Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 4. nóvember 1957 V í S I lí 7 SJss fjz'vs'íjmiisiíEzeí — Framh. af 3. síðu. Dóiharnir cf heiðarlegir. Þeir sem handteknir voru vegna gruns um ,.aðiid“ sættu líkamlegum og andlegum pynd- ingurn. þeir voru bæ5i sveltir og barðlr. og leiddir frarn fyrir aftökusveitir og öllu hagað ná- hvæmlega eins og taka ætti þá af lífi, — nema hvað þeir voru skotnir púðurskotum. Yfir- heyrslur, — til smár.ar öllu réttarfari, — voru haklnar dag lega. Þann 19. rnaí tilkynnti dgblðð ,,Népsazaibaadsag“, a5 vegna þess hve vissir dómarai hefðu reynst „tækifærissinnað- ir og hneigðir til frjálshyggju“. hefði reynst nauðsynlegt að setja á stofn alþvðudómstóla Þar voru það AVO-menn. — leynilögregluliðar, — sem kváðu upp dómana, en þá mun enginn væna um frjálshyggju. Ef til vill hefur dómsvaldinu þó aldrei verið eins hrottalega misbeitt og í sambandi við múgmorðin í Magyarovar. Þann 26. október 1956, skutu AVO- menn yfir áttatíu varnarlausa karla, konur og börn til bana á götunni. Frelsissinnar felldu síðan fjóra leynilögreglufor- ingja, sem báru ábyrgð á þess- um morðum. Nú hafa þeir fjór- menningarnir hlotið viðhafnar- greftrun sem hetjur, en sex af frelsissinnunum verið dæmdir til dauða, — þrír fyrir „landráð og morðsaðild“ og þrír fyrir að hafa orðið leynilögregluforingj ■ um að bana. Áfanga eftir áfanga hefur Kadarstjórnin brotið niður leif- arnar af þreki verkafólksin.s, sem barðist fyrir frelsi sínu í október og nóvember. Og lof- orðin sem Kadar gaf þegar hann hrifsaði völdin, hefur hann brotið hvert á eftir öðru. Samtökum eitt með valdi. Þar var ein af meginkröfum ungversku þjóðarinnar að sovétherinn færi úr landi, og Kadar kvaðst henni „algerlega fylgjandi“. Skömmú síðar lýsti hann þó vfir því að hann gæti ekki tekið þá kröfu til með- ferðar að svo stöddu. Loks bundu þeir Shukov og Gromyko endi á slíkar kröfur, er undir- ritaður var samningur í Buda- pest sem framlengdi dvöl rúss- neskra herja í Ungverjalandi. Kadar hefur brotið á bak aftur samtök og vald verka- lýðsráðanna. Við verkföllum liggur dauðarefsing. Flokks- samtökum jafnaðarmanna hef- ur verið eytt með valdi, og frjálsum kosningum ,,frestað“. Rithöfundur, leikarar og menntamenn eru líflátnir. Allt frelsi og lýðræði í framkvæmd er aftur talið glæpur gagnvart ríkinu. Ungverska þjóðin þraukar 1 gremju og ótía í þeirri vor. að hún megi. þrátt fyrir allt, varð- veita þnð sem enn er efti? af lífi og hugsjónum. Leiðtogar hennar, hugrökkustu karlar hennar og kcnur, eru í fangels- um eða í gröf sinni. Harðstjc.rn, og and; Stalins, situr aftu; að völdum. Togarasjómenn viíja fá að sigla með afla. er IseÍEia dr|Ess»5ar tfsdkj^jísílki. Fréttatilkynning frá Sjómannafétagi Reykjavíkur Trúnaðarmannaráð Sjómanna- félo.gs Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum 30. okt. s.l., ályktun þá er hér fer á eftir: „Fundur í trúnaðarmannaráði Sjómannafélags Reykjavíkur, haídinn 30. okt. 1957, vill benda á eftirfarandi, í sambandi við samþykktar tillögur og áskor- anir verkalýðsféiags landverka- fólksins, um bann við því að tog ararnir sigli með afla sinn á er- lendan markað, til sölu þar: 1. 3. Sigling til útlanda með afl- ann er bœði hvíld og upp- lyfting fyrir fiskimanninn frá hinu einhæfa og erfiða starfi hans við veiðarnar., 4. Þegar siglt er með afla, fá venjulega % hlutar skips- hafnar frí til að vera heima hjá fjölskyldum sínum, með- an sigling stendur, án þess að missa nokkurs varðandi tekjur. Þótt trúnaðarmannaráðið við- urkenni að nokkru sjónarmið landverkafólksins varðandi þetta mál og telur að nauðsyn- Hásetar, cg þeir aðrir á tog- | legt sé, að sem mest af aflan- ara, sem ráðnir eru fyrir lík j um sé verkað hér heima, vill kjör, bera að jafnaði 2—3, það alvarlega vara við að láta þúsund krónur meira úr být- j slíkt bann koma til fram- um fyrir veiðiferð, ef aflinrf kvœmda og krefst þess, að í -ríÆt-iJ: er seidur erlendis, heldur en ef hann er lagður upp heima. 2. Þegar siglt er með afla, fá sjómenn nokkurn gjaldeyri til ráðstöfunar fyrir sig og hefur það uft og einatt orðið drjúgur tekjuauki fyrir fjöl- skyldumenn. skammdeginu fái togararnir að sigla óhindrað og annan tíma árs eitthvað, enda sé þá sigling- um jafnað milli skipa.“ Samþykkt þessi var send rík- isstjórninni með bréfi dags. í dag. Reykjavík 31. október 1957. iússar á lesð að werða esta sjovelch I sfærsfa kafbáfafSotann. í bandarísku tímariti er það gert að umtalsefni, að nú — á þessum síðustu tímum, er allt snýst æ meira um eldflauga- hernað sc furðu lítið rætt um hina miklu aukningu á her- skipaflota Rússa, en þeir virð- ast, — með einkennilegum liætti bó — stefna að bví ao verða mesta sjöveldi lieihis. Til þess að ná þessu marki verja þeir 20% af því fé, sem þeir árlega verjá til vígbúnaðar. Frá 1950 hafa Rússar byggt stór beitiskip samtals 218.000 smálestir (Bandaríkin ekkert), tundurspilla 235.000 smálestir (Bandaríkin 30.000 smál.), kaf- báía 145.000 smál. (Bandaríkin 25.000 smál.). Þá eru Rússar sagðir eiya í smíðum í skipa- smíðastöð sinni í Leningrad 25.000 smálésta orrustuskip, með útbúnaði til þess að skjóta eldflaugum langar leiðir. Eihs'og sakir standa leggja Rússar mesía áherzlu á kaf- bátana til notkúnar, ef til styrjaldar kæmi, á ýmsum höf- um. Rússar höíðu sem kunn- ugt er hraðan á til þess að ná sem flestum sérþjálfuðum Þjóoverjum í kafbátasihíði og þeir hertóku kafbátastöðvarriar í Stettin cg Warnemiinde og lögðu hald á vcrksmiðjur og vélar, þar sem unnið hafði veiio að kafbátasmíði. 400—509 kafþátar írá 1945. Frá árinu 1945 hafa þeir j smíðað 400—500 kafbáta og I samkvæmt ágizkunum sér- j íræðinga sniiíða þeir árlegá | 75—80 kafbáía. Ekki hefur tek- izt að aíla neinna upplýsinga um, að Rússar hafi smíðað kjarnorkuknúinn kafbát. Kafbátarnir eru aðeins einn „armur“ fiota, sem í eru sarn- tals 1650 herskip, að ótöldum 100 herskipum fylgiríkjanna, sem myndu berjast með þeim, ^ ef til styrjaldar kæmi. Flest öll eru með útbúhaði til að leggja tundurduílum. — Við Wonsan, í Kóreustyrjöldinni, tafðist ^ bahdarískur skipafloti í her- : flutningum í 8 daga, vegna þess að tundurduflum hafði verið lagt á stóru svæði —j undir yíirumsjón rússneskra sérfræðinga. í samræmi við hefðbundnar sjóliðsvenjur hafa Rússar stundum sent herskip til ann- ara landa, þótt þeir annars haldi sem mestri leynd yfir allan vígbúnað sinn. 4000 fiotaflugvélar. Þannig sendu þeir beitiskipið Svcrdlov, 12,800 smál. til Spit- head á krýningardögunum í Bretlandi 1953, en þetta skip vakti mikla athygli og aðdáun flotascrfræoinga. Beitiskip af sariia flokki flutti Bulganin og Krúsáv til Englands í síðasta rnánufi, en af þessum beiti- skipaflokki haía Rússar byggt 21 til þessa. Þau hafa 12 fall- byssur með 6 þml. hlaupvíöd, tólf faiiu.ýssur sem nota má sem lof tvarnarbýssur, ííti tundur- skcVtapí Kvak-kvak-kvak. f — Kæra írú Kvak, Hvað hefur komið fýrir ? — Það er von að þér spyrjið, frú Kvæk. Eg varð fyrir hnæðiiegum atburði. — Segðu mér írá því strax. — Já, en lofið mér að ná andanum fyrst. Uhli. Jú, eg sat undir sefblaði og horíði út yfir vatnið. Oti á vatninu syntu andarungarnir og eg hugsaði með sjálfri mér, að þetta gætu vel verið mín eigin börn. Nei, heyrið þár nú frú Kvak, þetta hafa áreiðanlega verið mínir ungar. — Já, en eg verpti mínum eggjum þarna úti í sefinu, frú Kvæk. — Það gerði eg iíka. Nú þá skulum við segja, að það hafi verið okkar börn. En allt í einu sem eg sit þarna er eins og dragi ský fyrir sólu. Það var storkurinn, scm kom íijúgandi. Eg hugsaði strax um iitlu kríiin úti á vatninu, sem storkurinn mundi nú eta upp til agna. — Hræðilegt. Hvað gferðuð þér, frú Kvak? — Hræðiiega skeikuð hljóp eg úti í vatríið svo gusurnar gengu yfir mig og safnaði litlu greyjunum saman undir stóra sefblaðið. — En hvað þér voruð hugrökk, frú Kvak. Storkurinn hefði getað étið yðuf. — Það hugs- aði eg ekki um fyrr en á eftir. Storkurínn gekk um á iöngum iöppunum og leitaði að okkur. Svo náoi hann í vatnskálf og varð að láía sér það nægja. — Já, það var nú sannarlega vel aí sér vikið frú Kvafe. Nú, hvað, eg hugsaði sem svo, að maður verður að bjarga sínum eigin börnum.... — Já, eða mínum. Heynð þér mig nú frú Kvæk. Nú fyrir skömmu komum við okkur sam- an um, að það væru okkar hörn. — Jú, jú — það var aiveg satt. Við skulum segja það. En nú hef eg ekki tíma til að tala við yður iengur, frú Kvak. — Eg heid að eg siti hérna áfram cg kasti mæðmni. Verið þér sæiar frú Kvæk. -— Sælar, frú Kvak. :■ or. ú' búna'j tiLnl leprja íúháúrduflum. Flotihn iiýcur siuonings sé-rstaks tlug- liðs, sem ræður yíir 400 flug- vélum, aöallega þrýstiloftsflug- j vélum, auk vaxar.di tundur- ! spillaflota, en af þeim eiga þeir 1 2gýr 175. ! Engin flugvélaskip. í Bandaríkjunum er nú mjög rniðað að því, að smíða her- I skip til ákveðinr.a hlutverka, j | en Rússar virðast enn miða við, 1 að herskip þeirra gegni niarg- víslegum sjchernaSarlegum hJutverkum. Rússar eiga engin flugvélaskip og virðast ekki eiga nein í smíðum. ! Rússar eiga vissulega nóg af herskiþum og fiotaílugvélum til árása á Jápari, Skandinaviu og Norður-Evrópu yfirleitt. Yfir 100 af káfbáturh þeirra eru haf- skip, sem hafa eldflaugaútbún- að, (.g geta því gert árásir á fjarlægar strenöur, tii .dæmis Ncsður-Arreriku. Þcir gcta sigit 20.000 míiur í áfanga. Til allrar hamingju, segir hið bandáríska vikurit, eru Rússar að mörgu illa settir til sjóhern- aðar landfræðilega skoðað, og verða þeir því að dreifa flota- styrk sínum mjög — skipta hðnum í fjóra flota, Norður- íshaís, Eystrasalts-, Svartahafs- og Asíufiota. — í flotastöðinni í Wladiwostock í Síberíu hafa þeir 60 nýja kafbáta og 30 gamla, og hefur sá floti valdið yfirstjórn Sjöúnda floíans bandarjska við' Austur-Asíu miklum áhyggjum. AikvæBagreiSslur mi afyo'píiissiartíBSögur. j Frcgn frá Novv York hermir, a'ð atkvæðagreiðslar um fram- kamriar íillögur í afvopnunar- málum ætta a'5 geta hafisí í j hrmálanefndinni þsgar cftir helgina. Verða þær bornar undir at- kvæ'ði í þeirri röð, sem þær voru lagðar fram, og þá fyrst tillaga frá Belgíu um birtingu með öllum þjóðum á upplýs- ingum um kostnað þjóðanna vegna vígbúnaðar. Fulltrúi Júgóslavíu hefur lagt fram tillögu um, að 5 þjóða undirnefndin starfi áfram og að bannaðar verði tilraunir með kjarnorkuvmpn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.