Vísir - 23.11.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Laugardaginn 22. nóvember 1957
Sœjarýréttir
varpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 12.00 Hádeg-
isútvarp. — 12.50 Óskalög
sjúklinga (Bryndís Sigur-
jónsdóttir). 14.00 „Laugar-
dagslögin“. 16.00 Veður-
fregnir. Raddir frá Norður-
löndum; IV. 16.30 Endurtek-
ið efni. 17.15 Skákþáttur
(Guðm. Arnlaugsson). Tón-
leikar. — 18.00 Tómstunda-
j þáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18.30 Út-
' varpssaga barnanna: „Æv-
intýri úr Eyjum“ eftir
, Nonna; IX. (Óskar Halldórs-
son kennari). 18.55 í kvöld-
rökkrinu: Tónleikar af plöt-
um. 20.30 Leikrit: „Ættingj-
ar og vinir“ eftir St. John
Ervine. — Leikstjóri og þýð-
andi: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Danslög (plöt-
ur) til 24.00.
tjívarpið á morgun:
9.10 Veðurfregnir. — 9.20
Morguntónleikar (plötur).
9.30 Fréttir. 11.00 Messa í
Kirkjubæ, félagsheimili Ó-
háða safnaðarins í Reykja-
vík (Prestur: Sr. Emil Björns
son. Organleikari: Guð-
bjartur Eggertsson). 13.10
Sunnudagserindið: Söguleg
frásagnarhefð og mótun
hennar (Björn Þorsteinsson
sagnfræðingur). 14.00 Mið-
degistónleikar (plötur). —
15.30 Kaffitíminn: a) Óskar
Cortes, Pétur Urbancic og
Árni ísleifsson leika vinsæl
lög á fiðlu, selló og píanó. b)
(16.00 Veðurfregnir) Létt
lög (plötur). 16.30 Á bóka-
markaðnum: Þáttur um nýj-
ar bækur. 17.30 Barnatími
(Baldur Pálmason): Lestur
úr nokkrum barnabókum —
og tónleikar. 18.30 Miðaft-
antónleikar: Lúðrasv. Reykja
víkur leikur; Paul Pam-
pichler stj. o. fl. atriði. 20.20
Útvarpshljómsveitin leikur.
Stjórnandi: Hans-Joachim
Wunderlich. 20.50 Upplestur:
Ljóð eftir Hannes Sigfússon
(Kristín Anna Þórarinsdótt-
ir leikkona). 21.00 Um helg-
ina. Umsjónarmenn: Páll
Bergþórsson og Gestur Þor-
grímsson. — 22.05 Danslög:
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
plöturnar til 23.30.
ÁJheit:
Eftirfarandi áheit hefir
blaðinu verið afhent til
Strandarkirkju: Kr. 25 frá
i Jóni og 50 kr. frá S. E.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11
árdegis. Sr. Jón Auðuns. —
Síðdegismessa kl. 5. Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson. — Barna-
samkoma í Tjarnarbíó kl. 11
árd. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2. — Barnasamkoma kl.
10,30 f. h. Sr. Jón Þorvarðar-
son
Bústaðaprestakall: Messa
að Háagerðisskóla kl. 5. —
Barnasamkoma kl. 10,30 ár-
degis sama stað. — Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl.
2. Sr. Gunnar Árnason.
Laugarneskirkjá: Messa
kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar
Svavarsson.
Neskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30 og messa
kl. 2. Sr Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma í Laugarás-
bíói kl. 10,30. Messa í Laug-
arneskirkju kl. 5. Sr. Árelíus
Níelsson.
Óháði söfnuðurinn: Messað
verður í fyrsta sinn í félags-
heimili safnaðarins, Kirkju-
bæ, kl. 11. Sr. Emil Björns-
son.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8,30 árd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árd.
Haf nar fj arðarkirk j a:
Messa kl. 2 e. h. Sr. Friðrik
Friðriksson dr. theol. pré-
dikar.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Kiel. Arnar-
fell fór 18. þ. m. frá Reykja-
vík áleiðis til St. Johns og
New York. Jökulfell fer
væntanlega í dag frá Sauð-
árkróki áleiðis til Hamborg-
ar og Warnemunde. Dísar-
fell kemur til Rendsburg í
dag. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell
lestar síld á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell fór 13. þ.
m. frá Reykjavík áleiðis til
Batumí.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Reykjavik
í fyrradag til Helsingfors,
Leningrad, Kotka, Riga og
Ventspils. Fjallfoss kom til
Antwerpen í gær, fer þaðan
í dag til Hull og Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá New
York á mánudag til Reykja-
víkur. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá
Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss kom til Hamborg-
KROSSGATA NR. 3386:
Lárétt: 2 ungrar skepnu, 6
fjalls, 7 um safn, 9 flein, 10 um
litaraft, 11 ófleygur fugl, 12 ó-
samstæðir, 14 alg. á nótum, 15
veldur sorg, 17 snæri.
Lóðrétt: 1 foss, 2 högg, 3
nafn, 4 um innsigli, 5 fisks, 8
fita, 9 angurs, 13 hráefni í lín,
15 býli, 16 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 3385:
Lárétt: 2 skaft, 6 álf, 7 rá, 9
fa, 10 dró, 11 sól, 12 aa, 14 LD,
15 ask, 17 innan.
Lóðrétt: 1 bardagi, 2 sá, 3
kló, 4 af, 5' tjaldur, 8 ára, 9 fól,
13 Ása, 15 an, 16 KN.
ar í fyrradag, fer þaðan til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Raufarhöfn í fyrradag til
Hamborgar. Tröllafoss fór
frá New York fyrir 10 dög-
um til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Gdynia í gær til
Kaupmannahafnar og Reykja
víkur. Drangajökull kom til
Reykjavíkur í fyrradag frá
Rotterdam. Ekholm fór frá
Hamborg í gær til Reykja-
víkur.
Bridgedeild
Breiðfirðingafélagsins:
Einmenningskeppni úrslit
A-riðill: Björn Gísla 276
stig. Halldór J. 276, Þórarinn
S. 268. Sigvaldi 262. Kristín •
Kr. Árni 260. Jón 259. Magn-
ús B. 258. Ingibjörg 254.
Einar 253. Kristín Þ. 252.
Lilja 252. Bergsveinn 250.
Sveitarkeppni hefst n. k.
þriðjudagskvöld kl. 8.
Loftleiðir:
Hekla, millilandaflugvél,
kom til Reykjavíkur kl. 7 í
morgun frá New York. Fer
til Osló, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8.30.
Stundakennarar.
Fræðsluráð hefir nýlega sam
þykkt eftirfarandi till. skóla-
stjóra um stundakennara.
Laugarnesskóli: Birna Magn
úsdóttir Guðfinna Guð-
mundsdóttir, Halldór Frið-
riksdóttir, Ingibjörg Björns-
dóttir, Jón Freyr Þórarins-
son, Lovísa Einarsdóttir. Við
Melaskóla: Anna Kristjáns-
dóttir, Erla Stefánsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Mínerva Jónsdóttir og Rósa
Eggertsdóttir.
ÍjliMiÁlat aímeHHÍHýJ
Laugardagur.
326. dagur ársins.
Ardegisbstflæðo
ikl. 6,10.
Slökkvistöðin
hefur síma 11100.
Næturviirður
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
i lögsagnarumdæmi Revkjavík-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
Reykjavíkurapótek, sími 11760. laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
Lögregluv.i bfan
hefur síma ,1116v.
Siysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuverndarstöðinni er op-
fin allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
fsama stað kl. 18 til kl. 8.;— Sími
15030.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonai
er opið miðvikudaga og sunnu
daga frá kl. 1.30 tii kl. 3.30
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstoí
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sjunnud. yfir sumarmánuðina
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið
vikud. og föstud. kl. 5—7
Bibliulestur: Matt. 7,24—29.
Hyggin maður.
Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum.
Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði.
Nafn ............................... ..............
Keimili ...........................................
Dagsetning................
Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annao.
hátt, t. d. með útbm'ðarbarninu.
Ébúar á Sálvöllum
Munið söluturninn á Blómvallagötu 10.
Opið til kl. 23,30.
Erfendur bréfritsri
Þýzk stúlka óskar eftir starfi á skrifstofu hálfan dagir.m
Getur tekið að sér þýzkar og enskar bréfaskriftir.
Vön bókhaldi og almennri skrifstofuvinnu.
Nánari uppl. hjá Frk. Meese í síma 15155.
Byggincgaféiag verkamanna
Þriggja herbergja íbúð til sölu í 2. byggingarflokki.
Félagsmenn skili umsóknum sínum fyrir 2. desember á
skrifstofu félagsins Stórholti 16 og tilgreini félagsnumer.
Stjórnin.
NAUDUNGARUPPBOD
sem auglýst var í 34., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957 á skúr í Ingólfsstræti 2, hér í bænum, talin eign.
Guðna Jónssonar fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík og bæjargjaldkerans í Reykjavík og Árna Guðjóns-
sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember.
1957. kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
NAUDUNGARUPPBOD
sem auglýst var í 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957, á hluta í húseigninni nr. 102 við Langholtsveg, hér
í bænum, rishæð, eign Torfa Ingólfssonar, fer fram eftir
kröfu Gústafs Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 27. nóvember 1957, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Sunnudagaskóli
S. D. Aðventista verður settur á morgun, sunnud. 24. þjn.
kl. 11 f.h. í Aðvent-barnaskólanum Ingólfsstræti 19,
og eru öll börn hjartanlega velkomin.
Duglegur og reglusamur verkamaður óskast við allskonar
störf hjá stóru fyrirtæki.
Stöðug vinna um lengri tíma ef um semst.
Tilboð sendist Vísi fyrir föstudaginn 29. þ.m. merkt:
„Verkamaður — 158“.