Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSiB Föstudaginn 15. nóvember 1951 Sœjatýréttit Vetcið í morgun: ReykjaVík S 3, 8. Loftþrýst- , ingur kl. 8 var 1026 milli- barar. Minnstur hiti í nótt var 4 st. Úrkoma 5.4 mm. í nótt. Mestur hiti í Rvík í gær var 6 st. og á öllu land- inu 8 st. Galtarvita, Siglu- nesi og Grímsey. — Síðu- múli S 4, 7. Stykkishólmur SSV 4, 8. Galtarviti logn, 5. Blönduós SA 2, G. Sauðár- krókur SSV 2, 7. Akureyri logn, 4. Grímsey S 1, 4. Grímsstaðir á Fjöllum SV 3, 2. Raufarhöfn logn, 2. Dala- tangi SSV 2, 4. Horn í Horna firði VSV 2, 7. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SSA 6, 7. Þingvellir S 2, 6. Keflavíkur- flugvöllur S 4, 8. Véðurlýsing: Háþrýsti- , svæði milli fslands og Nor- ' egs, en víðáttumikil lægð suður af Grænlandi. Veðurhorfur: SA og gola. Þokuloft og rigning. Hiti kl. 6 í morgun er endis: London 4, París 2, Berlin 0, New York 16. Khöfn 3, Stokkhólmur H-l, Þórshöfn í Færeyjum 7. Eimskip. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Hríseyjar, Dal- víkur, Siglufjarðar, Húna- hafna, Flateyrar og Rvk. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði j3. nóv. til Rotterdam, Ant- werpen, Hull og Rvk. Goða- foss fer væntanlega frá New York 19. nóv. til Rvk. Gull- foss fer frá K.höfn á morg- un til Leith og Rvk. Lagar- foss fór frá Grimsstoy 13. okt. til Rostock og Hamborgar. Reykjafoss kom til Rvk. 13. okt frá Hamborg Tröllafoss fór frá New York 13. nóv. til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði 11. nóv. til Gauta- borgar, K.hafnar og Gdynia. Drangajökull lestar í Rott- erdam í dag til Rvk. Herman Langreder fór frá Rio de Janeiro 23. okt. til Rvk. Ekholm lestar í Hamborg í dag til Rvk. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell er í Vestm.eyjum. Jök- ulfell er á Austfjörðum. Dísarfell fór 9. þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis til Hangö, Helsingfors og Valkom. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafeil kemur til Akureyrar í dag. Arnarfell fór 13. þ. m. frá Rvlc. áleiðis til Batúmi. Aida fór frá Stettín 5. þ. m. áleið- i stil Stöðvarfjarðar, Seyðis- Árdeffisliáflæður kl. 11,56. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Nseturvörður er í Ingólfsapóteki, simi 1-13-30. Lögregluva ofan hefur síma 1116v.. Slysavarðstofa Keykjavilair i Heilsuverndarstöðinni er op- í állan sólarhringinn. Lækrla- örður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. fjarðar og Þórshafnar. Etly Danielsen kemur til Vestm.- eyja 16 þ. m. Gramsbergen er á Húsavík. Trúlofun. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdis Valdimarsdóttir og Þorvarð- ur J. Lárusson, Krossnesi, Grundarfirði. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins er opin í kvöld í Sjálfstæðishúsinu, þar sem stjórn féagsins er til viðtals fyrir félagsmenn frá kl. 8.30—10. Sími 17104. Katla er í Kotka. til Nígeríu. Askja er á leið Félag Þingeyinga í Reykjavík heldur kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst hún kl. 8.30. Verður þar sýnd kvikmynd „Hornstrandir fyrr og nú“ með skýringum Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar. Þá skemmtir Karl Guð- mundsson leikari og að lok- um verður stiginn dans. Leikfélag Reykjavíkur byrjar síðdegissýningar sín- ar nk. laugardag kl. 4.30 og sýnir þá gamaneikinn Tann- hvöss tengdamamma, og verður það 80. sýnirig á leik- ritinu. Áheit. Vísi hafa borizt eftirfarandi áheit: Strandarkirkja 60 kr. frá Ónefndum. Sólheima- drengurinn, 100 kr. frá Á. L. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Opnum nýja verzlun að Suðurlandsbraut 108 við Háaleitisveg. Úrval af kjöti og áleggsvörum. Kjötbory h.f. við Búðargerði og Háaleitisveg. í sunnudagsmatinn: Rjúpur. Folaldábuff og gullach. Alikálfabuff og gullach. Úrvals saltkjöt. Úrvals hangikjöt. Svið. Allt í nýlenduvörum. — Sendum heim. Verzlunin Þróttur, Samtún 11, sími 1-2392. Til helgarinnar Nýreykt trippakjöt. Folaldakjöt í buff, gullach og steik, Nautakjöt í buff, gullach og hakkað. Dilkakjöt, kótelettur og nýreykt. Dilkasvið og Hornafjarðarrófur. Appelsínur og melónur. Kjöt & ávextir, Hólmgarði 34. — Sími 3-4995. Folaldakjöt, gullacli og Nýreykt liangikjöt. Appelsínur. Skjólakjötbúðin, Nesveg 33. Sími 1-9653. buff. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugárdaga. Þjóðmin jasaf nið er opin á þriðjud., fimmtud. og laugétrd. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæj arbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstot- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yflr sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka d_aga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. Bibliulestur: Matt. 6,5—15. 1 leyndum, Nýreykt liangikjöt. Bjúgu pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunín Búrfell, Skjáldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750 í helgarmatlnn: Folaldakjöt í buff og gullach, saltað og reykt. Nýtt dilka- kjöt. Svið og rófur. Lifur, hjörtu, nýru. Úrvals Hornafjarð- arrófur. Sendum heim. Réttarholtsvegi . Sími 3-3682 Í helgarmatlnm Dilkakjöt, nýtt, reykt og léttsaltað Folaldalcjöt í buff og gullach. Nýsaltað trippakjöt. Nautakjöt í buff og gullach. Nýtt grænmeti. Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. Húsmæður! Glæný ýsa, stútungur, heill og flakaður, liakkaður fiskur. Nætursöltuð ýsa. Saltfiskur, kinnar og skata. Hnísukjöt kr. 10,00 kg. Fiskhöllin, og útsölur hennar . Sími 1-1240 I SEinnudagssnatinn Hamflett hænsni. Nýreykt hangikjöt. Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Nýjar rjúpur og rauðrófur. Svið og gulrófur. Axel Sigurgeirsson, Tíannnhlíft 8 . Sími 1-77n<l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.