Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 15.11.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 15. nóvember 1957 VÍSIR 7 Mesti njósnari síðasta stríðs. Hann var ÞjéHverfi, er starfaði \ Japasi fyrir Rússa. Þelm, sein skoðað liafa til hlitar áhrif liinnar siðari heims- styrjaldar, hefiu- lengi verið það ijóst, að þar hafi komið til meistaraheili, sem liaft hafi áhrif á ga.ng: máiatma, — og- mest þegar mest á reið. — Og það f undu menn að það var hið rúss- neska njósnakerfi, sem réð jiess u dýrmæta tæki. í rússneskum ritum, sem kom- . 3ð hafa út eftir styrjöldina, hef- ur ekki verið drepið á þetta. Og í hvert sinn, sem hefur verið meistaranafnið. Það verður ljóst, þegar maður sér að það var hami sem gerði Rússum fært, eftir innrásina 1941, að safna ■ reynt að nálgast það, hver hefur saman öllum her sínum og beina . átt hlut að máli, hefur það verið eins og að reka sig á klettavegg. En nú hefur það tekizt fyrir hinum brezka stjórnmálamanni 'og rithöfundi, Francis Noel-Bak- er — að gera þetta Ijóst í bók, . sem liann nefnir „The Spy Web“. . Koma margir við sögu, en „Meist araheilinn'" rússneski er áreið- anlega aðalperónan. Hér er um að ræða Þjóðverj- ann, dr. Richard Sorge. Hann var, eftirtektarverðasta bók um njósn tekinn fastur árið 1941 í Tokio, ara, sem nokkru sinni hefir verið en var hengdur 3 árum siðar á- skrifuð, heldur lýsir hún svo vel .samt þeim manni, sem var fyrsti aðferðum Rússa, kalda stríðinu, maður hans. Var hann Japani, og hvernig Rússum hefir tekist en hópur af aðstoðarmönnum að koma sér upp njósnarakerf- 'hans fengu minni réfsingar, þó um, sem eru stórkostlega áhrifa- allir harðar. i mikil. honum öllum gegn óvinunum. Og hann gerði þetta þrátt fyrir það að hann var rússneskur spæjari og nánasti samstarfs- maður hins þýzka Tokio-am- bassadors. En samstarfsihaður hans, sem var hengdur tim leið og hann, var njósnari fýrir jap- anska forsætisráðherrann. „The Spy Web“, eftir Fráncis Noel Baker, er ekki aðeins hin hann aftur til Berlinar ásamt mörgum öðrum, sem ekki voru lengur hæfir til herþjónusfu. Var hann nú orðinn beizkur í lurid og hafði orðið fyrir mikl- um vonbrigðum, en nú tók hann doktorspróf í hagfræði-vísind- um. En hann var þá þegar orð- inn kommúnisti. Hann tók þátt í sjóliðaupp- reist í Kiel, (þó að ekki sé vitað með hverjum liætti hann gerði það) sem átti að koma af stað uppreist í Þýzkalandi. Varð þá fljótt félagi í kommúnistaflokkn- um. Hann Áachen, jafn miklu áliti. Þetta var nýtt afrek og merkiíegt. Sem; áberandi blaðamaður og félagi' i nasistaflokknum hafði tiann vitanlega greioan aðgang að sendii-áðinu þýzka. En ekki var nóg með það. Dr. Sorge, sem fljótt gerði sig áberandi sem kvennamann og sýndi furðulega leikni í því að gleypa áfengi, kóm sér í mjúkinn með þekkingu sinni á Asíu-málefnum, eftir 3 áfa véru í Shanghai, að þýzki sendiherrann gerði hann að ráð- gjafa sínum og trúnaðarmanni í Asíumálum. En á meðan vinnur hann stöð- ugt og með gætni að áhugamáli sínu um að koma á sterkiun og öruggum njósnahring — 0g segja má að það hafi tekist. varð skólakennari en aðalstarf hans var! Það ótnílega skeði. Það er ekki hægt að nefna einstaka menn í njósnahringn- að reka kommúnistaáróður hjá I um> en Það nægir að taka það hámamönnum þar. Og þegar j ffam, að honum tókst að fá í hann var rekinn úr skólanum j með sér mann, sem var i gerðist hann sjáífur námamaður. í miklu aliti sem blaðamaður. Það var japanski blaðamaðurinn reiði og mótmælti þessu í utan- ríkisráði Japana. En honum var bara hleypt inn í klefann til dr. Sorge og sagt að hann skyldi sjálfur tala við hann. Kom hann þaðan aftur náfölur og reikandi. Hann hafði fengið mikið áfall. Dr. Sorge þótti ekki ómaksins vert að leyna neinu. Ilann vissi að nú koinu lciksiok. Og hann talaði furðu opinskátt um at- hafnir sínar - - og þessvegna fást líka fullnægjandi uppiýsing- ingar úr réttarhöldum japönsku lögreglunnar. Rannsókn málsins, réttarliöld og áfrýjun var allt lengi á íeið- inni. Það var fyrst í apríl 1944, sem dr. Sorqe var hengdur 5 fangelsisgarðinum í Tokio. Graf- skrift hans frá yfirvöldum Jap- ans var svo hljóðandi: Hann vai* mjög' liugprúður ínaður. Sorgeflokkurinn hefur lengi verið kunnur þeim, sem með njósnamál fara. Mönnum hefur einnig verið ljóst að dr. Sorge var óvenju hugprúður maður og hygginn. En hann kemur fram þarna, sem mesti njósnari síðari heimsstyrjaldar, og sá maður, sem náði mestum árangri. Er írásögn Francis Noel-Bakers framúrskarandi lieillandi og er reist á frásögnum úr hinum leynilegu réttarskjölum, sem sið- ar urðu aðgengileg. Og það er engan veginn of orðum aukið, að gefa honum En í þessari grein er aöeins haigt að lýsa lítillega hinni furðu legu frásögu. Richard Sorge fæddist i Baku árið 1905. Var hann sonur þjrzks vélfræðings, sem hafði ábyrgðar- mikla stöðu við olíuvinnsluna — og rússneskrar konu. Má því segja, að hann hafi veríð ná- tengdur Rússlandi írá upphafi — þó að það hafi raunar ekki ver- ið viðamikill þáttur í örlögqm lians. Hann var kornungur þegar hann gekk í herinn og særðist mjög illa við Yser. 1917 kom Hann varð kunnur fyrir að vera einn af beztu áróðurs- mönnum kommúnista og 1924 var honum falið starf, sem hafði úr- slitaþýðingu fyrir hann. Á komm únistaþingi í Fi’ankfurt átti liann að hafa gát á 4 Kominternfélög- um sem voru á þinginu, en ekki lögum samkvæmt. Það voru þeir Planitsky, Manuilsky, Kúusinen og Lozövsky. Þeir sáu bráit hver efniviður var í hinum unga hag- íræðingi og tóku hann með sér til Moskvu. Þar varð hann spæj Osaki, sem hafði unnið fyrir heimskunnugt blað meðal ann- arra, blaðið „Asahi Shimbn". Nú var hann orðinn nánasti ráð- gjafi hins kunna og mctorða- gjarna fursta Konoyes. „Hann er sá lang-færasti af ungum mönnum í minni þjónustu," sagði furtinn. Hann hafði náinn félags- skap þar sem hann var fyrsti maður og leynilega fyrirætlanir Japans voru ræddar af mikilli hreinskilni. Þetta varð . sérlega ari, að vísu ekki fyrir Rússland ! Þýðingarmikið, þegar furstimi en fyrir Komiriteni. Og í þeirri :Sem var aðalmaður hernaðar- veru heimsóttiiiann Khöfn. bæði , klíkunnar, vai'ð forsætisráólierra árin 1927 og 1923. ■ iJapans! Ári siðar var honum komið í samband viö forsíjóran fyrir fréttaþjónustu-hersins. Hét hann Baldwin, var hershöfðingi og gerðist nú verndari Sorges og var mesti vinur Pianitzkys. Upp frá þeim degi varð hann íyrsti maður í rússnesku frétta- þjónustunni og hafoi gifur- legt fé undir höndum. Það er ljóst að Tokio hefir verið áfangastaður lians frá upp- hafi, en hann fókk þó menntun sina fyril’fram í Bandaríkjunum og í Shanghai. Og þó að hann væri kunnur kommúnisti og víð- frægur í Þýzkalandi lék hann þó það bragð, að komast í naz- istaflokkinn og það án þess að skifta um nafn. Síðast árið 1935 kom hann rogginn og ánægður, sem naz- ista-blaöamaður til Tokio. Var hann þá fréttaritari fyrir hið kunna þýzka blað „Frankfurter Zeitung" og líka fyrir hollenska blaðið „Handelsblatt" sem var i Híjó&færamúsik, söng- lög og kórverk. Eftir Hallgrím Helgason (Með þessari fyrirsögii birtist í maí-hefti tímarit- ins „Þýzka söngsambandið‘,ii Deutsche Sangerschaft) í Bremen eftirfylgjandi grein ), Nútíma tónsmíðar Norður-> landaþjáðanna eru enn lítið út- breiddar á meginlandi Evrópiu Það eru aðeins fá nöfn, aufe Sibilíusar, Kilpnens og Atter- bergs, sem öðlazt hafa viðtek- ið- álit, eftir að Grieg og Sind- ing leið. Njdega blaðaði ég í miklu samsafni skandínaviskra ein~ söngslaga. Varg ég sæmilega forviða að rekast þar á elli- máðan salón-stíl, sem einkenndil Það er óhætt að segja það, að þar sem Sorge var orðinn íyrsti maður hjá þýzka ráðherranum og Osaki nánasti ráðgjafi hjú ,llest lögm. Hins vegar eru lilca íorsætisráðherranurn, hafi rúss- ungir höfundar, sem y gjas^ með svipmóti sariitíðarinnar. |Má þar nefna Sparre Olserp Harald Sæverud, Fartein Valcn, Klaus Egge, Moses Pergamentj, Hermannl Koppel og hugmynda rÍJca Danann Nils Viggo Bont- son. Þeir bíða þó enn allir ai-« mennrar viðurkenningar. Ilaílgrími Ilelgasyni hafði óg énn 'ekki kynnzt. Með hliðsjón nesk njósnarasarfsémikomið sér eins vel fyrir og hægt var' og I að slíks hafi ekki áður verið dæmi í veraldarsögunni. Það er Ijóst, að það hafa verið dýrmatar upplýsingar, sem dr. Sorge gat nú sent með sínum leynilega „Wiesbaden" sendara og sendiboðum sínitm til Moskvu. Þó fölnaði það allt við hliðina á hinni stóru fregn: Þeg- &f fyrirliggjandi verkum gef- ar Hitler réðst inn í Rússlánd , ur hann ungri norrænni músilc mikið og gott iyrirheit. Hand- Alþjóða bifreiðasýning var nýlega haldin í „Jarla- garði" í Lúndúnum. Þar voru sýndar 310 biíreiðar eða fléiri en nokkurn tíma áður á bifreiðasýningum þar. Mikla athygli vakti brezk bifreið, tveggja sæta „Rolls Royco Sil Jurský, og mun hún hafa verið dýrasta bifreiðin á sýning- unni. Þakinu má iyfta, eins og sést á rriyndinni, með þvi að þrýsta á hnapp. Sá, sem átti Iiugmyndina að bessari gerð, kallar iiana „Brúðhjónabilinn" (Honey- moon Expressl. Litli bíll- inn, „Frisky Sport", er með minnstu bifreiðum, sem Bretar framleiða, en mjög eftirsóttur. og herir hans flæddu yfir allt og ætluðu að velta öllu um koll þar, lilýtur það að hafa verið áríðandi herráði rússneska að fá i áreiðanlegar fregnir um það hvort Japan ætlaði að ráðast á | Rússiand eður ei. Því án þeirrar ! upplýsingar var ekki hægt að i hafa svo mikinn her viðbúirin auslan tiL | Það hefir verið auðvelt innst inni fyrir dr. Sorge að ráða þá gátu. — Og í október 1941 gat hann sent þetta skeyti: „Það ér litilokaö að Jaj»an undirbúi árás á Rússiand". Og sama dag tóku að renna tii austurs vold- ugar hersveitir, sem áttu að stöðva hina þýzku sigurför. En þá vár ævintýrið líka búið. Þrátt fyrir mestu gætni urðu reipdráttur og grunsemi innan njósnahringsins orsök þess, að j japanska leyniiögregian fékk grun á hringnum. Og einn dag- inn í nóvember, var dr. Sorge. Osaki og heill „hópúr af mönn- um sem i hringnum voru, teknir fastir. Það er eftirtakanlegt að þegar bragð hans sýnir fullkomið vald á kórbálki fornmeistar- anna, sem hann að nútíðar- hætti auðgar að samsein% (mixtúr-korðum) og sérkenn:- legum samstígum tónbilaröö- úni. Ilann uppfyllir kröfur nú- tíinans í lýriskum sönglögutn,; og' þó öliu áþreifanlegar í hljóiS íæra-tónsmíðum sínum. Það' sést greiniiega í mjög sjálf- stæðu orgelverki hans og einna bezt í píanóverkunum. Hér spennist boginn frá þjóðlaga- fræðingmim Bela Bartók tií þjóðlagafræðingsins H. Helga- sonar. En Bartók fléttaði þelck- ingu sína og skilning á tón- rænu eðli ungverskrar ættjarð- ar inn í hljóðfæra-tónsmíðar sínar og gaf þeim þannig sér- stætt innihald. Hliðstætt eðli íslands birtist í „Rondo Is- landa" og „íslenzkum dansi",, svo að ekki verður um villzt. Hjá Hallgrími Helgasyni er tví- mælalaust að verki sterkur per- sónuleiki, fullur hugkvæmni og hinn þýzki sendii'áðsritari, Von Þ.roska í svipmiklum tónsmíða- Oít hershöfðingi frétti um harid- s^- i tökuná,. varð hann frá sér af I K. R. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.