Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 1
q
&7. árg.
Laugardaginn 9. nóvember 1957
264. 4M.
Kenningu kommúnista um heims-
yfirráð hefur aldrei verið hafnað.
Atriði úr ópérettunni Cosi Fan Tutte.
senni-
AthugaH árdegis í dag, hve
mikil brögð eru að henni.
ÞaJÖ er skoðun borgarlœknis,
að inflúensan hafi náð hámarki
um síðustu helgi og frani eftir
vikunni.
Hann hafði hinsvegar ekki
tölur handbærar, þegar Vísir
átti tal við hann í gær, enda
var ætlunin að tala við lækna
bæjarins fyrir hádegi í dag og
afla hjá þeim upplýsinga um
gang veikinnar. I skýrslunni,
sem gefin var út síðast — eða
um síðustu helgi — var sagt
frá yfir 600 tiifellum af veik-
inni, en vitanlega er þar ekki
allt talið. Bæði er það, að aldrei
berast skýrslur frá nærri öllum
læknum í bænum, og svo er
•hitt eins víst, að fjölmargir
sjúklingar leita aldrei til lækn-
is, þótt þeir fái inflúensuna.
Kennsla hefur nú legið niðri
í barna- og unglingaskólum í
hálfa aðra viku, og verður
sennilega tekin ákvörðim um
það nú um helgina, hvort nauð-
synlegt sé að hafa skólana lok-
aða lengur.
Ekki er vitað um neitt andlát,
sem hefur beinlínis stafað af in-
flúensunni, og fátt mun einnig
hafa verið um fylgikvilla, enda
fólk verið oft og alvarlega á-
minnt um að fara gætilega, ef
það kenndi lasleika.
Tveir togarar hafa orðið að
leita hafnar vegna pestarinnar,
eins og Vísir hefur greint frá,
en auk þess hefur veikin verið
útbreidd á fleiri skipum. Mann-
fátt hefur einnig verið hjá
mörgum fyrirtækjum, og komið
! hefur fyrir, að allt heimilisfólk
hefur legið á sumum heimilum,
Óperusýning
í kvöld.
Hingauð kom i fyrradag 18
maium flokkur frá Wíesbaden-
óperunni. Mun hann . hafa hér
þrjár sýningar á óperunni Cósi
Fan Tutte eftir Mozart.
I>r. Schramm óperustjóri og
leikstjóri, sagði að flókknum
hefði Iundi2t mikið 'til ferðarinnar
hingað koma. Ekki væri aðal-
atriðíð við förirta sýning óper-
unnar heldur og samskipti þjóð-
anna. Um óperuna Cosi Fan
Tuttu sagði hann að hún væri
hreint ekki með vinsælustu verk-
um Mozarts en að sínum dómi
eitt hið fegursta. Er flökkurinn
kom hirjgað hóf hann þegap æf-
ingar og uppsetningu leiktjalda.
Leiktjöldin eru einföld í sni&úm
og skemmtileg. Með flokkiium
eru tveir hljóðfæraleíkaraí'.'
Koma þeir hingað veg'ná veik-
inda Lslenzkra hljóm'iistámanna.
Flokkurinn mun, eins og þegar
er sagt, halda hér þrjáf sýn-
ingar og er upijselt á fyrstu
tvær.
I hinni alvörufnnngnu ræÖu slnni fyrr í
vikunni ræddi Macmilfan bandafag affira
frjáfsra þfóÖa«
Iliit nvjít afsiaða í IIiti»tlaríkjuitum.
í hinni alvöruþrungnu ræðu, sem Macmillan forsætisráðherm
Bretlands flutti í neðri málstofunni nú í vikunni, er hann varaðú
við kommúnistahættunni,Iagði haim m.a. áherzlu á eftirfarandis
1. Bússar eru staðráðuir i Hver sem árangurinn verður.
að ná yfirráðum í heiminum. af þessum sérstöku viðræðum á'
2. Næsta sókn þeirra tilvéttvangi Nato, lít ég svo á, að
auldnna yfírráða kann aðí nálægri framtíð verði hinar
verða háð bráðlega i Afriku. frjálsu þjóðir heims að fóma
8. Bandarikjamenn erú ekki meiru af sjálfstæði sinu en laing-
lengur öruggir uni, að þeir að tö í þágu þeirra sameiginlega.
geti einir taryggt framtíðartil- Sérhver framsókn að raunveru
veru sjálfra sín og að við lýðl legu bandalagi — haldgóðu og
verði þær hugsjónir um mann traustu bandalagi hinna frjálsu
réttindi og frelsi, sem þeirþjóða, en það eitt getur orðið til
viija halda í ht iðri og vernda. vamar gegn þeim hættum, sem
steðja að þejm — verður að vera
í Timkmót á þeim samstarfsgrundvelli, sem
,,Eg er þeirrar skoðunar", sagði
! försætísráðheiTann“, að við lif-
uin nú raúnveruleg tímamót í
sögunftl, því að aldrei hefur
hættan af sovét-kommúnismán-
‘ um veríð meiri en nú, eða.þörfin
éins mikil, að hinar frjálsu þjóð-
ir komi á méð sér skipulögðu
samstarfi til varnar þessari
hættu."
• í Borgwardflugvélaverksnúðj
unum er unnið að stníði Natofundurínn.
fyrstu þýzku koptanna, Uinir
fyrstu verða tilbúnir 1 næsta
mánuði.
Um Nato-fundinn, sem haldinn
verður í Paris í næsta mánuði,
kvað hann að orði á þessa leið:
• •
Olvaðir skemmdarvargar
handteknir á Akureyri.
RéBust á fólk, brutu rúðu og höfðu á
á brott símatæki.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá í Visi, hefur ölvun
fœrzt mjög í vöxt á Akureyri
a'ð undanförnu og hefur bœði
lögregla staðarins og aðrir borg-
arar bœjarins fengið að kenna
állóþœgilega i því.
í fyrrakvöld og um miðjan
dag í gær hafði ölóður maður í
frammi skemmdarverk í bæn-
um. í fyrrakvöld réðist hann
inn í hús eitt á Akureyri, sleit
þar síma úr tengsjum og fór
með tækið út á götw. í gær hélt
hann iðju sinni áfram, fór ber-
serksgang um göturnar og braut
þá stóra verzlunarrúðu í bóka-
búð Rikku. Lögreglan handtók
þá manninn og setti hann undir !
lás og slá, og þar var hann
geymdur í nótt.
Annar ölvaður ribbaldi réðist,
í gær inn á heimili fjölskyldu,
sem hann ekkert þekkti, og réð-
ist með barsmíðum á heimilis-
fólkið. Sem betur fór, tókst
fljótlega að ná til lögreglu, sem
kom í veg fyrir frekari líkams-
meiðingar og spjöU og handtók
óróasegginn,
við lögðum í Washington 5 byrj-
un (þ! e. Macmillan og Eisenhow-
er á Washingtonfundunum ný-
iega).
,,Allt þettá krefst breytingö,
aðíögunar margra okkar elztu
þjóðlégu hefða að samstarfmu."
„Bauðu kenningunni" hefwur 1
aldrei verið haJfnað.
„Það er augljós staðreynd",
sagði Macmillan," að kennlngu
kommúnista, sem hvetur til og
miðar að því, að kollvarpað verðfi-
öllu, sem þróast undir merkjum
þess, sem vér skUjum við frelsí
og lýðræði, hefur aidreú verið
hafnað — og hún hefur oft verið
framkvæmd.
Máttur sovétríkjanna er mik*
ill — og bandamanna beirra,
Allt er undir einni yfirstjórn —j
og það er til mikils hagræðis —'
og þeir eru staðráðnir I að n&
'íirráðum i heiminum.
Ef til vill ekZd ‘ i
beint ofbeldl.
„Það er ekki vist, að þeir reynl
að ná þessu marki með beinu of-
beldi og árásum. Þeir kunna að
reyna að ná þeim með tæknileg-
um afrekum, áróðri, og með þvi
smátt og smátt að grafa unclan
frjálsu þjóðunum, sjúga úr þeínji
merginn.
Frh. á 'bls. 3. !
Myndin er af eiuni af flaugum þeim, sem sendar eru 90-—100
km. í loft upp frá bandarískum tilraunastöðvum, í tilraunaskyni.
Þær eru útbúnar með loftbelg úr þjáli og svífa lengl í hinum
efri loftlögum en ella myndi heJgsins vegna, og berast frá sjálf-
virkiun tækjum ýmsar upplýsingar um vindkraðfi, hitostig, raka
o. s. frv. Tilraunirnar eru gerðar íil undirbúnings frekari iál-
raunum í sambandi við Alþjóða jaiðeðlisfræðiáríð.
16 ára piltur |
Pennsylvaníu, skaut tii iba»a
lögreglumann í vikumni, er
íögnsglumaðurinn reymdi að
lirifsa af honum hyssu. ÁÍT*«
ur var pilturinn búinn a®
afvopna og handjáma tv®
Iögreglumenn.