indlandi fremur en hægt er að álíta slagsmál í Lundúnum, sem koma fyrir lögreglurétt, merki um borgarastyrjöld á Bretiandi. Eg álít því, að ég geti fullyrt, að ég yfirgefi Ind- land í friði, bæði hið ytra og innra“. Ókyrrð virtist engin vera. Þessi lýsing getur hafa fegr- azt af óskhyggju og ánægju með sjálfan sig. En ekkert bendir til þess, að nokkur ó- Jkyrrð hafi verið um þetta leyti. Uppreistin kom óvænt, og fregnin um skotfærin— smurð með svína- og uxafeiti —• .var almennt álitin vera hin eigin- lega orsök. En brátt var tekið að ræða dýpri orsakir, og marg- ir réyndu að sýna fram á, að fregnin um skotfaerjn hafi að- eins verið neistinn, • sem kom sprengingunni af stað. Uppreist- in hafi verið óhjákvæmilegt spor í sögulegri þróun. Það, að leita að greinilegri orsökum, var að vísU. rétt og gott. En nokkurar almennar ta- hugasemdir verður að gera við hinar mörgu skýringar. Þegar þessi rit um uppreistina eru les- in, finnst manni, að lítið sé gert úr spurningunni um skotfærin, blátt áfram af því, að höfund- um ritanna finnst uppreist út úr svona máli ósennileg. Það er skilianleg tilhneiging í trú- arbragðaflokkum,- að lita á trú- arhugmundir annarra flokka sem hreina vitleysu, sem ekki sé hægt að líta á með alvöru. Fyrir Breta hefur trú Múham- eðstrúarmanna á því, að svínið væri óhreint, og trú Hindúa á heilagleika kúnna, verið jafn- brjálæðiskennd og trú kristinna manna á, að vín og brauð gæti brevtzt í blóð og hold, er í aug- iim annarra trúrélaga. Menn hafa ekki trúað því, að svona skoðanir gæti haft slíkar at- hafnir í för með sér, og því hafa þeir skotið öðrum ástæðum fram fyrir þær. Dauðasynd og útskúfun. En indverski höfundurinn Sen — sem líka nefnir aðrar prsak- ir — gerir það ljóst, að spurn- ingin um skotfærin hefur get- Indverjar komust ekki hátt. í fyrstu — og lengi vel — hafa menn trúað því, að upp- reistin væri „hernaðarmál“. Það var venja að tala um „sepoya- að haft úrslitaþýðingu. Það var , uppreistina“, og leggja þá dauðasynd að handleika þessi I herzlun á það takmarkaða og skotfæri — það þýddi útskúfun í jarðneskri tilveru og eilífa glötun. Þetta var því engin til- sérstaka, sem gerðist. Það hefur verið sagt, að sepoyar hafi ver- ið óánægðir og tortrýggnir gerð hjá Sepoyunum. Þeir voru gagnvart hinni brezku. stjórn. reknir áfram af angist, þegar, Indverjar gátu ekki komizt þeir báðu enska foringja sínajhærra en að verða lautinantar um skýringu í skotfæramálinu. eða höfuðsmenn, og það • gilti Þeir sviku þá heldur Bretana aðeins gagnvart Indverjum; en trúarbrögð sín, og það var. brezkur liðþjálfi var hærri í rétt, frá þeirra sjónarmiði. ! tign en indverskur formgi. Laun Þessi rannsókn á „dýpri“ or-' sepoya voru miklu lægri en sökum hefur dregið fram marg- brezkra hermanna. Nýjar reglu ar staðreyndir, sem eru að vísu ‘ gerðir um einkennisbúninga og merkilegar, hafa getað haft á- hárumbúnað vöktu óánægju. Uppreist Indverja: HVAÐ VAR AÐ BAKI? hrif til uppreistar. En oft finnst manni, að þeir, sem rannsaka málið, dragi fram allt, sem hef- Ur orsakað óánægju, ári þess að sanna það eða gera það; senni- legt, að það sem tekið er fram, hafi orðið til óánaegju og enn síður, að það hafi orsakáð upp- reistina. ' ; fjrvin. Fátt gagna frá Indverjum. Söguritunin um uppreistina er öll'á þann veg, að gögn frá Indvefjum eru mjög sjaldgæh Uppreistarmenn eða Indvei'jar lögðu um þetta leyti ekki til mikið af gögnum og þau gögn, sem voru til, hafa: sjálfsagt eyðilagzt mjög snemma. Brezk gögn hafa því verið undirstaða rannsóknarinnar. Indverski söguritarinn Sen hefur og vitn- eskju sína að mestu úr brezk- um gögnum. Jafnvel hann not*- ar því nær eingöngu brezk skjöl, ríkisskýrslur, endurminn- minningar og bréf. Enskur höfundur kallar upp- reistina „algerlega hernaðar- mál“. Annar kallar hana „trú- arbragðastyrjöld". Og sá þriðji nafnir hana „uppreist aftur- haldsafla gagnvart stjórn, sem vildi umbætur á gömlum stofn- unum“. Þessi nöfn hafa eitt sameiginlegt: Hér er þeirri hugsun hafnað, að um hafi get- að verið að ræða indverska þjóðaruppreist gegn brezku stjórninni. Indverskar hersveitir höfðu þrátt fyrir venju og loforð, ver- ið sendar út úr landinu, jafnvel jafnvel „yfir vatn“ til Burma, — sem var þá viðurstyggð fyrir Hindúa. Bretum gekk miður í ýmsum bardögum — í Persiu og Afghanistan —* 1 og það hafði eyðilagt trúna á, að þeir væru ósigrandi. Þetta éru, nokkurar af þeinvkringumstæðum, sem full- yrt er að hafi undirbúið upp- reistina. Trúarorsakir eru líka til- nefndar, að minnsta kosti báru Bretar ekki næga virð- ingu fyrir ýmsurii trúarvenjum Múhaméðstrúarmannapg Hind- úa. Kristnir trúboðar voru líka athafnasamari en þeir höfðu verið, og jafnvel revndu sumir foringjar í hernum að snúa her- mönnum sínum til kristni. Margir Indverjar þóttust líka sjá í allskonar umbótum — t. d. hinum nýju byssum — tilraun- ir til að ryðja hinni ýýju trú braut, en það hefur vafalaust verið ranglega ályktað. Umbótum ekki fagnað. Austur-indverska félagið fylgdi yfirleitt þeirri reglu, sem álitin hefur vei'ið einkennandi fyrir ensk stjórnmál í nýlend- unum, að skipta sér sem minnst af venjum og ástæðum þess fólks, sem það drottnaði yfir. En nú voru uppi á Englandi ýmsar frjálslyndar gagnsemi- stefnur, og' það hafði þau áhrif, að ýmsar umbætur voru gerð- ar. Þó að þær væru sjálfsagðar frá Breta sjónarmiði, voru þær brot á helgum erfðavenjum Indverja. Til þess taldist skipí- ing jarða í frjálslyndari átt, einnig tilraunir til að tryggja öllum jafnan rétt gagnvart lög- unum; forboð móti því að brenna ekkjur og einnig lög, sem levfðu ekkjum að giftast á ný. Óánægju vakti það líka, þegar indversk fyrstadæmi féllu beint undir brezka stjórri, ef furstinn dó barnlaus —• var þar með eyðilögð venjan um erfðir fósturbarna — eða ef stjórnin reyndist mjög ódugleg; í kon- ungsríkinu Oudh, sem brezka ríkið tók undir sig af þeim or- sökum 1856, -var óstjórnin og sóunarsemin svo hneykslanleg, að bæði indverskir og enskir höfundar hafa orð á því, en samt var þjóðin þvi mjög mót- fallin, að brezka stjórnin slægi eign sinni á það. Þjóðernistilfinning kom til. Varla er hægt að greiða úr því, áð hve miklu leyti þetta og önnur atvik hafi rekið uppreist- ina af stað. En yíst er, að brezkar bókmenntir hafa hald- ið því fram á síðari árum, að samkend og samheldni meðal Brezkt flóttafólk leynist úti fyrir Delhi. Úr bók Chanibers „History of the Revolt in India“ 1859. Indverja og byrjandi þjóðernis- tilfinnig hafi haft sína þýðingu. Indland, sem heild eða eining var ekki hugmynd, sem snerti aðra en nokkura vitmenn í lnadinu. En á sumum stöðum, fyrst og fremst Oudh, var eins og stað- bundin þjóðernistilfinning. Og þar við bættist, að stjórn Breta framkallaði óvilld, því að hvítir menn höfðu sérréttindaaðstöðu hjá henni, sem meira eða minna byggðist á yfirburðum hvíta kynflokksins. Indverjar fengu ekki annað en lágar stöður með lágum launum, þeir umgengust ekki hvíta menn sem jafningja- og allsstaðar og' gerður á þeim greinarmunur, í gistihúsum, í klúbbum og á járnbrautum. Nokkrar athugasemdir eftir Russell sýna ástandið greinilega — en eí til vill um of. „Hör~ undslitur minn er vegabréf mitt — trygging fyrir tign minni. Á Indlandi er ég umsvifalaust í stjórnarstétt — og er höfðingi. Þannig er ég fæddur — ég er | lávarður, vera sem hefur sér- jstök forréttidi og stendur ofar ivenjulegum lögum landsins. I [Skýringar í bók Nehru. I Aldrei er vagn hvíta manns- ins litinn vingjarnlegu auga. Æ, þetta augnatillit. Hver getur ef- ' azt um hvað það þýði, hver get- jur komizt hjá því að túlka það? j Það er í gegnum þetta, sem mér (hefur lærzt að vnenn óttast ekki aðeins kynflokk minn, heldur er hann hataðaur af öllum.“ j Fyrir nokkurum árum, meðan sjálfstæðisbaráttan stóð, vra uppreistin talin „sjálfstæðis- styrjöld“ eða „frelsisstyrjöld“ í nokkurum bókum, sem brezka stjórnin bannaði. Þegar Nehru í síðari heimsstyrjöld skrifaði bók sína „Indland uppgötvað“, gekk hann ekki svo langt í skýringum sínum. Uppreistin var, skrifar Nehru, „aðallega lénsmannauppreist, studd af lénsherrum og' fylgismönnum þeirra og víðtækri fjandsemi við útlendinga.“ „Þjóðernistilfinn- ing, sem hefði getað knýtt ind- verskt fólk saman, var ekki til. Þjóðernisstefna á nútímavísu heyrði framtíðinni til.“ En samt sýnir frásögnin samúð með upp- reistinni, sem mögulegri þjóðar hreyfingu og ensku furstarnir, sem hjálpuðu Bretum, eru kall- aðir kvislingar, en það átti ekki við þá. Andstœðingar unnu saman. Núverandi fræðslumálaráð- herra, A. K. Azad, hefur skrifað formála fyrir bók Sens, sem ný- lega er gefin út um uppreistina, Framh. á 9. síðu. Jllllt dýralíf biblíunnar er samankQ'Bnið i dýragarði Jerúsalems. „Hvað er sætara en hunang og hvað er grimm- ara en ljóð“. Dómarabók- in 14—18. t Sá hluti Jerúsalcmsborgar, sem Israel tilheyrir, er snauð- ur af jþví, sem fcrðamenn givn- ast að sjá. Það er í gamla bæn- um, sem tilheyrir Jórdaniu, að menn jhaía margt að skoða. En í Jerúsalem Júðanna ligg ur „bara“ leiðin á Sionsfjallið og á hæsta stað þess horfir maður löngunaraugum inn yfir hinn lokaða múr og bak við hann grunar mann fremur en maður sjái musterisplássið grát- múrinn o gmusterin. Ekki gefst það betur þó að farið sé í annan stað við landa- mærin. Þar kemur .maður á hæð, sem er ágætis útsýnisstað- ur — með rústum allt í kring — og sér Betlehem rísa í silf- urgárrri sólarmóðu. En ekki nær maður til staðarins héðan. Stúrinn snýr maður frá. Vilji svo vel til að helgidagar sé í nánd getur maður í félagi við einhvern kunnugan farið í hringför um samkunduhúsin, sem eru mörg, og kýs maður þá helzt að koma í þau, sem eru með austurlandasniði, því að þau eru skrautlegust og mest á þeim að græða fyrir ferðamenn. Þegar lokið er þessari dag- skrá er ekki mikið eftir að gera. Þeir sem áhuga hafa fvrir forn- rfæði og listum forsóma ekki það sem býðst á forngripasafn- inu. En þó að fornfræðingar ísraels reyni af öllum mætti ’að skapa nýtt forngripasafn í staðinn fyrir það, sem tapaðist í stríðinu, er þó forngripasafnið aðeins á byrjunarstigi. En blaðamaður verður að reyna 'að nota hvern hálftíma þó að dagskráin sé nokkuð þröng — og nú datt mér í hug dýragarð- urinn með orðskviðum úr biblíunni. Já, því ekki aö fara þangað? j Eg hafði þegar uppgötvað hversu töfrandi það er að nota biblíuna sem sögubók og ferða- bók í fornfræði. Eg' hafðd skoð- að jarðrækt, grasaheiminn, vatnsveitumál með heilaga ritningu í höndunum en ekki íhugað það að til þessa heyrði lílta samsafn dýra. En sann- I leikurinn er sá að hér er dýra- í garður alveg einstakur í sinni röð. Hann liggur á grýttri hæð, sem er í norðvesturhluta hinn- ar nýju Jerúsalemsborgar. Oll þau dýr sem nefnd eru í biblí- unni er uhér, allar fuglai' og i höggormar eru hér í búrum eða girðingum. Öllu er ná- kvæmlega niðurraðað. Á litlum spjöldum eru tilvitnanir um dýrin og eru tilvitnanirnar teknar frá Jesajasi, Salomon,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.