Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 30. október 1957 Frú Franciska Olsen. wlsiis. ■ Kwðjuorð. D A G B L A Ð Þess væntir mig, að aðrú' mér Eftirfarandi bréf hefur borizt Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00, Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mónuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Athafnalítið þing. i Þrjár vikur eru nú liðnar, síðan þing kom saman, og má segja, að þingmenn hafi set- ið auðum höndum síðan, því ! að stjórnin virðist alveg hafa f iátið undir höfuð leggjast að 1 undirbúa þinghaldið, svo að ! einhverju yrði komið í verk í þegar í byrjun. Fjárlaga- '■ frumvarpið fyrir næsta ár er ið samið. Bilið milli tekna og gjalda verður að brúa með einhverjum hætti, en stjóm- in hefir ekki enn bent á þá leið eða þær leiðir, sem hún telur bezt að fara í þeim efnum. Hún tilkynnti meira að segja í fjárlagafrumvarp- inu, að hún vissi ekki, hvað hún ætti að gera til úrbóta. frú Francisku Olsen nú þégar æfiskeið hennar er á enda runnið, segja deili á konunni sjálfri og hennar kyrrláta en ekki litla æfistarfi. Mitt áform er það eitt að minnast hennar með örfáum kveðjuorðum cg þakka henni. Það finnst mér ég verða að gera. Fyrstu dyrnar sem lukust upp fyrir mér 1 Reykjavík, þegar ég kom hing- að í fyrsta sinni, tólf ára að aldri, voru dyr þeirra hjóna, Guðmundar konsúls Olsens og frú Francisku. Og í þeirra húsi ætla ég að engum gesti hafi verið tekið öðruvísi en lilýlega. frá „X“, sem tekur í sama streng um lélegar kartöflur og höfund- ur bréfs þess, sem birt var í blaðinu í gær: „Það er iðulega kvartað yfir gæði kartafla, sem seldar eru hér í búðum. Það er kvartað yf- ir, að þær séu oít óhreinar, stund- um með einkenni kartöílusjúk- dóma, með „fúkkabragði", og ekki flokkaðar eftir gæðum. — Einkum mun þó bera á þessu, er líður á vetur, og síðari hluta vetrar vanfundnar góðar kartöfl- ur í búðum. Þessar eru kvart- anirnar og fleiri og þær hafa á- reiðanlega stundum við mikið að styðjast. Hitt er svo alkunna, að þeir sem rækta góð afbrigði af að vísu fram komið — með í greinargerð með frumvarpinu þeim endemum, sem almenn ingur hefir fengið að kynn- ast — en síðan er ekkert að- hafzt —- ekkert gerist, sem gefur í skyn, til hvaða úr- ræða ríkisstjórnin ætli nú að grípa, því að erfiðleik- ! arnir fara óðum vaxandi t þrátt fyrir bjargráðin á s.l. 1 ári. Éins og getið hefir verið hér í blaðinu, er um 70 milljón 'i króna halli á fjárlaga- frumvarpinu, og auk þess er ekki gert ráð fyrir um það \ bil 20 milljóna króna auka- i framlagi til niðurgreiðslu á ' landbúnaðarafurðum, sem ! stjórnin tók ákvörðun um, þegar frumvarpið hafði ver- var þess einnig getið, að stjórnin hefði ckki haft minnstu tök á að hafa sam- band við stuðningsflokka sína í allt sumar, en þeir mundu verða það, hvernig ætti að biiið milli tekna og gjalda á fjárlögunúm. Hefir senni- lega enginn tekið þessa skýr- ingu tiltakanlega alvarlega, því að annað hefir áreiðan- lega valdið en samgöngu- teppa af þessu tagi. Skýring- in er fólgin í því, að ríkis- stjórnin er gersamlega ráð- þrota, hún sér engar leiðir út úr vandanum og er aðeins að skapa sér lengri umhugs- unarfrest — gálgafrest! Löngu síðar varð hún „hús- hi^ mesta valkvendi sem ég hefi kartöflum, setja þær hreinar x móðir“ mín í þau tuttugu ár sem ég rak bókaverzlun. Hún var þá formaður Thorvaldsens- félagsins, en lét af þeirri stöðu rétt áður en ég seldi verzlunina. Allra þeirra kvenna, sem fé- laginu stjórnuðu í þá tvo ára- tugi, mun ég ávallt minnast með hlýju þakklæti; þær voru mér allar svo vel. En það voru oc kynnst. Hún var prúð og tigin góða geymslu (jarðhúshólf) í framkomu, látlaus og alúðleg geta gripið til góðra kartaflna í viðmóti. Heima og að heiman ahan veturinn. var ávallt sumar í kringum | hana, og með sumrinu kvaddi Hvað velilur hún loks. Eg held, að þá sé Nú Þykist éS vita, að flestir henni rétt lýst, ef sagt er að kaupmenn vilja aðeins haía góða hún væri undursamlega góð vöru á boðstólum, og þá líka góð , . , _ , ar kartöflur og ef þeir selji miður kona; hjartað var svo fadæma góðar kartöflurj sé það einhverj. fullt af góðleik til allra, ósér- um ástæðum, sem þeir ekki ráða þær frú Olsen og frú Rósa Piæ§nin og fórnfýsin að sama við. Eg geri sem sé ekki ráð fyr- Þórarinsdóttir, sem ég hafði skaPÍ óvenjuleg. Það er ætlun Jr,' að kaúpmenn láti kartöflur mest saman við að sælda’ öim- rnnl hver sem henni kynnt- skemmast í þeim geymslum, sem ur formáður, hin gjaldkéri fé- ist’ karl sem kona> hlióti að heir hafa' En æskilegast væri’ , lagsins. Á ailan hátt vildu þess- blessa "xinningu hennar. j að það fengizt upplyst, hvernxg SDUrðir urii' , , ! a þvi stendur, að ekki er alltaf brúa ! ^1' v0aur S1 æ greiða gotu ( Guð hefir ekkert skapað göf- hægt að íá góðar kartöflur í búð- mína. Eg stend alla tíð í þakk- ugra en slíkar konur, arskuld við þær. j Sn. J. Þessi nýlátna kona var eitt JÖ th'ta i Gísli Guðmundsson, iciðsö^uniaður. unum, en á því eiga viðskipta- vinirnir að sjálfsögðu heimtingu. Fáist upplýst hverjar orsakirnar eru er næsta skrefið, að bætt verði úr. Stórfé vantar. Tveir af ráðherrunum efndu tii funda um það bil sem þing Jcorn saman og sögðu áheyr- 1 yndum sínum ljóta sögú. Kváðu þeir hið opinbera vera í vandræðum, því að tekjur hefðu brugðizt, svo að áætlað var. Stjórnarherrai'n- ir voru ekki framsýnni en það, að þeir vissu ekki, hve- nær komið mundi að tak- mörkum þess, menn vilja heldur skorta varning en greiða hann of háu verði. erfitt væri að greiða þá fram Þetta sýnir, að varla er fært leiðslustyrki, sem í gildi væri. Úrræðin, sem áttu að koma í stað þeirra varan- legu, höfðu ekki reynzt al- vel eins haldgóð og stjórnin hafði gert sér vonir um. Það hefir sem sé komið í ljós, að innfiutningur á hátolluð- um vörum hefir gengið sam- an, svo að tolltekjurnar hafa aðeins orðið hluti þess, sem að gera neinar ráðstafan- ir, sem mundu hafa í för með sér hækkað verðlag á vörum. Um auknar tekjur yrði ekki að ræða, þótt slik leið yrði farin — tekjurnar mundu einmitt minnka, eins og dæmin sanna, og mundi þá verða verr farið en heima Þeir, sem komast eitthvað til ára sinna, kynnast venjulega talsverðum fjölda manna á lífs- leiðinni — ef þeir eru þá ekki einangraðir fram til dala eða uppi til fjalla. Og vitanlega kynnast þeir tiltölulega stærri hópi, sem hafa það að ein- hverju leyti að atvinnu sinni að fylgja mönnum spöl og spöl eða sýna þeim kannske fjarlægar byggðir og lönd. Þess vegna geri eg ráð fyrir, að Gísli Guðmundsson, sem hefur um langt árabil lagt fyrir sig fylgdarmannsstörf hér á landi og erlendis — og bæði fyrir útlenda og innler.da ferða- menn — hafi koinizt í kynni við stærri hóp en flestir aðrir honum samtíða. Og ekki efa eg, að margir. sem hafa verið Þvegnar kartöflur. Þar sem ég stakk niður penna um þetta langar mig til að biðja „Bergmál" að birta eftirfarandi frétt, sem kom í búnaðarblaðinu Frey fyrir skömmu um „þvegn- ar kartöflur": „Á Hollandi eru þeir byTjaðir að selja i verzlunum þvegnar kar töflur, í mismunandi stærðar- flokkum. Þessar kartöflur hafa verið seidar í 5 kg. pökkum, ann- að hvort skynispökkum (selló- fan) eða pappírspokimx með gagnsæjum glugga á. Það hefur komið í ljós, að hollenzku hús- mæðurnar borga íúslega verð- aulca þann, er af þvottinum hlýzt. Enn sem komið er hefur þó lítið mágn af kartöflum verið sett á markaðinn í þessum umbúðum". — X“. Ekki tií setu boðið. Fyrir ári var þjóðinni boðið, að Hafi stjórnarflokkarnir raun brotið skyldi blað í sögu hennar, og nú slcyldi hún fá varanleg úrræði á sviði efna Jiagsmálanna. Einhvern veg- inn hefir það þó farizt fyrir, að komið væri fram með þossi úrræði, og er öllum kunn sagan, sem gerzt hefir undanfarna tíu til tólf mán- uði. Árangurinn hefir orðið sá, að enn liefir sigið á ó- gæfuhliðina, svo að þjóðin hefir aldrei horft fram ó aðra eins erfiðleika og nú steðja að. verulega haft einhver „var- anleg“ bjargráð upp á að bjóða, ættu þeir nú ekki að honum samferða dagstund e'ða setið. Bilið, sem brúa þyrfti, nokkra daga> minnist hans í mundi stækka, ekki minnka. dagi því aó RU fyllir hann fimmta tugiim, Ekki kann eg aö greina ættir Gísla, enda höfum við ekki verið svo lengi samferöamenn, en ættaöur mun hann af Snæ- fellsnesi. Kom hann hingað unglingur og gekk í Mennta- láta það dragast lengur að skólann, lauk þar stúdentsprófi birta þau almenningi og taka fyrir um það bil þrjátíu árum síðan til við að hrinda þeim en hélt þá vestur um haf, til í framkvæmd. Kjósendur Kanada, og mun haía ætlaö' að stjórnarflokkanna fyrirgefa leggja stund á rafmagnsverk- stundaði veiðar á Manitoba- vatni, ásamt fleiri íslendingum, því að „fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn,“ víkingasyn- irnir þar vestra. Skömmu fyrir heimsstyrjöld- Kynna sér skók- mál hér. Á fundi menntamálaráðherra Norðurlanda, sem haldin var í Stökkhólmi dagana 13. og 14. ina sneri Gísli heim aftur, og1 ÍPni ' sumar var akveðið að vann þá lengi við tollgæzluna,' bjóöa síofnunni Nationai Assori- en nú starfar hann við Upplýs- j otion_°í Foi'eign Sfudent Advís iiigaþjónustu Bandaríkjanna, þar sem hann hefm' á hendi stjórn kvikmyndadeildarinnar. Er þar víst margt skemmtilegra mynda um lönd og lýði, svo a'ð það er vel viðeigandi, að Gisli ráði þar ríkjum. ers (NAFSA) í Bandaríkjunum að senda 4 fulltrúa til Norður- landa til þess að kynna sér þar skólamál í mánaðartíma á þessu ári. Framangreind stofnun þekkist boð þetta. Fyrir valinu urðu 4 háskólaprófessorar, sem allmikil Með þessum fáu or'ðum vildi! kynni, höfðu haft af stúdentum eg þakka honum fræðslu, sem frá Norðurlöndum. Eru þeir þeim vafalaust að hafa svik-1 fræði. En margt fer öðru vísi en hann hefur veitt mér og öðrum, staddir hér þessa daga og afla ið loforðin á síðasta ári, ef ætlað er, og kreppan, sá böl- sem verið hafa á ferðum undir sér ýmissa nauðsynlegra upplýs- það kemur í ljós, að ekki: valdur, kom í veg fyrir, að Gísli forsjá lians, og veit eg, að eg I inga. hafi raunverulega verið um | gæti lokið námi. Varð hann áð mæli fyrir munn margra sam-!--------—----------------------- svik að ræða — aðeins frest- _ taka til við ýtnis störf, og héfur ferðamanna hans, þegar eg og eg vona, að við hittumst sendi honum, konu hans og aftur á ferðalagi að sumri. - börnum beztu árnaðaróskir —! Samjeröamaður. un á framkvæmdum. meðal annars sagt frá því í út- varpi á síhum tíma, er hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.