Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 09.11.1957, Blaðsíða 6
Laugardaginn 9. nóvember 1957 43 ■nrnrarwi Vf SIE OPID í Aðgöngumiðar frá kl. 8 •sími 17985. Gunnar Erlendsson syngur. dansa^ á morgun kl. 3-5 Merkjasala Blmdrafélagssns óskast til að selja merki Blindrafélagsins á morgun. Há sölulaun. Útsölustaðir eru þessir: Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Háagerðisskóli, Laugar- nesskóli, Hlíðarskóli, Austurbæjarskóii, Melaskóli, Landa- kotsskóli, Grundarstígur 11 og báðir barnaskólarnir i Kópa- vogi. Foreldrar: Búið börnin hlýlega og hvetjið þau til aðstoðar við gott málefni. Blindraféfagfð KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi og eldhúsi í mið- eða austurbænum. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 3-2153 í dag'. (312 HERBERGI. Lítið herbergi með sér snyrtingu getur stúlka fengið gegn barnagæzlu og' smávegis húshjálp 2 kvöld í viku. Laugaveg 82, efstu hæð. (313 KÆRUSTUPAR óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 11440. (316 ¥ Æ B I FAST fæði. — Get bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Uppl. Barónsstíg 23, niðri. (309 HERBERGI óskast í vestur- bænum eða nágrenni Háskól- ans. Uppl. í síma 14362. (328 GOTT kjallaralierbergi með innbyggðum sltápum til leigu í Hlíðunum fyrir stúlku. Barna- gæzla 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 16289. (333 TVÖ samliggjandi herbergi til leigu á góðum stað í Hlíðun- um. Uppl. í síma 24948. (334 K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. KárSnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengjafundir. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. Séra Harald Sigmar tálar. — Allir velkomnir. 1« Daim!er-Benz verksmiðjurn- ar hafa fengið pantanir á 750 stórum farþegabíliun og strætisvögnum frá Telieran, höfuðborg Irans, umsamið verð er 11,2 milij. dollara og 2600 d. dýrari hver langferða- bill, þar sem undirvagnar eru mjög stjTktir vegna erfiðra vegáskiiyrða í Iran. ÁBYGGILEGUR og reglu- samur miðaldrá maður, sem ýmist vinnur á sjó eða landi, óskár eftir góðu herbergi í vesturbáenum, helzt á Melun- ■'um eða þar í kring. — Uppl. í .síma 22585, (318 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 HERBERGI til leigu fyrir einhleyping neðarlega í Hlíða- hverfi. Sími 16398. (321 EITT herbergi með aðgangi að baði og síma til leigu. Uppl. í síma 18783. (324 BILKENNSLA. Zá Sími 19167. (142 Lærið þjóðdansa. Nýtt námskeið hefst 17. þ. m. Uppl. í síma 12507. Þjóðdansafél. Reykjavíkur. UNG hjón óska eftir 2—3( herbergja íbúð. Getum lánað síma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rólegt — 124“, (301 STALÚR (Longines) tapaðist á Tjörninni á fimmtudaginn. — Vinsamlegast skilist í Blöndu- hlíð 11. Fundarlaun. — Sími 18977. (303 TAPAZT hefur hundur, svartur og hvítur, gegnir nafn- inu Pat. Uppl. í síina 3-2208. _____ (310 GOTT forstofuherbtrgi til MERKTUR einbaugur fund- leigu. Uppl. í síma 33400. (305 inn. Uppl. í síma 1-8292. (311 GERT við bomsur og annan gúmmífatnað. Skóvinnustofan, Barnósstíg 18..— (1195 HREINGEÍÍNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HÚSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799. (847 ÁBYGGILEG stúlka óskar óskar eftir afgreiðslustarfi í verzlun. Æskilegt í bókaverzl- un. Sími 17284. (319 KONA óskast til að taka til hjá einhleypum manni. Tilboð sendist til blaðsins sem fyrst, merkt: „Snyrtileg — 125“. (327 HÚSHJÁLP óskast nokkra tíma á viku. Góð borgun. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „121“. (298 ÁBYGGILEGAN mann vant- ar innivinnu. Margt kernur til greina, Tilboð sendist afgr. blaðsins „333—123“, (302 skriftvéLa- VIÐGERÐIR Örn Jónsson, Bergsstaða- stræti 3. Sími 19651. (304 TEK föt til viðgerðar og pressunar. Guðrún Rydelsborg. Klapparstíg 27. (315 RAFHA-hellu eldavél, notuð í 4 mánuði, til sölu á Kleppsveg 18, 2. hæð. Sími 33196. (306 FIMM lampa Philips-tæki til söiu. Uppl. í síma 23663. (307 TIL SÖLU eins manns rúm- stæði. Uppl. í síma 17607. (308 TIL SÖLU fyrir hálfvirði nyíonpels, vetrarkápa vatteruð, kjólar, karlmannsföt og ryk- frakki. Allt nýtt. Sími 16398. (331 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. (154 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406._____________________(642 KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82,______________(250 KAUPUM flöskur. Sækjum. ' Sími 33818. (358 i i DYNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sími 2-3000. HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzlui í, Grettisgötu 31. (135 ENSKT píanó og Bosch ís- skápur til sölu. — Uppl. í síma 18763, —___________ (320 NÝR svefnsófi til sölu að Rauðalæk 61. Fæst gegn af- borgunum. Uppi. í síma 23579. TIL SÖLU tvær kojur, inn- byggðar í skáp. Stærð 60X160, hæð 1.85 cm. — Sími 15121. Ránargötu 14, II. hæð. (326 TIL SÖLU píanó, gólfteppi, sófasett, sófaborð, sængurfata- skápur. Uppl. í síma 11113. (322 TVEIR, amerískir telpukjólar, ásamt drögtum og pilsum tii sölu, afar ódýrt, á 9—14 ára. Kirkjuteig 18._________(323 ARMSTRONG strauvél til sölu. Sími 3-3038,_____(299 GRAMMÓFÓNN. Lítið not- aður þýzkur ferðagrammófónn til sölu, mjög ódýrt. — Uppl. í Lækjargötu 10. Sími 10-2-45 frá 7—8, (300 RADÍÓFÓNN, amerískur, Emerson. vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 10978. (332 MATROSAFÖT á 5 ára til sölu. Sími 1-8292._(314 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Uppl. í Meðal- hólti 7, vesturenda, eftir kl. 3 í dag. (268 élagiB Óðinn AUHENNUR FUNI í Sjálfstæðishúsinu á morgun, sunnudaginn 10. nóvember 1957, klukkan 2 e. h. UMRÆÐUEFNI: Vcrðstöðvunarstefna ríkisstjórnarinnar. Hefur dýrtíðin stöðv’azt? FRUMMÆLANDI: Bjarni Benediktsson, ritstjóri. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. STJORNIN KVÖLDVAKA ■verðúi' haldin í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, sunnudaginn 10. nóv. kl. 8.30 -é. h. — Fjölbreýtt skemmtiatriði. M. a. skemmtikráftar úr AA-kabarettinum o. fl. — Dansað til klukkan 1. — Óli Ágústsson syngur með hljómsveit hússins. — Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Heim dallar í dág kl. 2—4 og frá klukkan 2 á morgun í Sjálf- stæðishúsinu. — Miðapantanir í síma 17100 og 12339. HEIMDALLUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.