Vísir - 31.10.1957, Page 4

Vísir - 31.10.1957, Page 4
 VÍSIR .v _ Fimmtudagiiin 31. oMóber 1957 WX&MM D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsíns eru í Ingólfsstræti 3. Riístjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00,- , Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. „Þa& verður ekkert stríð". TJndanfarið hefir verið heldur ófriðvænlegt fyrir botni Mið- jarðarliafs, og hefir því verið haldið fram af hálfu Sýrlend- inga og hinná nýju vina þeirra, rússneskra kommún- ista og fleiri, að yfirvofandi .' væri innrás frá Tyrklandi. Og þéssu hafa svo fylgt hótanir af háífu Rússa, sem ætla ekki að láta ráðast á vini sína, án þess að grípa til viðeigandi ráðstafana þeim til aðstoðar, Á móti hafa Nato-þjóðirnar f látið heiminn vita, að ef ráð- izt verði á Tyrkland, sem er eitt af aðildarríkjum A-banda- ? lansins, muni önnur riki koma Tyrkjum til hjálpar. |>annig stóðu málin í byrjun vik- unnar, menn óttuðust veru- lega, að til styrjaldar kynni að draga, þvi að kommúnistar og fylgifiskar þeirra unnu að því öllum árum að spilla möguleiktínum til samkomu- lags. Þegar Saud konungur bauðst til að miðla málum í r deilu þessari, gerðu Rússar T allt til að fá Sýriendinga til að hafna öllum afskiptum af hans hálfu, og Sýrlendingar ’ báðu hann blessaðan að vera ekki að reyna að koma í veg fyrir styrjöld og vandræði. Fékk heimurinn þar sannar- lega góða sýningu á því, hvernig friðardúfumenn haga baráttu sinni. TJndir miðja vikuna var efnt til samkvæmis i sendiráði Tyrkja í Moskvu, og kom þar margt gesta — meðal annars þrenningin, sem nú ber hæst á himni kommúnismans, Krú- sév, Mikojan og Búlganín. Og aðalforingi klikunnar komst svo að orði, að það mundi ekki verða iieitt stríð, enda þótt Moskvuútvarpið væri einmitt að halda því fram á sömu stundu, að innrás Tyrkja í Sýrlandi gæti hafizt Pólitísk veikfndl. þá og þegar. Þetta kemur heim við hið fornkveðna, að gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri. Er það raunar ekki í fyrsta sinn, sem það sannast á kommún- istum. En ef til vill átta menn sig ekki til fulls á því, sem íólgið er í þeirri fullyrðingu Krúsévs, að ekki verði neitt stríð. Hún er í rauninni alger viðurkenn- ing á þvi, áð Tyrkír og vinir þeirra ætla sér ekki að efna til vopnaviðskipta, ráðast á Sýrland. Þar með eru það viðurkennd ósannindi og ó- heiðai-legur áróður, sem Krú- Sév og fjölmargir aðrir for- ihgjar kommúnista hafa hald- ið fram að undanförnu, að lýðræðisþjóðirnar væru að Undirbúa styrjöld. Er mjög iieppilegt, að sjálfur páfi kommúnista nú á dögum skuli gera svo mikilvæga játn- ingu. Er þó ekki allt talið, sem í þess- ari játningu ér fólgið. Þar sem það er nú viðurkennt með henni, að lýðræðisrikin hyggi ekki á styrjöld, er það um leið viðurkennt, að ef styrjöld verði, hljóti hún að vera verknaður kommún- ista eða bandamanna þeirra. Krúsév segir: Við ætlum ekki að leggja í strið, svo að strið mun ekki verða. Væri harla gott, ef hægt væri að treysta þessúm ummælum einvalds- herrans, en hingað til hefir hann ekki verið búinn kost- um sannsöglinnar írekar en aðrir af hans sauðahúsi. Þess vegna getur heimurinn ekki treyst því, að friður verði til írambúðar, meðan slíkir menn segja hundruðum millj- óna fyrir verkum og hafa víg- búnað að æðsta boðorði til að tryggja aðstöðu sína til kúgunar og frelsisskerðingar. Þaö hefir oft verið auglýst að undanförnu, að Tito, einvald- ur Júgóslavíu, muni verða meðal þeirra gesta, sem koma til Moskvu í tilefni af 40 ára afmæli byltingarinnar éftir viku. Það hefir átt að vera enn ein sönnun þess, að gróið væri um heiít í deilu rúss- neskra og júgóslavneskra kommúnista um sjálfstæði eða ósjálfstæði einstakra kommúnistaflokka gagnvart herraþjóðinni rússnesku. Nú bregður hinsvegar svo við, • að Tito lætur það boð út ganga, að liann sé maður krankur, svo að læknar banni honum langíerðir mánuðum saman. Þykja tíðindi þessi koma mjög á óvænt, því að Tito hefir verið við beztu heilsu árum saman og ekki látið á sjá að neinu leyti. Þau eru því.túlkuð á þann veg, að honúm þyki ástæðulaust að auðsýna Rússum lotningu og auðsveipni með heimsókn •— sérstaklega af því að hann hafði verið notaður sem eins- konar „geymsla", meðan vin- ir Zukovs voru að leggja á ráðin um það, hvernig honum skyldi holað frá. Er því ekki allt vinskapur þarna frekar én ánnárs staðar í heimi komrhúhista. '1 Fra Alþingi: Engin erlend lán tekin til hafnargerða. Vírkjunarframkvæmdir sitja fyrir. Fundur var Iialdinn í Sámein- ] uðu þingi í gær. Ellefu mál voru á dagskrá. Fyrst var tekin fyrir fyrir- spurn urn lántöku til hafnar- gerða frá Magnúsi Jónssyni, 2. þingm. Eyfirðinga. Upplýsti hann að stjórnin hefði lýst yfir, að hún myndi taka út- lend lán til framkvæmdanna. Möguleikar sveitarstjórna til lán- töku væru mjög þrotnai’, og því væri eðlilegt, að fagnað yrði þeim fregnum að ríkisstjórnin væri að afla lánsfjár. Eysteinn Jónsson upplýsti, að enn hefði ekkert verið gert í hafnarmálum. Fyrst lægi fyrir að annast virkjunarframkvæmd- ir í Soginu, vinna að raforku- áætlun dreifbýlisins o. fl. Unnið Jiefði verið að öflun lánsfjár og hefði það fyrst og fremst runn- ið til ofangremdra framkvæmda. Ekki skortt lánsfjárheimildir og gengju slik mál vonum framar. Magnús kvaðst elvki vilja á neinn hátt misvirða þær framkvæmdir, sem þegar liefðu verið unnar. Emskýrt væri, að stjórnin hefði ekkert gert til að afla lánsf jár til Jiafnargerða. Önnur fyrirspurn var frá Magnúsi um framkvæmd til- lagna íslenzk-skandinavísku samgöngumálanefndarinnar, Skýrði hann frá því, að sett hefði verið á laggirnar nefnd til að stuðla að bættum samgöng- um milli íslands og hinna Norð- urlandanna á fundi Norðurlanda- ráðsins 1955. Hefði hann og Páll Zóphóníasson setið í henni að íslands hálfu. Nefnd þessi hefði starfað vel og skýrsla hennar vei’ið lögð fyrir ráðið í febrúar í ár. Eysteinn upplýsti, að ráðu- neytinu hefðu borist orðsending frá Nörðurlandaráði. Þar hefðu verið borin fram þrjú eftirfár- andi atriði: Að unnið yrði að bættum gisti- húsakosti á Islandi, athugað, hvort unnt mundi vei’ða að hafa sérstakt ferðamannagengi á isl. krónunni og leyfa útlendingum að fara með meiri íslenzka pen- ga úr landi, og að æskilegt æri að íslenzk skip Jxefðu við- :omu í V.-Svíþjóð og V.-Noregi. ^íðasta ati’iðið væri i athugun ^já viðkomandi aðilum. Um annað ati’iði væri það að Íegja, að ekki væri unnt að fram værna það öðruvísi en með því að greiða uppbætur af gjaldeyi’- inum. Til slíkra framkvæmda þyi’fti nýjar fjáröflunai’leiðir og væru þær ekki tiltækar i bráð. Um gistihús sagði hann fátt, en i uppsiglingu væru ný veit- ingalög, sem myndu þá snei’ta gistihúsin jafnfi’amt. . t Magnús Jónsson kvað Jxöfuð- tilgang sinn með fyrirspurninni hafa verið, að á Alþingi kæmi fx’am, að málinu væri gaumur gefinn. En illt væri til þess að hugsa, að gjaldeyrismálum þjóð- ai’innar væri svo komið, að eng-1 inn er eitthvað um þau vissi, seldi gjaldeyiá í bönkum vegna óhagstæðs verðs. Ferðamenn væru hundeltir til að ná af þeim gjaldeyrinum og seldu hann loks einstaklingum, er á þeim lægju. Ungur píanóleikari heldur fyrstu hljómleika sína. Nýlega er komin lxingað til landsins ung-frii Steimum S. Briem, píanóleikari, og mun hún dveljast hér nokkurn tíma og ætl ar m. a. að halda tónleika í Þjóð- leikhúsinu n. k. sunnudag 3. nóv. Eru það fyrstu sjálfstæðu tón- leikar ungfrúarimxar, en hún hef- ur dvalizt yið nám eiiendis sið- astliðin 5 áx’. Á efnisskránni eru verk eftir eldri og yngri höfunda, og má þar á meðal nefna sónötu eftir brezka tónskáldið William Al- wyn, en það vex’k hefur ekki ver- ið flutt hér á landi fyrx’. Önnur viðfangsefni eru 2 sónötur eftir Scailatti, Partita í B-dúr eftir Bacli, sónata Op. 31 nr. 3 eftir Beetlioven, sónatína eftir Ravel og 2 verk éftir Cliopin, Berceuse Op. 57, og Seherzo Op. 54. Ungfrú Steinunn hefur, sem fyrr segir, dvalizt ytra um all- langt skeið, en árið 1952 lauk liún biu’tfararprófi frá Tónlistarsltól- anum í Reykjavik, eftir 6 ái-a nám þar, og var kennai’i Jxennar lengst af Árni Kristjánsson, pían- óleikari. Þá’hélt liún til Englands og var við nám í The RoVal Aea- démy of Music í London næstu 3 ár, en fór síðan til Rómar, þar sem hún hefur dvaldizt síðastl. 2 ár, Ivennarar liennar þar vorú þeir Rodolfo Caporali og Carlo Zecchi, sem báðir eru vel þekktir píanókennai’ar á Italíu. Ungfi’ú Steinunn mun ekki éiga langa viðdvöl hér á landi að þessu sinni. Hún heldur aftur til Rómar innan skamms, en þar hyggst hún stunda nám enn um jirið. Jafnfi’amt náminu mun hún koma fram opinbei’íega, og hefur þegar verið ákveðið, að hún haldi tónleika í Palazzo Flaminia, í vet- úr. Einnig hefur ungfrú Stein- únni boðizt að haJda tónleika á vegum þýzk-italska mén'riingar- sambandsins eftir nýár. Þá erú Kynning á ísl. hestlmun. í viðtölum við Gunnar Bjarna- son ráðunaut var hér í blaðinu fyrir skemmstu sagt frá kynn- ingunni á íslenzka hestinum er- lendis, þeim takmrirkaða útflutn- ingi á hestum, sem átt hefur sér stað, þeim miklu vinsældum og hi’ifni, sem íslenzki hesturinn nýt ur erlendis lijá hinum nýju eig- endum og öllum, sem fengið hafa kynni af honum — og einnig var vikið að slvilningleysi því, sem mjög hefur gætt hérlendis, á því starfi, sem hér er verið að vinna, en það er í stuttumáliað hagnýta þann markað, sem er fyrir ís- lenzka reiðhesta og reiðhestaefni eiiendis, er þar hefur skapazt eftirspurn að og mjög er vax- andi, en greiðsla tryggð í góðum gjaldeyri. Því furðulegi’a er skiln ingsleysið, eða sinnuleysið, sem rikjandi er um þéssi mál, þar sem Jxestaeign landsmanna er mikil og þörfinfyrir hesta hefur stóiminnkað, og virðist liyggi- legi’a, að ala upp valda hesta til útflutnings fyrir gott vérð, en til átu innanlands, og þar sem sauð- fjáreignin liefur stðraukizt, en vei’ðið á útfluttú kindakjöti miklu lægra en það, sem gildir innanlands. # . Hér er ekki unx að ræða „brölt“ eða „draumóra". Þótt fui’ðulegt sé verður þess vart, að af sumum er litið svo á, sem hér sé um „bi’ölt eða „draum óra“ einstaklinga: að ræða og þá fyrst og fremst hrossaræktai’- ráðunautarins, Gunnar Bjama- sonar — hins mikla áhugamanns um þessi mál. Þessu fer þó f jarri. Hér liefur sem sé um 8 ára skeið verið að því unnið að vilja Bún- aðax’þings og stjórnar Búnaðarfé- lags Islands, að ganga úr skugga unx hvort íslenzlc hi’össarækt gel i átt sér fi’amtíð, sem íramleiðslu- greiri fyrir ei’lendan markað, og það er þetta, sem G. Bj. hefur haft með höndum. Hann telur það nú liggja Ijóst fyrir, að ef hestui’inn eigi fraxxxtíö íyrir sér á erlendum markaði, þá sé það ein- göngu íslenzki í’eiðhesturinn, og þessi í’eynsla krefjist algerlega nýrra kynningar á hesíinunx, þar senx hann var áður fyrr aðeins kunnur sem nánxuhestur og smá- bændaliestur. Og það er þessi kynning, sem nú er í fullum gangi. t r Kynningixx ii Iiestinum er líka landkymxing'. Það er vert að vekja athygli á því, að þessi kynning á ísl. hest- inum er lika landkynning — mik- il og góð. Það er vegna kynna á íslenzka hestinum, að gerðar hafa verið tvær kvikmyndir í Þýzkalandi af íslenzka hestinum, eftir lcvikmyndahandriti Ursulu Bruns. Kvilímyndahandritið ■ að þeirri siðai’i kenxur út í skáld- sögufoi’mi, en hið íyrra seldist. í. 90—100 þús. eintökum, og mynda bókin „Ponies" með myndum úr nýju kvikmyndinni litprentuð í 2. útg. Kvikmyndii’nar báðar, sem Ai’ca-Film gaf út kostuðu sanx- kvæmt íslenzku peningagildi 15 —18 millj. ki’. G. Bj. segir um þetta í Búnaðai’ritinu: „Þetta er þó á engan hátt góðgorðarstarf- semi, hvorki frá hendi írú Bruns eða Arca-Film, heldur hefur hest- urinn okkar verið þeim nxikil gróðalind, og er xxú verið að i’amx saka og i’aíða hvei’ixig þriðja kviic myndin verði bezt gérð. Þettá er okJcur ekki sízt gleðiefni. í dörri- og líkux' á að hún komi fránx í ítalska sjónvarpinu á næsta ári, en það er elcki fullráðio ennþá,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.