Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudaginn 15. nóvember 1957 llolliittia og heilbrigði h§m Hér er sýntl ný tegnnd af raí'knúnu öndunartæki, er var á sýningn á lijúkr- unartækjum, er efnt var íil í London fyrir skemmstu. Voru þar sýnd niargfvísleg undratæki á sviði lælma- vísindanna, og efnt var til námskeiðs fyrir lijúkrun- arkonur i sambandi við sýninguna. Vernda verður sjúk- Einga ffyrir þrasi kvenna, Lítii í vera!darsögu læknlslistarinnar. Hér er brugðið ljósi yíir læknislistina fyrr á öldum. Erfiðaí beílaaðgerðir voru framkvæmdar á steinöld. Eitt af stærstu lyfjasölufélög- unum í Ameríku hefir skýrt frá frá þ\ú, sennilega í auglýsinga- skyni, að það hafi sent leiðangur til Indlands, til að safna lyfja- grösum og hafi indverzkir lækn- ar um aldabil notað þau til lækn- inga. Heitir félagið viðskifta- mönnum sinum að þeir skuli fá töluvert af nýjum lyfjum þegar leiðangurinn komi heim úr frum ' skógum Indlands. Það vill svo til, að um svipað leyti kemur út veraldarsaga læknislistarinnar og þar er gerð ýtarleg grein fyrir læknislist í gömlum menningarstöðum Aust- urlanda og er frásögnin mjög skemmtileg aflestrar. Sagnfræð- ingurínn sænski, Wolfram Koek, Geislavirk iyf mæia dýpt sára. Hægt er að nota geislavirkan ffosíór tii að fá skjóta lausn á þvi. live djúp alvarleg brunasár ern. Dr. Reed O. Dingman við læknadeild Michiganháskóla skýrði nýlega frá þessu í skýrslu til American Association of Plast ic Surgeons. Til þess að vita, hvernig eigi að meðhöndla brunasár, segir læknirinn í skýrslu sinni, er xnjög mikilvægt að vita, hve djúp þau eru. Þegar um er að ræða þriðju gráðu bruna, og húð- in öll umhverfis hefur eyðilagzt af brunarium, þarf t.d. að nema skinnið burt strax og græða inn nýtt skinn. Þegar gefin er sprauta af ' geislavirkum fosfór, drekkur líkaminn liann fljótt í sig og með geislamælitækjum má síðan mæla magn hans umhverfis brunasárið. Geislavirknin um- ' hverfis þriðju gráðu brunasár er mjög ólík þeirri, sem fram kem- ' ur í brunasárum af fyrstu eða ‘ anharri gráðu. hefir skrifað bók er hann nefnir Frum'drög að sögu læknislistar- innar og segir þar frá furðuleg- um dæmum um það, hversu langt læknislistin hafi verið kom in áleiðis hjá menningarþjóðum Indíána, er hinir spænsku sigur- vegarar ruddu þeim úr vegi og upprættu þær. Stórnienni lækriislistarinnar. Napóleon og Karl tólfti eru fræg nöln og stór. En þó væri það ekki síður mikils virði að kunna skil á og muna nöfn þeirrá manna, sem ,fundu upp deyfinguna við skurðaðgerðir. Fjöldi manna, sem nú eru á lifi, hefir sannarlega ástæðu til að minnast þeirra með þakklæti. Og það kann að vera að menn kom- ist svo langt áleiðis einhvern- tíma, að þ.eim verði reist líkn- eski engu síður en stjórnvitring- um og herforingjum. Hin nýja sænska veraldarsaga er gott yfirlit og spennandi af- lestrar. Styðst- hún og að nokkru við læknislistarsögu dr. med Ed- vard Gotfredsens; þakkar höf- undur það og viðurkennir. Hin sænska hók er hugþekk að þvi leyti að hún lætur sér ekki nægja að rifj'a upp kunnings- skapinn við hinar stóru -og merku uppgötvanir læknislistar- innar — er þó ekki vanþörf a því, þar sem skólanámi er svo hagað, að fólk hefur litla þekk- ingu, af þeim og oft óvissa. Nei, þarna er drepið á margt annað, svo sem hvernig lyfjabúðir og sjúkrahús hafa forðum verið og hverjum framförum þau hafi tekið og er það einkar fróðlegt Elstu sjúkrahús, segir Wol- fram Kock, voru á Indlandi. Kína og Japan komu í kjölfar þeirra. Á stórveldisdögum Róm- verja var hjúkrun ókeypis fyrir alla, en ekki vita menn til þess að sjúkrahús, sem kallast gæti, væri til í Rómaríki. Hinsvegar hafði Irland, sem ekki er þarna talíð riiikið menri- ingarland, nokkurs konar sjúkra hús mjög snemma. Þau voru að vísu ekki sérlega vel út- búin, en reglugerðin sagði að þangað mætti flytja sjúkt fólk, er skylt var að vernda gegn hund um, geðsjúklingum og rifrildi kvenna. Ef maður hafði sært annan eða meitt, var honum skylt að borga veru hins særða í1 sjúkrahúsinu. Arabar hagnýttu sér af mikl- um dugnaði menningu Persa, sem var eldri en þeirra eigin og höfðu þeir á miðöldum ágæt sjúkráhús. Á níundu öld var stórt sjúkrahús til í Bagdad og störfuðu þar 24, læknar. Og í Kario var byggt sjúkrahús, sem veitti viðtöku öllum án mann- greinarálits. Þar var hjúkrað snauðum og auðugum, frjálsum mönnum og þrælum. Sjúkrahús- ið hafðí bæði lyfjabúð og hress- ingarhæli, og margar sérdeildir. Heilaaðgei'ð á steinöld. Mörg eru þau líkneski, sem vanrækt hefir verið að reisa á opinberum stöðum. Eitt af þeim, er minnismerki um Hollending- aria Hans og Zaeharias Jansen, sem fundu upp smásjána árið 1590. En á vorum dögum bygg- ist rannsókn sjúkdóma að miklu levti á smásjúnni. Ekki mætti heldur gleyma Hollendingnum Boerhaave, en hann var fyrstur manna til að staðhæfa, að sjúk- dómur er ekki eitthvað dular- fullt og óskiljanlegt, heldur breyt ing á vefjum líkamans. Stórmenni læknavísindanna, sem uppi hafa verið á síðari tímum eru almenningi kunnari. Þegar á steinöld munu menn hafa þekkt erfiðar heilaaðgerðir. Mundi því vart trúað ef ekki hefði fundist beinagrindur í for- sögulegum klettahellum, sem bera þessu vitni. Þó að ein- kennilegt kunni að þykja, gátu Egyptar, þrátt fyrir hámenningu sína, ekki framkvæmt heilaað- gerðir. Skurðlæknislistin var einnig bág i Kína i fornöld. En Indverjar voru i fornöld mjög dugandi skurðlæknar og notuðu enda svæfilyf við skurðaðgerðir. Mennirnir hafa viðað að sér úr öllum heimsálfum og áttum til Jæknavísinda og læknislistar þeirrar, sem kunn er í dag. Gamlar menningarþjóðir og frumstæðar þjóðir háfa aukið Vindlingareykur leiddur að búri með 200 ungum músum. Á aíþjóðaráðstefnu um læknis- fræðileg efni (Cell BiologyK setn haldin var í Saini AuiPýivs ‘ Skoílandi í ágústmáauöi s.i. skýroi (|i't Ceciiö liwUchteub&rgSr frá því, að liún og- niaður hennar, dr. Rudolf Leuchteiibei'ger við Reserve University i Cleveland í Bandarikjunum, hefði gert til- raunir með mýs, tii þess að ganga úr skugga inn, hvort reykingar gætu valdið krabba- meini í Iungnapípimum eða bark- anum. þeirra hjónanna staðfestu, að breytingar þær, sem höfðu orðið be.rimrellumeða IungnapipuseH um músanjpa, sem voru i reykn- um, sýr.du sömu eirkenni og þau sem finnast í barka reykinga- manna. Þá rannsökuðu hjónin 1200 sellur, sem sýndu einkenni og komust að þeirri niðurstöðu að um samskonar áveika eða breýtingar á sellumim var að ræða og eiga sér stað hjá reyk- ingarmönnum, sem hafa byrjun- areinkenni krabbameins. Þau héldu 200 ungum músum í búri, sem vindlingareykur var leiddur í gegnum, en samtímis var jafnmörgum músum haídið í búri, sem „hreint“ loft lék um. Siðan ranrisökuðu þau báða músaflokkana og kom í Ijós, að mýsnar, -sem höfðu andað að sér reykmim höfðu skemmd eða áverka i Jungnapipurnar, sem benti til byrjunareinkenna á krabbameini. Engar slikir ár- verkar fundust í barkascllum eða lungnapípuséllum músanna, sem voru í „hreina" loftinu. Brezkir vísindamenn, sem fengu tæki- færi til að kynnast rannsóknum þekkingu á jurtalyfjum og hand- lækningartæki. Þekking vor i dag á þessum efnum er því fremur en margan grunar sam- eiginleg eign allra. Lömunarveikin hverfur SB em sílir/ sffjiir fír. Suik. Dr. Jonas E. Salk, sem fanu upp Salk-bóhiefnið gegn löinun- arveild, hefur látið í Ijós þá skoðun sina, að með tímanum verði lömunaryeiki „sjaldgæfur sjúkdömur, sem bverfi aígjör- Iega um síðii’.“ Kvað hann skýrslur þær, sem hingað til hafa verið birtar, sýna, að Salk-bóluefnið sé „fullkom- lega öruggt og mjög áhrifamik- ið“ varnarlyf gegn lömunarveiki. Spáði hann því, að fljótlega muni lækka hlutfallstala þeirra, sem bóluefnið hefði hingað til ekki haft tilætluð áhrif á í Banda- ríkjunúm, en hún er 25G. Gat dr. Salk þess, að síðar hefði komið i ljós, að hinn til- tölulega stóri hópur af sjúkling- -jlf Vestur-þýzkt fyrirtæki, um, sem taiið var að heföu Gbr. Calas Machinenfabrik, sýkzt af lömunarveiki eftir bólu- liefir gert samninga um setninguna, hefðu sýzkt af öðr- mikil clieselvélakaup í Bret- 1 um flokki vírusa, sem ekki væri andi (Peterboi-ough). - hinn eiginlegi lömunarveikivirus. Imperial Chemical Indusíries, efnahringurinn brezki, liefur varið meira en milljón sterlmgspunda til að koma upp rann- scíknarstöð í læknisfræði í Cheshire. Er þar unnið við að finna lyf við ýmsum sjúkdómum. eíns og herklum, inflúensu, krabha- meini, lömunarveiki og flogaveiki. Þegar allt verður komið í fullan gang, munu þarna verða gerðar 2500 efnasamsctningar á ári, og alls verða reyndar þar 4000 blöndur. „En,“ segir dr. W. A. Sexton, yfirmaður stöðvarinnar, „eg verð liarðánægður, cf við getum fundið upp tvö lyf á ári.“ — Myndin sýnir starfs- stúlkur sprauta inflúensuvírusuni í hænuegg. ■>»'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.