Vísir - 11.11.1957, Síða 7

Vísir - 11.11.1957, Síða 7
Mániidaginn 11. nóvember 1957 VfSIR Ia<>! Thorsieinson : skógrækt á IM.-lrlandi hófst um sama leyti og hér. IHeð henni var Bagður grunnisr nýrra iðngreina. Með framkvæmd skógræktar- áætlumar er verið að leggja ííTimdvöll að mikilvægnm iðn- greinnm og atvinmiaukningu í Xorður-írlandi (Ulster). Á ferðalagi þar fyrir einu ári íékk ég nokkur kynni af hinum miklu skógræktaráformum, sem þar er verið að framkvæma á vegum rikisins. Fanst mér mikið til um það sem fyrir augun bar 'I. var að mestu rúið skógi, eins skógræktar- og tilraunastöð. N. I. var að mestu rúin skógi, eins og fsland, en að vísu síðar, og skilyrði til skógræktar eru mikl- um mun betri víðast hvar bar en hér, og þó býsna líkt í hálendinu, en hvað sem um það er, hefur verið hafist handa um það þar eins og hér, að „klæða landift", og því er það fróðlegt — og ef til vill lærdómsríkt, að kynna sér hvað þar er verið að gera á þessu sviði, og hverjar framtíðarvonirmenn þar gerasér Kynnti ég mér það því nokkru nánara, i skyndiferð til Belfast í sumar, að afloknu íerðalagi á vegum Nato um England. Markí náð í aldar lok. í Ulster fer sérstök deild Land- búnaðarráðuneytisins með skóg- ræktarmálin og hefur með hönd- um yíirstjórn framkvæmda. Það er álit forystumanna, að örugg- lega miði að því, stig af stigi, að með skógræktinni komist á fót atvinnuvegur, er verði einn af höfuðatvinnuvegum landsins, sem loftslags vegna sé vel ef ekki betur til skógræktar fallið en mörg önnur lönd álfunnar. í lok þessarar aldar er gert ráð fyrir, að náð verði marki um hámarksframleiðslu og að skógarhögg verði stundað þann- ig að í stað livers trés, sem fellt er, veroi vaxið upp annað í stað inn. Þá er gert ráð íyrir, að skógarlendur verði um 150.000 ekrur íands að flatarmáli (einn hektari eða 10.000 ferm. er 2.471 ekrur lands) og að við skógrækt hafi atvinnu 10.000 menn. Með þvi að ná ofangreindu marki um hámarksframleiðslu vinnst það og, að Ulster verður hartnær sjálfu sér nóg, að því er við- arafurðir snertir. SkógTæktin og flóttinn úr úr sveítunum. Lögð er á mikil áherzla, að hin mikla atvinnuauknmg sem kem- ur í kjölfar aukinnar skógrækt- ar, muni verða höfuðstoð til þess að stöðva ílóttann úr sveitun- um, og þar með takist að upp- ræta meinsemd, sem gerir sveit- irnar snauðari, og gerir félags- málalegar byrðar þjóðarinnar i heild þjTigri. Verkamennirnir munu yfir- leitt ekki að eins starfa heldur og búa á skógræktarsvæðunum við hin bezíu heilbrigðisskilyi'ði. Þess er og að geta, að við skóg- arhögg og flutninga eru það karlmenn, sem atvinnu fá, en meðal. atvinnuleysingja í Ulster eru karlmenn miklu íleiri en konur. Auka-iðngreinir. Þá koma og til sögunnar auka-1 iðngreinir því fleiri sem lengra; líður. Sögunarmylnur verða reistar og verksmiðjur til að framleiða kassa, þilplötur o. m. fl. Skógræktin muni með öðrum orðum færa ýmiskonar smáiðn-! að inn í sveitimar. Hér er því j um framtíðarskilyrði að ræða, I sem eru mikilvæg hinum af- j skekktu héruðum. Skógurinn! verður þeim auðlind — og öllu landinu. o Á liðnuni öldum. En litum um öxl. Eitt sinn var frland viði vaxið sem Island. 25 árið 1921 — nú 1500, sem starfa við skógrækt. Talið er, að fyrir hendi séú nú 80.000 ekrur til skógræktar, en þar af er búið að gróðursetja í 43.000 ekrur. Við skógrækt unnu 1921 25 menn — nú 1500. Vegna atvinnuaukningar á sviði skógræktar á næstu 3—4 árum, munu verða reist um 100 iveru- hús. Þá er þess að geta, að vegna skóræktarinnar hafa eigi vegir lagðir um 480 km. á lengd, og ráðgerð vegalagning vegna skógræktar er um 50 km. ár- lega. Tilraunir. í Ulster skilja menn til lilitar nauðsyn tilraunastarfsemi í skög ræktinni. Eins og sakir starida er aðallega notað til sáningár (plöntuuppeldis) fræ frá Norðúr Ameríku og Skotlandi, en nórð- ur-írsku skógræktarmennirnii’ stunda og frærækt og nota Ulst- ar. 10.000 til eldiviðar, 3000 smál. til húsbygginga, í dyr, glugga, hlið o. s. frv7. 1500 smálestir af harðviði seldar til Eire (Irska lýðvældisins) Samkomulagsum- leitanir fara fram um að reisa verksmiðjur til framleiðslu á þil- plötum og fleiru, sem í vaxandi mæli er notað við innréttingar í nútíma húsnæði. Trjátegmidir. Vegna jarðvegsskilyrða, sem að visu eru allbreytileg, og veður skilyrða í hálendinu, en þar er all næðingasamt, eru gróður- settar all mismunandi trjáteg- undir. Barrtré frá Norðvestur- Ameríku þrifast vel i hálendinu, en einnig hafa veriö gerðar til- raunir með trjátegundir frá Svisslandi, Þýzkalandi, Korsíku og einnig frá Japan. Af trjáteg- undum, sem fyrir voru, má'nefna greni, eik, eski og beyki, og þær eru gróðursettar hvarv'etna þar sem skilyrði leyfa. Meðfram vegum eru gróðursett tré til augnayndis vegfarendum. Hestarnlr konm að góð- um notum. í Ulster eins og viðar fjölgar dráttarvélum við jarðrækt o. fl. ög not fyrir hesta minni en áður á býlunum, en á skógræktar- svæðunum er reynslan í Ulster sú, að hagkvæmara sé að nota hesta en dráttarvélar. Þjálfun. . 1 Ungum Ulstermönnum, sem þjálfaðir eru til skógræktar- starfa, fer nú fjölgandi ár frá' ári. Lokaorð. Hér hefur verið stiklað á stóru, en áf því sem frám hefur vei’ið tekið, ætti að vera Ijóst hve mikilvægt menn telja í Ulst- er, að klæoa landið skógi, nytja landið til skógræktar á nútíma visu. Ég vék að því, að skilýrð- in til skógræktar í Ulster myndu að sumu leyti miklu mun betrí en hér, því að þar þrífast viða tré, sem alls ekki þrifast hér, en í hálendinu, þar sem úrkomu- samt er og næðingasamt haust og vetrarlangt, og hrjóstrugt, eru það hinar harðgerðu trjáteg- undir, sem reyndar eru eins og hér á landi. Eg vona, að íslénzkir skógræktarmenn eigi eftir aft skreppa til Ulster og kynnast skógræktinni þar í landi frænd- þjóðar, þar sem saga nútíma skógræktar byrjaði um svipaft leytl og hér eða laust eftir alda * mót seinustu. Sögustaðir á Þiáigvöllum. í skógræktarstöðinni í Tallymore Park. Landið var klætt sínum frúm- skógi allt til upphafs seytj.ándu aldar. Þá er farið að höggva skóg og taka landið, þar sem skógur var höggvinn, til jarðræktar, i vaxandi mæli, og var þess þörf sökum þess hve fólkinu fjölg- aði og ekki nema gott um það að segja — ef ekki hefði verið allt of mikið höggvið, á átjándu og nítjándu öld, og engin breyt- ing í rétta átt fyrr en i upphafi 20. aldar (1903). Þá fara menn að vakna-»til aukins skilnings á hverjum landgæðum þjóðin hafi verið svift með eyðingu skóg- anna. Þá er þess að geta, að i fyrri heimsstyrjöldinni var, af illri nauðsyn, gengið hart fram i skógarhöggi i Ulster. 4000 ekur lauds 1921. Þegar norður-írska ríkisstjórn- in kom til sögunnar 1921, voru skóglendur 4000 ekrur að flatar- máli. En nú fer að komast skrið- ur á skógræktina. Og jafnvel meðan síðari heimsstýrjöldin stóð var gróðursettur skógur á 1000 ekrum lands árlega. Eftir síðari heimssíyrjöldina heíur verið gróðursettur skógur á 2500 ekrurn lands árlega til viðbótar og brátt mun þvi marki náð, ef gróðursett verði í 3000 ekrur ár- lega. erfræ í vaxandi mæli, og gert ráð fyrir smáminnkandi fræinn- flutningi. Ilrjóstugfc land gert arðbært. Með skógræktinni er einnig — og það er mjög mikilvægt, unnið að því að gera hrjóstugt liálendi arðbært. Þetta land er að vísu notað til beitar sumstaðar, en í skjóli íramtiðarskóga verða beitarskilyrðin margfalt betri. Til þessa ná skógræktarbeltin ekki liærra en 1200 ensk fet (um 400 m.) og var þö þarna víða um gróðurlitið og óarðbært land að ræða, en fyrir hver 100 fet serri hærra er farið bætist við 5000 ekur lands til skógræktar. og má af því marka mikilvægi þess, að fram er sótt —- og hærra. / 50 þús. smál. árlega. Trjáviðarfrarrileiðslan nemur árlega 50 þúsundum smálesta, en þess er að geta, að aðeins eru felld fremur ur.g tré, vegna grisjunar, en hún er þó mikil- væg orðin sem sjá má af eftir- farandi: Útílutningur ti'jábola í stoðir í námum Wales og Skot- lands nam i fyixa 23.000 lestum, 7000 smál. trjáviðar í girðingar- stólpa, 5000 smál. til kassagerð- ÚXÍMTÚ. Sú kenning virðist vera nokk- uð rötgróin meðal landsmanna, að einhverjir fornmenn Iiafi veitt Öxará úr hennar upphaf- lega farvegi í nýjan farveg um Almannagjá og Þingvelli, til þæginda fyrir alþingismenn og annað fólk, er þangað sótti um þingtímann, og jafnvel til íeg- urðarauka að því er fossinn snerti. Hin eina skráða heimild fyrir þessari kenninu mun vera ein lítil málsgrein i Sturlungu, þar sem sagt er frá ferð Ketiibjáin- ar Ketilssonar landnámsmanns, er hann fór austur fyrir Mos- íellsheiði i landaleitan, en þar segir svo (II17): „Hann fór upp í landaleitin um varit. Svo segir í landaleiun um vorit. Svo segir Teitr. En þeir gerðu sér skála þar sem þeir liöfðu náttból, ok kölluðu þar at Skálabrekku. En er þeir voro þaðan skamt famir, þá komu þeir á árís ok hjöggu á vök ok felldu í öxi sína ok köll- uðu har.a af því öxará. Sú á var síðan veitt í Almannagjá og fell- ur nú eftir Þingvelli." Frásögn Lanðnámu. Það er þessl litla málsgrein: „Sú á var síftan veitt í Almanna- gjá olt fellur nú eftir Þhigvelli", sem almennt hefur verið útskýrð þannig, að þessi vatnsveita hafi verift gerð til þess, aö bæta úr vatnsleysi á Þingvöllum, þar sem ekkert rennandi vatn hafi verið þar, og hafi jafnvel orðið að búa til nýjan farveg fyrlr áná I þessu skyni. Eg held að menn hafi lagt annan skilning i þessa | vatnsveitu í Sturlungu, heldur en hún gefur tilefni til, og byggi ég þá skoðun á eftirgreindum airið- ’ um. Gera má ráð firir, að höfund- j ur Sturlungu hafi heitnild -sína um ferðalag Ketilbjarnár, úr Landnámu (hls. 225, en beett við hana tveimur veigamiklum atriðum, sem Landnáma minnisl: ekkert á, og sem líklegt er aft engar heimildir hafi veiáð fyrir, annað en görnul niunnmæli. I fyrsta lagi minníst Landnáma ekkert á að ís hafi ýerið á ánni, heldur aðeins að „þeir týndu þar öxi sinni“, og kölluðu ána því Öxará. Á báðum stöðunum, Sturlungu og Landnámu, ber sögunum saman um, að þetta hafi skeð að vorlagi, og gerir þaft söguna um ísinn dálítið vafa* sama, þó að vísu geti hún stað - ísl. Þá minnist Landnáma ekkert á að ánni hafi verið veitt i A14 marinagjá. Annaðhvort ér aft höfundurirtn, Ari fróði, helur ekkert vitað um þessa gömlu vatnsveitusögu, eða þá að hann heíur talið hana svo hæpna aft að engu væri hafandi, sérii sögu- Jeg heimild, en Ari var vandur; að heimildum, eins og rit h*pa. sýna. Landnám Hrolleifs. 1 frásogn Landnámu ura laral- nám Hrolleiís Elnarssonar 'ir svo (bls. 228): „Ilánn nam iöridi t .l móts við Steinröð öll fyrir ut- an Öxará, er felir um Þingvölt, ok bjó í Heiðabæ nokkura vetr.'ý Hér virðist liggja beint yift að á* lykta, að þeir HroIIeifur og Steinröður hafi miðað landa- merki sín við þá Öxará, sem þá þegar æéll um Alrnannagjá og Þingvöll löngu áður ep Alþingi var stofnað, en ekki viö kvísl þá, sem úr henni rann, og þeir Ket- ilbjörn týndu í öxi sinni. En öryggasta sönnunin fyrir þvi, að náttúruöflin sjálf hafi út- hlutað Öxará hennar núverapdi fasta farvegi löngu áður en Kenningu kollvarpaft. nokkur maður kom þar við sögu, eru þær upplýsingar í bók próf. Matthíasar Þórðarsonar, „Þing- völlur", að jarðlag í völlunu.ini hafi myndazt af framburði úr ánni. Þar segir (bis. 70): „Aft þvi er ráða má af jarðlagi í völl- unum, haía þeir myndazt, senni-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.