Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 2
* VÍSÍR Laugardaginn 9. nóvember 1957 Sœjarfréttii' wu•vwv» tlívarpiS í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.00 „Laugardagslögin“. (16.00 Veðurfregnir). 16.30 Endur- tekið efni. 17.15 Skákþáttur , (Guðm. Arnlaugsson). — Tónleikar. 18.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18Ö25 Veður- fregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Nonna; V. (Óskar Halldórsson kenn- ari). 13.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 20.30 Markverðir söngvarar af yngri kynslóðinni. — Guð- mundur Jónsson kynnir. — 21.10 Leikrit: „Með lestinni að austan“, gamanleikur fyrir útvarp eftir Wolfgang , Hildesheimer, í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Danslög (plötur) til 24,00. Jilessur á morgun: Fríkirkjan: Messa kl. 5. Sr. Þorsteinn Bjönsson. Háteigssókn: Messa í há- tíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árna son. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Sr. Sigurjón Árnason. — Messa kl. 5 e. h. Sr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkia: Messa kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Sr. Garð- ar Svavarsson. Bústaoaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 5 e. h. Sr. Gunnar Árnason. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. — Fóík athugi’ breyttan messutíma vegna útvarps. Sr. Jón Thorarensen. Hafnarf j arðarkirkj a: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þor- steinsson. Dómkikjan: Messa kl. 11 , árd. Sr. Jón Auðuns. — Dönsk messa kl. 5 e. h. Doktor theol Noack frá Kaupmannahöfn. — Barna- guðsþjónusta í Tjarnarbió kl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Langholtsprestakall Messa og barnasamkoma falla nið- ur á morgun vegna inflú- enzu. Sr. Árelíus Nielsson. Eridgedeild Breiofirðinga. Einmenningskeppni. 3. um- feð A-riðill: Halldór Jóns- son 173 stig, Daníel Jóelss. 168, Björn Gíslas. 168, Jón Stefánss. 165. Árni Gíslas. 164. Sigv. Þorsteinss. 162. arinn Sigurss. 160. Einar Kristín Kristjánsd. 162. Þór- arinn Sigurðss. 160. Einar Alexanderss. 158. Kristján Björnss. 155. Bergsveinn Breiðfjörð 152. Halld. Magn úss. 152. Kristín Þórðard. 151. Næsta umferð verður spiluð kl. 8 á þriðjudags- kvöld í Breiðfirðingabúð. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell væntanlegt til Reykjavíkur 11. þ. m. Jökul- fell er í Reykjavík.'Dísarfell er á Siglufirði. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell er í Reykjavík. Aida fór frá Stettin 5. þ. m. áleiðis til Stöðvarfjarðar, Seyðisfjarðar og Þórshafnar. Etly Danielsen lestar kol í Stettin. Gramsbergen lestar kol í Stettin. Sýslumaður. Forseti íslands hefur 6. þ. m. samkvæmt tillögu Hermanns Jónassonar, forsætis- og dómsmálaráðherra, skipað Jóhann Saiberg Guðmunds- son sýslumann í Skagafjarð- arsýslu og bæjarfógeta á Sauðárkróki frá 1. janúar 1958 að telja. (Frá Ríkisráðs- ritara). Kennarar: Rögnvaldur Sveinsson hefur verið settur kennari við barnaskólana í Reykjavík frá 1. sept. um eins árs skeið. Árni Njálsson hefur verið settur íþróttakennari við sömu skóla til sama tíma og ofan greinir. Stefán Krist- jánsson hefur verið settur kennari við Kennaraskóla íslands og skóla gagnfræða- Stigsins í Reykjavík — að hálfu við hvorn skóla — til eins árs frá 1. sept. Gunnar Guðröðsson hefir verið ráð- inn yfirkennari við Breiða- gerðisskóla. Síundakennarar: Samþykktir hafa verið af Fræðsluráði Reykjavíkur eftirfarandi stundakennarar við Gagnfræðaskóla Austur- bæjar: Árni Böðvarsson, Árni Jóhannsson, Benedikt Antonsson, Guðrún Svein- bjarnardóttir, Sigurjon Árna Eimskip: Dettifoss er í Reykjavík. — Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Þingeyrar, Patreks- fjarðar, Hafnarfjarðar og KROSSGÁTA NR. 3377: Lárétt: 2 bára, 6 jurt, 7 sam- hljóðár, 9 frumefni, 10 fita, 11 ílát, 12 tón, 14 samhljóðar, 15 á sumum fótum, 17 úrval. Lóðrétt: 1 örþreytta, 2 titill, 3 borg, 4 þröng, 5 eldglæringar, 8 á hurð, 9 eftir eld, 13 stafur, 15 ósamstæðár, 16 fæddi. Lausn á krossgátu nr. 3376. Lárétt: 2 kylfu, 6 Óla, 7 ef, 9 Án, 10 lóm, 11 eru, 12 DT, 14 SS, 15 enn, 17 rofar. Lóðrétt: 1 skeldýr, 2 KÓ, 3 yls, 4 la, 5 unnusta, 8 fót, 9 árs, 13 Una, 15 ef, 16 nr. Reykjavíkur. Goðafoss er á leið til New York. Gullfoss er á leið til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss er á leið til Grimsby, Rostock og Hamborgar. Reykjafoss er í Hamborg. Tröllafoss fer frá New York 13. þ .m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Skaga- strönd í gær til Hríseyjar, Dalvíkur, Siglufjarðar og þaðan til Gautaborgar. Kaup mannahafnar og Gdynia. Drangajökull lestar í Rotter- dam 15. þ. m. til Reykjavík- ur. Herman Langreder fór frá Rio de Janeiro 23. f. m. til Reykjavíkur. Ekholm lestar í Hamborg 15. þ. m. til Reykjavíkur. SkipaiitgerS ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Karlshamn. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmanna- eyja. Stundarkennarar: Fræðsluráð Reykjavíkur hefur nýlega samþykkt til- lögur skólastjóra um stund- arkennara við Gagnfræða- skóla Vesturbæjar: Sr. Áre- líus Níelsson, Elís Ó. Guð- mundsson, Halldór Ei'lends- son, Jón Jóhannsson. Við Gagnfræðaskólann við Hringbraut: Axel Kristjáns- son, sr. Árelíus Níelsson, aimennkfá Laugardagur. 313. dagur ársins. Árdegisháflæður Jd. 6,07. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Lögregluvarðstoían hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reyk.favxkur í Heilsuverndarstöðinni er op- !n allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (f.yrir vitjanir) er á Bama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Lfósatími bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Revkjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þ.jóðminjasafnið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á siinnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. Biblíulestur: Matt. 5,27—26. Sæztu fyrst. Bjarni Gíslason, Hannes Þorsteinsson, Páll V- Dan- íelsson, Sigurjón Ki'istins- son, Ingun Valtýsdóttir, Mínerva Jónsdóttir, Valdi- mar - Örnólfsson, Eiríkur Haraldsson. Eimskipafélag Keykjavíkur: Katla er í Walkom. Askja fór í gærkvöld frá Reykjavík áleiðis til Lagos og Port Harcourt. Loftleiðir: Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg kl. 7 frá New York. Átti að fara til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30. — Einnig er Edda væntanleg kl. 18,30 frá Kaupmannah., Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 20.00. Blindrafélagið gengst fyrir sinni árlegu merkjasölu á morgun og er athygli barna þeirra, er hafa hug á að leggja félaginu lið með því að selja merki þess vakin á þar að lútandi aug- lýsingu á öðrum stað í blað- inu. Sérhvem á eftir heita baðinu aettuð pér að nota NIVEA.það viðheld- ur húð yðar mjúkri og frískri. Gjöfult er - NIVEA. TÍf- 77 ára gamall fyrrverandi námumaður hefir fundið ,,úraníunmámu“ í grennd Erievatn vestan hafs, en. líkur henda til, að þarna sé meira úraníum í jörð ert annars staðar í Bandaríkj- unum. • í Iilinols-fylki í Bandaríkjun- um fæddust nú í vikunni tví- burar með 51 idukkustundar miilibili. Krístinn 0. Guðmundsson hdi. Hafnarstræti 16 . Sími 13190 Málflutningur . Innheimta . Samningsgerð Tilboð óskast í að byggja nýtt póst- og símahús á Akranesi. Uppdrættir og verklýsing verða til afhendingar gegn kr. 500.00 skilatryggingu í Landssímahúsinu í Reykjavík á. herbergi nr. 312 og á símstöðinni á Akranesi frá og með mánudeginum 11. þ. m. Tilboð verða opnuð á skrifstofu póst- og símamálastjórnar, Tliorvaldsensstræti 4, á herbergi nr. 312, kl. 11 f. h. 19. nóvember n. k. Póst- og ssmamáiastjórtiin Hjartanlega þökkum við hlýhug og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa okkar, MARKÚSAR SIGURÐSSONAR húsamíðam., Sérstaklega þökkum við frábæra alúð, sem læknar og hjúkr- unarfólk Landakotsspítala auðsýndu honum. Guð blessi ykkur. Igadóttir, dætur og tengdabörn. Mnðurinn minn, JÓN SIGURÐSSON frá Kaldaðarnesi, lézt í Landsspítalanum 31. okt. Útförin hefur kyrrþei eftir ósk hins látna. barna minna og annarra aðstandenda, Anna Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.