Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 10
'10 VISIR Föstudaginn 25. október 1957 f(té. ^GATHA j| HRISTIE Mar lifflja til... 60 var hann klæddur eins og gömul fuglahræða — alveg eins og snauður Arabi. Hann var með perluband, eins og margir Arabar bera, og með perlunum gaf hann mér til kynna, hver hann væri.“ „Hvað sagði hann?“ spurði Viktoria. „Hann notaði Morse-merki til þess að stafa gælunafn það, sem eg gekk undir í skóla, og síðan bað hann mig um að vera viðbúinn, því að hann væri í vanda staddur,!! Og var það rétt?“ mælti Viktoria. „Já, þvi að um leið og hann stóð á fætur og gekk til dyra, tók annar maður — farandsali — upp skammbyssu, en eg kom höggi á handlegg hans, svo að Carmicliael komst undan.“ „Carmichael?“ Viktoria sagði þetta svo undrandi, a5 Richard leit á hana. „Já, hann heitir Cannichael réttu nafni. Þekkiö þér hann kannske?" Viktoria sagði við sjálfa sig, að ekki kæmi til mála að segja, Vandræðin liggja í því, sagði maður nokkur er talið barst að ellinni, að þegar maður er nógu gamall til að vita hvað maður á að gera, er maður of gamall til að framkvæma það. * í Pampa í Texas fékk maður að hann hefði andazt í rúminu hennar, svo að hún léfc nægja nokkur 90 daga fangelsi fyrir að kannast við, að hún hefði þekkt hann. „Hann er nefnilega að reyna að troða konu sinni og dáinn,“ bætti hún við. Hvenær dó hann?“ spurði Richard, því að þetta kom hon- um á óvart. „Hann dó fyrir nokkrum dögum í gistihúsi Tios i Bagdad,“ svaraði hún. „Málið var þaggað niður af einbverjum ástæðum. j dóttur mn þurrku. í rafmagnsfata- Svo fór, að hlutverk hennar reyndist ekki alltof auðvelt. Hún varð að fara mjög gætilega í ummælum sínum um emstaka menn, fornfræðarit, byggingarstíl og annaö af því tagi. Til allrar hamingju eru þeir ævinlega í miklum xnetum, sem hlédrægir eru )>Hann dó fyrir nokkrum dögum í gistihúsi Tios i Bagdad,“ Maður nokkur glevnti tönn af og fúsir til að hlýða á skoðanir annarra. Viktoria tok þvi þann svafaði hl-m )iMalið var baggað niður af einhverjum ástæðum. slysni og fór til lælmis sem kost að hlufca sem mest, þangaö til hún taldi ól.ætt að fara aö, Enginn veit um þa5« ! fann t8nnina með gegnumlýs. leggja orö í belg. __^ I Richard kinkaði kolli hægt. „Eg skil. Því hefur þá verið þannig ingu í maga hans. Hún las á laun allar bækur um fomleifafræði, sem hún fann ’ varig. En þér---------“ Hann leit á hana. „Hvernig getið þér þá í bækistöðvunum, og þær voru margar. Leið því ekki á löngu, j yítað um þetta?" áður en hún hafði aflað sér nokkurrar yfirborðsþekkingar, og svo „Eg flæktist í málið af einskærri tilviljun,“ svaraði hún, en fór, að hún hafði bara gaman af starfinu, þótt hún hefði sízt átt: hann virti hana lengi fyrir sér, svo að hún tók aftur til máls, von á því. Þegar henni hafði verið fært te á morgnana, fór hún > og spurði skyndilega: „Þér hafið víst ekki verið uppnefndur á vinnustaöinn og aðstoðaði þar á ýmsa lund, enda var starfið Lucifer, meðan þér voruð i skóla?“ Richard varð undrandi á svip: „Lucifer, nei. Eg var kallaður Uglan, en þaö var af því, að eg varð að nota gleraúgu; meðan eg var í skóla.“ „Og þér þekkið ekki neinn í Basra, sem kalláður er Luclfer?“ spurði hún. Richard hristi höfuðið eftir nokkra umhugsun. Svo sagði hann: „Lucifer, sonur morgunsins, hinn fallni engill.“ Hann þagnaði andartak, og bætti síöan við: „Það var líka heitið á vaxeld- spýtunum áður fyrr. Ef eg man rétt, þá var það aðalkostur — Þér skulið fara til dr. Jóns og láta hann ná henni, sagði læknirinn. ■— En hann er augnlæknir, inargbreytilegt og oft fróðlegt, því að margskonar munir fund- ust. Hún óttaðist það eitt, að grafreitur fyndist, svo að þess yrði krafizt, að mannfræðingurinn tæki til óspilltra málanna. Hvernig sem hún hafði leitað, hafði lienni ekki tekizt að finna neina bók, sem fjallaði um mannfræði. „Ef við finnuni beln eðá gröf," sag'ði Viktcria við sjálfa sig, ,verð eg að veikjast af hastarlegu kvéfi og fara samstundis i rúmið." En forsjónin var henni hliðholl, því að engin gröf fannst. Hinsvegar komu smám saman í ljós veggir horfinnar hallar, og þeirra, að það slokknaði ekki á þeim, þótt livasst væri.“ Hann hún gerði enga kröfu til sérþekkingar Viktoriu. Richard Baker leit samt tortryggnislega á hana við og við, og liún fann, að hann gafnrýndi hana í einu og öllit með sjálfum sér, þótt hann væri alltaf vingjarnjegur og hefði mikla skémmt- un af áhuga hennar fyrir starfinu. „Þetta er svo nýtt fyrir yður, þegar þér eruð nýkomin frá Englandi," sagði hann. „Eg. man, hversu áhugasamur ég var, þegar eg kom hér fyrst." . „Er langt síðan það vár?“ spurði Viktoria. Hann brosti, um leið og hann svaraði: „Já, það er hárla langur fcími iiðinri frá þvi. Það .eru fimmtán —• nei, sextán ár ,síðan.“ „Þér hljótið að þekkja landið vel, og svo talið þér arabisku með ágætum. Það mætti halda, að þér væruð Arabi, ef þér klæddust Toúningi þeirra," sagði Viktoria. Hann hristi höfuöið. Nei, meira þarf til þess en það eitt að' „AÖeins þér, Carmichael og farandsalinn, sem ætlaðí að skjóta kunna málið. Eg efast um, að nokkur Englendingur hafi getað hann? Engir aðrir?" virti hana enn Vandlega fyrir sér, meðan hanh sagði þétía, en Viktoria var mjög húgsi á svip, hafði hleypt brúnum, „Eg vildi óska,“ sagði hún síðan,.„að þér segðuö mér nákvæm- lega frá- öllu þvi, se mgeröist, þegar þér björguðuð . lífi Car- michaels í ,Basra.“ : „Eg hefi þegar sagt yður frá atburðum, eins og þeir gerðust," svaraði Richard. „Þér misskiljið mig. Eg á við, að mig langar: til að -vifca, hvar þér voruö, þegar þetta gerðist — þegar fundun? ykkar bar sam- an þar i borginni.“ ' „Eg skil, hvað þér eruð að fara,“ sagðl Richard. „Þefcfca gerðist í biðstofu ræðismannsbústaðarins. Eg var að bíða effcir viðtali við Clayton ræðismann." „Og voru einhverjir fleiri staddir þar?“ spurði Viktoría enn. Ieikið Araba til lengdar." „En Lawrence?" spurði Viktoria. „Jú, það voru þar tveir menn að auki — grarinur, mjög dökkur í'rakki eða Sýrlendingur, auk aldraðs manns, sem ég held, að „Eg er ekki viss um, að-hann hafi nokkru sinni látizt vera hafi verið persneskur." Arabi. Nei, eini maöurinn, sem eg veit til, að hefur verið nokk- j „Og farandsalinn tók allt í einu upp skammbyssu sina, en þér urn veginn svo líkur Aröburn, að ekki var hægt að greina hann komst leiöar sinnar — hvernig?" frá þeim, var fæddur hér um slóðir. Paðir hans var ræðismaður, „ann sneri fyrst í áttina til skrifstofu ræðismannsins. Hún er í Kashgar og víðar, og eg 'held, að þessi maður hafi kunnaö fyrir enda gangs, en garður er Viktoría greip fram í fyrir honum. „Eg veit það. Eg dvaldist þar í fáeina daga. Eg kom þangað meira að segja réfct eftir að j lyfseðiana sagði sjúklingurinn. — Jú, jú, og það er nefnilega augntönn sem þér gleyptuð. * Hjúkrunarnemi var beðinn um að segja muninn á móður- mjólkinni og framleiddri barna- mjólk. — Móðurmjólkin er miklu hollari, sagði hún, af því að hún er alltaf ný, henni er ekki stolið af tröppunum og kötturinn nær ekki í hana. “ ★ —- Er þetta bandormameðal fyrir fullorðna? — Hv'e gamall er hann, herra minn, * — Eg ætla að fá sex dósir áf mölkúlum, sagði maðurinn við apótekarann. — Þér hljótið að nota geysi- mikið af þeim. Kona yðar keypti tíu dósir í gær. •— Já, við höfum kastað að minnsta kosti þúsund en hitt’— um aldrei. * Læknir nokkur í Buffalo gat ekkert skilið í minnkandi að- sókn sinni og leitaði ráða hjá starfsbróður sínum. Sá kom og var hjá honum nokkra stund og sagði síðan: — Wilbur minn þú verðui- að hætta að raula Hærra minn Guð til þín er þú skrifar í Denever var bankaræning- inn Clayton C. Kemp gripinn er hann var að fara iiin í strætis- „Jú, svo einkennilega vildi til,“ svaraði Richard, „að eg rakst Carmichael fyrst þangað. En svo snerist hann allt í eirtu á hæli, á hann í Basra fyrir stuttu. Eg kannaðist ekki við hann, enda og hljóp í hina áttina út á götuna. Siðan sá ég hann ekki framar." E. R. Burroughs - TARZAIM - 2478 Slestar mállýzkur, sem talaðar eru hér á gríöarstóru svæöi." „Hvað hefur orðið af honum?" „Eg missti sjónar af. honum, þegar skólavist okkar lauk. Við þér voruð farinn." kölluðum hann fakír, af því að hann gat setið grafkyrr og fallið. „Einmitt það?“ mælti Richard, og hann virti Viktoríu aftur í einhverskonar dá. Eg veit ekki, hvað hann hefur fyrir stafni fyrir sér, tn hún varð þess ekki vör. Hún sá fyrir hugaraugum nú, þótt eg hafi grun um það,“ .• J sér langan ganginn í ræðismannsbústaönum, en hurðirt va.r opin, „Þér hafið þá aldrei séð hann eftir að skólavist ykkar var og úti fyrir sást grænn gróður, baðaður í sólskini. „Jæja, eins ogjvagnmeð allt þýfið á sér. Hann lokið?" I ég sagði," hélt Richard áfram eftir örstutta þögn, „þá stefndi skilaði þegar í stað 11,200 doll- urum en er lögregluþjónn ætl- aði að taka seðilinn sem hann ætlaði að borga farið með hróp- aði hann upp: — Nei, þetta eru mínir eigin peningar! -¥■ í1 Genevieve nokkur Lynch í Portlandi var tekinn föst. En er setja átti hana í klefann reif hún einkennismerkin af varð- manninum, greip í slifsi hans og reyndi að kyrkja hann, beit lögregluþjón, sem kom til hjálpar, á kaf í löppina og' yfir- lögregluþjón í hendina, er hon- um rann umkomuleysi undir- mannanna til rifja og kom þeim til hjálpar. Var hún að lokum oí'urliði borin og til klefa dregin af fjórða lögganum sem hissa og velti því fyrir sér, flýtti sér að skella aftur klefa- hvað orsakað hefði þemian (dyrunum — beint á hendina á sér. Antílópan ruddist síðan •áfram og hafði næstum tek- izt að stanga Tarzan upp að trjábol. Andardráttur unnar var heitur og líktist einna helzt sár skepn- fúll og sauka- fullum köstum. Skyndilega riðaði dýrið undarlega .og féll um koll. Tarzan varð snögga dauða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.