Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 7
VÍSIR . Laugardaginn 9. nóvember 1957 HRISTIE tfltar tetáip með hana Sybil Mansfield í fyrra, því að ekki gat hún státað af mikilli fegurð. En hvernig fór? Já, ég var svo sem varaður við, því að hún hafði bara snotra fótleggi. Jæja, jæja, Viktoría Ven- etíá eða hvað hún heitir er falleg stúlka, svo að ég-sé, að þú ert smekkmaöur. Þetta er annars skrítið, því að þú hefur víst aldrei litið á nokkra stúlku áður.“ „Þetta er eintómur heilaspuni,“ svaraði Richard, en brá litum. „Eg — eg hef bara áhyggjur af henni. Eg verð að fara til Bag- dad ttyqja tít... 65 ar-hæð. Eg hef sjaldan lesið eins fróðlega skýrslu. Heyrðu, vissi hún ekki, hvar hún átti að hitta vörubifreiðina, þegar ieggja átti af stað aftur?“ „Það stóð aldrei til, að hún kæmi hingað aftur,“ svaraði Ric- hard. „Hún er nefnilega alls ekki Venetia Savile, eins og við höfð- um haldið í fyrstu.“ „Er hún ekki Venetia Cavile? Nú þykir mér týra á skarinu. Egj man annars ekki betur en að þú segðir mér, að skírnarnafn hennar væri Viktoría." „Það er líka alveg rétt, að hún heitir Viktoría. En hún er ekki j mannfræðingur. Og hún þekkir ekki hann Emerson þinn. Ef satt skal segja — og það er víst’ alltaf bezt, þegar til lengdar lætur — þá er þetta allt mesti misskilningur." „Nú er mér hætt að lítast á blikuna. Þetta verður furðulegra með hverri mínútunni, sem líður,“ sagði dr. Pauncefoot, og svo var hann þungt hugsi nokkra stund. Þá hélt hann áfram: „Já, þetta er í alla staði stórfurðulegt. Eg vona annars — að þetta sé ekki mér að kenna? Eg veit og kannast við það, að eg get verið dálítið utan við mig á stundum. Kannske ég hafi ruglað bréf- unum að einhverju leyti?" „Eg skil það ekki,“ mælti Richard og hleypti brúnum, án þess 1 að sinna hugleiðingum dr. Jones. „Hún fór í bifreið með einhverj- um ungum manni, að því.er ég bezt veit, og kom ekki aftur. Auk þess hafði hún ekki snert við farangri sínum. Það virðist ein- kennilegt, þegar það er hugleitt, hversu illa hún var til fara. Eg bjóst við, að hún mundi áreiðanlega reyna að snyrta sig. Og við j ætluðum að snæða hádegisverð saman ... Nei, eg skil þetta ekki.' Eg vona, að ekkert hafi komið fyrir hana.“ „O, það er yíst engin hætta á því,“ sagði dr. Pauncefoot hinn rólegasti. „Annars ætla ég að byrja uppgröftinn á nýjum stað á morgun — og tel það heppilegast til þess að finna sem flestar fornmenjar.“ „Þeir hafa rænt henni einu sinni,“ mælti Richard. „Þeir g„jtu svo sem leikiö það aftur.“ „Það er ákaflega ósennilegt — mjög ólíklegt,“ svaraði dokt- crinn. „Allt er með kyrrum kjörum hvarvctna i landinu. Þú hefur sagt það sjálfur." „Bara að ég gæti munað nafnið á þessum manni, sem vinnur við olíufélagið," sagði Richard hugsi. „Hvað heitir hann nú aftur? Er það Deacon? Deacon — Dakin! Eitthvað var það í þá áttina. Eg verð að finna hanna.“ „Eg hefi aidrei heyrt þann mann nefndan,“ anzaði dr. Paunce- , íood. „Eg held annars, að það sé bezt að ég láti Mustafa og hans hennar og leiddi hana á brott frá afgreiðsluborðinu. „Þér megið ekki tala við samferðamenn yðar, ungfrú Harden," menn byrja á norðausturhominu. Þá gætum við líka tekið til við { En Richard var svo mikið niðri fyrir, að yfirboðara hans gafst ekki tækifæri til að ljúka setningunni. Hann greip fram í fyrir dr. Pauncefoot: „Væri yður það mjög á móti skapi, að ég færi aftur til borgarinnar í fyrramálið?" 1 Nú rann það skyndilega upp fyrir dr. Pauncefoot Jones, að eitthvað óvenjulegt væri að gerast, því að hann ieit snöggiega á Richard, starði á hann forviða. „Á morgun?“ sagði hann. „Við vorum þar í gær.“ „Eg veit það, en eg hefi áhyggjur af stúlkunni. Mér lizt ekki á þetta.“ „Guð sé oss næstur, Richard, mig grunaði ekki, að þetta væri komið á þenna rekspöl." „Á hvaða rekspöl?" spurði Richard. „Við hvað áttu eiginlega?“ ..Eg vissi. ekki, að þú værir orðinn skotinn i stúlkunni. Það er það versta við að hafa konur til aðstoðar við þessi stórf — sér- stailega þegar þær eru laglegar. Eg hélt, að öllu mundi vera chætt •»/««,/ LÍTLS f SÆL Richard lagði af stað eldsnemma morguninn eftir, og fór rak- leiðis til gistihúss Tios. Þar var honum sagt, að Viktoría hefði ekki komið aftur. Hann spurði, hvort leitað hefði verið til lög- reglunnar, en það hafði ekki verið gert. Þá gerði hann fyrirspurn- ir varðandi Dakin, og fékk vonbráðar að vita, hvar hann væri að finna. Þegar hann sá Dakin, gerði hann sér grein fyrir því, að þetta var sami maðurinn, sem hann hafði átt við, þegar hann spurði Viktoríu um hann. Dakin var boginn í baki, óákveðinn á svip og næstum skjálfhentur. Þetta er mannleysa! hugsaði Richard, en spurði svo, hvort hann hefði séð Viktoríu. „Hún leit inn í fyrradag, en býr annars í gistihúsi Tios,“ svar- aði Dakin. „Farangur hennar er þar, en hún er þar ekki sjálf.“ Dakin lyfti brúnum. „Hún hefur starfað með okkur við uppgröftinn hjá Aswad-hæð,“ bætti Richard við til skýringar. „Einmitt. Ja, ég veit ekkert, sem gæti orðið yður að liði. Mér skilst, að hún eigi allmarga vini í Bagdad, en hef enga hugmynd um hverjir beir eru.“ „Gæti hún verið í 01iuviðargr°ininni?“ spurði Richard nú, en er Dakin hristi höfuðið, sagði hann einbeittur: „Eg fer ekki frá Bagdad, fyrr en ég finn hana.“ Hann hvessti augun á Dakin og fór síðan leiðar sinnar. Hann hélt rakleiðis til gistihúss Tios, og Markús brosti út að eyrum, þegar þeir hittust. „Er hún komin aftur?“ spurði Richard, þegar hann sé gleði Mai'kúsar. „Nei, en frú Pauncefood Jones kom með flugvél frá Damaskus áðan, að því er mér er sagt. Doktorinn hafði sagt mér, að hún kæmi ekki fyrr en í næstu viku.“ „Hann man aldrei neitt strundinni lengur/' svaraði Richard. „En hvað vitið þér um Viktoríu Jones?“ Markús varð alyarlegur. „Ekkert, og mér er hætt að litast á þetta, herra Baker. Hún er nefnilega svo falleg og geðþekk stúlka.“ „Já, já, mælti Richard og fór hjá sér. „Jæja, ég verð víst að bíða eftir frú Jones.“ Hann settist og hugsanir hans snerust allar um það, hvaö hefði komið fyrir Viktoríu. Hrakleg útreið, kom- miíiilsta á N.-Ítalíu. Par voru fymEm þeirra höfuðvirki. Á uppgangstima kommúnista á Italíii voru þeirra höt'uðvárki í iðnaðarbæjunum á Nprður ftalíu en á síðari árum gerast ítalskir verkamenn æ fráhverfari komm- únismanum, og má segja að þar sé um byltingu að ræða, og eru það einniitt iðnverkamemi í Torino og fleiri borgum N-ítaliu, sem eru þar í fylkingarbrjór.tl. M'l um það segja, að af er það sem áður var. Verkamenn í Tor- ir.o h~ía ger.gt íoryctuhlutverk- inu í baráttu.nni gegn kommúnis- manum frá 1953. Torino er sú borg Ítalíu, sem helzt er'sam- bærileg vio amcrísku bilafram- leiðslubcrgirnar Akron og Detr- oit, þótí íramleiðslan sé ekki nema brot framleiðslurnar í þeim. Samt eru ítalskra bila framleidd í Torino og þar er höfuðstöð ítaiskrar hjólbarða- MJL A .V Si / framleiðslu. Það eru einkum 60.000 verka- menn Fiat-verksmiðjanna, sem hafa reynst kommúnistum -erfið- ir. Það var 1953, sem þeir neit- uðu að hlýða fyrirskipun flokks- stjórnarinnar um verkfall. Árið áður hö’fðu kommúnistar sigrað þar í kosningum í verkalýðsfé- lögunum með 33.000 atkvæðum gegn 19.000, en árið eftir fengu kommúnistar 19.000 'og andstæð-1 ingar þeirra 33.000. Forsprakk-) arnir hlógu að þessu og sögðu, að þetta mundi fljótlega breyt- ast aílur þeim í vil, en 1956 fen'gu þeir þar 15.800 atkvæði og í ár 12.000, en andstæðingarnir 39.000 í fyrra og 44 000 í ár. Og nú eiga íorsprakkar kornrnúnista erfltt með að neita því, aö þctta séu elt.ki tölur scm tala Verkamenn í ítalska ! ílaiðn- aðinum eru að mörgu leyti aðall ítalsks verkalýðs. Þeir starfa í öruggum iðnaði, fá gctt kaup, og hafa mannast vel. Það var nú i ár i fyrsta skipti, sem forspi’akkar kommúnista á Ííalíu urðu aö viðurkenr.a opin- berlega, að íylgi þeirra í landinu væri síhrakandi. Fæidíað h.éfði i flokknum um 200.000 eða 10,8% — og þeim fer enn fækkandi, sem þeim fylgja að málum. Auk þess er svo fjöldi manna, sem glæptist til stuðnings við komm- únista, þótt þeir gengju ekki í Fær gíraffinn hálsbólgu, ef hann vöknar í fæturna? Já, en ekki fyrr en eftir hálfan mánuð. ★ Peter Healy var góður maður„ Allir vildu skrifta hjá honum. Eitt sinn er hann hafði hlustað á syndarrullu ungrar stúlku, spurði hann hana: — Eru þetta nú allar syndirnar sem þjá samvizku þína, dóttir góð? — Ó, æruverðugi faðir, enn er aðalsyndin eftir. — Hvað er nú það, dóttir góð? ^ — A sunnudagsmorgun, er eg I klæðist mínu bezta skarti og lít í spegilinn, þá sé eg hvað eg er undurfögur. — Dóttir mín, sagði faðir Hearly — það er engin synd. Það er misskilningur. Byggingarafmæiis Kristneshæiis minnst. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Síðastliðinn laugardag var í I Kristneshæli minnst 30 árai j byggingarafmælis hælisins. Var þess minnst með fjöl- breyttum hátiðarhöldum á laug- ^ ardagskvöldið, þar.;- sem saman: j voru komnir þeir sjúklingar sem fótavist höfðu, starfslið hælisins og nokkurir gestir. Jónas Rafnar hefur verið yfirlæknir Kristneshælis frá því er það tók til starfa fyrir 30 árum og þar til í fyrra að hann lét af störfum, en við starfi hans tók þá Snorri Ól- afsson læknir. Kristneshæli var byggt fyrir 75 sjúklinga og hefur það verið • fullskipað allt fram til 1950, en. síðan hefur sjuklingum fækkað og síðustu árin hafa verið þar 45—55 sjúklingar að meðaltali. Flestir sjúklinganna, sem þar dvelja nú, hafa fótavist. Hittir Macmillan Gaillard? Flogið hefur fyrh’, að Macmill- an forsætisráðherra Bretlands • muni fljúga til Parísar, þegar Gaillard hefur lokið stjórnar- myndun sinni. Fylgir það fregninni, að Mac- millan hafi áliuga fyrir að full- vissa hinn nýja íorsætisráð- herra, um að hann og Eisen- hower hyggi til náins samstarfs við hann, en ekki fara sínar göt- ur án þess að taka fúllt tillit til Frakka. Mun hann þá skýra forsætis- ráðherranum nákvæmlega frá viðræðunum í Washington. Einn- ig mun Macmillan ræða ýtarlcga: við Konrad Adenauer, kanslara; V. Þ. um þessi sömu mál, en, hann er væntanlegur til London^ • Japanar eru sagðir búa sig: undir að keppa á næsta árB við Breta og Þjóðverja á reið- h jólamarkaðinum í Banúa-< ríkjunum. , flokkinn. Sá stuðningur er orðt inn hverfandi. . J ~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.