Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 12
Xkkcrt MaB M Mýiui I áskriít en Víiir. hHUD tærs yftur fréttir •* •nuaft lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yftar hálfu. Simi 1-18-6«. WXSXR muniA, ao peir, leni gerast áskrifendur Vísi» eftir 10. hvera mánaftar, fá hlaftiS ókeypis til mánaðamót*. Föstudaginn 25. október 1957 Verkfajlaalda risin í Japan. iiáll' laiilljjóia vei*kaniaiiiaa lagili itiður viiiBiu um sl. laelgi. Fregnir frá Tokio herma, aö vinna hafi stöðvast í þremur helztu iðngreiuum Japans um s.l. hblgi, en Samband verkalýðsfé- láganna, sem „vinstri öflin“ eru öllu ráðandi í, liöfðu boðað til þeirra. Má það lieita árleg venja lijá því, að hefja verkföll með liausíinu. í stál- og skipasmíðaiðnaðin- um var aðeins háð sólarhrings verkfall, en hótað frekari aðgerð- um, ef ekki væri fallist á kröfur verkamanna. Námumenn í kola- námunum hafa einnig gert verk- fall, sem engu verður um spáð hversu lengi stendur. Auk þess voru önnur verkíöll í tengslum við hin og samtals lögðu um 500.000 verkamenn frá sér verk- færin. Eitt verkfallið var þó til lykta leitt eftir um 6 klst. samkomu- lagsumleitanir, en það hófu verkamenn, er vinna við flutn- ing, sem fluttur er með hrað- léstum járnbrautanna, en þeir eru 68.000 talsins. Þeir höfðu faríð fram á kauphækkun, sem nam 2000 yenum ($5.56), en sam- komulag varð um 1260 yena kauphækkun á mánuði. Baforka er skömmtuð. Verkafólk við saltframleiðslu og í vindlingaverksmiðju, sem eru ríkisfyrirtæki tók upp þá að- ferð að „fara sér hægt“ við vinnuna, til þess að fá kröfum framgengt, og ætlar að halda því áfram, þar til samkomuiag næst. Alvarlegasta verkfallið er í námuiðnaðinum, þar sem 150.000 menn hafa lagt niður vinnu. Á fyrstu þremur dögum verkfalls- ins nam framleiðslutapið 270.000 smél. af kolum. Það er háð á versta tíma, þegar eftirspurn er mest, og skammta verður raf- magn úr raforkuverum, vegna vatnsleysis á þurrktímanum. — Krafist er allt að 3000 yena kaup hækkunar á mánuði og gerðar fleiri kröfur, og segjast náma- menn ekki munu hverfa aftur til vinnu fyi’r en þeir fá kröfunum íramgengt. Sumir leiðtoganna eru komm- únístar og þeir hafa róið undir. Þeir vilja sýna stjórnarvöldun- um. hversu máttugir þeir séu orðnir, og að varlegra sé fyrir stjórnina, að knýja ekki í gegn ýmsar fyrirhugaðar breytingar á vinnumálalöggjöfinni, en þing kemur saman til aukafundar í nóvember og reglulegs fundar í desnmber. lv- Nóbelsverðlaun í læknisvísindum. l olinska stofnunin í StokJt- i\ hefur veitt itaLska læknhi- t Oaniel Bovet Nobelsverðlaun f ifrek á sviði læknavisinda. Ktt hann upp aðferð til að f . iða með efnafræðiiegri að- í deyíingarlyfið Curare, en f • .vafc áftur aðeins framleitt úr ,i Jtifið frumstæðu.m aðferð V7.:. . Geta ekki keppt. Ihaldsstjórnin við foi'ystu No- bosuke Kishis hefur tekið harðn- andi afstöðu gegn verkalýðsfé- lögunum, einkanlega gagnvart starfsmönnum ríkisfyrirtækja. Margir iðjuhöldar hafa og lýst yfir, að þeir geti ekki staðist samkeppni á heimsmörkuðun- um, nema framleiðslukostnaður verði lækkaður. Forsprakkar verkalýðsins haía auðsjáanlega talið tímann hent- ugan til þess að bera fram kröf- ur nú, meðan atvinnuástandið er gott. Kona storslasa&ist í gærkvöldi. Var brotin, með aðra áverka mikla og í margun var hún enn nær meövitundarlaus. Mjög alvarlegt bifreiðarslys var með hana í sjúkrahúsið. varð hér í bænum í gærkveldi, Er kona þessi önnur mann- er bifreið var ekið á konu, eskjan sem nú liggur stórslösuð rúmlega fimmtuga að aldri, inni á Laugarnesvegi og liún stórslösuð. og meðvitundarlaus í sjúkra- Merkur fornieifafundur á hafsbotni. ftalskir kafarar hafa fundi® á hafsbotni stóra hrúgu af leir- brúsum, sem eftir laginu a® dæma eru frá tímum hins forna> Rómaveldis. Brúsarnir fundust á 60 feta dýpi við eyna Sardiniu og' eru húsi eftir umferðarslys, því | Kristján Guðmundsson hefur) ;enn ekki komizt til meðvitund- Slysið skeði á seinni hluta 9. ar eftir nær viku £rá því er tímans í gærkveldi, en þá var glysig skegi_ , : taldir vera farmur úr skipi, sem farist hefur á þessum slóðum Keflavík kona þessi, sem bæði er mál- laus og heyrnarlaus, að koma jjm 8 út úr húsinu nr. 62 við Laug- j ESllSlðSj^ arnesveg og mun hafa verið á j , leið vestur yfir götuna þegar | bílinn bar að. Bílnum vai ekið j>ag sjys varft | Keflavík að- norður Laugai nesveginn og iaran(-kj miðvikudagsins að Guð- kvaðst bílstjórinn ekkert hafa ,gn yaldimarsson, Kirkjuvegi.32, séð til ferða konunnar fyrr en jjefjavjk niður stiga að hehn allt í einu að bíllinn var alveg .j. ginu nleg þejm afleiðingimi að kominn að henni og skipti þá !iann lézt j gærmorgun. Stjórnarkreppa er skollin á í engum togum að konan srcail á , Guðjón lætur eftir sig konu Svíþjóð. hægri framhorni bifreiðarinn- og tvö börn. _________ Bændaflokkurinn sleit í gær j ar, kastaðist fyrst upp á vélar- j * samstarfinu við jafnaðarmenn . húsið, en að því búnu í götuna og mun Erlander leggja fram fyrir framan bílinn. Höggið Stjómarkreppa í Svíþjóð. ! fyrir 2000 árum. Þá þykir ým- islegt benda til þess að leifar 1 af hinu gamla skipi sé að finna undir brúsahrúgunni. Leirbrúsarnir eru egglaga með mjóum stút. Líklegt þykir að skipið hafi grafist í sandinnt og verður reynt að ganga úr skugga um það næsta vor þegar skilyrði til þess batna. Þykir þetta hinn merkilegasti fornleifafundur og þá ekki sizt ef tekst að ná flakinu af skip- inu. Það sem vitað er um skip og siglingar frá þessum tímum er komið úr bókum og af teikningum. lausnarbeiðni fyrir sig og stjórn ; var það mikið að bílinn dæld- : ist mikið og beyglaðist að sína fyrir helgina. Samstarf hefur verið milli Bændaflokksins og jafnaðar- manna undangengin 6 ár. Flugvél af gerðmni Comet III hefur sett nýtt met í flugi rnilli Lundúna og Suður-Afríku. Flaug hún til Johannesarborg- ar á 13 klst. og einni mínútu. Herforingjastjórn í Guatemala. Herinn í Guatemala tók öll völd i landinu í sinar hendur í gær. Mynduð hefur verið her- foringjastjórn, sem fer með völdin til bráðabirgða. Til alvarlegra uppþota kom í gær, m. a. ruddist múgur manns í þinghúsið og hleypti upp fundi. Tók þá herinn öll ráð í sínar hendur, vék forseta og ríkis- stjórn frá og boðaði nýjar kosn- ingar. framan. Þegar bílstjórinn kom út úi bílnum lá konan þvert fyrir framan bílinn, hafði hægri riæri hennar festst við hægri '• framhjólið en efri hluti líkam- jans lá innundir stuðaranum.1 í Ekki virtist lögreglumönnum ibíllinn liggja ofan á konunni, j en þorðu samt ekki annað iheldur en að lyfta bílnum upp > að framan á meðan losað var um konuna. Hún var meðvit- ' undarlaus fyrst í stað, en sást þó lífsmerki með henni um það leyti sem hún var flutt í burt. Konan er stórlega slösuð, hafði hlotið shurð á höfði, stór- an skurð á vinstri handlegg, mikinn áverka á vinstri fæti og báðar pípur fótarins brotn- ar. f morgun var konan mjög rænulítil, en líðan að öðru leyt.i láþekkt og í gær þegar komið Spaak tekur þátt í fundu Eisenhowers og Macmillans. Sérfræðinganefndir skipaðar. — Viðræðum íýkur í kvöld. Spaak framkvæmdastjórí A.-j nokkrum vafa um mikilvægi bandalagsins kom til Washing-1 árangursins til þessa. tn í gær og tekur þátt í loka- i f brezkum blöðum er bent á, fundum Eisenlhowers forséta ogj að samstarf á tæknilega sviðinu Macmillans forsætisráðherra. jmilli Breta ogBandaríkjamanna géti ekki orðið eins náið og nauðsyn krefji, eigi þeir að Sjö manns farast í bílslysi. Sex manns biðu bana i árekstri tveggja bíla í Quebee-fylki í Kan- ada í fyrradag. Rákust bíiarnir á með ógur- legum hraða, og dóu sex manns þegar og sá sjöundi í sjúkrahúsi, en allir aðrir, sem I bílunum voru, fimm talsins, meiddust meira eða minna. Kvalfell varð að hætta velðum. Meira af nýjum fiski úr togurunum Vandkvæði með öflun nýs fiskmetis á borð bæjarbúa erui mjög rædd um þessar mundir, Ýmsar tillögur hafa komið fram um það hvernig leysa beri vandann. Á síðasta fundi bæj- arráðs var lagt fram bréf frá fimm smábátaeigendum, þar sem farið var fram á að bærinn greiddi þriðjung af útgerðar- kostnaði báta, sem stunda róðra Áhafnir skipanna hafa frá Reykjavík og láti fisksölu'.a sloppið að mestu við inflú-1 j bænum í té aflann. enzufaraldurinn þar til í gær, j yar þesSu máli vísað til út- að togarinn Óvalfell kom til gerðarráðs, sem synjaði beiðni Reykjavílau* og var þá um bátaeigenda. Hinsvegar ritaði útgerðarráð togarafélögunum S Reykjavik bréf þar sem farið var fram á að leitast væri við £ ríkara mæli að togararnir legðu hér á land nýjan fisk, sem ætl- aður væri fisksölum til dreif- ingar í bænum. helmingur skipsliafnarinnar sjúkur af inflúenzu, og þvi ekki hægt að halda áfram | veiðum. Skipið hafði verið 8 daga úti og þvi akki nema með mjög lítinn afla. Togarinn verður teldnn í slinp og fer því ekki aftur út að sinnL Skipaðar hafa verið sérfræð- inganefndir til athugunar á hversu koma megi á nánarn tæknilegu samstarfi á sviði kjarnorku og fjarstýrðra skeyta með tilliti til þess, að það sam starf komi frjálsu þjóðunum að . sem mestum notum. Merk brezk blöð utan Lund- úna, eins og Yorkshire Post og Birmingham Telegrarr. telia mikils um vert þennan árangm . en Manchester Guardian e^ geta einbeitt sér að verkefn unum sameiginlega, vegna þess að hin svonefndu Macmillanlög hintíri það, en þau leggja hömi-: ur á. að upplýsingar séu látnar; í té. Hinsvegar er talið aði Eisenhower hafi fullan hug á! að fá lögunum breytt. svo að þau verði ekki ti lhirfdnmár ur.>; rætídu samstarfi. Viðræðunum mun ljúka í! kvöld- '• ■: í Fangeisasi'r s Budapest. Fangelsunum er haldið áfram af kappi í Budapest. í lok síðustu viku var starfs- maður Rauða krossins dæmdur í 3ja ára fangelsi. Sekt hans var fólgin í að hafa verið hjálplegur hópum manna, er komust úr landi í tveim langferðabílum í fyrravetur.___ | O Miklar endurbætur eru á- j formaðar á vegakerfi Banda- ríkjanna. Hefur stjórnin 5 Washíngton lagt til hliðár 1 milljarð doll- ara til fyrirhugaðfa vega, sem tengja saman fylkin, en í sVegakerfisáætlmiinni sem bér ræðír, er gert ráð -fyrhr vegum, sem verða samtals 65:600 km. á lengd og er á- 'setlaður kostnaðör 30 œílij- aröar áoHæra. Bohr heiðraður. Niels Bohr próf. hlaut í gær verðlaun úr minningarsjóði umi þá feðga Henry og Edsel Ford. Sjóður þessi heitir „Kjarnork- an í friðarþágu", og veitti sjóðs- stjórnin próf. Bohr verðlaunin þ. 24. sept., en afhendingin fór fram í Vísindaakademíu Bandaríkj- anna í Washington í gær. Nema verðlaunin 75 þúsundum aollara, Sléttlíaknr af veÉðnnaa. Frð fréttaritai'a Vfsis. Akureyri í morgun. Togarinn Sléttbakur kom i nótt til Akureyrar og:er vcrtð a®' lenda úr hónum. Afli hans var urn 350 lestir af þorsld og ufsa, sem fer tll vinn&lu' £ hraðfrystihös Otgerð* afféiagsinS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.