Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 10
VÍSIR Miðvikudaginn 30. október 1957 i-1 Agatha Phristie flltar teiiif licfífja til... 56 ! TUTTÚGASTI OG FYRSTI KAFLI. Þau lögðu snemma af stað til Bagdad. Viktoria var einkenni- lega dauf í dálkinn. Það munaði minnstu, að. kökkur kæmi upp í hálsinn á henni, þegar hún leit á bækistöðvarhúsið í síðasta sinn. Óþægindin, sem hún varð fyrir af völdum vörubifreiðar- innar, þegar hún þaut eftir ósléttum veginum, fengu hana þó fljótlega til að gleyma öllu nema kvalræði liðandi stundar. Það Virtist einkennilegt að vera að aka eftir svokölluöum vegi aftur, fara fram úr asnalestum, mæta rykugum vörubifreiðum. Þau voru næstum þrjár stundir á leiðinni til úthverfa Bagdad. Vöru- bifreiðin skildi þau eftir við gistihús Tios, og ók síðan af stað með matsveininn, sem átti að sjá um allskonar vörukaup. Stór foréfahlaði beið eftir dr. Pauncefoot og Richard. Og allt í einii foirtist Markús Tíó sjálfur ferlega feitur og brosandi. Hann fagn- íiði Viktoriu eins alúðlega og venjulega. '„Dæmalaust er langt síðan eg hefi séð yður,“ sagði hann. „Þér háfið ekki komið hér í tvær vikur. Hvernig í ósköpunum stendut á 'því? Viljið þér nú ekki boröa hér hádegisverð í dag — eg skal láta færa yður hvað eina, sem yður dettur i hug og biðja um Kjúkling eða nautasteik — skiptir ekki máli. Eg veiti yður hvað sem er — allt nema kalkúnhana, því að hann á eg ekki núna.“ Það virtist ljóst, að enginn í gistihúsi Tíós hefði frétt um það, aö Viktoriu hafði verið rænt, því að ella hefði Tíó sjálfur vitað Jþað. Dakin hafði kannske ráðið Edwáfd til þess að leita ekki á ziáðir lögreglunnar. „Vitið þér, hvort herra Dakin er i borginni um þessar mundir, . Markús?“ spurði Viktoria. „Herra Dakin — ó-já, bezti maður — auðvitað er hann vinúr _ iyöar. Hann kom hingað i gær — nei, í fyrradag. Og Crosbie jaöfuösmaður, þér þekkið hann líka, er þaö ekki. Hann er vinur jnerra Dakins. Hann kemur í dag frá Kermanshah." „Vitið þér hvar skrifstofa herra Dakins er hér í borginni?" „Já, það veit eg. Allir vita, hvað íraks-írans-oliufélagið hefur Bkrifstofur sínar.“ „Gott er þaö, því að þannig stendur á, að eg þarf að komast jpangað hið bráðasta. Eg verð að fara í leigubifreið. Eg verð bara íyrst aö ganga úr skugga um, aö ökumáðurinn viti, hvert hann : á að fara meö mig.“ „Eg skal segja honum það sjálfur," mælti Markús, mjög ntimamjúkur. Hann fylgdi henni við svo búið út í sundið stutta, sem lá út á . aðalgötuna, og er þangað var komiðpkallaöi hann hástöfum, eins <og hann var venja. Einn vikapilta gistihússins kom á harða- spretti. Markús skipaöi honum. að ná þegar í leigubifreið. Síðan fylgdi hann Viktoriu til bifreiðarinnar, og sneri sér að ökumann- inum. Þegar hann hafði gefið bifreiöastjóranum leiðbeiningar yaröandi feröina, sneri hann sér aftur að Viktoriu og leit spyrj- andi á hana. ) „Eg þarf líka að fá herbergi," sagði Viktoria. „Er nokkurt! laust?“ „Já, eg skal láta yður fá fallegt herbergi, og svo gef eg skipun um það, að yður verði borin gríðarstór steik, og loks ætla eg að . útvega styrjuhrogn, þegar þér komið aftur. En áður en við förurn i.ihð borða, fáum við okkur glas af víni.“ „Fyrirtak," mælti Viktoria. „Ó, Markús, getið þér lánað mér dálitla peninga? Eg er í talsverðum kröggum þessa stundina. „Sjálfsagt, góða mín. Gerið svo vel. Takið eins mikið og þér þurfið á að halda.“ Leigubifreiðin rann af stað með miklum rykk, og um leið þeytti ökumaðurinn hornið, en Viktoria hrökk aftur á foak í sætinu með lófann fullan af seðlum og smámynt. Fimm mínút- um síðar gekk hún inn í skrifstofur olíufélagsins, og spurði skrifstofumann, hvor Dakin væri viðlátinn. Dakin sat við skriftir, þegar Viktoria gekk inn til hans. Hann — Hvers vegna viltu heldur reis á fætur, heilsaði henni með handabandi, og lét sem þau ilaia kvænta menn í vinnu en þekktust ekki mikið. „Góðan dag, ungfrú Jones er nafnið, er það ekki? Færðu okk ur kaffi, Ablúlla." En þegar hurðin hafði lokazt að baki skrif- stofumanninum, sagði hann alvarlegur i bragði: ekki átt að koma hingað, eins og þér vitið.“ „Eg var neydd til þess í þetta skipti,“ svaraði Viktoria hik- laust. „Eg þarf nefnilega að segja yður sitt af hverju, sem eg ókvænta? spurði maður einn vin sinn. — Þeir kippa sér ekki svo Þér hefðuð UPP við Það þó eg öskri svolítið á þá. ★ Montinn veiðimaður: — Einu Brett hefi orðið áskynja síðustu dagana, áður en eitthvað kemur fyrir sinni er eS var að borða mið- mig — eitthvað meira.“ | degisyerðinn út í skógi kom „Kemur fyrir yður?“ spurði Dakin undrandi. „Hefur eitthvað að mér ljón. Það kom svo nærri komið fyrir?“ | að eg fann andardrátt þess á „Vitiö þér það ekki,“ mælti Viktoria. „Hefur Edward ekki sagt halsinum- Hvað haldið þið að yðurþað?" ieg^afÍ,gert.l „Að því er mig snertír og þekkingu mína, þá eruð þ.ér enn ^‘ACy“’.“r *meyrandi: starfandi hjá Olíuviðargreininni. Enginn hefur sagt mér neitt upp kragann. af neinu tagi.“ „Katrín,“ sagði Viktoria og var mikið niðri fyrir. „Afsakið, en eg skil ekki, hvað þér eruð eiginlega aS fara,“ mælti Dakin. „Afsakið, en eg skil ekki, hvað þér eruð eiginlega að fara “ mælti Dakin. „Það er ótuktinni henni Katrínu að kenna,“ sagði Viktöria reiðilega. „Eg er viss um, að hún hefur logið einhverri vitleýsu að Edward, og hann hefur trúað því, aulinn sá.“ Jæja, er nú ekki rétt, að þér segið mér alltaf létta,“ mælti Dakin, er hér var komið. „Humm — ef mér leyfist að láta í * Fanginn sagði dómaranum að hann hefði alls ekki ætlað að drekka alla flöskuna í einu en ..'.... — En hvers vegna gerðir þú það? spurði dómarinn. — Eg týndi tappanum, svar- aði fanginri. ★ Fífl segir konu að þegja. Vit- ur maður segir henni að munn- hennar, „þá kann eg betur við yður dökkhærða.“ „Það kemur þessu máli dálítið við, en er þó aðeins lítill kafli sögu minnar," svaraði Viktoria, en komst ekki lengra að sinni, því að nú var knúð dyra, og skrifstofumaðurinn gekk inn fyrir með tvo kaffibolla. Þegar hann var farinn affur, tók Dakin til máls: „Nú skluð þér leysa frá skjóðunni, én verið ekkert að flýta ýður, því að þá gleymist vafalaust sitt af hverju. Hér heytir lika enginn til okkar.“ Viktória lét ekki segja sér þetta tvisvar, og hóf þegár frá- sögnina af ævintýrum þeim, sem hún hafði lent í síðustu dag- ana. Henni tókst að vera bæði stuttorð og gagnorö, eins og ævinlega, þegar hún talaði við Dakin. Loks lauk hún frásögn sinni með greinargerð rnn rauða trefilinn, sein Carmichael hafði misst í herbergi hennar, og sambandið milli trefilsins og fru Defarge í sögunni eftir Dickens. . Hún leit: áhyggjusamlega á Dakin, þegar húii hafði lokið máli sínu. Henni hafði sýnzt, þegar liún kom fyrst inn í skrifstofuna til hans, aö hann væri enn beygðari og þreytuegri en venjulega, en var þó ekki á það bætandi. En nú uppgötvaði hún einhvern glampa í augum hans, sem hún hafði ekki séð þar áður. „Eg sé, áð eg ætti að líta oftar í verk Dickens,“ tók hann ti! máls. „Þér haldiö þá, að eg hafi á réttu að standa?“ spuröi Viktoria, og varð alls hugar fegin. „Þér eruð þá þeirrar skoðun, að Car- michael hafi nefnt nafnið Defarge — og þér eruð ekki frá því að trúa því, að trefillinn hafi einhver skilaboð að geyma?“ „Eg held satt að segja,“ svaraði Dakin, og lagði áherzlu á hvert orð, „að þetta sé fyrsta slóðin, sem við finnum, fyrsta sönnunin af mörgum, sem við höfum verið að leita að — og það er yður aö þakka, að við höfum dottið ofap á hana. En það er trefillinn, sem allt snýst um? Hvar er hann niður kominn?" „Hann er innan um annan farangur minn,“ mælti Viktoria. „Eg stakk houm ofan í skúffu nóttina, sem þetta gerðist — og eg man það, að þegar eg flutti úr gistihúsinu, stakk eg honum Ijós skoðun mína,“ bætti hann síðan við, og athugaði háralit Ur hennar sé fagur ef hann er lokaður! ★ Kona í Los Angeles fékk skilnað er hún skýrði dómar- anum frá því, að maðm- hennar slægi bækur, sem hún væri að lesa, úr höndum hennar. — Hann vildi ekki að hún yrði lærðari en hann sjálfur. * * Presturinn: — Varðandi mjólkina, sem þér seljið hér....... Mjólkursali: —• Já, herra minn. Presturinn: — Eg ætlaði bara að segja yðm' að eg nota hana til drykkjar en ekki til að skíra upp úr henni. ,a/ E. R. Burroughs - TARZAN 3.-181 MO 0£L\ðgZAX£LV tfl áií.AlfJíSt' A mcaöwV Pnr.x / iy Uclted Foa’rrM SyadiSitj, tác. ;:i Giymjandi öskrin bergmál- uðu út yfir slétturnar, en [ brátt varð minna úr þeim. Tarzan hafði tekizt að reka hníf sinn í hjartastað Ijóns- ins. Að svo búnu gekk hann greitt yfir til stúlkunnar og þreif riffilinn úr höndrnn hennar. Hann tók síðan báð- um höndum urn hlaupið og slengdi skeftinu niður á stóran stein. — Riffillinn brotnaði í tvennt. Milljónarmn var „sprúttsalt". Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi, í okt. Sjötugur milljónari í Vel- linge á Skáni hefir undan- gengin sex ár aflað sér auka- tekna með því að selja brenni vín á tvöföldu verði. Hann Jiefir játað á sig að hafa selt 250 lítra, en lögreglan telur að hann liafi selt miklu meira. Meðal þeirra, sem liafa keypt af honum brenni- vín, eru piltar undir 18 ára aldri. Það var auðviiað pen- ingagræðgi og ekkert annað, sem leiddi karlinn út á þessa braut. Innflutningur á vörum til Bandaríkjanna nam 8.6 miljörðum fyrstu 8 mánuði ársins og er það 20% aukn- ing miðað við sama tíma í fyrra. MRFAíNABliR karlmanna m //(■( !A :■ *g drengja ^ fyrirliggjandL m [ L.H. Muiier

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.