Vísir - 01.11.1957, Side 11

Vísir - 01.11.1957, Side 11
Föstudagirm 1. nóvember 3G57 VÍSIK M 11 veí'ki ®g verðSasse' Eftiríarandi hefur Vísi bar- izt frá íslenzku Gallupstofnun- inni: Almenningur í Bandaríkjun- um vill láta bólusetja sig gagn- vart „Asíu-fienzunni“. Eftirfarandi niðurstöður feng yst við skoðanakönnun nú ný- lega: VitiS þér hvort hægt er að bt'i'useíja gegn „Asíu-flenz- gegn bessari veiki? Já, vil það ......... Nei, vil það ekki .... Veit ekki ........... Er þegar bólusettur .. 65 19 15 1 100 % Já, það er hægt . .. . 76 Nei, ekki hægt ... 4 Veit ekki 20 100 Ef hægt er að bóiuseíja, vild- uð bér bá láta bólusetja yður Með verðlagseftirliti .. Á móti verðlagseftirliti Veit ekki ................. Ásíralía. Aimenningur vill að stjórnin hafi eftirlit með verðlagi, þó fer va?:andi tala þeirra, sem mótfallnir ,eru veyðlagseftirliti. Árið 1950, 1955 og nu í okt- óber .1957 var eftirfarandi spiu'ning lögð fyrir almenn- :ing: :: t Álífið þér að stjórnin eigi, eða eiyi ekki að liafa eftirlit með verðíagi? Frá : Arið 1950 ! w 75 20 5 Arið 1955 63 26 6 Okt. 1957 'ý 63 29 8 100 100 100 Vesíur-Þýzkaland. | fyrir almenning Afstaða Vestur-Þjóðvei'ja gagnvart her bandamanna þar Finnst. yður að þeir herslyrk i landi er lítið breytt frá 1952. ir handanfanna,.sem eru í Vest- Við skóðanakannamr, sem ur-Þýzkalandi séu æskileg framkvæmdar voru árin 1952, j vérnð, óhjákvæmílég nauðsyn 1956 og nú síðast í október 1957. eða óæskkeg hyrði? var eftirfarandi spurning lögð, Svarið yar þannig: Æskileg vernd ....... Óhjákvæmileg nauðsyn Óæskileg byrði....... Veit ekki ........... Árið Árið Okt. 1952 1956 1957 % % % 14 24 17 34 44 45 33 26 32 19 6 6 100 100 109 frá húsnæibisBnáljsastiárR Vegna laga nr. 42 frá 1957 og nýsettrar reglugerðar um úthlutun íbúðalána á vegum Húsnæðismálastofnunar rík- isins tilkynnist öllum þeim, sem sótt hafa um íbúðalán og ekki hafa enn fengið neina lánsúthlutun, að þeir þurfa að endurnýja umsóknir sínar á nýjum eyðublöðum. Endur- nýjunarfrestur er til 1. desember n.k. fyrir Reykjavík, Kópavog, Hafnarfjörð, Keflavík og Akranes, en til 20. desember fyrir aðra staði á landinu. Áður send umbeðin fylgigögn þarf ekki að endurnýja. Þeir sem hafa ekki ennþá sótt um íbúðalán, þurfa að skila umsóknum fyrir n.k. áramót, ef þeir .eiga að koma til greina við úthlutun lána á árinu 1958. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá öllum oddvitum og bæjarstjórum, í Reykjavík hjá veðdeild Landsbanka ís- lands og í skrifstoíu Húsnæðisroálastpfnunar rikisíns, Laugavegi 24. ( Þeir sem fengið hafa byrjunarlán, en hafa .ekki ennþá sótt um viðbótarlán, þurfa að sækja um þau tá þar til gerð- um eyðublöðum, ef þeir teija sér /nauðsyrilegt að fá hærra lán vegna íbúðar sinnar. Ums'óknarfrestur um siik lán er hinn sami og áður greinir. Þeir sem hafa keypt eða ætla áð 'káúpa íbúðir fokheldar eða lengra á veg komnar þurfa ekki að'út^fylla kostnaðar- áætlun, heldur aðeins tilgreina kaupvcrð íbúöa’rinnar og hversu mikið fé muni þurfa itil að íuHger'a jhana. Sama máli gegnir um þá, sem hafp gert hús sín fokheld eða meira. Þá skal aðeins tilgreiri^ heildarverð þess sem búið er og hversu mikið fé muni þuífá tiíi að- fullgera íhúðinai: Reykjavík, 29. október 1957. Húsnæðismálastjóm •Tveir þlngnienn ,S,jálí'sbeðisfl. bera fram í Samemuðu þingi .til- lögu :til þingsályktunar nni út- gáfu fréttayfirlits 4'rá uíaiU'íkis- ráðuneytimi. Flm. eru þeir Magnús Jón.sson og.Gunnar Thoroddsen. Tiliaga þessi er á. þessa leið: ..Alþingi ályktar , að skora á ríkisstjórnina að gpfa. út mánað- arlega eða oftar á.vcgum utan- rikisráðuneytisins.yfirlit um lielztu viðburði í landinu, og senda fi'éttayfh'lit þetta sendi- ráðum Isiands eríendis, ræðis. riiönnum. kjörrEéðismÖnnum og öðrum þeim aðilum, ,er ætla má að haíi áliuga á að kynnast ís- ienzkum málefnum og annast Jandkynningu á pinn eða annan hátt.“ , Greinargerðin ,er. svohljóðandi: „Víða erlendis hefur á síðustu ánim birzt vaxandi áhugi á ds- landi. og íslenzkum málefnum, ek.ki ,hvað .sizt á -Norðurlöndum. Hins vegar er vfirieitt mjög erí- itt fyrir fólk í öðrum löpdum að .afla sér uppiýsinga um ísland. Sums staðar á NorðurlÖndum eru að vísu fluttir öðru hverju sérstakir útvarpsþættir .um ía- land og, greingr. hirtar í blöðum um íslenzlc málefni, en anr.ars staðar, er svo að.segja cngar upþ- lýsingar ao fá|Urn-ís!and og fæst- ir skilja íslenzku, þ.ótt menp.g.eti náð i íslenzk blöð eða bækur. Þar sem islcr.zk sendlráð eru starfandi eða útscndir ræo.'.s- menn, geta þessir aðilar auð.vitað veitt einstaklir.gum, fyrirtækjum og blöðum upplýsingar um land og þjóð, en þess er engin von, að Islendingar geti haft sendiráð í öllum löndum, og verður því í mjög ríkum mæli að tilnefna kjörræöismenn, sem margir hverjir skilja ekki einu sinni ís- lenzku. Þessar aðstæður valda því, að telja verður r.auosynlegt að geta látið fulltrúum Islands erlendis, félagasamtökum og , stofnunum, sem kynna vilja Island eða þurfa aðsvara fyrirspurnunum um ís- lenzk málefni, í té öðru hverju yíirlit um það helzta, .sem í land- inu gerist. Eru slík fréttayfirlit gefin út af utanríkisráðuneytum ýmissa landa eða jafnvel af sendiráðum þeirra. Ætti slik út- gáía ekki að þurfa að verða mjög kostnaðarsöm, enda sér- stakur blaðafulltrúi starfandi í utanríkisráöuneytinu. Um nauðsyn landkynningar þarf ekki að fjölyrða. Jafnvel stórþjóðir, sem ætíð draga að sér athygli heimsins, telja mikilvægt að halda uppi víðtsokri landkynn ingu erlendis. Baeði. vegna við- skipta og af öðrurti cástæðum er nauðsynlegt fyl'ir Islendinga að stuðla að því, að hægt sé að fá: erlendis réttar upplýsingar umi land og þjóð.“ Aflabrögð Akur- eyrartogara. Frá íi’éítayitara Víijis. Akureyri í gær. I vikuiiRÍ sem leið, coa s.l. finimtudag seldi toga’.'inn Jörundur afla sinn í Englandi, 933 kit fyiir 8632 sterlings- pund. Af hinum Akureyrartogur- unum er það að frétta, að Kaid- bakur kom í s.l. viku með 258 lestir af karfa, en hafði nokkuS skemmst í skipinu svo að meiri hlutinn fór í bræðslu í Krossan- nesi. Þá kom Iíarðbakur með 12. lestir af karfa, ýsu og' þorski’og Svalbakur með 160 lestir, riiest þorsk. Ðaglega nýbrennt og malað kaffi kr. 11,— pk. líísa og þorskalýsi í 14 flöskum beint úr kæli. Indriðabuð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Pravcia svertir ísrael. írá rússrc. er 7 fregn, sem birt var í New Yórk Times, segir, að það séu ófagrar lýsingar, sem rússnesk blöð birti af kjörum innflytj- enda í fsrael. Eru þær með miklum áróð- ursbrag, og': stingur hér mjög í stúf við það, sem áður var kunnugí um móttöku og aðbúð innflytjenda í ísrael,. sem marg ir hverjir höfðu ekki lifað mann sæmandi lífi, fyrr en þeir sett- ust þar að. . Það er Komsomolskaya Pravda, sem leggur sig í líma með að sverta ísrael, segir rúss neska innflytjendur deyja þar úr hungri og hita, og ganga af vitinu. Birtir blaðið bréf, sem eiga að vera frá Gyðingum í Ráð- stjórnarríkjunum, sem fluttust til ísrael. í þeim tjá þeir ætt- ingjum og vinum raunir sínar — í aðvörunarskyni, ef þeir einnig skyldu vera að hugsa um að komast þangað. Blaðið segir, að þetta fólk hafi beðið um ,að- stoð skyldmenr.a, til þess að komast. aftur til Ráðstjórnarríkj anna. Nöín þeirra, sem bréfin skrifuðu, eru ekki birt, vegna þess „að ísraelsk yfirvöld ógni fólki, sem vill hverfa heim aft- ur.“ Eitt bréfið á að vera frá konu, sem skrifaði systur sinni í Uzhgorod. Segir hún, að hún og maður hennar „svelti sém hundar“ — hafj neyðst. til að fela börn sín umsjá, annarra, og hafi aðeins lítið herbergi til umráða í timburskála, og hafi hörund þeirra hjóna og barn- anna verið „eitt flakandi sár“, eftir mýflugnabit. Kveðst hún dauðsjá eftir að hafa farið — og enginn hafi neytt hana til þess. Klykkt var út með því, að atvinnuleysi væri mikið, og menn yrðu að skríða fyrir þeim sem hærra væru settir, til þess að fá eitthvað að gera. Skipadoild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór frá San Felíu í gær til Algeciras. Jökulfell er i Antwerpen. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Vestur- ogNorðurlandshafn- ir. Helgafell er í Kaup- mannahöfn. Hamrafeil fór 25. þ. m. frá Batúmi áleiðis til Reykjavíkur. Ketty Dan- ielsen losar á Norðurlands- höfnum. Molasykur v Kakaó, Cornflakes (Kcll- oggs, Cheereos, Ota). —^ Ötkerbúðingur (Romm o£ Royai gerduft í dósum. ': Indriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Daglega nýir bananar kr. 16,— kg. Væntanlega síðasta send-; ing fyrir jól. Tómatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar) Hornafjarðargulrófur Gulrætur Indriðabóð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Sokkabuxur allar stærðir. •’H ^2285» :mm Rafmaynsrakvélar „DE LUXE" Hentugar til tækifærisgjafa. SMYRILL, Iiúsi Sameinaða, sími

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.