Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 4
4
Hvað er þetla, sem
við iiöiitim ást?
Er það ekki aonað en dáleiðsla?
Nýjustu rannsóknir á dáléiSslu
hafa sannað — ssg’ir dr. S. J.
van I'elt, forseti Briíish Society
t'or Medlcal ílypnotists — að ást
er dáleiðsluáhrif, eða, að ást-
fanginn maður hefilr látið dáleið
ast.
Hann skýrir þetta ástand svo,
að það sé hugarástand. sein mað-
tirinn hafi komizt í fyrir dá-
Banvæát
veður.
j I*að er ekki ný saga., að veð-
| ur liafi álirif á heílsufarið. En
i nýiega var sú skoðun látin í
ljós á læknaþlngi í Hamborg,
í að veðurfar ætti ínikiim þátt
i manna. Eins og kunnugt
I er, er lijartveiid ein tíð-
f asta dauðaorsökin. Af liverj-
i imi 10.000 manns deyja
[ 21 af lijarfasjúkdóíiuim og
j 17 af krabbameini. I>að hefur
! komið í Ijós, seg.ja læknar, að
1 veðurlag virðist hafa mikil
i áhrif á hjartasjúkling. Er
i talið, að 80% þeirra, sem lát-
ast' af hjartasjukdóinum
í deyi, þegár lieitir loftstraum-
í ar blása yfir köld loftlög.
1 Þegar hitamæíÉrinn stígnr
! og loftvogin fellm’, þurfa
i læknarnir að vera viðbúnlr,
segja þessír fyrirlésará'r.
Nýtt lyf við fæð-
ingarhríðum,
í Bretlan'di er koinið á mark-
aðinn nýtt lyf iianda sængurkon-
nm.
Það er nefní glutethimide. Með
alið var reynt á 100 konum, sem
voru frá 16 ára til 43 ára gaml-
ar. Það var i Southmead-sjúkra-
húsinu i Bristol, sem það var
xeynt. Hver kona fékk tvær töfi-
'ur af meðalinu og voru þær
Itátnar taka það inn um leið og
læðingarhríðirnar hófust.
Þó þær vseru allar kvíðnar,
áður en þæf íengu meöalið, urðu
pær strax rólegri og duglegri að
hjálpa til viö fæðin'guna.
Skýrt var frá meðali þessu i
British Medical Journal í grein
eftir dr. T. M. Abbas, kennara
%'ið háskóiann í Bristol.
leiðslu. Hann minnir jafnvel á
gömíu söguna um unga mann-
inn, sem dansaöi við kústskaftið
eða reyndi að kyssa það.
Þa’ð er ekki óaigengt, að ungur
maður fullyrði, að konuefnið sitt
sé engíll, þótt allir reyni að koma
honum í skilning um, að hún sé
ekki þess vei-ð, að hann líti á
hana. Ungi maðurinn sér stúik-
una sína, eins og hann óskar eða
ímyndar sér að hún sé. Hann er
sem dáleiddur af henni.
Þegar maðurinn vaknar af
þessu ástandi, verður hann íyrir
sárum vonbrigðum — ímyndin
er hofin og grár veruleikinn
blasir við! Þetta telur dr. van
Pelt vera meginorsökina fyrir
hinum tiðu hjónaskilnuðum leik-
ara.
Þá segir van Pelt frá konunni,
sem heimtaði að maðurinn henn-
ar rakaði af sér hárið, af því að
hún gæti ekki elskað nema sköll-
ótta menn. Hann hafði fagurt og
mikið, dökid hár og var hinn
myndarlegasti. Maðurinn harð-
neitaði. Þá fékk konan taugaá-
fall. Þegar hún komst undir
læknishendi, kom í ijós, að hún
hafði alltaf haft milcia tilhneig-
ingu til að tilbiðja sköllótta menn
— og að hún hafði verið milcið
„pabbabarn", en faðir hennar
var sköllóttur.
Hjónabandið varð mjfðg hapþa-
sælt og bæði urðu hin ánægð-
ust, þegar konunni var taiin trú
um það í dáleiðsluástaridi, að
hún væri alls ekkert hrifin af
sköllóttum mönnum.
Flýðu í olíuYagni.
Ungverskiim kortimúnistujn
hefir ekki tekizt að stöðva
flóttamannastráuminn riieð öllu.
í síðustu viku komu ungversk
hjón méð tvö ung þörn til Aust-
urríkis og báðust hælis. Fjöl-
skyldán leyndist í tómum dlíu-
vagni yfir landamærin.
VÍSIR
Föstudaginn 25. október 1857
Framför í taan-
AUt síðan 1868, þegar taimbor-
i inn var fiuidin upp, hafa tasui-
• lælcnar verið að reyna aö endur-
j bæto liann.
i Fyrir síðari heimsstyrjöldina
! voru borar, sem snérust 4000 til
i 6000 sinnum á mínútu. 1 dag
eru notaðir borar, sem snúast
20.000 sinnum á minútu, en það
er lieldur ekki nóg.
Nýlega var tilkýnnt, að brátt
rriundi takast að gera bor, sem
snérist 150 til 200 þúsund sinn-
urn á mínútu. Er þá notað þrýsti-
I loft i staðinn fyrir tannhjóla-
drif.
Það er talið bráðnauosyniegt
að endurbæta þá bora, sem nú
eru notaðir, ekki eingöngu til áð
iilifa mönnum við þeim sár-
sauka, sem tannborinn veidur,
lieldur er litið svo á, að hitinn.
seni hinir hreggengu borar
myndi, geti valdið skemmdum á
tönnurn og jafnvel drepið taug-
ina í tönninni, sem boruð er.
Sumir ganga jafnvel svo langt.
að segja aö borarnir sem notað-
ir eru, séu að eýðileggja tennur
fólks - - en hingað tii hefur fyll-
ingunni verið kennt nm fiest. Ef
það tekst að auka snúningshraða
boraririá nægiiegá, eins og voriir
standa tll mun sjúklingnrinn
eldci finttá eins mikið til, og hinn
kaldi bor ekki valda tjoni eða
skemmdum á tönninni.
Danir eru farnir í
t timkritinu Ugeskrift for Eæg-
er, sem keiriur út í Kauþriianmi-
höfn, hct’ur verið ákýrt frá nýrri
aðferð, sem noíuð hefur verlð á
Finseasstofmminni, til að losa
fólk við freknur, liúðfíúr og
fæðingarbletti.
Hér er ekki um neinn uppskurð
að rœða, heldur eru freknurnar
slipáðar af húðinni með tæki,
sem líkist tannbor eða stálbursta.
Þvi er haldið fram, að freknur
séu ójöfnur í húðinni, sem hafa,
tekið annan lit en hörundið i!
lcring. Þar sem þetta séu smá-1
Lyf, setíi ©yíör
Dr. Eugene Towbin lækim',
við sjúkrahús eitt i Bandarikjun-
um, telrir sig hafa búið til nýtt
meðal, sem á að koma í veg fyrir
að blcöstífla eða tappi myndist
í æðjjunum.
Ekki er þó talið, að meðal þetta
komi að notum tii að eyða stíflu,
sem þegar hefur myndazt og sé
eingöngu fyrii-byggjandi.
nabbar eða óföfnur, sé hægt að
slípa þær af. Ekki þarf að svæfa
sjúklinginn, heldur nægir stað-
kæling. Elcki er heldur nauðsyn-
legt að gera aðgerðina á sjúkra-
húsi. Hver frekna fyrir sig er
siipuð af með tækinu, og það
hefur ekki komið fyrir, að sjúkl-
ingurinn — ef það á þá yfirleitt
að kalla viðkomandi sjúkling —
hvarti um sársauka. Það getur
komið íyrir, að það blæði örlítið
undan tækinu, en ekki svo orð sé
á gerandi og eftir átta daga í
mesta lagi er húðin alveg búin
að ná sér og allar freknur horfn-
ar.
Það er erfiðara að fjarlægja
hörundsflúr og fæðingarbletti.
Fæðingai-blettir liggja oftast
dýpra i húðinni og fíúrið er und-
ir skinninu. Þó hefur margur
maðurinn viijað Ieggja mikið á
sig, til að losna við hvimleiða
fæðingarbletti, að maður ekki
tali um hneykslanlegar flúranir.
Vilja menn oít skipta á smávegis
öri fýrir sliic listavei'k, sem sett
voru á skrokkinn í hugsunar-
leysi.
Brezk aðferð til al stöiva
starfsemi hprtaits.
Stöðva má hjartað í 45 mmútur.
LæSaiaritið The Lancet skýrir
frá því, að brézkur iækriir hafi
furidið nýja aðferð tii að stððva
starfsenii lijartans og lungria,
riieðan skurðaðgérð fer fráni.
Það er dr. D. G. Melrose við
Hammersmith-sjúkrahúsið í
London, ééfrt heíúr fundið þessa
aðferð og reynt hana. Fyrst var
hún reynd á mannsfóstri og síð-
an á kartínum og húndum. Að
iokr.um reynslutilraunum var að-
fei'uin síðan reynd með góðum
árangri á lifandi manni.
Fyrstu
Sjúkraliús í Lbs Angcles
gefur hverjn m Ungtim ítír-
eldrttm r.ýstárlcga gjiif. Er
‘háð éegulþanclsræmá, som á
hafa vcrið tehin fyrstu
hljóð harria þcirra, seíri (æt-
ast í sjúkrahúí-inu. Er gjiif
þessi með eindæmum vinsrél.
Þnð er ný gerð af hjarta-
iúngna-vél, sem notuð ei' við
þetta. Var vélin notuð við upp-
skurði, sem vitað var að Ijúka
mætti á 15 mínútum, enda talið j
að flestar hjartaaðgerðir taki 1
þann tima. Þó var kanínuhjárta í
látið síánza i tvo klukkutíma og
kom ekki að sök, og fór hjartaö j
aítur að: stárfa að tilráúninni ;
lþkinni. Þá kom í Ijós, að kanínu- j
lijaría fór alltaf i gang, þótt það
væri stöðvað hvað eftir annað,
alls tíu sinnum. Er notuð Ical-
ciumnitratupplausn við aðgerð
þessa og er henni dælt í sjúkl-
inginn, þegar hjartað á að hefja
starfsemi sina aftnr. Talið er að
hér sé um mikilvægar framfarir
að rœSa, sem mftndi hafa xriikla
þýðir.gu þegar um skurðaðgérð
á hjai'ta mar.na er að ræða.
Talið er áð innan skamms
muni verá liægt að setja annað
fijarta í níferin, ef ekki er uin
iækriiagrt að ræða á annan hátt.
Dr. Edgár F. Bergman í Balti-
more hefur skýrt frá því að hann
og tveir félagar hans hafi flutt
hjarta úr einutri hundi í annan,
og hélt það áfram starfsemi
sinni éftir sem áður í tvo tíma.
Er vonað, að hér sé um að
ræða upphaf þess, aö hægt verði
að skipta um hjarta i mönnum,
er engin örinur ráð eru tiltæki-
leg til að bjarga lífi þei’n'a eöa
heilsu.
Jeroiriiasi, Esekiel og mörgurn Þar má lesa: ,,Já, eins og ljóðánna út' Gamla testeament- blónra". Og. svo er það turtil- Hvað er grirrunara
öðrum af spámönnum gamla grænkaridi kypresviður vil eg inu. Þá sláum v.ið upp í Ljóða- dúfan, sem lætur heyra ráust en Ljónið ....
-festamentisins, sem elskuðu að vera ....“ Og fleiri tilvitnanir Ijóðum 6—11: „Eg hafði gengið sína. „Dúfan mín í klettaskor-| Loksins komum við til kon-
Mæða hugsanir sínar í tákn- má lesa um jurtaríkið áður en ofan í hnotgarðinn til þess að unurn, í fylgsni fjallahnúksins, ungs dýranna. Kvenljónið reik-
xænt mál; þar má lesa um komið er að dýráríkinu. Hinar skoða gróðurinn i dalnum, til lát mig sjá auglit þitt, lát mig ar órólega fram og aftur i búri
Jjónið og turtildúfuria, björn- þrjár jifrtir, sem algengastar þcss að skcða hvort vínviður- heyra rödd þína! Því að rödd sínu en hinn stölti maki hennar
árin, pardusdýrið, refinn og voru í hirium garala heimi við inn væri íarinn að -bruma. hvort þín er sæt og auglit.þitt yndis- horfir á okkur strangur á svip-
gaselluna. Miðjarðarhaf eru þarna: vín- granateplatrén væri fariri að legt“. Ljóðaljóðin losnum við inn—-og þá finnst okkur vera
viðurinn, fikjuviðurinn og ó- blómgast." við ekki við, skáldskapur óriéitaniega vel við eigandi það,
Já, eins og grænkandi lífútréð. Og þær rniriná á or'ðs- j Salomon konungur — sem þeirra fylgir okkur eins og ilm- sem við lesum í dómarabókinni
.Ikyprésviðin- .... jkviðabókina 27—18. „Sá sem virðingarlausir vísindamenn andi andblær, hvar sem við 14.—18 „Iivað er sætara en
Strax við innganginn á þess- hirðir um ííkjutré sitt fær að hafa sett af sem höfund Ljóð-a- reikum í dýragarði biblíunnar í hunang og grimmara en ljón?“
tim töfrandi dýragarði biblí- bragðá ávexti þess“. Nóg .er af ljóða — verður að leiða okkur Jerúsalem. „Heyr það er unn- ’ Rétt hjá lallar bjarndýr þung-
'unnar hefjast tilvitnanirnar.' viöeigandi textum úr Nýja enn u'm stund —- meðan við usti minn! Sjá þarkemur hánn, lyndislega um bak við girðingu
lEn hinn fyrsti litli kapituli er testamentinu, en eklci minnir heilsum refunum í grenium stökkvandi yfir fjöllin, hlaup- sína. Og' með hana á milli þessa
•um grasafræði. Tré sem er tákn 'hinn. réttrúaði fylgdarmaður sínum. Ljóðaljóð 2—15. „Náið anai yfir hæðirnar. Unnusti luralega dýrs og okkar flettum
rænt fyrir Miðjarðai'hafið okkar á þær. En hrifning hans fyrir oss refunum, yrðiingun- minri er líkur skógargeit eða við upp í orðskviðunum 17—12:
stendur vörð við hliðið og ’ er mikil er hann minnist á hinn ' um, sem skemma víngarðana, hindarkálfi. (Ljóðaljóð 2.) | „Betra er íyrir mann að mæta
spjaldið vísar á Hoseas 14—9. óviðjafnanlega meistara ásta- því að vingarðar vorir standa i I •&&*** . Framli. á 9. siðu.