Vísir - 01.11.1957, Qupperneq 1
Nckkur síldveiði í lagnet.
í Eskifirði.
í ráði að byggja síBdarSýsIs-
gsyona og sfækka þrærnas*.
Frá fréitaritar Vísis
Esldfirði i niorgiin.
Nokkuð hefur veiðzt af síld í
lagnet hér í firðinum. Hafa feng
ist allt upp í tólf tunnur á dar
i þrjú net. Síldin hefur verið
fryst til útflutnings og nolckuð
hefur einnig verið fryst til beitr
Síldin er talsvert blönduð, þ.e.
misjafnlega stór og fram tii
þessa hefur veiðin verið allgóð,
en nú hefur heldur dregið úr
henni síðustu daga.
' Róið hefur verið héðan með
línu og hefur afli verið góður
allt upp í 8 lestir í róðri. M. b.
Víðir fór með ýsunet norður að
Langanesi, en ekki hefur frézt
hvernig hann hefur veitt.
Hér liggja enn 3000 tunnur af
sildarlýsi frá því í sumar. Eng-
inn lýsistankur er við verksmiðj
una og varð að láta lýsið í tunn
ur. Nokkuð af þvi var sent til
Reykjavíkur. Er það mjög baga-
legt að hafa ekki stóra lýsis-
geyma og er í ráði að byggja þá
og stærri síldarþró. Þróin, sem
hér er, tekur ekki nema 2000
mál og af þeim sökum gátum við
ekki tekið á móti allri þeirri síld,
sem okkur bauðst í sumar.
Dettifoss var hér nýiega og
lestaði 3000 kassa af frosnum
fiski til Rússlands.
Nokkrar skemmdir hafa orðið
á hafnarbryggjunni. Fyrir hálf
um mánuði sigldi Helgafell ■'
iryggjuhornið og braut það o
íokkru síðar braut Seyðisfjari'
trtogarinn Brimnes einnig skar
bryggjuna. Bryggjan er að vís
lothæf, en nauðsyniegt er a
^era við hana hið bráðasta.
Mikil atvinna er hér í kau;
taðnum. Auk vinnu við frai
leiðsluna er verið að starfa a«
úsbyggingum. 5 íbúðarhús eru
í smíðum.
60 manns sáttu
um þularstöðu.
60 manns sóttu um þularstarf
•ið Ríkisútvarpið. Frestur var
itrunninn um síðustu helgi.
Fyrir nokkru auglýsti Ríkisút-
•arpið eftir þulum til starfa þar.
Um síðustu helgi var frestur út-
runninn, er síðasti maður var
reyndur og rödd hans tekin upp.
Nú hefur verið gengið frá öllum
upptökunum, en útvarpsstjóri og
útvarpsráð eiga eftir að vinna úr
þeim.
Einn þulurinn, Jón Múii, hefur
verið veikur undanfarið og er
hér fyrst og fremst um mann í
hans stað að ræða. Umsækjend-
ur eru á öllum aldri, jafnvel yfir
fimmtugt, bæði karlar og konur.
„Hin samvirka forusta“ Jeysir Zukov frá störfum.
Hætt er nm ,rcfsiaðgerðir4
gegn Zhnkov marskálki.
100,000 krónu tekj'ur af
stöðumæiunim fram tii þessa.
Tíu viknr frá (>ví, að þeir fiyrsíí'íjs
voria teknir í notkun.
Tekjur stöuumælasjóðs af
stöðumælunum í miðbænum
nema nú sem næst 100 þús-
und krónum og þar við bætist
svo eitthvert sektarfé fyrir mis-
notkun á stæðunum.
Má því fullyrða að alls nemi
Iftgöngubann og
vopnaleit \ Jórdanfu.
Jórdaníustjórn hefur skipað
öllum að skila vopnum, sem ó-
löglega eru komin í þeirra
hendur.
Samkvæmt fyrri fregnum hef
ur miklum vopnabirgðum verið
smyglað inn landið frá Sýr-
landi og sprengingar átt sér
stað.
Útgöngubann er nú i gildi frá
því skuggsýnt er þar til í birt-
ingu í landamærahéruðúnum
næ ( Sýrlandi. Húsrannsókjiir
eiga sér stað og margir ,hafa
verið haiídtekniiv
tekjur stöðumælasjóös rösk-
lega 100 þúsund krónum á
10 vikum frá því er fyrstu
stöðumælarnir komi; : í gang.
Alls eru stöðumælarnir í bæn-
um nú 89 talsins, en verður
væntanlega fjölgað.
Sú fjárhæð, sem a<5 framan
er greind — 100 þúsund krónur,
eða rösklega það —- er brúttó-
jtekjur af stöðumælunum fram
til þessa. Frá þeirri fjárhæð
dregst svo aftur kostnaður við
aukin störf og innheimtu í
sambandi við mælana, viðhald
þeirra, tæmingu mælanna og
talningu mælafjárins, en ennþá
er ekki vitað hve miklu sá
kostnaður nemiir.
Þess má geta að það ■ fé, sem |
inn kemur rrfeó . stöðumælun- j
um, kemur bifreiðaeigendum
sjélfurn til góða. í framtíðinm
■því að samkværnt reglum rtrn
stöðumælasjóð skah hreinum
tekjun- han-s varið-ítíi að fjölgn
bifreiðastæðum í bæpum, I
Hellisheiðin
rudd.
í morgun voru vegheflar send-
ir til þess að hreinsa Hellisheið-
arveginn.
Eftir að fraus varð vegurinn
mjög hröngulslegur og seinfar-
inn, svo að nauðsynlegt þótti að
senda veghefla til þess að ryðja
krapahrönglinu burt. Er búizt
við að lokið verði í kvöld að
hreinsa veginn upp I Skíðaskál-
ann í Hveradölum og að þá verði
öllum bílum fært þangað.
Á morgun halda vegheflarnir
áfram að ryðja Hellisheiðarveg-
inn, én á þessu stigi málsins er
ekki hægt að segja hvenær þvi
verði lokið.
Mý innrás í und-
0 n * m •
irounBngi í
Suður-Kóreumenn eru hræddir
um, að kommúnistar i Norður-
Kóreu séu að undirbúa nýja inn-
rás.
Hefir Syngman Rhee, forseti
S.-Kóreu, látið svo um mælt, að
þess sjáist ýmis merki, að komm-
únistar séu að undirbúa innrás-
ina, og hefir þess raunar verið
getið áður i fregnum, að her-
stjórn SÞ. hafi mótmælt þvi við
N.-Kóreumenn að þeir hafa end-
urnýjað vopn sín og hergögn, en
slíkt er brot á vopnahléssáttmál-
anum.
Sama óvissa ríkir - birtíng opin-
berrar tilkynningar dregst.
Hljóa um Iiáííðaliöld 7. náv. u. k.
Áreiðanlegar fregnir um hvað gerast muni í Moskvu ertt
ekki enn fyrir hendi, en þær fregnir sem mesta athygli vekja
eru frá Moskvufréttariturum leppríkjanna og kommúnista vest-
rænna ríkja. Um áreiðanleik þessara frcgna verður ekkert sagt,
en samkvæmt þeim horfir nú svo, að beitt verði agareglum
gegn Zhukov, eða „refsiaðgerðum", eins og segir í einni fregn,
fyrir að hafa staðið gegn ákvörðun stjórnarmnar um aukna og
betur skipulagða stjórnmálastarfsemi innan hersins.
Frá Haustmótku.
Fimmta umferð í Haustmóti
Taflfélagsins var tefld í gær-
kveldi.
Reimar Sigurðsson vann þá
Guðmund Aronsson og Kristján
Theódórsson vann Guðmund Ár-
sælsson. Jafnteíli gerðu Sveinn
Kristinss. og Kristján Theódórs-
son. Þrjár skákir fóru i bið.
Að þessu hefur verið vikið
bæði í útvarpi kommúnista í
Prag og í ítalska kommúnista-
blaðinu Unita. Um það ber
þessum heimildum og fleiri
saman, að kunni að dragast í
nokkra daga enn, að opinber
tilkynning verði birt.
Af hverju stafar drátturinn?
Jafnframt hefur verið sagt
frá því, að miðstjórnin hafi lok
ið fundahöldum sínum um
þessi mál og gripið hafi verið til
ráðstafana til þess að skipu-
leggja stjórnmálastarfsemina af
nýju innan hersins. Ef þessum
fundahöldum er lokið og nýjar
reglur um stjórnmálastarfsemi
gengnar í gildi í hernum, og þá
að sjálfsögðu með samþykki
Malinowski, arftaka Zhukovs,
hvers vegna er þá engin til-
kynning birt?? Þannig er m.
a. spurt í erlendum blöðum, og
í framhaldi af því hvort orsök-
in sé, að enn sé ekki fengin
lausn á þeim ágreiningi, sem
hér sé um að ræða. Spurt er um
hvernig hinum nýju ráðstöfun-
um sé tekið í hemum, þar sem
vitað er að Zhukov var fe.ikna
vinsæll, og fjölmörgum foringj
um er illa við erindreka stjórn-
arinnar, sem annast stjórn-
málastarfsemina.
Hátíðahöldin
7. nóvember.
Ei allt hefði gengtð Krúsév
að óskum hefði hann getað
komið fram sem höfuðleiðtogi,
er hefði flokk og þjóð og Rauða
herinn að baki sér á 40 ára
byltingarafmælinu 7. nóv. En
eitthvað hefur farið öðru vísi
en gert var ráð fyrir. Zhukov
lyppaðist ekki niður, né fylgis-
menn hans. Og hvernig sem í
málum liggur horfir ekki svo
nú, að fyrri áform um mikla
hersýningu á Rauða torginu í
Moskvu og um öll Ráðstjórnar-
ríkin, verði framkvæmd. Kunn-
ugt er, að allar æfingar hersins
undir hátíðahöldin hafa verið
stöðvaðar.
Rröltið lit af Sýrlandi.
Áróður Rússa út af Sýrlandi
hefur hjaðnað. Gromyko flutti
harðorða ræðu á dögunum, en
Framh. á 11. síðu.
Fundír félðu nföur
í gær.
Boðaðir fundir á Alþingi féllu
niður í gær vegna fráfalls Jóns
Sigurðssonar frá KaldaðarnesL
Forseti Sameinaðs þings
minntist hins látna með nokkr-
um orðum. Rakti i stórum drátt
um starfsferil hans og fcað síð-
an þingmenn standa úr sætum
og heiðra með því minningu
hins látna. Gerðu menn svo.
Síðan var fundi slitið.
12 síður
17. árg.
Föstudaginn 1. nóvember 1957
257. tbL
12 síður