Vísir - 31.10.1957, Side 6

Vísir - 31.10.1957, Side 6
Fimmtudaginn 31. október 1957 Vf SIR um skoðirn reiðhjóla með hjáiparvél í lögsagnar- ijmdœmi Reykjayíkur. Aoalskcðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bif- reiðaeítiriiti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: R-1 til 100 R-101 — 200 R-201 — 300 R-301 — 400 R-401 — 500 R-501 — 600 R-601 — 700 R-701 — 750 Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn 13. — 4. nóv. 5. — 6. — 7. — 8. — 11. — 12. — Skoðun á reiðhjólum meö hjálparvél, sem eru í notkun hér í bænum, en skrósett annars staðar, fer fram 4. til 7. nóv. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Vanræki einhver ao koma reiðhjóli* sínu til skoðunar á réttum degi, verður hann latmn sæta sektum samkvæmt bifreiðaiögum og reiðhjóiið tekið úr umférð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1957. Sígurjón Sigurðsson. Fundur vcrður haldin.n í Fálagi matreiðslumanna í Breiðfirðingabúð uppi, föstudaginn 1. nóvember kl. 21. Stjórnaruppstilling. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AIFSEYMAIt Fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volta: 82 — 100 — 105 — 115 — 150 amp. 12 volta: 50 — 66 — 75 amp. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRSLL, húá Sameinaða. — Sími 1-22-60. £F J5JD rav piiilUSrUKÍl /Æ ÞAiWlí'ljWHMIIA/ 'fj/: fmmm Kakaó, CQrnflakes (Kell- oggs, Ch.eereos, Ota). — Oikerbúðingur (Rcimn og Vanille). 1ÖR Þingholtsstræti 15. Sími 17283. 1 svartur kvenskór tap- i aðist s.l. iaugardag. Finnandi I yinsamlegast hringi í síma !__34222._______________(1317 . hTiíNALOKKUR tapaðist ; 28. þ. m., alsettur perlum og FUNDIZT hefur Parker- kúlupenni, merktur. Uppl. í 1 síma 10159, eftir kl. 6. (1333 steinum, dálítið stór, á leið frá Skip.asundi í Túngötu. — Vinsaml. hringið í síma 33938. (1342 STÁLÚK, Roamer, tapað- ist 16. þ. m. á Klambratúni. Uppl. í síma 13246. LYKLAKIPPA tapaðist í gærkveldi. — Uppl. í síma 33472. (1347 , HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085.(1132 IBÚÐ. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Regiusamt fólk. Engin börn. Uppl í síma 32578, eít- ir kl. 7 á kvöldin. TIL LEíOU stór, splrík stofa, eldhús og bað. Tilboð, merkt: „Innan Hringbrautar — 47“. (1313 LÍTIÐ hcrbergi til Ieigu. Hjarðarhaga 40, 2. hæð t. v. (1321 2 REGLUSAMAR síúlkur óska eftir herbergi sem næst miðbænum. Sími 1-4673. — _______________(1320 GOTT lierbergi með skáp- um til leigu í Hiíðunum fyrir stúlku. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Ti!boíi sendist afgr. fyrir laugardag. merkt: ..49“. (1322 LÍTIÐ herbergi til leigu fyriir reglusama stúlku á Tómasarhaga 41. — Uppl. í síma 10798. (1326 IIERBEUGI til leigu með aðgang að baði og sírna. — Uppl. á Bragágötu 16, 3. hæð. (1327 TIL LEIGU lítið herbergi í risi. Uppl. í síma 19940. (1336 ÞRIGGJA jberbergja íbúð óskast á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist Vísi, -—■ merkt: „78—50“. (1335 HERBERGI til leigu við Flókagötu fyrir regl,usaman karlmann. — Uppl. í síma 23783, eftir kl. 6, (1337 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman, ein'nieypan karlmann. Uppl. í síma 33919. (1334 GOTT ,'hcrbergi óskast, | helzt sem næst miðþænum.' Húsgögn æskileg. Uppl. í kvöld frá kl. 7—9,30 í síma; 23233. f1344: HERBERGI með eldunar- plássi lil leigu. Hverfisgötu 16 A. _________________(1348 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman einhleyping. — Uppl. í síma 16398. (134.9 SBG<&a LMTJLI S SÆLBTLAXSSI ywmmm 1 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Veitingahús- ið, Laugaveg 2S B. (1183 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Síini 24406. (642 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. ■— Sími 15813. KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 SELJUM smurt brauð og sniítur út í bæ. Tökum að okkur veizlur. Ódýrt og gott. Símar 19611, 19965 og 11378. Siliurtunglið. (1240 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 SKRIFTVÉLA- VIÐGERBIR. Allar smábilanir afgreidd- ar samdægurs, vélahreinsun tekur aðeins tvo daga. Tek einnig úr og myndavélar til viðgerðar. — Örn Jónsson, Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. (1230 IIÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 DÝNUR, allar stærðir, á Baldursgötu 30. Sími 2-3000. HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 LÍTIÐ borðstofuborð til sölu. Sími 17907. (1310 AMEKÍSK eldavél til sölu, ennfremur bókahilla. - Sími 12435. (1311 HÚSEIGENUR. Kölkum miðstöðvarherbergi. Skipt- um um járn á húsum o. fl. — Uppl. í síma 22557. (1002 TIL SÖLU eru tveir klæða- skápar vegna brottflutnings á Hoíteig 26. Sími 32425. — (1312 GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinustofan Barónsstíg 18. — (1195 TIL SÖLU 2 góð ferða- koffort, notuð, Norge þvotta vél, 2 gormarúm sem hægt er að leggja saman, með dýnum, þrír stórir flutnings- kassar og ein Beautirest- dýna. Uppl. í síma 18277. (1314 IIÚSEIGENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. (847 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sfmi .19103. Grettisg, 54. — TíL SÖLU ný V/esting- bouse bónvél og strauvél. —• Sí,mi 33038. (1301’ VÖN prjónakona óskast. Uppl. á Laugaveg 30 B, uppi. (1315 TIL SÖLU er prjónavél með rafdrifi. Uppl. í síma 14640. (1315 VÖNDUÐ kona óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag gegn fæði og sérher- bergi. Mætti hafa barn. Svar sendist afgr. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Létt starf — 43“. (1318 NOTAÐAR barnakojur óskast. Nýlegt barnarúm til sölu sama stað. Uppl. í síma 2-4397. , (1325 RÖSK og abyggileg stúlka óskast til afgr.eiðslustarfa á veitingastofu í miðbænum. Sími 1-5960. (1319 TIL SÖLU tvöíaldar skot- hurðir úr mahogny ásamt tilheyrandi járnum. Uppl. í síma 14357. (1328 ÓSKA cftir heimavinnu. Tiiboð sendist Vísi fyrir laugardag. merkt: „Vand- virk“. (1323 ,TIL SÖLU barnavagn á kr. 350 og barnakerra, Pedi- gree (krómuð) sem hægt er að br.ey.ta í ’ skermkerru, á Njálsgötu 31 A, kjallara. —• (1329 SAUMASKAPUR. Sníð og saunia kjóla. Skipholt 48, eíri hæð. (1324 RÁÐSKONA ’ óskast á sveitaheimili, má hafa barn MIÐSTÖÐVAEOFN til sölu, 7 elementa, 6 leggja, 36” hæð. Bræðraborgarstíg 36,— (1340 með sér. Tilboð óskast sent afgr. Vísis fj'rir 4. n. m., —! merkt: „Ráðskona ■—- 101“. (1341 NÝLEGT hjónarúm, Ijóst birki, til söiu. Sími 12282. (1338 YÖNDUÐ stúlka óskast til afg'reiðslustarfa. Uppl. Skip- holti 26, I. hæð til vinstri. (1330 RAFIIA eldavcl tjl s.ölu. ' Upþl. í síma 16520. (1339 TIL SÖLU Wilton gólf- teppi, dálítið notað, 3X3J/é m. Verð kr. 270,0. — Einnig stofuskápur. Uppl. í síma 17809. (1332 STÚLKA óskast til mið- aldra hjóna í syeit. Má hafa börn. Raflýst. Tilboð óskast merkt: „Létt vist — 102“ sendist Vísi. (1343 RAFHA eldavél, cldri gerð, til söíu. Uppl. í síma 16270. (1331 SMIÐUR eða lagtækur maöur óskast í nokkra daga í nágrenni Reykjavíkur til smíða. Uppl. í kvöld kl. 7— 9,30. í sími 23233. (1345 STÚLKA óskar eftir vinnu í tvo mánuði. Uppl. í síma 19927, milli kl. 4 og 6 í dag. (1346 SEGULBANDSTÆKI til sölu. Sími 13977 eftir kl. 6. K. F. |). M. A. D. — Inntökufundur í kvöld kl. 8,30. Allir karl- menn velkomnir. )

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.