Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. október 1957 VÍSIR 3 Kosíaði nærri sjóornstu að halda holnnniM. Fiskurlnn í ísafjarðardjúpi hélt seg í djiípum gjám og lifði á smásíld og rækju. Það var ekki ósvipað gull- námufundi eða kannski hval- reka, þegar bátarnir byrjuðu að moka upp fiskimun í Isa- fjarðardjúpi, þar sem í mörg ár varla hefir fengist bein úr sjó, svo orð sé á gerandi. Á istuttum tíma náðist þarna geysimikill afli í net, sem annars hefði aldrei náðst og það sem enn betra er, það verður sennilega áframhald á netavciðum í ísafjarðardjúpi. Þegar fréttist um aflann brugðu fimm skipstjórar úr Beykjavík skjótt við og heldur vestur með báta sína. Meðal þeirra var Aðalbjörg úr Reykjavík. Vísir átti tal við skipstjórann Einar Sigurðsson sem er nýkominn að vestan um þessa veiheppnuðu veiði- ferð. — Er aflinn búinn fyrir vestan? — Nei, það er hann ekki. Daginn áður en við fórum heim fengum við þrjár lestir og' nú þegar aðkomubátarnir eru farnir geta Vestfjarðarbát- arnir haldið áfram veiðum. Annars var farið að draga mikið úr aflanum, en reitings- veiði er ennþá. Fiskurinn hef- ur líkléga verið að ganga út í lok veiðitímans. —- Var þetta venjulegur netafiskur eins og gerist sunn- anlands? — Þessi fiskur var það sem á togaramáli var kallað stórt sprak, en það er um 20 tommu fiskur. Það smaug áreiðanlega mikið af honum gegnum þorskanetin, þau eru fyrir stærri fisk, og mér virtist veið- ast fullt eins mikið í ýsunetin, en þau tók eg með mér vestur. — Þetta var legufiskur? — Þessi þorskur hefur sennilega gengið í djúpið strax 3 vor eða snemmá í sumar og ekki gengið út aftur. Hann hefur legið í djúpálnum í allt súmar þar sem hann hafði nóga fæðu. Þorskurinn var fullur af rækju og smásíld og var því feitur og fallegur. Vest- firðingarnir búast við annarri göngu inn í djúpið í desember og ef það reynist rétt þá geta þeir aflað vel í vetur. — Er ekki gott að sækja sjó í djúpinu? — Það er alveg ágætt. Fyrir- greiðsla í landi er eins og bezt verður á kosið. Svo er mjög stutt á miðin, samanborið við annai'sstaðar og svo er þettá í rauninni innfjarðarfiskirí, og þarna er oftast smásævi. Við befðum aldrei náð netunum upp með svona miku af fiski í, ef ekki hefði verið stillt í sjó- inn. Þarna er um 100 faðma öýpi, það er að segja tvö hundr- uð metra og ef það liefði verið mikil hreyfing hefðu netin rifn- 1 að undan þunganum og allt farið í hafið aftur. — Og þarna komu líka Vest- mannaeyjabátar? — Já, það komu lield eg sjö Vestmannaeyjabátar, en þeir fóru strax aftur, þar var farið að draga úr aflanum og svo var veiðisvæðið takmarkað. Héðan úr Reykjavík voru 5 bátar, 1 frá Patreksfirði, 1 frá Bíldudal og svo einir 10 heimabátar, svo það var allþröngt á þingi. Fisk- urinn hélt sig á takmörkuðu svæði og auðvitað vildu allir leggja sín net þar sem vitað var að fiskurinn lá undir. Þegar eg kom vestur voru bátarnir inn- arlega í djúpinu, fyrir innan Æðey og Vigur, en eg fór'að reyna utar og fann þar djúpa holu eða gjá, hún var ekki nema 450 m. breið en talsvert lengri og gátum við lagt í hana þrjár ; trossur og fengum 23 lestir. Það kostaði næstum sjóorustu oð halda þessu svæði. — Þetta hefur verið góð veiðiferð? Já, við gerðum það ágætt, fengum 117 lestir í 12 róðrum. — Hvað verður svo fram- haldið? — Við erum að byrja aftur áð róa héðan. Við lögðum netin hér fyrst þann 20. ágúst, en þegai' við fórum vestur fyrir i um það bil þrernur vikuni var ! ýsuveiðin hér í flóanum farin ! að glæðast. Við ætluðum út í i — Það er sjálfhætt við hana hér í Flóanum, eg hefi ekki efni á að stunda línu og tapa mörg þúsund krónum yfir veiðitím- ann. Það er að vísu dýrt að koma sér upp netum, en það.^jj þ“rekraullj er ekki eins dýrt og að tapa stöðugt á línunni. ■- — Hvað heldurðu um Faxa- flóann? Smásaga úr hversdagslífinu. Blindur bjargar sjáandi frá drukknun. Björgunarafrek, sem vakiö hefur mikla aðdáun. Nýlega var í Noregi unnin sem að vonum hefur vakið mikla eftirtekt. 38 ára gamall iðnaðarmaður, Almar Lund, sem verið hefur árangurs og tókst að synda með hana til lands, sem talið er að hafi verið alllöng leið. Hann átt aði sig á bjöllu, sem þarna er á ströndinni og hringir tíundu hverja sekúndu, til leiðbeining- Það ej min skoðun að þetta ^ijjndur frá því'hann var 17 ára.i ar fyrir blinda fólkið, sem bað- sé aflaleysistímabil. Hverjar orsakirnar eru veit eg ekki. Fiskurinn gengur ekki í flóann, það er rétt. eins og með síldina hún ætlar ékki að láta sjá sig. En þetta er ekki nýtt, hér hafa komið aflaleysisár löngu áður en togararnir komu til sögunn- ar. Afi minn sem stundaði sjó hér um langan aldur sagöi mér að eina vertíðina hefðu komið 17 fiskar í hlut. Eftir því að dæma hefur ekki alltaf verið auðvelt að fá nýjan fisk í soðið í höfuðstaðnum. bjargaði sjáandi stúlku frá. ar sig þarna við ströndina. drukknun í Oslófirðinum. —j Er á land- kom var stúlkan Skeði þetta skammt frá sumar-! meðvitundarlaus og aðstoðaði dvalarheimili blindrafélags, en annar blindur maður, sem Lund er formaður i stjórn þess.| þarna var staddur og kunni i sjúkraleikfimi, Lund við að Lund, sem er ágætur sund- i]ífga. stúlkuna_ Tók það rúmar maður var að baða sig í sjón-i 20 mínútur. — Talið er að þessi blindi maður hafi drýgt þarna mikla dáð, þar sem hann lagði synti þangað og fyrir honum ]íf sift f hœttu- um er hann heyrði grunsamlegt hljóð skammt frá sér. Hann varð stúlka, að því komin að missa meðvitund. Lund skildi þegar að um líf og dauða var að tefla, kallaði á hjálp en án Indíánamir fengu gamla legstaðinn sinn aftur. Og ætla að selja hann fyrír 1,5 tnillj. dollara. Samkvaemt fregn frá Kansas City í Bandaríkjuntuu hafa . , Indíánaættbálki einum verið fvrradag, en forum ekki vegna , , afhentar tvær ekrur lands ’ veðurs. — Þar sem þú hefir reynslú af ýsunetum, heldurðu ekki að væri reynandi að reyna þau víðar við landið? hjarta borgarinnar. -i.Var þetta forðum legstaður ættbálksins og hyggst hann nú selja lóðina og lætur sér ekki — Það e'r alvég áreiðanlegt 'nægja fáeinar glerperlur eins að ýsunetin henta víðar. Ntóog áður. eru þeir famir að nota þau níeðf- ^annig er mál með vexti, að góður árangri á Skagafirði. Eg ættbálkuriixn Wyandotte frá hefi einmitt rætt um þetta við Oklahoma ltrefst 1.5 miUj. doll- Davíð Ólafsson og eg er viss ara fyrir lóðina og það sam- að þau myndu henta á svarai-. því, að hver meðlimur um Eyjafirði, Sjálfanda og víðar. — Þú ert hættur við línuna? kynflokksins fengi 1700 dollara í sinn hlut. Landareign þessi,, sem er eins og áður segir, tveggja ekru svæði við aðal- verzlunargötu borgai'innar, var afhent kynflokknum til fullrar ;eignar með lögum frá þjóðþing- jinu í Washington. Þetta gerð- ist rétt fyrir þinglausnir og án vitundar borgaryfirvaldanna í Kansas. Ekki er ljóst, livernig ættbálkurinn hefir komið þess- j um málum sínurri í gegn- um þingið, en hann hefir haft augastað á þessu lahdi í 66 ár. Þegar höfðingi ættbálksins var spurður um þetta svaraði hann því til, að hann hefði farið að gömlum og góðum ráðum: ,,Við héldum öllu leyndu.“ „Það var ánægjulegt að blind ur maður gat einu sinni hjálpað þéim sem sjáandi er, annars er það venjulega öfugt,“ varð Lund að orði að björgun lok- inni. 2500 húsnæöislausir vegna flóða. Fregnir frá Barcelona herma, að rikLsstjórnin hafi tilkynnt, að hún liafi samþykkt. sem fyrsta framlag' til hjálpar fólki á flóða- svæðinu 300 millj. péseta (6 millj. doliara). í flóðunum laust éftir miðjan þennan mánuð drukknuðu um 70 manns, en 50 var saknað. — Fénu v.erður m. a. varið til þess að koma upp bráðabirgðahús- næði handa um 2500 manns. . Meðal áforma rikisstjórnarinn- ar, til þess að girða fyrir flóð í framtíðinni, er að rækta skóg. anstu eftir þessu...? Sigrid Undset, frægasta skáídkona Norðmanna, var 5 ár í útlegð í Banda- ríkjunum, meðan Noregur var undir hernámi Þjóðverja á árunum 1940—45. Skáldkonan hlaut bá viðurkenningu, aö „hún væri persónugerfingur þeirra hugrökku Norðmanna, sem snerust til baráttu gegn ofbeldinu,“ cn auk þess hlaut hún ýmsa aðra viðurkenningu, svo sem Nóbelsverðlaunin fyrir bók- menntir árið 1928. Aðalverk hennar, Kristín Lafransdóttir, tryggði henni lieimsfrægð fyrir þriðjungialdar. Sigrid Undset andaðist í júnímánuði 1949, og var þá 67 óra gömul. Grikkland var meðal þeirra landa, er einna harðast urðu úti á stríðsárunum, því að auk bess sem stórbjóðirnar börð- ust bar, hrundu kommúnistar af stað bofgarastyrjöld, er stóð árum saman og jók mjög á vandræði þjóðarinnar. Var svo komið,. sköfnmu eftir að styrjöldinni laulc, að Grikkir neyddust til að biðja Bandaríkjamcnn um að veita sér mat- vælahjálp. Kom fyrsta hveitisendingin vestan um haf í ágúst 1947, og fór fram stutt, virðuleg athöfn, er liún kom í gríska höfn. Réttu Grikkir furðanlega fljótt úr kútnum upp frá. bví, þótt erfiðleikar væru miklir. Einhverjar ægilegustu jarðliræringar, sem orðið liafa á bessari öld, gengu yfir Chile í Suðm-Ameriku jiaim 24. jan. 1939. Hrundu borgir, borp og býii bænda í sex þéttbýlustu landbúnaðar- héruðum landsins. Myndin liér að ofan anna var borgin Chiilan, sem hrundi að hálfu leyti. Nærri miðbiki hræring- anna var borgin ChiJlan, sem hrundu alveg til grunr.a, og urðu þar 50.000 manns liúsnæðislausir. Samgöngur all- ar trufluðust og yfirleitt fór allt líf úr skorðum á stóru svæði í landinu, en hvorki meira né minna en 30,000 manns biðu bana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.