Vísir - 01.11.1957, Qupperneq 6
VÍSIR
Föstudaginn 1. nóvember 1957
VKSIR
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Riístjórnarskrifstofur blaðsins eru opna» frá ki 8.00—18,00
Aðrar skrifstofur frá kL 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opm frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu
Félagsprentsmiðjan h.f
Kristján Guðmundsson
j31£mn£ng<ar0rð.
Fyrtr póSitíska þörf.
Höfuðvígi kommúnista rneðal
verkalýðsf élaganna í Reykj a-
•1 vík hefir löngum verið Dags-
brún. Byggjast völd komm-
únista ekki fyrst og fremst
á því, hversu mikið fylgi þeir
haía meðal félagsmanna
Dagsbrúnar, heldur á þeirri
staðreynd, að sveit komm-
únista er harðsnúin og sam-
heldin. Kommúnistar eru
duglegir við fundarsókn og-
hlýða umyrðalaust öllum
skipunum ofan frá, svo að
fylgið hefir sjaldan tvístrazt.
Andstæðingar þeirra eru
! sundraðir, og ieikur þó ekki
á tveim tungum, að þeir eru
fleiri í félaginu, ef samvizka
' þeirra er skoðuð ofan í kjöl-
inn.
Þegar foringjar kommúnista-
flokksins segjast ráðgast við
? verkalýðshreyfinguna, eru
i það fyrst og fremst komm-
únistarnir, sem stjórna Dags-
X brún, sem eru. hafðir með í
I . ráðum, Ef forsprakkar Dags-
brúiiar treysta sér til að
koma máli fram á fundi í
félaginu — eða kannske al-
veg án fundar — Þykir
kommúnistum óhætt að beita
sér fyrir því og gera það að
sinu máli. Þannig hefir þetta
verið lengi, að Dagsbrún er
beitt í þágu hagsmuna komm
únista og flokks þeirra, án
þess að hirt sé um, hvort
hagsmuna verkamanna sé
gætt.
Snemma á árinu 1955 voru for-
sprakkar kommúnista farnir
að ókyrrast. Þá hafði jafn-
vægi verið í eínahagsmálun-
um um all-langt skeið, frið-
ur í landi, svo að atvinnu-
vegirnir gengu snurðulaust
og ailir höfðu nóg að gera.
Slíkt er eitur í beinum komm
únista, og þeir kunnu ráð,
sem dugði. Þeir ákváðu að
' efna til verkfalla, heimta
fleiri krónur, )>ótt bent væri
á, að þær krónur yrðu t'ljótt
minni að verðgiídi. Dags-
brún og öðrum félögum
kommúnista var att út í
verkföll, og árangurinn
sagði fljótt til sín, þegar verð
bóigukapplilaupið hófst aí
krafti.
Kenningin um nauðsvhina á
hærra kaupgjaidi, meiri
krónutölu íil verlcamánna,
var í góðu gildi lahgt fram
á síðasta ár. Þá var svö kom-
ið, að framsóknarínerin
höfðu boðið kommúnistum
að taka þátt í ríkisstjóm,
þrátt fyrir gefin loforð, og
þá varð að taka upp aðra
stefnu en þá, er fylgt hafði
verið undanfarið, þar sem
sýnt var, að hún mundi fyrr
eða síðar leiða til hruns.
Kommúnistar komu ekki
íómhentir í ríkisstjórnina.
Þeir höfðu með sér „vinnu-
frið, því að þeir buðu upp
á það, að verkalýðurinn
skyídi ekki telja kauphækk-
un nauðsyn.
Sömu menn, sem höfðu mánuð-
um og árum saman prédikað
nauðsyn kauphækkana sem
eina björgún verkalýðsins,
gengu nú skyndiíega fram
fyrir skjöldu og boðuðu, að
sú stefna væri vitleysa og
skyldi bannfærð framvegis.
Nú átti að gilda stefna verð-
stöðvunar og kaupstöðvunar
— allt átti að standa í stað,
svo að atvinnuvegimir
stöðvúðust ekki. Og Dags-
brún hefir verið látin halda
fundi, þar sem menn voru
látnir samþykkja, að þeir
væru alveg á því, að kaup-
hækkun væri böl en ekki
blessun. Skyldu þvi kjör
verkamanna vera óbreytt,
þrátt fyrir vísitöluhækkun
og allar þær gífurlegu hækk-
anir á þeim varningi, sem er
visitölunni óviðkpmandi. Og
ástæðan — kommúnistar
hafa enn þörf fyrir að vera
í ríkisstjórn, búa þar um sig
og. halda moldvörpustarfinu
áfram að kappL
Ens og kameijónii.
í sumum heitum löndum er til
lítið kvikindi, sem kallað
hefir verið kameijón á ís-
lenzku. Það er þeirrar nátt-
úru, að það getur breytt lit
sinum, eftir umhverfinu, svo
að erfiðara verði að sjá það
og það geti forðast óvini sína.
Hér á landi er of lcalt fyrir
þetta litla dýr, en í pólitísku
Jífi eru til mörg kameljón.
-Hin helztu þeirra fylla flpkka
kommúnista. Þeir gera næst-
um árlega tilraun til að
skipta um búning eða litar-
hótt, og fara ævinlega eftir
bví, sem hentugast er hverju
sinni. Um þessar mundir er
það einna hentugast að vera
á móti kauphækkunum —
þrátt fyrir ævalanga baráttu
fj'rir kauphækkunum. Þegar
komraúnistar bregða sér í
gervi, vita þeir ekki, hversu
-lengi þeir eiga að vera í því.
Ef til vilt verður kominn
Flestum landsmönnum mun
um það kunnugt, með hyerjum
hætti æfilok Kristjáns urðu, er
hann varð fyrir bil, þ. e. 19. f.
'm. og andaðist 26. s. m. og
komst hann ekki til meðvítund-
!ar frá því að slysið vildi til.
Með fráfalli Kristjáns má
segja, að stutt sé stórra höggva
jí milli í stóran vinahóp, og títt
■ sé vegið í þann sama knérunn,
þar sem ekki er liðið ár, síðan
Hermann bróðir hans fórst einn
ig af slysförum, eins og flestum
kunnugum er minnisstætt. For-
eldrar Kristjáns voru þau mætu
hjón Kristín Einarsdóttir frá
Flekkudal í Kjós og Gúðmund-
ur Magnússon frá Kiðafelli, og
j mun Kristján hafa verið fædd-
j ur á Þyrli á Hvalf jarðarströnd.
Um aldur hans er mér ekki
fyllilega kunnugt, en hann mun
, hafa verið fæddur um aldamót-
! in, og því 57 eða 58 ára, er
hann lézt.
Þegar Kristján féíl frá, var
hann búinn: að missa konu sína
j fyrir fáum árum. Kona hans
j var Lilja Jónasdóttir frá Sandi
j i Kjós. Var Liíja væn kona og
i vel gerð á marga lund, prýði-
lega vcl hagmælt, og mun
liggja eftir hana allmikið af
ljóðum, sem ekki hafa verið
prentuð. Þau Kristján og Lilja
áttu fyrst heima í ReykjaVík,
j er þau stofnuðu heimili. Gerð-
| ist Kristján þá sjómaður, og
j'hélt hann því nokkuð áfram,
; eftir að hann gerðist bóndi. — '
j Þótti rúm Kristjáns vel skipað
þar sem annars staðar, er hann
lagði hönd að. Vissi ég til, að
hann sigldi allmörg ár með Snæ
birhi Stefánssyni skipstjóra, og
muriu þeir hafa haldið vináttu,
meðan báðir lifðu. Áfið 1938
flUttust þau Kristján og Lilja
að Hvítanesi í Kjós oghófu þar
búskap, 1935 að Blöndholti í
sömu sveit og bjuggu þar til
órsins 1941. Þá fluttu þau til
Reykjavíkur, að Laugarnesi. —
Gerðist Kristján þá bústjóri fyr
ir Elliheimilið Grund 1 Reykja-
vík, sem rak þar búskap í nokk-
ur ár. Kristján var þár, sem
annars staðar, hinn trúverðug-
asti starfsmaður, og ávann sér
hylli og traust liúsbænda sinna.
Hann var hinn bezti nágranni
og þau hjón bæði. Vildu þau
hvers manns vandræði leysa, er
þau máttu.
Koma mér í hug í þessu sam-
bandi öldruð hjón/ sem áttu
heima ekki alllangt frá — í
Blönduholti — hvað þau voru
þeim góð og nærgætih, er þau
þurftu helzt hjáipar við. Þá má
minna á þá miklu drenglund,
sem Kristján sýndi ekkju Her-
manns bróður síns, er hfm stóð
ein uppi með ungan son þeirra
hjóna. Hefur hann á ýmsa lund
reynt að leggja henni lið eftir
jþví, sem hann hefir bezt mátt.
i Kristján var vel á sigkominn,
fyllilega meðaltnaður á vöxt,
breiður um herðar og hraustur
vel, hlýr í viðmóti og drengur
hinn bezti í liverri raun. Hann
var hófsmaður í bezta lagi,
hvað nautnalíf áhrærði, og
hafði yndi af góðhestum, enda, írá H' S"
átti hann lengst af hesta og
einnig eftir að hann fluttist til
Reykjavíkur aftur. Mun hann
oft hafa átt góðan gæðing.
Meðal systkina Kristjáns, sem
enn eru á lífi, eru séra Magnús
í Ólafsvík, Ólaíur, spunameist-
ari, Jón bakari, Kristmundur
prentari og l'rú Úlfhildur. Fjög-
ur þau síðasttöldu eru búsett í
eða við Reykjavík.
Þau Lilja og Kristján áttu
tvær dætur, sem eru búsettar
Eftirfarandi bréf hefur borizt
„Matarkartöflur og
sölukartöfhu’.
Eg á .12 ára gamlan dreng,
sem síðastliðið sumar var i dvöl
á allgóðum sveitabæ. Var strák-
ur ánægður með dvölina þar og
vill ráðast þangað næsta sumar
þegar skólanum sleppir.
En eftir að hann kom heim úr
sveitinni kom fyrir atvik, sem
mér er minnisstætt. Konan mín
gaf drengnum fisk og skrældi
fyrir hann tvær kartöflur. Dreng
urinn varð ókvæða við, hann hélt
í Reykjavík. Er önnur, Katrín, að hann færi nú ekki að éta sölu-
gift Guðlaugi Jakobssyni járn- kai’töflui-. Við hváðum, og spurð-
smíðameistara frá Sogni í Kjós. um drenginn við hvað hann ætti
Var hún skírð í höfuðið á frú eiginlega. Þá sagði hann okkur,
Katrínu, konu Guðmundar að á bæ þeim, sem áður er nefnd
Magnússonar læknis, sem bjarg ur> væru tveir kartöflugarðar,
aði þá móður og barni með vel uuuur með þurrum og rauðum
, „ . . , kartoflum, sem væru ræktaðar
heppnuðum keisaraskurði. Var „ ... ... ... „
fynr heimtlisfolkið, en í lunum
talið að þa ðhefði verið einn garðinum væru bara sölukartöfl-
með þeim fyrstu keisaraskurð- uý( sem væru sendar til Réýkja-
um hér á landi, ef ekki þá sá víkur. .
allra fyrsti, enda var Guðmund .
ur Magnússon viðurkenndur „Betri er belgur hjá
læknir. Sé hér rangt með farið, en barn“,
er afsökunar beðið á því. Hin ' segir gamalt máltæki. Það er
dóttir Kristjáns og Lilju er 'að fjærri mér að vilja nota
Kristín, gift Pétri Jónssyni bif- 'barn sem eiuhvers kouar U3ÓSU"
.-. ... , „ . . ,, | ara til þess að koma upp um
reiðarstjora í Reykjavik. .. 1 -
, , , ' vorusvik, en su vara, sem sveita-
.. Knstian er *>vi kvaddur af menn hafa beitt A Reykvíkinga
öliUm frændum og vinum og 0g aora kaupstaðabúa, kemur
nánasta skylduiiði, svo og af _ sannarlega upp um sig sjálf. j
fyrrverandi sveitungum sínum j I-Iér hafa kartöflur verið á
með þakklæti fyrir drengskap markaðinum, sem voru orðnar
haus og dáð á umliðnum árum. I EÚrar fárra vikna gamlar, senni-
Far þú í friði.
St. G.
Fyrsti
i fundur NF
á vetrinum.
lega af þvi hvað þær eru vatns-
bornar og sVeppkenndar, en frá
sjónarmioi, þéirra manná sem
vilja ala sveitafólk úpp með hag-
sýni og góðum pólitiskum sið-
um, þá hafa kartöflur þessar
þann stóra kost að vera þungar
í vigtina.
Norræna félagið Jhélt fyrsta
fund sinn á vetrimsm í Þjóft- Niðurgreiðsla 13
leikhúskjallaranum þann 29. s.;
L Fundinn sátu fullfcrúar fé- ^
milljón lcróna.
Ríkissjóður mun greiða vöru
lagsdeilda ásamt síjórn Nor-1 Þessa uiður ti! bænda með 13
ræna félagsins í Reykjavík er milijón krómi framlagi á ári, en
hafði boðað til fundarins.
Voru mættir fulltrúar frá
Zukov
það framlag kemur aftur niður
í aukpum sköttum og álögum,
svo bæjarbúar eiga réttlætis-
Hveragerði, Keflavík, ísafirði, kro|u tij þess að fá æta vöru.
Sauðárkróki, Siglufirði, Húsa- Bæjaryfirvöldin með borgar-
vík og Vestmannaeyjum, en borgárlækni í broddi fylkingar
fulltrúar þriggja deilda úti á ætti að úrskurða þessa fram-
landi voru ekki mættir. Gunn- leiðslu í fóðurbæti fjæir skepnur,
ar Thoi’oddsen, borgarstjóri svo hún'yrði aítur flutt til fram-
formaður félagsins setti fund- lciðendauRa> eða hent að öðrum
I. , _ .. kosti. — H. S.“
mn og stjornaði honum, Rætt
var um skipulagsmál, vina-
bæjamót o. fl.
Um kvöidið var efnt til
kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu, Framh. af 1# síðu
Sigurður Magúnsson, blaöa-j &yo er eins og allur vindurin„
fulltrui, setti samkomuna og gé kominn úr belgnum. Loks
ent Þf s m_a; f j fyrra ^^heyrðist að erns hljóð úr horni
frá Sýrlendingum og nú h.ara
þeir boðað sanikomulag, allt í
einu og ósköp k.vrrlátlega, eftir
allan gauraganginn. Einhver
tengsl kunna að vera hér á
millif og. þess, sem gerst hefur
í Moskvu.
og samkomulagi náð.um ein-
ingu, er enn fremur sagt, mundi
nú rigna niður fréttum ■ frá
Moskvu um víðtækan undir-
búning að hátíðahöldum 7. nóv-
annar litur á kameljónin ís-
lenzku á morgun eða hinn,
en þau ættu að gera sér grein
fyrir þvi, að almenningur er
fyrir löngu búinn að gera sér
grein fyrir því, hvar þau
leynaöt.
félagið gengist fyrir 5 kvöld-
vökum, og hefðu þær tekist svo
vel að íærri hefðu komist að
en vildu.
Jaguarbílar til
leigu.
Fengxzt hefur gó'öur mdrkað-
ur fyrir brezku Saguarbílana í
Bandaríkjunum.
Aðalkáupandinn þar vestra
er Hertz félagið, sem leigir bif-1 ember, en það er furðu hljótt
reiðar til lengri eða skemmri, urn slikt. Það er skrifað um 40
tíma. Bílaeign Hertz <er talin J ára byltingarafmælið þegar, en
vera 8 milljónir dollarar að j Um væntanleg hátíðahöld er lít-
verðmæti og hefur á boðstólum ið f frétturh hvers dags, helzt
ásamt amerískum bílum, ýms- j nú að undanförhu,'að Tito for-
ar gerðir af evrópubílum, svo Seti sititr heimá, og að varafor-
sem Opel, Volkswágen og nú sætisráðherrarnir Kardelj > og
Jagúar.
Rehkovic's fara-í haris -stað.