Vísir - 01.11.1957, Qupperneq 3
Föstudaginn 1. nóvember 1957
VfSIB
3
„Sifkisokkar" fá
mikið iof.
ÍJýlega var kvikmyndin „Silki-
sokkar" frumsýnd í Hollyvvood
og New York, og' iilaut lnin ein-
róma lof gagmýnenda og áhórf-
enda.
Mynd þessi er gerð á vegum
Meiro-Goldwyn-Mayerfélágsins
og fara Fred Astaire og Cyd
Charisse með aöaihlutverkin.
IÞetta er söng- og gamanmynd, er
fjallar um bandarískan kvik-
myndaframleiðanda (leikinn af
Fred Astaire), sem verður ást-
fanginn af rússneskum kvener-
indieka (Cyd Charisse), er hún
kemur til Parísar til þess að
fylgjast með störfum þriggja
rússneskra fulltrúa (leiknir af
George Tobias, Jules Munshin og
Joseph Buloff).
Kvikmynd þessi er byggð á
samnéfndum söngleik, sem sýnd-
ur hefur verið á Broadway.
Hrollvekja með
Kim Novak.
H£m Novak leikur á móti Jam-
és' Stewart í Paramount hroll-
yekjunni ,JFrom Amongst the
Bead“, sein framleidd verður af
Alfred Hítchcock.
Kim Novak leikur um þessar
fúundir í myhdinni „Pal Joey" á-
samt Ritu Haýworth og Frank
Sinatra. Mynd þessi er gerð á
vegum - Columbiafélagsins og
byggist á samnefndum söng- og
gamanleik, sem náð hefur mikí-
um vinsældum.
Fyrsta hlutverkið
frá 1954.
Gene Tierney mun leika móð-
ur 18 ára gámallar stfiJku í kvlk-
ihyndinni „The Young Knovv
Best" lijá 20th Century Fo.v.
F. Hugh Herbert skrifaði kvik-
myndahandritið. Þetta er fyrsta
myndin, sem Gene Tierney leik-
ur i Hollyvvood, siðan 1954 þegar
hún lék í kvikmyndinni „The
Black Vido'vv".
Kathy varS kaþólsk, er
hún kynntíst Bing.
Ög nú ertt þau orðin h|én!
Bing Crosby kvæntist nýlega í
annað sinn. Sú hamingjusama
Jieitir Katliy Grant og er kvik-
myndaleikkona, 23 ára að aldri.
Þau voru gefin samán í ka-
þólskri kirkju í Nevada. Bing
Crosby er kaþólskur cg kona
hans gerðist kaþólsk, er þau
voru í tilhugalífinu. Við gift-
inguna voru aðeins staddir tveir
vinir þeirra frá Hollyvvood, svara
maður og brúðarmær.auk prests
ins og tveggja kórdrengja.
Fyrra hjónaband Bings var eitt
af hinum fáu hamingjusömu í
Holiywood. Hann og fyrri kona
hans, Dixie Lee, eignuðust fjóra
syni. Er hún dó, sagðist Bing
aldrei múndi kvænast aftur. Síð-
an eru liðin 5 ár.
Hann tilkynnti sonum sínum
átburðinn, er brúðkáupið var af-
staðið. Sá élsti er jafnáidrl sf júp- j
möður sinriar og sagöi hánn, að |
hún vaéri alvég ágæt, éí- ' hánn !
frétti það.
Kathy er fegrunáiThottnihg,
sem ienti í kvikmy'ndunum. Hún
var icjörin fegurðardrottning i
Texas og hluti verðlaunanna var
ferð til Hollywood. Hún fékk
smásamning við Paramount og
1952 hóf hún að rita „rabbdálka"
fyrir ýms dagblöð. Hún fór til að
eiga viðtal við Bing og þau
„féllu" hvort fyrir öðru.
Fyrir viku kom hún frá Spáni,
þar sem hún hafði loikið í „Sjö-
undu ferð Sindbaðs". í næstu
viku á hún að fara í auglýsinga-
ferð um Bandaríkin vegna ann-
arrar myndar.
Hafi Marlon Brando, sem
kvæntist nú fyrir skömmu, ver-
ið eftirsóttasti piparsveinn í
Hollywood, þá var Bing Crosby
eftirsóttasti ekkjumaðurinn. —
Hann er margmilljónari, á t. d.
höll í Monterey, 65,000 ekru bú-
garð, skrifstofuhús, veitingahús
og baðhús í Hollywood, tvær út-
varpsstöðvar, og hlutabréf i
fjölda fyrirtækja.
Reyna aftur vi5 „Gamla
mannmn og hafi5/y.
Brando og Ciift leika
unga kappa.
Marlon Brándo ög Möntgoni-
ery Clift lelka saman í mýntiinhi
Leikstjórinn John Sturges og
James Wong Howe, eiim af
þekktustu kvikmyndatökumönn-
um í Hollywood, munu'mi aftur
taka tll við að kvikniynda „Gnmli
maöurinn og liafið".
Myndin er byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Erhest Heming-
way og verður tekin við Hawaii
„Ungir kaþpaf", sem byggð ér á Þétta er önhitr tilraun Warner
skáldsögu eftir Trwin Sáaw. Bróthers-félagsins og framleið-
Myndin er gerð á vegum 20t!i andans, Léland Háy'vvards til að
Céntui’y Föx. Clift fer'með hlút- kvikmynda þessa skáldsögu.
verk Noah Ackerman, bandar-1 Hin tílraunin var gerð á s.l. ári,
ísks hermanns, en Brando leikúr en liún mistókst. Spéncer Tracy
þýzkah hermann, er áður vár fer með aðalhlutverkið í mynd-
skíðakennari að atvinnu. 1 inni.
Handan brúarinnar.
Mtott Steif/er i
aðalhlu íverh i.
Nýlega er farið að sýna kvik
mynd, brezka, sem nefnist
„Iiandan brúarinnar" (Across
Ihe bridge) og leikur hinn ungi
efnilegi bandaríski leikari Rod
Steiger aðalhlutverkið í hemii.
Kvikmyndin er gerð cftir sögu
Graham Greenes.
Kvikmyndin gerist að nokk-
uru í Mexico og er atburöarik
og heldur athygli áhorfenda
fástri frá upphafi til enda, segir
Joan Littlefield, sem skrifaði
um hana. að lokinni forsýn-
ingu í Gdeon-leikhúsinii í Lop-
don.
Meðal leikara er ítalska
stjarnan Mara Landi.
„Sagan um
James Dean“.
Warner Bróthérsfélagið mun
' bráðlega sendá á markáðinn eins
konar fræðslumynd, er licitir
„Sagan um James Dean", og f jall'
ar hún um hirin u.nga leikara,
sem lézt af slysförum árið 1955.
Síðasta kvikmyndin, sem hann
lék í áður en hann lézt, heitir
„Tlie Giant".
Helena fagi au
i Eden!
ítalska kvikmyndástjarnan
Kossana Podesta fer með eitt af
aðalhlutverkum í kvikmyndinni
„Raw Wind in Eden", sem gerð
verður á vegum Úniversal-félags-
ins.
Aðrir leikendur í myndinni
verða Esther Williams og Jeff
Chandler. Kvikmynd þessi verð-
ur tekin á Ítalíu. Rosanna Pod-
esta fór með aðalhlutverk í myrid
um um Helenu fögru og Odyss-
eif.
er
aðalleikarinn!
Nýlega var kvikmyaidin „The
Pride and the Passion" frumsýnd
saintimis í New York, Cliicago
og Los Ang:eles.
Aðalleikendui’ eru Cary -Grant,
Frank Sinatra og Sophia Loren,
en framleiðandi er Stanley Kram-
er. Myndin er hyggð á skáldsög-
unni „Failbyssan" eftir. C. S.
Forester. Fjallar hún um erfið-
leika skæruliðaflokks við að
draga 3ja smál, þunga fallbyssu
um 1000 km. langa leið yfir fjöll
og vegleysur á Spáni. Fallbyss-
una á að nota til að ná borginni
Avila úr höndum Frakka. Mynd-
in er látin gerast á tímum Napó-
ieons. •
Cary Grant leikur liðsforingja í
brezka flotanum, sem berst við
híið skæruliðanna. en fyrirliði
þeirra er leikinn af P'rank Sin-
atra.
Fyrsta kvikmynd-
in nm Grikki.
Bezt að gleyma
draumum.
Kunnur kvilanyndaframleið-
andi, Basiil Wriglit hefm* ásamt
móður sinni stofnað nýtt kvik-
myndatökufélag, Marsilen Film
Productions.
Tilgangurinn með félagsstofn-
uninni er að framleiða kvik-
myndir sem hafa menningar- og
fróðleiksgildi, og verður fyrst
gerð kvikmynd í Eastman-litum,
um grisku þjóðina, hefðbundna
siðu, listir, nútímalif o. s. frv.
Gríska stjórnin hefur heitið öll-
um þeim stuðningi, sem hún
getur í té látið. Kvikmyndatöku-
ílokkurinn mun dveljast þriggja
mánaða tíma i Grikklandi. ■
Natalie Wood fer nieð aðal-
hlutverkið í myndinni „Majorie
Morningstar", sem byggð er á
nýjustu skáldsögu eftir Herman
Wouk.
Myndin er framleidd af Warn-
er Brothers Þetta er ein vinsæl-
asta bók, sem út liefur komið á
undanförnum árum, og fjallar
hún um unga New York-stúlku,
sem hefur mikla löngun til að
verða leikkona. Henni verður þó
að lokum ljóst, að henni er fyrir
í beztu að gleyma draumum sín-
Nýlega var efnt til sýningar á úrum og skart gripum í London, og voru sýningargripirnir um og verða i þess stað eigin-
virtir á um það bil 5 milljónir punda. Á myndinni sést kvikmyndadísin Jill Ireland, sem sýnir, kona og móðir.
armbönd og gimsteinum skreytt úr, sem er 50,0000 pund að verðmæti. —