Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 6
6'. VlSIR Föstudaginn 15. nóvember 1957 irxsiis. DAGBLAS Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00 Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin fró kl. 9,00—19,00, Sími: 11660 (fimm Hnur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu Félagsprentsmiðjan h.f. Innheimta skatta. Fram er komin á Aiþingi til- iaga um að gerð verði breyt- ing á innheimtu skatta. Er lagt til, að skattar verði inn- heimtir um leið og tekna er aflað, og inundu menn þá gre.ða vissan hluta af laun- um sinum til rikisins við hverja útborgun, svo að gera jná ráð íyrir, að menn finni almcnnt minna fyrir þess- um greiðslum, en þegar komið er til þeirra og mikl- ar fúlgur heimtaðar í einu. Mundi verða að þessu mikið hagræði fyrir allan almenn- ing, svo að hið opinbera ætti að gera gangskör að því að koma þessu tyrirkomulagi á sem allra fyrst. Mál þetta hefir þegar komið til umræðu á þingi, en var ekki tekið eins vel og vænta mátti. Fjármálaráðherra taldi ýmis tormerki á þvi, að hægt væri áð taka iyrir- kamulag þetta upp, og bar lengdar lætur. Það væri sannarlega nýjung, að því er þessa aðila snertir. Hing- að til hafa þeir ekki lagt í vana sinn að sleppa því, sgm þeir hafa verið búnir að ná nokkru taki á. Annars ætti atriði, sem getið er framar í þessu máli, að vera þyngst á metunum, þegar tekin er afstaða til þessárr- ar innheimtuaðferí ur. Það er þjónustan við almenning, sem verður að greiða skatt- ana og öll gjöld til að halda skútunni á floti. Það er við- Úrkennt af ráðherrum, að ríkíssjóði h'efir gengið vcr áð afla tekna á þessu ári en oft áður, en sennilega inn- heimtast gjöld betur, ef al- n’ienningi er veitt mfeiri þjónusta, til dæmis með meiri tilhliðrunai'semi — þvi að taka skattana í minni skömmtum en gert hefir verið. Getur Felix Gaillard bjargai Frakklaudi? Hann Eiefur unnift sér álit og gengi meft „eldflaugarhrafta“. víst einkum að hann Sá ~er tilgaogurinn með tillögu . óttaðist mikirin kostnað af því. Er vitanlega öldungis óvíst, hvort kostnaðurinn verður svo gífurlegur, að það bæíi hann ekki fullkom- • lega upp, hversu miklu bet- ur skattar munu að líkind- um greiðast, þegar mönnum verður þannig gert hægara um vik við að kljúfa þá. Vii’ðist sjálfsagt að hið opin- bera geri allt, sem það getur til að létta mönnum greiðsl- una, því að hagur þess er fólginn í að fá sem mest fé í ríkissjóð. Svo er líka á hitt að líta, að þcgar öllu er á botninn hvolft, mun það verða al- * ■ menningur, sem verður að greiða hinn mikla kostnað, ef einhver verður. Engum kemur víst til hugar að gera ráð fyrir því, að það verði fjármálaráðherrann eða rík- issjóður, sem t'apar, þegar til þeirri, sem hér hefir verið gerð að umræðuefni. Hún ætlast til þess, að ríkissjóð- ur gangi til mðts við skatt- greiðendur, sem vitanlega kemur betur að þurfa ekki að greiða of stórar upphæð- ir hverju sinni, heldur margar smærri. Árangurinn af slíkri innheimtu yrði tví- mælalaust betri innheimta, minna skattatap hjá ríkis- sjóði, og ef hægt er að ná slíkum árangri, á ekki að vera með barlóm um „kostnað" ríkissjóðs af þessu. Þetta fyrirkomulag hlýtur að koma fyrr eða síð- ar, og það er hagur allra, að það verði tekið upp sem fyrst. Er því gott til þess að vita, að fjármálaráðuneytið skuli hafa gert út menn til Svíaríkis til að athuga svip- að fyrirkomulag þar. Síldin aS koma? Nóvember er nú hálfnaður, og menn vonast til að síldin sé komin á miðin eða að koma, enda varla seinna vænna, til þess að afstýrt verði stór- felldum skakkaföllum. Það er vitað, að mikið vantar á, að landsmenn hafi næga beitu til vetrarvertíðarinn- ar, og þótt unnt gæti verið að fá beitu i Noregi, er það siður en svo góð reynsla, sem menn hafa haft af slík- . um beitukaupum. A síðasta ári var svo mikið síldarmagn komið á land um þetta leyti, að séð var fyrir beituþörfinni, en auk þess var mikið aflað til ,út- flutnings, og var_ hvort tveggja vitanlega mjkilvægt. Nú hefir orðið að stöðva út- flutning á síld, þar sem afli var enginn vikum saman, og var þó ekki síður háskalegt, að skortur var fyrirsjáan- legur á beitu, ef ekki rættist úr. Var því ekki að ástæðu- lausu, að menn voru farnir áð gerast kvíðnir að þessu Einn af fréttariturum New York Times bemst svö að oi’ði, að Félix Gailiard, liiixni nýi for- sætisráðherra Frakklands, sfem varð 38 ára daginn, sem hann fékk traustsyfirlýsingu þingsins, hafi komizt í áiit og gengi með „eldflaugarhraða". Hann er sem fyrr hefiy verið getið yngzti forsætisráðherra Fi’akklands frá því á Napoleons- tímanum. Hann var fjármála- ráðherra í stjórn Bourges-Maun- orey, og bar íram í'óttækar til- lögui', sem urðu afdi'ifaríkar, því að brátt riðaði stjóm B.M. til falls, en þó var það Gaillard, sem litið var á sem manninn, sem helzt gæti bjargað Frakk- landi út úr síváxandi öngþveiti og örðugleikum. Fulltrúadeildin samþykkti traust á hann eftir 36 daga st jórnarkreppu. Ekki vérður annað sagt en að Gaillard beri nafn við sitt hæfi, því að mérking þessi íeli í sér, að sækja hart íram og verá ákveð- inn, og á-það vel viö hinn unga forsætisráðherrá. Á forsiðum blaðanna. S:i. sútfiár sást nafn hans tltt i fýrirsögnum á forsíðum blað- anriá. Hann hikaði ekki við að ségja „riei“ við þá ráðherra, sem vorit eyðslusamir og ógætnir í fjármáium, og honum tókst þrátt fyrir mikla mótspymu að fá samþykktar mjög róttækar ráð- staíanir til lausnar efnahags- vandamálunum. Hann kom á innflutningskvótum og kom á takmarkaðri gengislækkun, sem síðar varð víðtækari. Verr gekk honum að fá frönsku þjóðina, sem métur góðan mat mikils, að di'aga sem mest úr nauta- og kálfakjöti, til þess að unnt væri að fjölga nautgripum í iandinu, og eta kjúklinga, en á kjúklinga- kjöti var enginn skortur, og stefndi hann með þessu og öðru að því að halda verðlaginu á land búnaðai’afurðum niðri. Afleiðing þessa var óánægja bænda — og í hvért skipti sem honum var boð Húsakaup sölu- miðstöðvarinnar. Sölumiðstöíí hraðfrystihús- anna hefur sent blaðinu yfirlýs- ingu vegna jicss, að fimm stjórnarmenn hennar hafa ver- ið dæmdir i sektir til bygg- ingarsjóðs ríkisins. Efni yfirlýsingarinnar. er bréf, sem Söiumiðstöðin hefur sent til Húsnæðismálastjói'nar- inriar og eru málavextir þar skýrðir og geí'nar upplýsingar í sambandi við kaup Sölumið- stöðvarinnar á 4. og 5. hæð í húseigninni Aðaistræti 6. Haf'ði húsnæði það, sem þeir liöfðu áður verið orðið allt of iítið og ýmissa annarra orsaka vegna mjög óheppilegt. Voru þeir því tilneyddir að útvega sér annað húsnæði fyrir starfsemi sína. ið eitthvað voru kjúklingar á borðum, en hafi þjóðinni þótt lít- ið til koma var skopblöðunum fengur í „kjúklingunúm hans Gaillards. Varð Jiingmaður 27 ára — aðstoðarráðh. 28 ára. Gailiai'd var fæddur 1919 í einu koníaks-héraðinu í suðvestur- hluta landsins og var af efnuðu fóiki kominn, en hann var stað- ráðinn í að ryðja sér bi'aut. upp á eigin spýtur. Námsferill hans var glæsilegur, liann tók þátt i andspyrnuhreyfingunni, og fékk mikilvægt embætti sem endur- skoðandi fjármálai’áðuneytisins 24. ára. Hann var skoðanabi'óðir og samstai'fsmaður Monnet og barð ist fyrir samstarfi Evrópuþjóða eins og hann. Gaiilard er mikill starfsmaður, en ekki neinn vinnu þi-æll, og er rólyndur og rökfast- ur ræðumaður. Hann er slyngur tennis-leikari, spilar bridge og leikur á píanó, kann að meta bæði klassisk lög og jazz, og hef- ur ánægju af áð vera í góðum félagsskap. 1956 gekk hann að eiga ekkju ■Raymonde Patenortre, sem var einn af kunnustu fjánnálamömi- um Frakklands. Frá taflmóti Hreyfils. Vetrarstarfi Taflfclags Hr ' í- ils hcfst á liinu árlega innant'é-1 lagsmóti, sem er nýbyrjað, og eru þátttakendur 26. Teflt er í þrem flokkur.i, meistai-aflokki, I. flokki og II. flokki. í meistaraflokki eru sjó þátt- takendur: Þórður Þórða.ion, Magnús Nordahl, Óskar Sig- ux-ðsson, Guðlaugur Guömunds- son, Anton Sigui'ðsson, Hösk- uldur Jóhamiesson og Eggert Gilfer, sem teflir sem gestur félagsins á mótinu. í fyrstu umferð meistarafl. vann Þórður Þórðarson Magn- ús Norðdahl, Eggert Gilfer vann Óskar Sigui’ðsson, bið- skák varð hjá Antoni Sigui'ðs- syni og Guðlaugi Guðmunds- syni. leyti. Nú virðist ætla úr að rætast, og byggist þó að miklu leyti á því, að illviðra- kafla geri ekki um leið og sildin kemur. að landinu. Óhöppin riðu ckki við ein- téýming, ef svo færi. V.-íslenzk kona í borgarráði. Vestur-íslenzka blaðið Lög- berg skýrir frá því að kona af íslenzku bei'gi brotin og gift Vestúr-íslendingi hafi nýlega veiið kjörin í bæjarráð Gimli- bæjar. Er kona þessi, frú Violet Einarsson, jafnframt fyrsta konan, sem kosin hefur verið í stjórn Gimlibæjar frá önd- verðu. Bæjarráðskosningai'nar fóru fram 23. ágúst í sumar og hlaut : frú Einarsson fleii'i atkvæði en nokkur annar frambjóðenda. Hún hefur stundað fasteigna- sölu í Gimli um 20 ára skeið. ! Móðir hennar er íslenzk, Frið- : rika Gottskálksdóttir, og eigin- 1 maðui' frú Violet er einnig ís- lenzki-a ætta, Einar Einarsson að nafni. Félagslíf V. íslendinga. Það má í rauninni furðulegt heita hversu félagslíf meðal Vestur-íslendinga stendur með miklúrii blóma víða, þrátt fyrir það að þéim fari æ fækkandi í þeirra hópi, sem fæddir eru hér á landi. Er ég tala hér um Vestur Islendinga leyfi ég mér að telja í þeirra hópi íleiii en þá, sem hér eru fæddir, því að böm af íslenzku foreldri en fædd vestra tala mörg íslenzku, og hafa tek- ið í arf tryggð og ást til lands og mæði-a. Annai's er það allt af álita mál hvai' di'aga eigi mörk- in. En hvað sem um það er taka börn og bamáböm gömlu Vestur íslendinganna oft virkan þátt I félagslífi. Ilin ganila höfuðstöð. félags- og menningarlífs landa vesti’a er að sjálfsögðu Winni- peg, þar sem enn eru gefin út vikublöð á íslenzku, og mikið fé- lagslíf er þar hnýtt við safnaðar- stai’fsemina o. fl. Þar er Mani- toba-háskólinn og kennarastóll í íslenzkum fræðum, og mætti mai’gt fleira nefna. í byggðum Manitoba, Saskatchewan og Al- berta, er enn víða blómlegt fé- lagslíf, þ.e. í vesturfylkjunum, og sömu sögu er að segja þegar komið er vestur á strönd, til Vancouvei’, og I Bandarikjabæj- unum Blaine, Seattle, San Frans- iscó og víðar. í Los Angeles segir í tímaritinu Tlie Iclan-dic- Canadian, hafa íslendingar í Suður-Kaliforniu komið saman ái-lega frá stoínun íslenzka lýð- veldisins, og haldið þjóðhátíðar- daginn hátíðlegan. í sumar var hann hátíðlegur haldinn með samsæti þar í borg, sem 141) menn sátu, en samkvæniisstjói i var Jonas Kilstinsson. Þar las Halla Linker upp úr úrvali ís- lenzki-a ljóða. Foi'seti Islendinga- félagsins í Los Angeles undan- gengin 5 ár er Mrs, ThorWalds- son og var hennar getið lofsam- lega í i-æðu. Mrs. Janet Runólfs- son söng íslenzka sör.gva. f Fairfax héldu landar i Norður-Kali- forninu þjóðhátíðardaginn hátíð- legan. Þar var margt manna' saman komið og bauð forseti Islendingafélagsins, dr. K. S. Eymundsson, gesti velkomna. Kór söng íslenzk ættjarðarljóó. Meðal ræðumanna var síra O. S. Thorláksson í San Francisco. Þetta er neínt sem dæmi þess hvernig íslenzkt fólk á ýmsum stöðum Vesturálfu minnist ís- lands, á þjóðhátíðardeginum, eða ki'ingum 17. júní, þvi að aðstæð- ur leyfa ekki aUt af, að sam- komur séu haldnar á þeim degi. AUt af er haft í huga, að sem flestir geti kornið. Það þarf erig- inn að dragá í éfa hvar hugur landa okkar vestar er, á þessum hátíðai'stundum, og raunar á- valt, í önn dagsins, og góðan hug þessara systkina ættum við að kunna vel að meta. Plastsvampdívanar komnir aftur. (Takmark- aðar birgðir). Laugaveg 68. Sími 14762. (Litla bakhúsíð). —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.