Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 1
$7. árg. Laugardaginn 9. nóvember 1957 264. m. Atriði úr óperettunni Gosi Fan Tutte. r seniit- <•/!'..; Athugað árdegis í dag, hve niikil hrögð eru að henni. Það er skoðun Úorgariœknis,: í barna- og unglingaskólum í «8 inflúensan hafi náð hámarki um síðustu helgi og fram eftir vikunni. \ ¦ \ i j Hann hafði hinsvegar ekki tölur handbærar, þegar Vísir átti tal við hann í gær, enda var ætlunin að tala við lækna ommúnist Öperasýning í kvöld. Hbigað kom í f yrradag 18 manna flokkur frá Wiesbadén- óperunni. Mun hann hafa hér þrjár sýningar á óperunni Cosi Fan Tutte eftir Mostart. Br. Schramm- opertfstjóri og leikstjjóri, 'sagði að flokknum hefði I undMmMðmierðarihhar hingað koma. ÍEkki væri aðal- atriðíð jvið fö.riha sýnhig - óper-c unnarhéldur og samskiþti þjóð- anna. tím öperuna Gosi Fan Tuttu sagði hann að hún væri hreint ekki með-vinsælustu verk- um Mozarts on að sínum dómi eitt hið fegursta., Er flökkurinn kom hingað hof hann þegar/'æf- ingar og uppsetningu leiktjalda. Leiktjöldin eru einföld í sni&um og skemmtileg. Með flokknum hálfa aðra viku, og verður sennilega tekin ákvörðun um það nú um helgina, hyort nauð- synlegt sé að hafa skólana lok- aða lengur. Ekki er vitað um neitt andlát, tvær. sem hefur beinlínis stafað af in-! eru tveir hljóðfæraleíkarar.' j fÓrsæWsráðherrahn", að við lif- Koma þeir hingað veg'n'á veik-] urn nú ráuhveruleg timámót í inda islenzkra hljómlistáihiánná.; sðgunra, því að aldrei héfur Flokkurinn mun, eins Óg Jté^air \ hættan af sovét-kommúnismán- er sagt, halda hér þrjái4''syh-j'um verið nÍéiri en'nú', eða.þörfiri ingar og er uppselt & fyrstu ] eins mikil, að hinar frjálsu þjóð- í hinni aivöru|jrungnu ræðu sinni fyrr í vikunni ræddi Macntiffan bandafai alrai frjálsra fijóða. Hin uýja afstaða í Bandaríkjunaiii. í hinni alvöruþrungnu rseðu, sem Macmillan forsæiisráonenra Bretlands flutti í neðri málstofuhni nú í vikunni, er hann varaSii við kommúnistahœttunni,lagði haim m.a. áherzlu á eftirfarandfc 1. Rússar eru staðráðnir i Hver sem árangurinn verðuft að há yfirráðum í heiminum. af þessum sérstöku viðræðum €t 2. Næsta sðkn þeirra tilvettvángi Nato, lít ég svo á, aö aukiniiH yfírráða, kann að í nálægri framtíð verði Mnar verða háð bráðlega i- Airíku. frjálsu þjððir heims að fórna- 3. Bahdarikjamenn erU ekki meiru at sj&lfstæði sinu en liing- lengur örnggir um, að þeir að til f þágu. þeirra sameiginlega. geti^ einir-teyggt framtjðartil- Sérhver framsókn að raunveEU ; veru sjálfra sín og að við tytSi legu bándalagi — haldgóðu pg verði þær hugsjónir um mann traustu bandalagi hinna. frjálsu - rétthidi og irelsi, sem þeir þjóða, enþað eitt getur orðið til vilja lutldji í hiíiðri og vernda. varnar gegn þemj: hættum, sem steðja að þeim — verður að vera á þeim S^m^tarf sgrundVelh, sem við lögðum í Washington i byrj- Un (þ'. e. Macmilláh Ög Eisenhow- er á Washingtonfundunum ný- legay.- ¦'¦''' ; ,;Allt þettá krefst breytinga, aðlögunar margra okkar elztu þjóðlegu hefða að saBasteíímu." línianióti JBg er þeirrar skoðunar", sagði bæjarins fyrir hádegi í dag og flúensunni, og fátt mtm eihnig afla hjá þeim upplýsinga um hafa verið um fylgikvilla, enda gang veikinnar. í skýrslunni, fólk verið oft og alvarlega á-. sem gefin var út síðast — eðajminnt um að fara gætilega, ef um síðustu helgi — var sagt það kenndi lasleika. frá yfir 600 tiifellum af veik-j Tveir togarar hafa orðið að inni, en vitanlega er þar ekki leita hafnar vegna pestarinnar, allt talið. Bæði er það, að aldrei eins og Vísir hefur greint frá, berast skýrslur frá nærri öllum en auk þess hefur veikin verið f Borgwardflugvéiaverksmiðj unmn er uhnið að smíöi fyrstu þýzku koptanna. Hinir fyrstu verðá tilbúnir i næsta mánuði. ir kömi á méð sér skipulögðu ,samstarfi til varnar þessari "hættu." Natofundurinn. Úm Nato-fundinn, sem haldihn verður í París í næsta mánuði, kvað hann að orði á þessa leið: læknum í bænum, og svo er ¦hitt eins víst, að fjölmargir sjúklingar leita aldrei til lækn- is, þótt þeir fái inflúensuna. Kennsla hefur nú legið niðri útbreidd á fleiri skipum. Mann- fátt hefur einnig verið hjá mörgum fyrirtækjum, og komið hefur fyrir, að allt heimilisfólk hefur legið á sumiun heimilum.' Olvaðir skemmdarvargar handteknir á Akureyri. Ré5ust á fóiic, brutu rúðu og höföu á á brott símatæki. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Visi, hefur ölvun fœrzt mjög i vöxt á Akureyri að undanförnu og hefur bœði lögregla staðarins og aðrir borg~ arar bœjarins fengið að kenna áltóþægilega á þvi.¦¦¦; í' fyrrakvöld og um. miðjan dag í gær hafði ölóður maður í frammi skemmdarverk í bæn- Uhí. í fyrrakvöld réðist hann inn í hús eitt á Akureyri, sleit þar síma úr tengs^um. og fór rtíeð.tækið út á götu» í gær.hélt hann iðju sinni áfram, fór ber- serksgang um göturnar og braut þá stóra verzlunarrúðu í bóka- búð Rikku. Lögreglan handtók þá manninn og setti hann undir lás og slá, og þar var hann geymdur í nótt. Annar ölvaður ribbaldi réðist í gær inn á heimili fjölskyldu, sem hann ékkert þekkti, og réð- ist með barsmíðum á heimilis- fólkið. Sem betur fór, tókst fljótlega að ná til lögreglu, sem kom í veg fyrir frekari líkams- meiðingar og spjöll og handtók óróasegginn. m Myndin er af einni af flaugum þeim, sem sendar eru 90—100 km. í loft upp frá bandarískum tilrauuastöðvum, í tilraunaskyni. Þær eru útfeúnar með loftbelg úr þjáli og svífa lengi í hinum efri Ioftlögum en ella myndi heJgsins vegha, og berast frá sjálf- virkum tækjum ýmsar upplýsmg&r um vindkraofi, hitastíg, raka o. s. frv. Tilraunirnar eru gerðar ttl uudirbúcings frekuri til- raunum í sambandi við Alþjóða jar9eðlisfræðiárið\ „Bauðu keniúngunni" hefiœr 1 aldrei verið hafnað. „Það er augljós staðreyndf', sagði Maemillan," að kennlngu kommúnista, sem hvetur til og miðar að þvi, að kollvarpað verðB- öllu, sem þröast undir merkjum þess, sem vér skiljum við frelsl og lýðræði, hefur alftreS verið hafnað — og hún hefur oft verið framkvæmd. Máttur sovétrikjanna er mik* ill — og bandamanna beirra. Allt er undir einni yfirstjórn —f og það er til mikils hagræðis —* og þeir eru staðráðnir I að nfi /firráðum í heiminum. Ef til vUI ekM 1k) beínt ofheldi. „Það er ekki vist, að þeir reyni að ná þessu marki meS beinu of- beldi og árásum. Þeir kunna að reyna að ná þeim með tækmleg- um afrekum, áróðri, og með þvi smátt og smátt að grafa undan frjálsu þjóSuaum, sjúga úr þeinn merginn. Frh. á Ws. 5. ! 16 ára piltur í Ponnsylvaníu, skaut til lba»a lögreglumann í vikuwni, er lögreglumaðurlmn reymdi aS hrifsa af honum byssu. ÁSTv ur var pilturirm búíhh «'$ afvopna og handjáma IviS) Iögreglumenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.