Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara i áskrift en Vísir. L&tið hann færa yður fréttir ©g annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VlSIR. >Iunið, að þelr, seni gerast áskrifenður Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðtð ókeypis til mánaðamóta. Laugardaginn 9. nóvember 1957 Hérlendis eru 86 merktir flugvelfir — m.a. 66 sjúkraflugvellir. Veítt hefur verið 1 millj. kr. til hyggingar sjúkraflugvalla í ár og í fyrra. Á íslandi eru nú samfals 86 merkir flugvellir, þar af 20 fyrir stórar farþegaflugvélar og sjúkraflugvellir. Brautir sjúkraflugvallanna 66, eru 97 talsins og samanlögð lengd þeirra 38 kílómetrar. • Sjúkraflug á íslandi er geysi- . þýðingarmikið og sennilega þýð- ingarmeira hér á landi, heldur en í flestum öðrum löndum heims. Liggja til þess ýmsar or- sakir, en þær veigamestu þó þær hvað fjarlægöirnar eru hér miklar og samgönguskilyrði erf- ið, ekki hvað sizt á vetrum. En við þetta bætist svo að lending- arskilyrði eru ótrúlega víða fyrir hendi og kvaðst Björn Pálsson flugmaður hafa lent á samtals 250—300 stöðum á landinu, en miklu víðar yærl þó hægt að lenda ef á þyrfti að halda. í viðtali sem flugmálastjóri, Agnar Kofoed Hansen, átti við blaðamenn i gær sagði hann að. það væri mjög æskilegt ef bænd- ur sem ætluðu sér að ieggja í ræktun 1 . landareignum sínum hefðu lendingarmöguleika fyrir flugvélar í huga við fyrirkomu- lag ræktúnarinnar. Og það sem þeir þyrftu aö gera væri að hafa samíellda spildu 300—500 metra 66 langa, án verulegs tillits til breiddar og ef unnt væri að stefnan væri í aðalvindáttina. Þetta gæti komið hverjum bénda sjálfum að gagni, auk nágranna þeirra eða næsta byggðarlags. Um Björn Pálsson flugmann sagði flugmálastjóri m. a. að hann hafi oft lagt líf sitt í hættu við það að bjarga lífi náungans og stundum háskinn það mikill að hreina mildi megi telja að hann skyldi sleppa lif- andi. Grænlandsflug Björns æl. vetur sé að vísu mikið afrek en í fjölmörg önnur skifti hafi hann þó leyst meiri afrek af hendi, þótt ekki sé i hámælum haft. Hann hefur stundað sjúkra flug óslitið frá því 1949 og sýnt ótrúlegan* dugnað og hugrekki i starfinu frá því fyrsta. Fyrsta sjúkraflug á íslandi var fyrir 28 árum, er þýzkur flug maður flaug ásamt próf Alex- ander Jóhannssyni á lítilli sjó- flugu upp á Meðalfellsvatn i Kjós og sóttu þangað sjúkling sem talin var í miklum lífsháska og myndi ekki þola bílflutning Félag áhugalj ósmyndara opnar sýningu í dag. Á 2. hundrað sýnendur sýna nær 500 Ijósmyndir. Eftir hádegi í dag verður opnuð í Listamannaskálanum í Kirkjustraeti ljósmyndasýning Félags áhugaljósmyndara, og mun þetta vera í röð stærri Ijós - myndasýninga, sem íslenzkir aðilar hafa staðið að. Félag áhugaljósmyndara hefur einu sinni áður efnt til ljósmyndasýningar. Það var ár- ið 1954 og þá sýnt í bogasal Þj óðminj asaf nsins. Þessi sýning verður miklu stærri og yfirgripsmeiri og alls sýna þarna 90 íslendingar, bæði Vas*ftailiaf!fi í VaSancll * Jay kl.'3>5 s.d. atvinnu- og áhugaljósmyndar- ar myndir sínar. Sýna þeir 182 svart-hvítar myndir og 236 lit- skuggamyndir, sem sýndar verða á hverju kvöldi í sýn- ingarvél á meðan sýningin stendur yfir. Þá verða sýndar þarna 55 ítalskar svart-hvítar myndir frá nýstofnuðu félagi áhuga- Ijósmyndara í Feneyjum. ítalskur maður, sem nú er bú- settur í Reykjavík, hafði milli- göngu um útvegun þessara ljós- mynda. Loks er svo sýnt þýzkt far- myndasafn (mappa) með nokkurum úrvalsmyndum. Alls verða því sýndar nær 500 mynd ir á sýningunni. Uppsetning myndanna er með nýstárlegu sniði og öðru- vísi en áður hefur þekkst hér á landi. Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, opnar sýninguna kl. 2.30 e. h. að við- stöddum boðsgestum, en kl. 4,30 e. h. verður sýningin opn- uð almenningi. Sýningin verður aðeins op- in ( hálfan máni ð, daglega kl. 2—10 e. h. nema á sunnudög- um', þá er hún opin kl. 10—10. til Reykjavíkur. Lífi mannsins var í það skifti bjargað. Níu árum seinna hóf svo Agn- ar Kofoed-Hansen sjúkraflug á landflugu og skömmu siðar örn Johnsen. Og nú — ef maður slasast eða veikist mikið fjarri lækni eða sjúkrahúsi — hugsa menn ævinlega fyrst til flug- vélar áður en aðrir flutnings- möguleikar eru athugaðir og það ekki að ófyrirsynju. Á fjárlögum fyrir árið 1956 voru veittar kr. 500.000.00 til byggingar sjúkraflugvalla og árið 19EÍ7 voru aftur veittar kr. 500.000.00 til hins sama, auk kr. 75.000.00 til byggingar flugskýlis á Akureyri fyrir sjúkraflugvélar. Eftir að féð var fengið var strax hafinn undirbúningur. aíj frámkvæmdum og fóru þeir Haukur Classen og Björn Páls- son um landið og staðsettu sjúkraflugvelli í samráði við Ágnar Kofoed-Hansen, flugmála stjóra. Voru þarfir hinna ein- stöku byggðarlaga fyrst athug- aðar og síðan var reynt að s.tað- setja flugvellina þannig að fram- kvæmdir yrðu sem kostnaðar- minnstar er kæmu þó að fullum notum fyrir sjúkraflugv^Iar þær sem nú eru í notkun. Þrátt fyrir það þótt búið sé að gera sjúkraflugvelli á fjöl- mörgum stöðum, þá eru margir þeirra það ófullkomnir að nauð- synlegt er að lengja þá og bæta á annan hátt, auk þess sem enn- þá vantar sjúkraflugvelli viðar en úr því verður að bæta á næstu árum. LR frmtisýnir „Gráfsimgvaramt" Það er nútíma gamanleikur eftir enskan höfund, Vernon Sylvaine. Hross særíst tifi ófiífis i árekstrí. í fyrrakvöld var bifreið ekið á hross í Ártúnsbrekkunni og meiddist það svo mjög, a& lóga varð því strax. Maðurinn, sem bifreiðinni ók, skýrði svo frá, að þegar hann var í bíl sínum í brekkunni, hafi tryppi skyndilega hlaupið upp á veginn og þvert fyrir bifreið- ina. Árekstur var óumflýjanleg- ur, enda þótt tryppið væri hel- sært, komst það samt út fyrir veginn. Bifreiðarstjórinn nam þegar staðar og tilkynnti um óhapp- ið. Var náð í eiganda tryppis- ins og ákvað hann, eftir að hafa skoðað það, að láta lóga því samstundis, og var það gert. Fyrstí sjónleikurtim, sem Leik- félag Reykjavíkur frumsýnir í vetur er gamanleikurinn „Grát- söngvarinn" eftir enska leikrita- höfundinn Vemon Sylvaine. Grátsöngvarinn verður frum- sýndur á mánudagskvöld. Er þetta fyrsta leikrit Sylvain- es, sem sýnt er hér á landi en hann nýtur álits sem gaman- leikjahöfundur í heimalandi sínu. Ragnar Jóhannesson, skóla stjóri hefir snúið leikritinu á íslenzku. Leikstjóri er Jón Sigur- björrisson. Leikendur eru: Bryn- jólfur Jóharinesson, Helga Val- týsdóttir, Ámi Tryggvasori, kristín A. Þórárinsdóttir, Mar-, grét Ólafsdóttir, Stemdór Hjör- - - leifsson, Hólmfríður Pálsdóttiiy Einar Ingi Sigurðsson, Knútur Magnússon og Margrét Magnús- dóttir. Leiktjöld hefur Magnús Pálsson gert. Leikfélagið hefur oftast verið heppið með val á gamanleikjum og er þess að vænta að svo sé einnig nú. „Grátsöngvarinn", er tiltölulega nýtt leikrit, samið eftir 1950 og er stilað upp á ýmislegt hjákátlegt í fari nú- tímamannsins. Það er sagt að höfundurinn hafi haft banda- riska söngvarann, John Ray í huga þegar hann samdi Ieikinn. Ray varð sem kunnugt er fræg- ur fyrir það eitt að gráta i hljóð- nemann og trilla kvenfólk með ekka. „Tengdamamma" tórir enn og verður sýnd i 78. sinn á sunnu- daginn. Ýmis leikrit hafa verið sýnd oftar, en varla jafn oft á jafn skömmum tíma og því hef- ur „Tannlaus tengdamamma'* sett hraðamet, sagði Jón Sigur- björnsson. Dregið var í happdrætti L. R, á sunnnudaginn og verða vinn- ingsnúmerin birt n. k. sunnudag. Þrjár göðar aflasölur. 3 íslenzkir togarar seldu ú Þýzkalandi um miðja síðustm viku. Einn í Cuxhavcn og tveir í Bremerhaven. í Bremerhaven seldu á mið- vikudag Júní frá Hafnarfirði 110 lestir fyrir 95000 mörk og Bjarni riddari' 143.9 -lestir fyrir 11875 niörk. Jón Þorlákssora séldi í Cuxhaven á fimmtudag 134 lestir fyrir 103.055 mörk. Allt eru þetta mjög góðal* sölur, eiris og sést af tölunum. Næstu sölúr verða á mánu- daginn. Var þai ávarp sendiherra eða ísl. kommúmsta? r A>' ■ , Ovenjulegurá róðursflutningur í gærkvöldi. f fyrrakvöldi var boðað i öt- varpinu, að sendliherra sovét- Stjórnarinnar hér mundi flytja ávarp vegna 40 ára afmælis byltingarinnar. Ástæðan var einnig talin sú, að Pétur Thorsteinsson, sendi- herra Islands í Moskvu, hefði heyrðu menn rödd sendiherrang — eða svo var sagt — í svo sem hálfa mínútu, en þá var ein helzta kommúnistasprautan við útvaxpið, Jón M. Ámason, látinn þylja skrautútgáfu kommúnista af sögu Sovétríkjanna í hartnær 10 mínútur, þá heyrðist sendí- fengið að ávarpa sovéthlustend- j herraröddin aftur, og loks þul- ur 17. júní s.l. Mun engum til! urinn á ný. Munu margir spyrja, hugar koma, að slíks hafi veriö ! hvort hér hafi raunverulega ver- óskað af hálfu islenzkrh aðila, í® urn uvarP sendiherrans að Slys. í fyrradag slasaðist maður, er hann féll af vinnupalli við Fiski mjölsverksmiðjuna Klett, og var sjúkrabifreið fengin til þess að sækja hann. Maðurinn varj aðallega meiddur á fæti, og var talið að urn brot mundi vera að ræða. • Á fjárhagsárinu, sem lauk 30. júní s. I. höfðu Bandarikin veitt öðrura þjóðmn að- stoð, sem nam nm 4,5 millj- örðuni dollarm | heldur munu kommúnistar hafa boðið þetta til þess að eiga hönk upp í bakið á okkur — geta komið að sínum áróðri í útvarp hér, enda sést af mörgu, að ís- lendingar eru „hin útvalda þjóð“ hinna austrænu íriðarvina og mannúðarpostula. Að minnsta kosti mun „menningar" áróður kommúnista hvergi vera géngd- arlausari en einmitt hér, þar sem þeir tefla fram mörgum þekktustu mönnum sínum á ýmsum sviðum, mönnum, er þeir láta sér ekki til hugar koma j að „spandera" á aðrar þjóðir, sem eru ekki eins vel i sveit settar vegna sóknar til heimsyfirráða, og gangast ékki upp við smjaðri ræða — kurteisir menn hefðu leyft honum að tala út, áður en ráðizt hefði verið í þýðinguna —• eða aðeins áróðursávarp ís- lenzkra kommúnista. Vill ekkl útvarpið upplýsa þetta atriði. Sáralitill afli hjá togurutn. Aðeins tveir togarar hafa landað afla sínum í Reykjavík i þessari viku, Marz 180 lest- um og Askur 112 lestum. Geir var að koma af veið- um. Hann siglir með afla sinm eins og við; Þeir eyða sem sagt Englands, en þar hefur verið fallbyssukúlum á mösarrindil- hátt verð á fiski að undanförnu. inri, og Væntarilega telja þeir sig Úranus er ennþá í Reykja- hrefa marí-rið, þótt nestír skyni víkurhöfn. Skipið kom inn um bornir mérin sjái, hvað > fyrir daginn vegna þeSs að helming- þeim val-rir. iEn þaP var ur skipshafnarinnar var veik- ávarpíð. I upphafi ur af inflúenzu;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.