Vísir - 23.11.1957, Blaðsíða 1
17. árg.
Laugarðaginn 23. nóvember 1957
276 tbl.
orðmeim leggja megináherzltt
á markaðsöflun vestra.
Æíla að auka auglýsingastarf til
muna.
í Parísarúígáfu New York
Herald Tribune er birt skeyti
frá Oslo, sem ber með sér, að
Norðmenn leggja megináherzlu
á, að selja fiskafurðir sínar til
Bandaríkjanna.
Þar segir, að útflutningur frá
¦ Noregi á frystum fiski muni
yerða meiri í ár en nokkurn
tíma fyrr. Útflutningurinn er
þegar orðinn meiri en hann var
allt árið í fyrra (17 þús. lestir).
Bandaríkin verða nú á þessu
ári, í fyrsta sinn, stærsti kaup-
andinn á frystum fiski frá Nor-
egi. Einnig hafa Norðmenn afl-
að sér nýrra markaða í Ástralíu
og Afríku.
Norðmenn áforma að auka
mjög á þessu ári auglýsinga-
starfsemina til þess að afla
nýrra markaða fyrir frystan
fisk.
Tækið á myndinni er ekki fallbyssa af nýjustu gerð, þótt menn
kyrinu að ætla það. Þetta er nefnilega kvikmyndavél, sem hefur
sérstöku hlutverki að gegna — hún á að taka myndir af flugi
eldflauga. Hefur 70 mm. kvikmyndavél verið komið fyrir í átta
feta löngum stjörnusjónauka með 500 þumlunga „fókuslengd",
og getur tekið 60 myndir á sekúndu. Getur hún tekið myndir
af eldflaugum í 80—150 km. fjarlægð.
Sfiórn FFS
fogararnir fái að sigla
Erfitt er að fá menn á skipin.
¦3
Vísi hefur borizt eftirfarandi
frá Farmanna- og fiskimanna
sambandi fslands.
„Stjórn FFSl skorar á ríkis-
stjórnina að hamla ekki aflasölu
íslenzkra skipa erlendis, meðan
áhafnir skipanna og útgerðar-
menn telja sér það vœnlegra."
Greíhargerð stjórnarinnar
er á þessa leið:
„Mikil mannekla er nú á is-
lenzka togaraflotar.um, og verð-
ur að manna togsrana að miklu
leyti með útlendmgum. Til þess
að menn þessir fáist, verður að
greiða þeim k&up í erlendum
gjaldéyri.
Þetta er misrétíi, sem er ill-
þolandi og auk þess til-þess fall-
ið að skapa. gjaídeyxisskqvt.
Ekki virðist vera auðvelt að
manna síldarbátana og horfir
það til stórvandræða.
Þar sem svona er ástatt virð-
ist ekki nein ástœða til að þvinga
skipin til að landa innanlands í
því skyni að auka atvinnu í landi.
Meðan menn fást ekki á skipin
er ekki þörf á að auka atvinnu
í landi á kostnað þeirra, sem
fiskveiðar stunda, með opinbsr-
um aðgerðum."
0 Fyrir noklcnun tjöguni köm
hollerezkt skip, Raki. tii AIívk-
andriu í Egyptalandi.
Egypzka lögreglau handtúk
einn kyndararm, israel-skan
borgara. Ekki jráfn þeir tu-.'--.
aðra skyringu :i bandtöíannu
en að þeh' „þyrftu að yfir-
heyra" manninn.
Ný skrifstofa
LoftSeiða í Höfn.
Skrifstofur Loftleiða í Kaup-
mannahöfn hafa aö undanförnu
verið í stórri byggingu, sem
Centrumgárden heitir og er
hún við Véster-Farimagsgötu.
Með vaxandi starfsemi varð
húsnæðið of þröngt og tók
félagið þá á leigu stærri salar-
kynni í sama húsi, og voru
skrifstofurnar opnaðar þar 8.
þ.m. að viðstöddum mörgum
gestum, er félagið hafði boðið,
í þessu tilefni.
Afgreiðslusalurinn nýi er
skreyttur teikningum lista-
mannsins Ib Antoni og sýna
þær hina gömlu og nýju far-
kosti norræna manna á leiðun-
um milli Ameríku og Evrópu.
Eru skreytingar þessar mjög
smekklegar.
Rúm 11 ár eru nú liðin síð-
an fyrsta Loftleiðaflugvélin
lenti í Kaupmannahöfn, en
síðan hefur félagið haldið nær
óslitið uppi áætlunarferðum
milli Danmerkur og fslands.
Flutningarnir hafa farið vax-
andi að undanförnu.
Forstjór i Danmerkurdeildar
Loftleiða er nú H. Davids
Thomsen, en auk hans vinna"?
manns við skrifstofu og af-
greiðslustörf hjá félaginu í
Kaupmannahöfn.
Hneyksfishétfiii
iitissfi ifiarks.
Fregn frá Baltimore hermir,
að 'það kunni að koma ónotalega
við lesendur helzta bókmennta-
blaðs Eássa, sem birti f regn um
það reginhneyksli, að Glass
öldungadeildarþingmaður sé
allt a£ fjarverandi frá síörfum
— að hann muni áreiðanlega
verða fjarverandi áfram.
í hneykslisfréttinni var sagí,
að Glass hefði ekki sést í sæti
sínu í þingsalnum í tvö ár, og
embættismaður að nafni Smith
orðið að taka á sig öll störf hans
í Washington. Þannig, segir
blaðið, er spillingin í Banda-
ríkjunum: Þeir, sem eiga að
semja lögin, koma hvergi nærri,
en aðstoðarmenn þeirra ann-
ast það, flytja ræðurnír fyrir
þá og jafnvel greiða atkvæði
fyrir þá.
Um Carter Glass er það ann-
ars að segja, að hann yar um
mörg ár öldungadeildarþing-
! maður fyrir Virginiufylki, en
jandaðdst fyrir rúmum áratug
1(1948).
J.-&- Gengi punds er 2,80 dollar-
| ar, en Engíandsbanki segir,
að það sé nú komið upp í
17/32 úr cent yfir skráð
Howard Fasf fíkir kommíínism-
anum viH fanqeísí.
Var komméeisti i 13 ár -- nýtur
nú andlegs
HowardlFast, bandaríski rit-
höf undurinn, sem sagði skilið við
kommúnistá, eftir að hafa verið
i þeirra flokki i 13 ár, likir hon-
um við fangelsi, sem notað er
ttl iiuulokunar fegurstu og djörf -
ustu drauma mannkynsins".
Hann segist . nú aftur vera
frjáls — í fyrsta skipti, eftir að
hafa verið flokksbundinn komm-
únisti á annan tug ára.
Vonsvikinn og illa blekktur
sýni — á stöðugt meira einstakl^
ingsfrelsi.
á tvo menn.
UJm.kl. 7 í gærkvöld vildi það
slys til á Eeykjanesbraut a<S
bifreið ók aftan á tvo gangandi
menh.
Bifreiðin R-7296 sem er 6-
manna fólksbifreið, kom ak-
andi norður Reykjanesbraut
kveðst hahn hafa verið og gerir j og gengu mennirnir tveir á
hann grein fyrir þvi í nýút-
kominni bók, og hvernig hann
öðlaðist af nýju ást og traust
á lýðræðinu. Bókinn nefnist The
naked God" (Hið nakta goð).
Hann segir framtíðina þeirra,
sem brjóta niður fangelsismúr-
vinstra kanti í sömu átt. Skipti
það engum togum að bifreiðin
ienti aftan á mönnunum, sem
féllu í götuna. Annar mann-
anna, Sveinn Hauksson, Lang-
holtsvegi 154, fótbrotnaði og
fékk áverka á höfuð, en hinn,
ana — sem umlykja hugi manna, Olver Waage, Skipholti 32,
— ekki þeirra, sem reist hafa meiddist á læri. Mennirnir voru
shkaveggi.Framtíðarvonir mann að koma frá vinnu. Kvaðst bíl-
kyns hafi ávallt byggzt á áuk- stjórinn ekki hafa séð þá fyrr
inni menntun, frjálsræði og víð- en um seinan.
Kennarar við einkaskóla
séu launaðir af ríkinu.
Frumvarp um' það á Alþingi.
srengi!
Nýlega var lagt fram á Al-
þingi frumvarp til laga um
breytingu á lögum um einka-
skóla. — Flutningsmaðuy var
Bjarni Benediktsson.
í frumvarpinu segir að fræðslu-
málastjórn skuli heimilt, að
fengnum méðmælum hlutaðeig-
andi fræðsluráðs, að löggilda
barnaskóla, sem kostaðir eru af
einstökum mönnum og stofnun-
um, ef þeir starfa samkvæmt
reglugerð er hún samþykkir.
Skólarnir hlýti sömu reglum og
eftirliti og aðrir barnaskólar.
Kennarar verða að fullnægja öll-
um settum skilyrðum um rétt til
kennslu í barnaskólum. Ekki
þarf undanþágu fyrir börn er
sækja kennslu i skólum þessum,
en forstöðumaður skal í byrjun
hvers skólaárs senda hlutaðeig-
andi skólanefnd skrá yfir börn-
in og allar breytingar jafnóðum
og þær verða. Heimilt skal að
greiða laun fastra kennara við
skóla þessa úr ríkissjóði, enda
verði þeir ráðnir og launaðir
eftir sömu reglum og kennarar
barnaskóla. Að öðru leyti ber rík
issjóður engan kostnað af þessu
skólahaldi.
Lögin gangi í gildi 1. janúar
1958.
1 greinargerð segir að það hafi
verið flutt á 2 þingum. 1 því
felist 2 breytingar frá núgildandi
Iögum, þ. e. 1.) gert er ráð fyrir
því að til stofnunar einkaskóla
þurfi meðmæli hlutaðeig, fræðslu
ráðs og 2) fastir kennarar við
skðla þessa fái greidd laun úr
ríkissjóði eftir sömu reglum og
aðrir barnakennarar.
Einkaskólar hafi hingað til,
haldið uppi kennslu án styrks úr
ríkissjóði, og þannig létt undh'
með sveitarfélögum og ríkissjóði.
En ef böm þau, sem nú stunda
nám í skólunum, hættu því,
munöi þurfa að fjðlga kennur-
um í barnaskólunum í hlutfalli
við það. Því virðist það sanngirn-
ismál að komið sé á móts víð
þessa skóla þannig að heimilt
verði að greiða laun fastra kenn-
ara við þá úr ríkissjóði eftir
sömu reglum og gilda um aðra
barnaskóla.
EMsvoði í Biesu-
gráf.
Kl. 17.34 í gær var síökkvi-
Kðið kvatt inn í Blesugróf.
Hafði kviknað þar í húsi við
B-götu, nr. 14, en það stóð autt.
Eigandinn, Sveinn Þorsteins-
son, var að vinna þar að inn-
réttingu. Húsið stendur áfast
við húsið Skuld.
Talsverður eldur var í auða
húsinu. Tókst að slökkva hann,
en skemmdir urðu miklar. Hús-
ið Skuld tókst að verja, en
rjúfa varð. þakið á nokkrum
stöðum. Skemmdir urðu þarna
nökkrar af vatni*
Um eldsrupptök var ekki
kúnmigt, er blaðiðfékk fregn-
ar af brunasíum.