Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.10.1957, Blaðsíða 7
T'ö'studaginn 25. október 1957 VfSIR Sþ. fullnægja ekki ítrustu óskum manna. Klæóa forsctfa fslands í gærkvuldi. Góðir tslendingar! Þetta síðasta starfsár hinna Sameinuðu þjóða hefur leitt tvennt skýrt i Ijös. Fyrst það, hve máttvana samtökin eru, þeg- ar við þá er að eiga, sem enginn tillit taka, og hitt annað hve mik- ils hinnar Sameinuðu þjóðir geta rnátt sín, þegar skilyrðin eru hagstæð. Það eru góð skilyrði, þegar hinar einstöku þjóðir sýna íélagslyndi og ábyrgðartilfinn- ingu gagnvart samtökunum og tilgangi þeirra, en ill, þegar synjað er um allt samstai'f. Þetta var raunar alltaf vitað, og ligg- ur í augum uppi. En bæði Súez- og Ungverjalandsmál hafa valdið meiri umræðum en áður um tak- rnörkuð áhrif og völd hinna Sam- elnuðu þjóða, og ýmist vaxandi voníeysi eða kröfum um úrbæt- ur. Það tvennt hefur skeð, sem vert er að rif ja upp fyrir almenn- ingi á þessum minnisdegi, það fýrsta, að neitunarvald öryggis- ráðsins hefur verið takmarkað, og hitt annað að stofnað var gæzlulið hinna Sameinuðu þjóða. í Öryggisráði getur einn aðili stöðvað öll afskipti og íhlut- nn, hvað sem við liggur. En nú geta tveir þriðju hlutar atkvæða á allsherjarþinginu ráðið úrslit- um í hverju máli, án íillits til hins gamla neitunarvalds. í sambandi við Súezdeilima var og stofnað, í fyrsta sinn, gæzlulið tíu þjóða til meðal- göngu á ófriðarsvæðinu. Það lið var að vísu fámennt, og heíði hver ófriðaraðili sem var, getað rutt því úr vegi. En svo fór þó ekki, því á bakvið var ósýnilegt afl hinna Sámeinuðu þjóða, al- menningsálitið í alþjóðamálum. Gæzluliðið var stofnað vegna þessara sérstöku átaka einna saman, en vaxandi kröfur eru á dagskrá um öflugra og varanlegt gæzlulið, sem hinar Sameinuðu þjóðir stýri tii tryggingar og ör- yggis heimsfriði. Það er þó af snemmt að gera sér vonir um öfluga alþjóðalögreglu, eins og .fyrirhugað var við stofnun hinna Sameinuðu þjóða, en öll- úm ér það ljóst, að friður og réttvísi þarf bakhjarl, ekki síður 5 milliríkjaskiptum en innan- landsmálum. Það er málá sannast, að hinar Sameinuðu þjóðir fuiinægja ekki hinum ítrustu óskum né fram- tiðai'vonum um öryggi og frið. Það er bezt að gera sér engar tálvonir. Friðsamlegri stjórn- málaviðureign innanlands er stundum lýst svo, að hún sé bar- átta fyrir þvi, að ná svo góðum árángri sem framast er mögu- legt. Þessi skiigreining á ekki síður við í aiþjóðastjórnmálum. Mannkyninu virðist það áskap- að, að það sem fæst og er frek ast kleift, nær sjaldan eða aldr- éi hinni hæstu hugsjón. Hinar Sameinuðu þjöðir ná ekki lengra, en sem svarar þeim samtaka- mætti, sem þær stýra á hverjum út hendina við gatnamót o. s. frv. En einnig má oft sjá að ökuþórar í umferðinni fyrirlíta þessar bendingar unglinganna og er það sizt til að auka áhuga þeirra á að nota reglurnar. Annars fæst varla nokkur böt þessara vanda- ntála nema allir leggist á eitt með að bæta þau. S." lausn hinna stærstu alþjóða- vandamála á þessum vettvangi, ef haldið er áfram í einbeittri trú á mikla möguleika. Öryggi óttans á þessari atómöld hrekk- ur ekki til frambúðar. Gagn- kvæmur skiiningur og traust, samhjálp og umhyggja þarf að útrýma óttanum og styrjaldar- hættunni. Með vaxandi SEunúð og samstai'fi á alþjóðavettvangi mun heiti „hinna Sameinuðu þjóða“ að lokum reynast sann- nefni. — En allt getur brugðizt til beggja vona. Framtíðin veltur á hugarfari og stefnu þeirra, sem forustuna liafa. Hinar Sameinuðu þjóðir eru hin víðtækustu alþjóðasamtök, sem til hefur verið stofnað. Enn eru þau ung að aldri. Vér meg- um ekki vera mjög bráðlát. Allt er lengi að vaxa, sem lengi á að standa. Framtiðar möguleikarnir stutta ávarpi. En barnahjálp, eru miklir, og gifta mannkynsins tima. Þáð stekkur enginn langt yfir hæð sína. Við sitt eigið afi, hafa hinar Sameinuðu þjóðir ekki öðrú að bæta, en því alþjóða áliti, sem þeim tekst að skapa i hverju máli. Alþjóðaálit skapar alltaf nokkuð aðhald. Og þegar litið er á þessa hlið í starfsemi hinna Sameinuðu þjóða á síðasta starísári, þá er sízt um afturför að ræða. Allur almenningur þrá- ir frið og farsæld, og starfsemi hinna Sameinuðu þjóða er tákn og traust þess hugaríars. Eg mun ekki rekja starfsemi hinna Sameinuðu þjóða í þessu við að innan skamms tíma verði þar stórir leiðangrar með mörg- um verksmiðjum. Það er því augljóst mál, að ef slikir flotar hafa aðstöðu til að athafna sig á innhöfum íslands, geta 'þeir að miklu leyti lokað fyrir fiskigöngur inn á firðina veitir í apríl á náésta — óg mun þá mörgum íslenzk- j *** stjrki til náms- og um fiskimanni þykja verða fr®8lmaiœái þröng fyrir dyrum. í 3. lið er lagt Tilgangur NATO-styrkjanna til að strax þegar niðurstaða er féngin í þessum málum hjá Nato veitir fræðslustyrki. Norður-Atlantshafsbandalag- nefndum þeim, sem um þau eiga er að stuðla að námi og rann- sóknum á ýmsum þáttum, sem sameiginlegir eru í hugðarefn- að fjalla á vegum Sameinuðu um> erfðum og lífsskoðun banda fióttamannafyrirgreiðsla, tækni- aðstoð, matvælastofnunin og margt fleira, eru dæmi þeirrar viðleitni, sem heimurinn má ekki án vera, og nú fyrst er sýnt á alheimsmælikvaró'a. Hver veit h\o langt verður komizt um í veði. Yfir þessum degi blakta aliir fánar hinna einstöku sam- einuðu þjóða — og bera við him- in líkt og friðarbogi. Vér óskum hinum Sameinuðu þjóðum allra heilla, og gefi Guð góðri viðleitni sigur! FFÍS krefst nýrrar sóknar í Landhelgismálinu. Allt landgnmníð verði íslenzkt yfirráðasvæði. 18. þing FFSÍ skorar á Alþingi . og rikisstjórn, að hefja nýja sókn í Landhelgismálinu. Sam- bandsþingið viil ber.da á að reynsla síðustu ára í þessum efn- um sanni ótvírætt að úm ofveiði sé að ræða á veiðisvæðunum við ísland. 18. þingið er því einhuga i þeirri ályktun, að skjótrar úr- bótar sé þörf til viðbótar því, sem þegar hefir verið gjört. Óhjákvæmiiegt er að leysa þetta mál fyrir framtíðina þannig, að fyrirbyggð sá eyðing þessarar aðal auðsuppspreítu ís- lenzku þjóðarinnar á þessu sviði fyrir komandi tíma. 18. þing FFSÍ. lýsir því yfir, um leið og það minnir á samþykktir fyrri þinga sambandsins í máli þessu, að höfuðmarkmiöið, sem stefna beri að sé; eftirfarandi: 1. Lýst sé yfir að alít land- grunnið við ísland sé ís- lenzkt yíirráðasvæði. 2. Sem bráðabirgðaráðstöfun verði dregnar beinar línur á milli yztu grunnlínustæða, sem ákveðnir voru með friðunarlögunum 1952, á öllum þeim stöðum, sem grunnlínurnar voru sveigð- ar eitthvað inn við. 'V'erði þá sérstaklega höfð í huga eftirtalin svæði: a. Svæðið frá Horni að Mel- rakkasléttu, innan við Grímsey. b. Frá Langanesi að Glettinga- nesi. c. Frá Ingóifshöfða að Kötlu- tanga. d. Frá Geirfuglaskeri að Geir- fugladrang og þaðan að Skálasnaga. Línan verði svo dregin 4 míl- ur fyrir utan nýju grunnlínur á þessum stöðum. 3. Þegar fært þykir, vegna athugana á þess- um málum á vegum Sameinuðu þjóðanna verði strax hafizt | eyjar væri lokað erlendum veiði- lianda og línan færð út um 8 ! skipum, og sömuleiðis frá Langa milur frá þvi, sem hún þá verð- 1 nesi að Glettinganesi, skal í þvi ur, eða jafnvel í 16 sjómílur, ef sambandi bent á hina stöðugt hin sögulega staðreynd um þá vaxandi erlendu síldarveiðileið- fjarlægð, frá árinu 1662 er taiin 1 angra og liina auknu tækni í öll- nægileg til að tryggja þá ráð- (um útbúnaði þeirra. Má búast stöfun. Svæðið innan þessa 12 eða 16 mílna beltis verði algjört bann- svæði, sem veiðisvæði fyrir alia erlenda menn, en innlendir menn liafi að sjáifsögðit sérstöðu um alla veiðitilhögun á þessu svæ'Öi. Sama gildir um lið 2. Eins og framangreindir 3 liðir bera með sér, þá er höfuðmark- miðið, sem 18 þing FFSÍ telur að stefna beri að, fullur umráðarétt- ur ísiands yíir landgrunninu. Þau sjónarmið hafa gengið sem rauður þráðúr í gegnúm alla baráttu samtakanna fyrir endur- heimt þess liluta landsins, sem nú er hulinn sæ, en á þeim hluta þess liafa erlendir íiskimenn svo lengi látið greipar sópa, að þeir virðast vera farnir að trúa þvf að þeir séu þar í sínum eigin veiðilendum. Vér teljum því að ekki megi leng'ir dragast að sá misskiln- ingur sé leiðréttur. Þar til réttur vor á þessum hluta landsins er viðurkenndur, er ekki hægt að segja að fullveldi hins íslenzka rikis sé raunverulega viður- kennt. Áugljóst er, að nokkur timi muni líða þar til fært verður að stíga þessi skref til íulls, én hinsvegar er mjög aðkallandi þörf skjótra aðgerða, til að bæta úr því vandræða ástandi, sem þegar er orðið. Þessvegna er lagt til að fyrsta skrefið í sókninni verði það sem bent eí' á í öðrum lið, og teljum vér að það sé liægt að framkvæma eftir sömu grund vallarreglum og fai'ið var eftir við setningu fiiðunarlaganna 1952. Þær reglur hafa gengið í gegnum þá eldraun, sem sannað hefir ágæti þeirra. Ekki þarf að vekja athygli á því, hvað ómetan- legt það væri fyrir íslenzkan síld- arútveg, ef allt svæðið frá Horni að Melrakkasléttu, innan Gríms- þjóðanna, sé án tafar stigið næsta skrefið. Gjört hefir verið ráð fyrir að þær niðurstöður muni ekki heimila meiri út- færslu en 12 mílur frá grunn- linustöðunum. Verði þær hins- vegar þannig, að fært sé að færa línuna lengra út, t. d. 16 sjó- mílur, leggjum vér áherzlu á að svo langt verði farið. í þvi sambandi vill 18, þing FFSÍ minna á þá sögulegu stað- reynd, að tilskipun frá 1662 um 16 sjómílur var ekki formlega Bandaríkjum felld niður fyrr en með þvingun- Kanada. arsamningunum frá árinu 1901, sem danska ríkisstjórnin þröng- vaði þá upp á íslenzku þjóðina. lagsþjóðanna. Einnig er stefijt að því að efla tengsl bandalags- þjóðanna beggja megin Atlants- hafs. Styrkirnir eru tvenns konar, auk ókeypis ferðakostnaðar. 1) Námsstyrkir til ungi?a námsmanna að upphæð 5Q0 þúsund franskir frankar fyrir skólaárið 1958/59 eða jafngildi þeirrar upphæðar innan annars áðildarrikis í Evrópu eða 2000 dollarar fyrir sama tí.mabil í Ameriku éða Einar og Lárus efstir hjá BR. Onnur tunferð í tvímennings- keppni meistaraflokks Bridge- ; félags Reykjavíkur var spiluð, 2) Rannsóknarstyrkir fyrir fræðimenn að upphæð 200 þós- und franskir frankar á mánuði í 2—4 mánuði eða jafngildi þeirrar upphæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis. Styrkþegar til fræðirahn- sókna vérða valdir eftir hæfi- leikum til sjálfstæðra rann- sókna. ó þriðjudagsltvöld og eru þessir 1 Stúdentar verða valdir eftír efstir: námsafrekum, eftir því hvar Einar og Lárus 534 st. Ki'ist- þeir vilja stunda nám og hvert ján og Guðlaugur 516. Ásmund- jnámsefnið ér. ur og Jóhann 513. Agnar og Ól- | Utanríkisráðunéytið veirir afur 505. Haukur og Þórir 475. allar nánari upplýsingar pg Stefán og Kristinn 467. Stefán lætur umsóknareyðublöð í té, og Jóhann 463. Steinunn og en umsóknir skuiu hafa borízt Unnur 463 stig. iþví fyrir 1. janúar 1958. Næsta umferð verður spiluð Utanríkisráðuneytið, á sunnudaginn kl. 2. * Reýkjavík, 23. október 1957. Hljómleikar undir stjom Hildebrandts. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt fyrstu hjlómleika sína á þesu hausti í þjóðleikhúsinu 22. þ. m. Stjórnandi að þessu sinni 'vár Hremann Hildebrandt. Á efnisskránni voru: Diverti- mento K25 eftir Mozart, Con- certante Op. 10 eftir þýzka sam tíðar tónskáldið Boris Blacker og Sinfónía nr. 2 efth' Sibilíus. Alkunnugt er að „Asíu“- veikin hefur haldið innreið sina í höfuðstaðinn, og má segja að það hafi því miður komið í Ijós a tónleikum þessum, þó ekki svo að skilja, að það væri hægt að sjá á „mannskapnum“ (þ, e. a. s. hljómsveitinni) að hann væri óvenjulega „fölur“, þó að einkennin kæmu á viss- an háit fram í túlkuninni. Diverttimento eftir Mozart, sem var fyrsta verkið á efnis- skránni, var fremur þunglama- legt i flutningi, að undanskild- um „andante“ þættinum (2. þætti), sem var á margan hátt vel leikinn. Næst á efnisskránni var tón- verk eftir þýzka samtíðartón- skáldið Boris Blacher. Verk þeíta er að ýmsu leyti mjög skemmtilegt og ber vott um talsvert hugmyndailug, og þá sérstaklega hvað viðkemur hljóðfæraskipan, og vil ég þar sérstaklega benda á'hið frum- lega sámtal, sem fiðlurnar tvær áttu. En þó að margar hug- myhdir kæmu fram í verkinu, þá virðist þó sérstakléga ein hugmynd hafa „gagntekið“ tón- skáldið, en hún hóf göngu sína í ,,víóluhum“ (láðfiðlunum), gelck síðan frá manni til manns þannig aö öil sveitin komst í kynni við hana, en þó hlust- endur einna mest. Að iokum var flutt Sinfónía Nr. 2 eftir Sibelius. Þetta und- urfagra og áhrifamikia verk er ein af aðgengilegustu sinfóníupa Sibeliusar, en því miður var túlkun hljómsveitarinnar frem- ur neikvæð, og' er þar mikið um að kenna stjórnandaiium, sem mér virðist ekki hafa þau tök á hljómsveitinni sem skyldi, og varð túlkunin þar af leiðanúi fremúr bragðdauf. Skorti al- gjörlega þá innri spénnu og: þunga, sem f'elst í verkinu. Stjórnandinn notfærði sér að engu eða litlu leyti þá mögu- leika, sem fyrir hendi voru, þannig að túlkunin var í senn, ósannfærandi og sundurlaus, enn fremur var samræmið ,á milli hljóðfæranna miður gott. Sama má segja um samleik, og er það, að mínum dómi, mjög að kenna lélegri . „slag“-tækni stjórnandans. Ef til vili spá þessir hjlóm- leikar góðu um framtíðina, þyí eins og 'máltækið' segir. ,,-FaJl er fararheiH'*. M. B. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.