Vísir - 01.11.1957, Side 9
Föstudaginn 1. nóvember 1957
V I S IK
IJcs®
snn>
■amœmsz
Sú staöreynd; að beíta þurííi
mikluin, öflugum 'iieraíia til
Jtess að bæla niðúr freissshreýf-
inguna í Ungverjalandi, leiddi í
Ijós þann sannleika, að [>ai* sem
kommúnistar fara með völd
verða ysir að beita kúgunar-
©g hötunaraðferðum, til þess að
halda þeim, en til yessa liggja
3>ær crsakir, að megiríiorri
þeirra 'þjóða, sem búa við
kommúnistiskt stjórnarfar, lief-
ir aldrei aðhyllst ■ stcfnu þeirra
þráít fyrir áraíuga áróður.
J. E. M. Arde fyrirlesari í
Evrópusögu við ýmsa brezka
háskóla, hefir gert grein fyrir
þessu í fyrirlestrum sínum að
undanförnu. Hann stendur vel
að vígi til þess að ræða þessi
mál vegna þekkingar sinnar og
reynslu, en hann hefir ferðast
sem fyrirlesari um mörg lönd
Austur-Evrópu áður fyrr, og
einnig komið þar í kynningar
skyni eftir styrjöldina, og skrif-
að greinar og flutt fyrirlestra
um reynslu sína. i
I einum þessara fyrirlestra
sinna víkur Arden að því, að
fyrir hálfri öld hafi Lenín gert
grein fyrir hvaða skilyrði
þyrftu að vera fyrir hendi til
þess að gera byltingu. í fyrsta
lagi yrði allur almenningur að
vera einhuga um að una ekki
lengur ríkjandi ástandi_ að
valdhafarnir væru sundraðir,
og vanmegnugir þess að stjóna
með samá hætti áfram. Á síð-
ari tímum hafi þessi skilyrði
Frh. af 4. s.
að lækna hina fögru Catalinu
eftir að tryllt naut hafðd slasað
hana. Þetta tekst. Catalina fleyg
ir hækjunum, en fyrir henni
liggur að verða dýrlingur, sem
er þó fjarri því að vera jafn-
eftirsóknarvert og láta unnusta
vefja sig örmum, enda verður
unnustinn kirkjunni hlutskarp-
ari.
Catalina kom fyrst út 1948
og er eins konar svanasöngur
Maughams gamla í skáldsagn-
argerð. Hann hefur ritað um
70 bækur og er einn af vinsæl-
ustu höfundum heimsins, nú
kominn á níræðis aldur. Cata-
lina er 258 bls. og kostar í bandi
kr. 90.00.
Morðinginn cg hinn myrti
sem er hrollvekjusaga, er einn-
ig svanasöngur síns höfundar,
Hug'h Walpoles, því þetta er
síðasta skáldsaga hans, fyrst
gefin út 1942, en árið eftir dó
Walpole. Hann ritaði milli
fjörutíu og fimmtíu bækur eða
jafnvel fleiri, og eru mikið lesn-
ar og margar spennandi. Mað-
urinn var ótrúleg hamhleypa
til vinnu og harogáfaður. Þessi
bók er 246 bls., kostar kr. 90,00
í bandi.
Sigurður Haralz þýddi sögu
Walpole, en Andrés Björnsson
Cataline.
Guð.m Daníelsson.
sjaldan verið fyrir hendi, nema
þar sem upplausnaröfl af vöi.d-
um styrjalda hafi grafið undan
ríkisstjórnum. Þar að auki væri!
ríkisvaldið orðið mikiu öflugra
en það var g tírriá Lenins. í ein-
ræðisiöndunum hefir stjórn-
málatæknin verið steypt í því
móti, au einn flokkur ráði öllu,
þótt í miklum minni hluta sé,
með tilstyrk lögregíu. sérstak-
lega þjáifáðrar flokknum til
öryggis. Þar með hafi fengizt
einokunaraðstaða til skcðana-
kúgunar til þess að uppræta
alla mót&pyrnu.
Lcynd öíl.
Atburðirnir í Ungverjalandi
sýna eigi að síður, að gegn
þessu ógnarvaldi reis smám
saman meðal almennings alda
andúðar, sém loks magn-
aðist svo, að hún brauzt út í
bjöi'tu báli, er í svip logaði skær
ara en nokkurt byltingarbál
liðins tíma. Leynd öfl komu til
sögunnar, sem lcúgarana hafði
ekki órað fyrir, svo magnþrung-
inn einhugur, örvænting og
hugrekki þjáðrar alþýðu, að-
kúgararnir urðu að lúta í lægra
haldi. og stjórn þeirra var
steypg eftir að gripið hafði ver-
ið til gamalla byltingaraðferða
frá 1848, götuvirkja, allsherjar-
verkfalls — vopna, sem álitin
voru gagnslaus gegn nútíma-
hertækni einræðisríkis. Fyrstu
rússnesku hersveitirnar, sem
kvaddar voru á vettvang, voru
sigraðar. Það varð .að grípa til
mikilla liðflutninga til þess aí>
sigra illa skipulagða og illa
vopnum búna frelsisvini, en
þá komust Rússar að raun um,
og eiga eftir að komast betur
að raun um það, að enginn get-
ur endurreist stjórn þeirra á
sama grunni og fyrr.
Sundrung
valdhafa.
Sundrungin milli valdhaf-
anna í Ungverjalan'di kom í
ljós, þegar nokkrurn híuta
kommúnistaflokksins duldist
ekki lengur sú staðreynd, að
heiting hinnar efnahagslegu,
sovézku stefnu var að leiða tii
algers hruns, og gætti þess
framar cðru í samyrkjubú-
skapnum og þungaiðnatinum.
Þar að auki voru fcrystuhiút-
verk ekki eins ginnandi cg éð-
ur, þar sam forsprakkar töldu
sig stöðugt í hættu
Mcskvuvaldhafarnir rcyndu
að brúa dýpið miili gamalla
Stalínista og hinna. Ra.kosi varð
að víkja, en Gerö, sem hafði lítt
hetra orð á sér, kom í statlnn,
svo og andstæðingar Rakosis og
voru teknir í síjórnina einkan-
lega liðhlaupar úr flokki jafn-
aðarmanna, og Kadar, sem
fangelssður hafði veriu fyrir
Títóisma.
Gagnrýni.
Tiislakanirnar leiddu til gag-n-
rýni menntamanna og stúdenta
á stjórninni, ,.og kenndi þar á-
hrifa af því, sem ge-rzt hafði í
Póllandi. Freisishreyíingin tók
að fá byr undir vængi og komu
nú til kröfugöngur stúdenta;
krafizt var fr.ávikningar Gerös,
og að Nagy kæmi í hans stað
(hann var forsætisráðherra
skamman tíma 1953, og hafði
tekizt að létta dálítið efna-
hagsbyrðarnar). Verkamenn
gengu í lið með stúdentum og
loks allur almenningur. Leyni-
lögreglan skaut á mannfjöld-
ann og þá fór allt í bál, en
Gerö bað Rússa um hjálp, áð-
ur en hann varð að víkja fyrir
Nagy. Meiri hluti ungverska
hersins hafði gengið í lið með
frelsissinnum, sem kröfðust
þjóðfrelsis. sósíalisma og
frjálsra kcsninga. Nagy hafði
samúð méð þessum kröfum og
þar sem hersveitir Rússa voru
þess ekki megnugar í bili að
sigrast á frelsissinnum gat
hann samið við frelsissinná.
Ný stjórn var mynduð með
þátttöku jafnaðarmanna og
bænda og bardögum var hætt
— meðan svikarar biðu mong-
ólskra hersveita. kúgunarvalds-
ins í Kreml.
En hið furðulega
hafði gerzt,
að éinræðisstjórn. sem naut
stu'“-nings erlends hers, var
steypt', og er það í fyrsta skipti,
sem clíkt gcrist. Það er furðu-
S<úH;ur’\ar, sem siíja á myndinsii, eiga brátt að fara til Kina
til að sýna þar íþróttii* síaiar, því að þær hafa getið sér góðan
orðstir f> rir afrek í stbkkum og hiaupam.- Þa5 cr verið aS
kenna heim að barða með prjónum.
legt, að slíkt skyldi geta gerzt,
þótt þeir, sam völdin höfðu,
| væru sundraðir, og eina skýr-
| ingin er, að hár var um. frelsis-
: hreyfingu ao ræða. sem haíði
I gagntekio þjóðina, einnig íjölda
í kommúnisla. Nú kcm í ijcs, að
I menn kusu heldur dauðann en
að búa áfram við rússneskt
stjórnarfar. Og eins og viður-
kennt var í útvarpi kommún-
ista, voru það ungmenni lands-
ins. sem veittu harðasta mót-
spyrnu, ungmennin, sem alin
voru upp í anda kommúnism-
ans. — Byltingin hafði breiðst
út frá tiltölulega fámennum
stúdentaiiópum til fjölmennra
flokka verkamanna, sem flokk-
urinn hafði talið sér megin-
styrk að. og til hersins, sem
skipulagðui* var á kommúnist-
iska vísu.
Arfíakar.
Einræðis váldhaf a r síSari
tímá eru í raun réttri arftakar
fyrri kúgara, Réssake'isara og
fleiri, og þegar menn rísa oipp
skyndilega gegn ógnarvaldinú
með bcrúm hnefunum, eru þsð
nú sem fyrr hinar einföldu. há-
! leitu frelsishugsjónir, sem hafa
| gagntekið þjóð og þjóðir. Og
:þessi er hinn mikli sarinleikur,
Isem aliir ættu ao geta sann-
færzt um, er ungverskir frels-
issinnar haia leitt i Ijós: Komm-
únistar stjérna með kúgunar-
vaiári trássi við'þjó^arviljá!
var
fsve^í hrasdd^
q í Barnet, Herifordshire,
höfðu margar kom:r orðið
fyrú* r.r.'.sum þorpara, sem
almennt var farið að kaila
,,The Bsast of Bax*aet“ eða
Baraet-ófresbjau.
Stúlka í brezku leynilögregl-
unni — 26 ára — bauðst til
að reyna að komast að, hver
þessi maður væri, ásamt ann-
ari leynilögreglukonu, og
voru þær að rölta á hverri
nótt i nánd við -bæinn frá
kl. 10-2. — Stúikunni, Pat-
ricia Stacks, tókst að safna
nægum gögnum íyrir hver
árásarmaðurinn var, og lagði
sig í mikla hættu til þess. -
Hann var dæmdur í 14 ára
fangelsi.
Sjénvarp í 80% banda-
riskra freimiia.
Nýbirtar skýrslur hera, að
siónvarpsviðtæki séu í 80 af
hverjum 100 bandarískra heim
ila.
Aukningin er aðallega frá
1950. Þá höfðu 12 af 100 banda-
rískum heimilum slík tæki: A
síðari árum hefur eign manna
á sjónvarpstækjum aukizt til-
tölulega mest utan borganna.
Sonur trumbuslaðaranG.
N» 4
Mi L Aidsrss-i!
ÞaS var orrustudagur
cg það var snemma morg-
uns og sólin var ekki kom-
in upp. Gamli trumbu-
slagarinn og kona hans
sváíu vært. Þau höfðu ekki
getað fest blund alla nótt-
ina. Þau höíðu verio að
tala um soninn, sem* var á
orrustuvellinum og föður-
mn dreymdi að stríðmu
! væri lokið og hermenn-
I irmr væru á heimfeið cg
Pétur með þeim með silí-
urkross á brjóstinu. Ekki
’ eitt bár á höfði Péturs var
! skert, hvað þá meira, nei,
I ekki eitt einasta gullhár.
^ En stríðmu var lokið cg
i hermennirnir komu syngj-
andi heim, en það var langt
, heim cg vikur og dagar
liðu, en svo ailt í einu birt-
ist Pétur ljóshfándi í iitlu
stofunm heima hjá sér.
‘Hann var orðinn brúnn og
; útitekinn eins og villimað-
' ur og móðir hans tók hann
í arma sér. Hann yar að
vísu ekki með silíurkross
á brjóstmu eins og faðir
hans hafði búizt við, en
hann var heiíi á húfi og
það var ailra bezt. For-
eldrariiir hiógu og grétu
af gleði. Pétur faÖmaði
líka að sér gömiu bruna-
trumbuna og faðir hans
sló á hana gaskafuila
hnnu.