Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 5
iaugardaginn 9.. nóveœ.ber 1957
VÍSIB
Frá Algingi:
Veltu-útsvarið til umræðu.
„Drefftxr til sín veltufé og
eignir atvinnuveganna.44
i'tmdir voru i b'&ðúm deilcliun
Alþingis i gær. I Neðri deild var
'tekið fyrir frumvarp uni veltuút-
svör. Flutningsmaður er Björn
■, <6lafsson.
Framsögumaður kvaðst liafa,
ásamt fleiri þingmönnum, flútt
á siðasta þingi frv. um breytingu
á útsvarslögunum, sem miðuðu
áð því að gera velíuútsvör frá-
dráttarhæf. Fór það til stjórnar-
innar, og hefur ekki séð dagsins
Ijós síðan.
Sveitamtsvarið ekii tekju-
stofninn.
Furðulegt mætti heita, hve
Alþingi og ríkisstjórn hafa lengi
staðið á móti því að veita bæjar-
íélögum nýjan tekjustofn til að
standa undir útgjöldum sinum.
Heldur hefði verið bætt á þau
gjöldum, án þess að nokkrir
nýir tekjustofnar kæmu tiL
Útsvörin hefðu, frá öndverðu,
verið eini tekjustofn bæjar- og
sveitarfélaganna. Fyrir nokkrum
árum var þessi tekjustofn orðinn
ófullnægjandi, ef standa átti und
Ir öllum þjóðfélagskröfum. Var
iþá gripið til þess örþrifaráðs,
sem hvergi á sér neina hlið-
stæðu, að leggja á veltuútsvör.
Væru þau lögð á án tillits til
iæ5a Macmians —
Frh. af 1. síðu.
Afríka. — Afstaða
öandaríkja.
Þar til fyrir skömmu var ut-
iþenslan til austur—I Austur-
Asiu — í dag er reynt í Austur-
löndum nær, brátt kann að verða
reynt í Afríku.
Þvi hefur oft verið haldið
fi-am, að Bandaríkin gætu, ef þau
vildu „afskrifað Evröpu1', þ. e.
hætt samstarfinu við frjálsu
bjóðirnar, tekið einangrunar-
stefnu, eða treyst eingöngu á
sjálf sig.
En þróunin á sviði visinda
og tækni hefur mokkuð breytt
viðhorfinu og bamdaríska þjóð
in er ekki lengur örugg um,
að hún geti ein gert allt, sem
gera þarf til að tryggja til-
vem sína og hug'sjómr.
Hín nýja afstaða.
Macmillan taldi að hin nýja af-
staða í Bandaríkjunum mundí
hafa mjög viðtæk áhrif fyrir
alla. Hann kvað það skoðun sína,
að þegar hinar stærri og vold-
'Ugri þjóðir óskuðu nánari
tengsla við bandamenn sína til
aukins efnahags og öryggis sam-
starfs væri ástæðulaust fyrir
binar smærri að kipþá' að sér
hendinni. Þeir timar eru liðnir,
sagði hann, að nokkur þjóð fai'i
eigin götur — í þeim miklu á-
tökum, sem hér væri um að
rcæða, og hann kvað það einlæga
von sína, að hin náhu tengsl og
samstarf, sern Bretland og
Bandaríkin nú áformuðu —- en
þau tengsl yrðu nánari en nokk-
urn tlma fyrr — næðu.brátt „til
ailra vina okkar og banda-
manna.“
eigna og tekna gjaldendanna, og
brjóta í bág við þá reglu, að út-
svör skuli lögð á eftir efnum og
ástæðum. Er það hæættuleg
tekjuöflun, eins ognú er komið
íljós.
Hættuleg tekjuöflun.
Liggur hættan í því að hið
opinbera, bæjar- og sveitarfélög-
in, draga til sín veltufé og eignir
atvinnuveganna. Veltuútsvör eru
nú lögð á um land allt. Álagn-
ingarpi-ósentan er frá 0,6—5%
Mikið hefur verið rætt um út-
svör þessi í Reykjavik, enda
greiða þau flest fyrirtæki, en þó
eru þau lægri í Reykjavík en
annars staðar, þegar allt kemur
til alls.
í frumvai’pi því, sem nú liggur
fi'ammi, er veltuútsvar miðað
við hæst 3%. Um það verður
ekki .deilt, að bæjarfélögunum
er nauðsyn að halda slíkum
tekjustofni og ekki hægt að
svipta þau honum algjörlega.
Bæjai’félög í 3 landsfjórðung-
um samþykktu nýlega veltuút-
svör yrði gert frádi'áttarhæf tilað
mönnum sé gert kleift að standa
undir því og það yrði látið ganga
jafnt yíir alla. Samþykktin sýnir,
að bæjarfélögunum er orðið
ljóst, að ekki er hægt að standa
undir útsvarinu, nema það sé
gert frádráttarhæft.
Veltuútsvarið virðist koma
verst niður á fyrirtækjum, sem
hafa mikla veltu en hinsvegar
lítinn gróða af hverri krónu og
bitnar þannig vei'st á fyrirtækj-
um, sem hezt eru rekin frá þjóð-
félagslegu sjónarmiði
Veltuútsvarið er
eignamám.
Las flutningsmaður upp dæmi
um skattgreiðslur ýmissa fyrir-
tækja, sem fengnar voru hjá lög-
giltum endumkoðendum án þess,
að nafn fyi’irtækjanna væri get-
ið. Voru þessi dæmi viðs vegar
af iandinu.
1. dænii.
5. ðæmi.
Veltu-útsvar kr. 836.200.00
T.sk. og útsvar — 335.188.00
Samtals 1.171.388.00
Netto-tekjur — 512.898.00
Gr. umfram tekjur — 658.490,00
Ekkert þjóðfélag gæti haldið
uppi slíkum skatti. Væri því lífs-
nauðsyn frá þjóðfélags sjón-
armiði að bi-eyta þessu.
Bæjarfélögin verða að fá nýjan
tekjustofn, í stað þessa skatts og
það er hlutvei’k löggjafans að
sjá bæjarfélaginu fyrir slíkum
tekjustofni, sem ekki étur
stoðirnar undan fjái’haginum
eins og fúaoi'mur í timbri.
Innheimta útsvarsins væri slík,
að hún gæti ekki gengið til
lengdar og mundi valda alvarleg-
um fjárhagsei’fiðleikum í ýms-
um helstu atvinnuvegum lands-
ins.
Einnig tók til máls Halidór Sig
urðsson þingm. Mýi’asýslu.
Kvað hann brýna þörf á að
endurskoða lögin. Alltaf væru
gei'ðar meii’i og meiri kröfur til
sveitarfélaganna, en tekjustofn-
ar þeirra ekki bættii'. Vilcli hann
endurskoða veltuútsvör ásamt
útsvarslögunum í heild, en ekki
sérstaklega, ehis og frumvarp
Björns mælir fyi’ir.
Fleiri tóku ekki til máls og var
fx’v. vísað til annai’ar umi'æðu
og fjárhagsnefndar.
Skreyta sig með aimarra
fjöðrum.
Ekki' 'dettur mér í hug, að
neinn gefi mér viðurkenningu
fyrir að hafa fundið upp púðrið,
eins. og oft er vitnað í, enda
ekki gert það, en annað er hitt,
að síðustu daga hafa birzt í
blöðum og útvarpi erindi eftir
tvo launaða starfsmenn ríkisins
um nýjungar í aðaliðnaði okk-
ar, fiskiðnaði, sem ég varð þó
fyrstur til að vekja máls á hér
heima.
Er þá fyrst a ðtelja togara,
sem Davíð Ólafsson fiskimála-
stjóri segir frá í Morgunblaðinu
fyrir nokkrum dögum. Fyrir ca.
þremur árum fékk ég birta í j
sama blaði grein og mynd af j
togara af mjög líkri gerð og var i
það skip frá Leith og heitir
Fairtry. í öðru lagi skýrði
Bergsteinn Bergsteinsson í út
varpinu nú fyrir nokkrum dög-
um frá nýrri aðferð við fisk-
þurrkun, sem ég skrifaði um og
var birt viðtal við mig um í
öllum blöðum bæjarins í októ-
ber í fyrra. —
í þessu sambandi er rétt að
taka það fram, að ég fékk smá-
vegis ferðastyrk frá Fiskimála-
stjóði og gaf vitanlega stofnun
þeirri skýrslu mína um ferðina.
Gallup-kannanir um Eisen-
hower, Alsír og Sýrland.
Vlnsældír BancfarÉkjaforseta fara rénandi.
Gallupstofnunin íslenzka hef-
ur sent Vísi eftirfarandi mola
um Gallup-kannanir erlendis:
Skoðanakannanir, sem fram-
kvæmar hafa verið með stuttu
millibili.í Bandarikjunúm und-
anfarið, sýna, að hylli Eisen-
howers forseta fer minnkandi.
Eftirfarandi spui’ning var
lögð fyrir almenning: „Álítið
þér, að Eisenhower standi vel
eða illa í stöðu sinni?“
Eftirfarandi % hinna að-
spurðu álitu, að Eisenhower
stæði vel í stöðu sinni:
Veltu-útsvar kr 92.100.00
T.sk. og útsvar — 27.910.00
Samtals 120.010.00
Netto-tekjur — 75.300.00
Gr. timfram tekjur — 44.710.00
2. dæmi. Veltu-útsvar kr. 290.450.00
T.sk. og útsvar — 208.810.00
Samtals 505.260.00
Netto-tekjur 426.531.00
Gr. umfram tekjur — 78.729.00
3. dæmi. Veltu-útsvar kr. 172.725.00
T.sk. og útsvar — 39.910.00
Samtais 212.635.00
Nettó-tekj ur — 131.940.00
Gr. umfram tekjur 80.695.00
4. dæmi. Veltu-útsvar kr. 292.800.00
T. sk. og útsvar 242.561.00
Samtais 535.361.00
Netto-tekjur — 433.200.00
Gr. umfram tekjur — 1C2.16Í.00
Spurt í:
Janúar 1957
Marz 1957
Maí 1957
Jjíní 1957
Júlí 1957
Nóv. 1957
%
79
72
67
62
63
57
í Ijós, að 61 af hverjum 100
Bretum álíta, að Rússlandi æski
ófriðar við botn Miðjarðarhafs.
Eftirfarandi spurning var
lögð fyrir almenning: „Álítið
þér að Rússland æski ófriðar í
löndunum fyri botni Miðjarðar-
hafs (Sýrlandi og nærliggjandi
löndum) eða að Rússland æski
friðar þar?“
Svörin skiptust þannig:
%
Æskir friðar 15
Æskir ófriðar 61
Veit ekki 24
100
Tíkartungíið.
jRússar grunda ráptungslþraut,
Frakkar og friður í Alsír.
Skoðanakönnun, er fram-
kvæmd var nýverið, leiddi í
Ijós, að 48 af hverjunt- <100^^ snjaUa.
Frókkum vilja ekki greiða
hærri skatta til þess -að; koma
á friði í Alsír. .
Eftirfarandi spui'ning >. var
lögð fyrir almenning: .
,Ef ríkisstjórnin álítur það
Sendu hund á sólnabraut,
sem má undur kalla.
þess að koma á friði í Alsír,
eru þér þá hlynntur því eða
ekki?“
Svöi'in skiptust þannig:
% *•
Hlynntur 34
Mótfallinn 48 ■
Veit ekki ■ 18
Sovétmenning, reynsíurík,
rýnir á geimdjúpssviðin,
sendir annað tungl — með tik
til að kanna miðin.
100
Ófriðarhættan
Bolsatíkin bofsandí
berst með hnátía sveímnum,
,'Skyldi’ hún eignast afkvæmi
uppí himingeimnum?
Geimvísindin gefa’ í skyn
glöggt — að Krúséfs ráðum -
að himinborið hundakyn
heiminn fylli bráðum!!
Gísli MeJgasou.
Skoðanakörmun, er fram-
Sjóðstjórninni þótti fisk-sýnis-
hornin góð á bragöið og át fneð
beztu lyst — og þar endaði su
historía. —- . , . 1.
Næst fór ég til sjávarutvegs-
málaráðherra og reyndi að
sannfæra hann um, að hér væri
nýjung á ferð, sem við mættum
ekki láta fram hiá okkur fara.
— Það skal sagt Lúðyík til
hróss, að hann tók þessu Vel,
en, herra minn trúr, hvað getur
maður gert, sem þarf báðar
hendur til að halda sér í ráð-
herrastólinn! Annað kemst ekki
að. Allt drukknar í pólitík! Nýj-
ungar í atvinnumálum, sem
koma mættu þjóðinni að gagni,
sitja á hakanum. Væri nú ekki
ráð fyrir hæstvirtan ráðherra
að tilnefna menn, sem hann
gæti trúað fyrir hlutunum,
meðan hann er að slást í póli-
tíkinni, og láta þá vinna verkið.
Starf eins ráðherra er marg-
þætt, en kúnstin að kunna að
nota sér starfskrafta annarra.
Einn maður getur ekki litið í
öll horn.
Bjarni Pálsson„ j
Ungur máfarí
opuar sýafngu.
f dag verður opnuð i Sýningar-
salnum við Ingólfsstræti sýning
á málverkum og téikningiun eft •
ir ungan reykvískan listainann
Bjarna Jónsson.
Er þetta í fyrsta skipti sem
Bjai’ni sýnir sjálístætt. Hanri er
aðeins 23 ára, en fýrir 9 áfúm,
þá aðeins 14 ára gamáll átti hanri
myndir á samsýningú FéTa'gs
íslenzkra frístundamálará.
Bjarni er fæddur 1 Reykjavík,
stundaði nám í Myndlistaskól-
anum 1948—’49 og síðar í Hand •
iða og Myndlistaskólanum og
hjá Ásmundi Sveinssyni. Auk
þess hefir hann numið af öðr-
um íslenzkum myndlistarmönn •
um lengri eða skemrtiri tímaV
1955 lauk hann prófi frá-Kenn-.-
araskóla Islands og kenndi í
gagnfræðaskólan utn og , barna-
skólanum í Vestmannaeyjum.
Hann var ráðinn til Fienzborg-
arskólans á þessu ári og kennir
þar rtú.
Þess má geta að Hann teikn-
aði.og málaði ieiktjö% við kyik-
myndina „Gilitrutt".,
A sýningunni erti 1- olíumynd-
ir og nokkrar teikningar. Sýning-
in stendúr .til 20 növ. í dag > er
hún opin almertningi frá kl.
8 10. . • . ,