Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 04.11.1957, Blaðsíða 11
Máímdagiim 4, nóvqnjber 1957 Ví SIR 11 Kínverskir kí Frh. af 7. s. ráðum og ræðismann'a skrifstof- um, vekja mikinn áhuga, hjá Kung-sing. Fyrir skömmu, sagði gamail vinur minn mér (ég .kalla hann Lin) frá því, er hann hitti Kung-sing umboðsmann. Lin hafði um margra ára skeið ver- ið aðaltúlkur við ameríska sendi ráðið í Kína. Árið 1950 buðu kommúnistar honum góða stöðu. Lin neitaði og flúoi frá Shanghai til Hong Kong dulbúinn, sem fiskimaður. Siðastliðið sumar kom bróðir Lin í heimsókn, ert þeir höfðu ekki séð hvorn annan frá því er Lin flúði írá Shanghai. .,Eg kem með ágætar íréttir, Lin,“ sagði bróðirinn. „Lýðveld- isstjórnin hefir falið mér, að til- kynna ' þér, að hún muni náða þig. Þeir óska þess að þú til endurgjalds látir þeim í té upp- lýsingar frá ameríska sendiráð- inu. Stjórnir. mun borga þér höfðinglega, og ekki mun verða skert eitt hár á höfði þinu, er þeir taka völdin". Vinur minn hafði hugrekki til þess að neita tilboðinu. „En“ mælti hann, „ég er ekki sá eini, sem fær hvílík tilboð. Þegar þeir koma til mín haía þeir komið til margra annarra, og ekki veit ég hverjir hafa selt sig.“ Kung-sing u.mboosmenuirnir smjúga hvarvetna inn: 1 sendi- ráðið, ræðismannaskrifstofur, ritstjórnaraðseturstaði, iðnfélög, verkamannafélög, banka, skóla. Og allstaðar vinna þeir að sundr- ungu, ófriði og ósamkomulagi Sá maður, sem Kung-sing - heimsækir kemst ekki hjá því að hugsa um, hverja Kung-sing haíi náð á sitt band. Undanhald vesturveldanna í Austurlöndum hefir hrætt suma „erlendu" Kín- verjana. Þeim fjölgar, sem áiíta, að rauða Kína vinni sigur í bar- áttunni um yfirráð i Asiu. Marg- ir eiga ættingja í Kína, sem hægt er ao nota, sem gisl. • Eg get vel skilið þessa rnenn, George Lee og hálfbróöir Jians, sem lufu koromúnistum til þess að halda blöðum sinum og stór- eignum. Um þá er það að segja að þeir áttu á hættu að missa líf og eignir, ef þeir hefðu ekki samþykkt að vinna fyrir Mao Kína. Formósa er hið frjálsa Kína. Hún er auðvitað lítill hluti hins mikla Kínaveldis. En þar eiga 'eri. frjálslyndir Kinverjar höfði sínu að halla. En þeir þurfa að íá fullvissu um það, að hið írjálsa Kína missi ekki frelsi sitt. Og þeir þurfa að fylgjast með því, sem þar fer fram. Stórveldi Vesturlanda verða að gera sér ljóst, að afstaða er- iendu Kínverjanna mun hafa úr- slitabýðir.gu í baráttunni um yí- irráð suðaustur Asíu. Á þessu svæði búa 160 nilijónir. Þar cru ómissandi brá.efni og þýðingar- mikiar hernaöarbækistöðvar. — Þessu mikia lantísvæði er nú óg'nað aí Kung-sing — þ. e. rauða Kína. N. N. þýöd:. OPTIMA ferða- og skólaritvélar Verð kr. 1730,00. GÁRÐAR GÍSLASDN Hvcrfxsgötu 4. GalvaniseraSii' með loki frá 25—60 lítra til sölu. F'éiesfjspE’&Bz í.vBssiöjíssz h.h’. 11640. óskast strax í Tóbaksverzlun. — Uppl. kl. 5—7 í dag. ~y4dlon ^yd&aíátrœti 8 Sími 16737. ¥ ALA -sngar. ALFÍMDUR felagsms er í kvöld £1. 8,30 í félagsheimili VR Vonarstræti 4. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Tilbcða er óskað í byggingu háspennulínu frá Stardal að skíðaskálanum Skálafelli. Útboðslýsingar verða afhentar á skriístofu vorri Tjarn- argötii 4, gegn 100 kr. skilatryggingu. Tiiboðum skal skiia eigi síðar en mánudag 11. nóv. 1957, kl. 11 f.h. Rafmagnsveita Reykjavíkur, verkfræðideild. i i Topþlykiar cg fastir lyklar, — mjög hagkvæmt vcrð. — SMYRILL, bási SameÍRaða. — Sími 1-22-80. Þar scm vio eru.m aö hætta sölu á ít* €i í 0 n s.&ö'r ú m scljum við það, sem eftir er af Ijósakrcmsm, borSIömpum, standíömpum meS 25% til 30% afslætti. inli ' Laugaveg 89 , Sími 14707 í Chrysler Imperial smíðaár 1957. Bifreiðin verð- ur til sýnis að Skúlatúni 4 kl. 10—12 f. h. mánu- daginn 4. nóv. — Tilboð verða opnuð í skrifstof- unni kl. 2 e. h. sama dag. — Nauðsynlegt er að taka' fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. iar og minms 12 manna matarstell, postulín, verð kr. 759.00 12 manna kaffistell, postuiín, verð kr. 370.00. 12 manna matarstell, steintau, verð frá kr. 325.00. 12 manna kaffistell, steintau, verð frá kr. 290.00. 6 manna ölsett. — Verð frá kr. 95.00. 6 manna ávaxtasett, verð frá kr. 78.00. 6 manna vínsett, verð frá kr. 59.60. Stök steikarföt, kr. 40. Stök bollapör, verð frá kr. 8.20. Stök bollapör með diski. Verð frá kr. 14.70. Mjólkurkönnur. Verð frá kr. 21.00. Hitabrúsar. Verð frá kr. 22.00. Kristall í úrvali. Stálborðbúnaður. Hafnarstræti 17. Staða aðstoðarstúlku á efnarannsóknarstofu iðnað- ardcildar atvinnudeiidar Háskólans er laus til um- sóknar. — Laun samkvæmt launalögum. Umsækjendur skuli hafa lokið stúdentsprófi eða hliðstæðu prófi eða hafa reynslu á sviði efnarann- sókna. (Sjá LögbirtingabJaðið 23. október). Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næstkomandi. Atvinnudeild Háskólans, iðnaðardeild. Bók M Lesið „UNGAR ÁSTIR“ - útgefandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.