Vísir - 23.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1957, Blaðsíða 6
VÍSIB Laugardaginn 22. nóvember 195^ OPNUM í DAG NÝJA DEILD I VESTURVERI með ailskosiar bósáhöld, glervörur, leikföng ivo ve Cjjörik a& Ííta inn / HAMBORG Vesturveri, Aöalstræti 6 wmMm Píanótónleikar Guðrúnar Kristinsdóttur. Ungfrú Guðrún Kristinsdóttir frá Akureyri hélt píanótónleika . á vegum Tónlistarfélagsins 22. þ. m. í Austurbæjarbíó. Á efnis- skránni voru Sónata í G-dúr Op. 79 eftir Beethoven, Tilbrigði og fúga eftir Brahms um stef eftir Hándel, Þrjár húmoreskur Op. 20 eftir Reger, Þrjár prelúdiur -eftir Debussy og Nokturna, Maz- nrka og Ballata í As-dúr eftir Chopin. Þeir sem unna góðri tónlist og lögðu leið sina í Austurbæjarbíó þetta kvöld má fullyrða að hafi ekki farið þangað erindisleysu, þyí þar var snillingur á ferð. Hér skal ekki rætt um hvert einstakt verk, því það má segja að hvort sem um var að ræða verk eítir Beethoven og Brahms eða Chopin og Debussy, var túlk- un ungfrúarinnar ávallt í fullu samræmi við hin ýmsu stílbrigði. Þó að Guðrún sé ennþá ung að árum, þá hefur hún náð svo miklum þroska, að telja verður undursamlegt. Tækni hennar má segja að sé glitrandi og auð- heyrt að byggð er á traustum grundvelli. Ungfrúin hefur auð- heyranlega unnið af mikilli ná- kvæmni það sýndu ýms smáat- riði i túlkun hennar, sem þó varð ekki á kostnað heildarinnar eins og þó oft vill verða. Heildar áhrifin af leik hennar voru sterk og skildu mikið eftir þó að sumstaðar kæmu fram smá hnökrar, því það sem kemur frá hjartanu, hvort sem það er í listsköpun eða listtúlk- un', nær ávallt til hjartans, og guði sé lof að ennþá er véla- menningin ekki búin að ná það sterkum tökum á okkur, að enn. eru til einstaklingar sem hafa sál og meðan svo er mun list í hvaða formi sem hún er lifa og þróast. Hér er á ferðinni ung lista- kona, sem þrátt fyrir ýmsa örðuleika hefur náð frábærum ár angri, en lofar þó miklu meiru. Óskandi er að slikum listamönn- um væru veittir styrkir svo að þeir gætu einbeitt sér að starfi sínu og þyrftu ekki að leita annarra og óskyldra viðfangs- efna. MBJ. Norðurlönd gætu keypt r alla framleiðslu Islands. íslendinga má ekki útiloka frá Norðurlandabandalagi. Það ætti að vera auðvelt fyr-' ir Svíþjóð, Noreg, Danmörlui og Finnland að kaupa alla fisk- ^ framleiðslu Islendinga, sagði Torsten Vinell formaður sam- • I bands útflutningsfyrirtækja í Svíþjóð, í ræðu er hann flutti^ nýlega um afstöðu Svía til hins fyrirhugaða fríverzlunarsvæðís í Evrópu. Þó að Svíþjóð gangi í frí- verzlunarbandalagið er ekki rétt að fallá frá stofnun sér- sambands Norðurlandanna, svipaðs og Beneluxbandal. — Er það mjög óráðlegt að útiloka ísland frá fyrirhuguðu Norður- landabandalagi. Svíar byggja afkomu sína að miklu leyti á útflutningsverzl- un og eru fullunnár iðnaðarvör- ur stór liður í útflutningnum. Markaðssvæði Svía á slíkum vörum eru um allan heim, en þó sérstaklega hjá þeim þjóð- um sem skemmra eru komnar í iðnaði. Iðnvæðingu fleygir nú fram og samkeppnin harðnar, Er því Svíum nauðsyn að finna vörum sínum nýja markaðd. Viðskipti íslendinga bindast nú fastari böndum við komm- únistaríkin í austri á grundvelli vöruskipta, en frjáls verzlun þverr að sama skapi. Væri það íslendingum til mikils hagræð- is, ef hægt væri að auka við- skiptin við Norðurlönd í formi frjálsrar verzlunar. LJOSMYNDASTOFAN ASIS ÁUSTURSTRÆTI 5 SIMI17707 Nokkur stykki af barna- og unglingaúlpum verða seld- ar ódýrar á Spítalastíg 4 í dag. Knattspyrnufélagið Víkingur: Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. í félagsheimilinu og hefst kl. 2 stundvíslega. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. •—• Lagabreytingar. — Stjórnin. KENNSLA í vélritun, rétt- ritun og fleiri greinum. Sími 22827. — (586 AFSKORIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. BÍLAKENNSLA. — Símar 1-4785 og 1-4319. (731 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 PLASTSVAMPDÍVANAR á Laugaveg 68 (Litla bakhúsið). (554 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 VILJIÐ ÞÉR ENÐURNÝJA gamla kjólinn? Athugið þá, að nýir, skrautlegir tízkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla kragi getur allt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá Skólavörðustíg 12. EITT herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu. Sími 11307 eftir hádegi. (766 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi ná- lægt miðbænum. Uppl. í síma 32085. — (769 DÝNUR, allar stærðir á' Baldursgötu 30. Sendum. — Sími 23000. (759 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast strax, ekki meira en 4X4. Uppl. í síma 32664 kl. 7.30 í kvöld. (772 ÍSLENZK frímerki og frí- merkjasöfn keypt. Frímerkja- salan, Frakkastíg 16. ? (633 RISÍBÚÐ, herbergi og eld- unarpláss á góðum stað í bæn- um til leigu. Aðeins fyrir ein- hleypa. Tilboð, merkt: „77“ sendist Vísi strax. (783 KAUPI gamlar íslenzkar bæk ur. Bókaverzlunin, Frakkastíg 16. — (634 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir cg selur notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (43 HERBERGI með sérinngangi og aðgang að síma leigist ódýrt gegn barnagæzlu 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 19334. (777 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluo í, Grettisgötu 31. (135 REGLUSÖM, 28 ára stúlka, óskar eftir vinnu við afgreiðslu- störf hálfan daginn frá ára- mótum. Tilboð sendist Vísi fyr- ir 30. þ. m., merkt: „Þaulvönj — 159“. (781 DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sími 23000. TIL SÖLU barnaburðarrúm. KONA óskast til að hugsa um 1 mann. Uppl. í kjallaran- um. Grenimel 2 eftir kl. 1. (761 ljósakróna, matrósaföt og frakki á ca. 5 ára. — Uppl. í síma 50819. (767 BARNAVAGN óskast til ! kaups, helzt Pedigree. — Uppl. í síma 17135. (765 MIÐSTÖÐVARKATLAR. — | Smíðum miðstöðvarkatla, allar stærðir og gerðir með stuttum! fyrirvara. Sími 23251. (714j HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Simi 18799. (847 HREINGERNINGAR. Gluggapússningar og ýmis konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. (366 GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstig 18. (1195 HREINGERNiNGAR. — Gluggapússningar, ýmsar húsa- viðgeðir. Höfum járn. Vönduð vinna. Sími 34802. (554 FLUTT hef eg straustofu mína frá Amtmannsstíg 2 að Holtsgötu 35. Tek aítur herra- skvrtur til stífingar. (680 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR Örn Jónsson, Bergsstaða- strseti 3. Sími 19651. (304 HÚSEIGENDUR. Forðist ó- þarfa hitakostnað. Hreinsum miðstöðvarkatla. Pantið í síma 32437. — (770 NÝ sex volta miðstöð til sölu. Uppl. Hverfisgötu 82, I. hæð. (771 LÍTIÐ sófasett óskast. Strau- vél til sölu. Sími 34898. (773 KOLAVÉL til sölu með mið- stöðvarlögn. Uppl. í síma 32076 í kvöld og næstu kvöld kl. 7—8. __________________________(774 TIL SÖLU með tækifæris- verði borðstrauvél og nýleg kvenkápa. Einnig Velour gar- dínur. Uppl. Ægissíðu 72, I. hæð.______________________(775 KÁPUR til sölu: Ný, ensk kápa, svört (meðalstærð) og önnur notuð. Gunnarsbraut 28, kjallara. (782 BUICK-bíltæki til sölu. — Uppl. í síma 17667 til kl. 5 og síðan í 32916.____________(776 PRJÓNAVÉL Fama, til sölu. Ægissíðu 95. Uppl. eftir hádegi. (778 TEPPI. Til sölu fallegt og mjög vandað Wilton gólfteppi, lítið notað og vel með farið. — Stærð 3,60X3il5. — Til sýnis Hávallagötu 49, kl. 3—5 í dag. ■___________________(779 TIL SÖLU gott Wagner píanó. Skeggjagötu 14. Sími 11888. — (784

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.