Vísir - 27.11.1957, Page 4

Vísir - 27.11.1957, Page 4
•t Vf SIR Miðvikudaginn 27. nóvembor 1957 'fjallílait. um ianíel§son skrifar p® Yefk skáldsins á Sandi. ( Ritsafn Guðmundar Frið- ( jónssonar I.—VII. : Guðmundur Friðjónsson fœdd- fst að Síllæk í Suður-Þingeyjar- ; sýslu 24. október 1869, en dó í sjúkrahúsinu á Húsavik 24. júní 1944. Hann fluttist ungur að Sandi í Aðaldal og átti þar heima se síðan, enda er nafn hans og bæjarins óaðskiljanlega tengt hvort öðru, sjálfan sig nefndi liann oft í gamni og alvöru send- ling. Guðmundur sat í Möðruvalla- :skóla veturinn 1891—92 og 1892 .—93. Það mun í þá daga hafa þótt allgóð menntun. Sjálfs- menntunin hefur þó vafalaust •dregið honum drýgst og á það að vísu við enn í dag, að skólamennt Tun ein saman gerir varla nokk- urn mann f jölmenntaðan, en get- tir hins vegar orðið góð undir- staða sjálfsmenntunar. Fyrsta bók Guðmundar kemur ■á prent 1898, smásagnasafnið Einir. Aðrar bækur hans í ó- feundnu máli voru sem hér segir: 'Ólöf í Ási, sem var hans eina langa skáldsaga, Tólf sögur, Tíu isögur, IJr öllum áttum (átta sög- •«r), Sólhvörf (sex sögur) og Undir beru lofti (Frásagnir um ■dýr), Kveldglæður (sex sögur), Héðan og handan (níu sögur) og Sögur úr byggð og borg. Kvæðasöfn skáldsins voru f jög- w: Úr heimahögum (1902), Kvæði (1925), Kveðlingar (1929) •og Utan af víðavangi (1942). Arið 1949 kom út fyrsta bindi ••af ritsafni Guðmundar Friðjóns- sonar í útgáfu Guðjóns Ó. Guð- jónssonar. Hafði það inni að Halda sagnasafnið Einir, Ólöfu 1 Ási og Tólf sögur, en auk þess langa ritgerð um skáldið eftir dr. Stefán Einarsson. Er hún af öll- tim talin prýðilega gerð. Nú liðu nokkur ár og heyrðist <ekki urn framhald ritsafnsins, fyrr en árið 1955, en þá eru syn- fr Guðmundar á Sandi búnir að taka útgáfuna í sínar hendur og -senda frá sér á einu ári 5 næstu fcindin, öil gríðarþykk og hin vönduðustu. Sjöunda og þar með síðasta bindið kom svo út í fyrra, 1956. Annað bindi ritsafnsins, sem er 560 síður, flytur sagnasöfnin: Tíu sögur, Úr öllum áttum, Sól- hvörf og Undir beru lofti, alls 31 sögu. Þetta bindi bjó Bjartmar Guðmundsson undir prentun og ritar að þvi stuttan formála, þar sem hann greinir frá aðdraganda útgáfunnar og hlutskipti hennar í höndum Guðjóns Ó., og hversu þeir bræður hrundu henni af strandskeri og öfluðu henni brautargengis. Var það Sigurð- ur O. Björnsson, prentsmiðjustj. á Akureyri, sem gerði þeim bræðrum kleift að hefjast handa á ný, og kostuðu þeir nú sjálfir útgáfuna. Þriðja bindið er 511 blaðsiður og hefur það inni að halda þrjú siðustu sagnasöfn Guðmundar: Keldglæður. Héðan og handan og sögur úr byggð og borg, einn- ig fjórtán sögur, sem ekki liöfðu áður birzt i bókaformi, heldur aðeins i blöðum og tímaritum, alls 41 sögu. Einnig þetta bindi hefur Bjartmar búið undir prent un. Hann skrifaði formála um sagnagerð föður sins, stuttan að vísu, en skemmtilegan og snjall- an. Aftast í bindinu er grein eft- ir Guðmund Friðjónsson. Fylgd úr hlaði, en þá greinargerð lét hann fylgja smásagnasafni sinu Sólhvörfum 1921. Kynnist mað- ur þar frá fyrstu hendi afstöðu Guðmundar til sagnagerðar sinn- ar, lýsingu hans á vinnubrögð- um sínum . fyrirmyndum o. fl., og er þetta girnilegt til fróðleiks. Fjórða bindið flytur þrjú fyrstu kvæðasöfn skáldsins: Úr. heimahögum, Kvæði og kviðl- inga. Bjartmar bjó til prentunar. Bindið er 464 blaðsíður. Fimmta bindi, 432 bis., búið undir prentun af Bjartmari, flyt- ur eingöngu kvæði eins og fjórða bindið, kvæðasafnið Utan af viðavangi og ijóð tínd saman úr blöðum og tímaritum, og er sá hluti bindisins miklu stærri að vöxtum. Aftast í bindinu er viðbætir, þar sem prentaoar eru vísur, sem sleppt heíur verið úr kvæðum, upprur.aleg gerð vísna, sem breytt hefur verið og kvæði í annarri gerð, oft þeirri upp- runalegu. Þóroddur Guðmundsson bjó til í prentunar 6. bindi og fylgir því úr hlaði með alllangri ritgei’ð um útgáfu ritsafnsins, en þó einkum og sérílagi sendibréfagerð og blaðagreinar föður síns, er þetta vandvirknisleg og glögg grein- argerð fyrir þessurn tveim þátt- um í ritstörfum Guðmundar. Æskilegt hefði verið að birta fleiri bréf skáldsins á Sandi, en Þóroddur ber við rúmleysi og er það að vísu gild afsökun. Guð- mundur ritaði ógrynni sendi- bréfa og blaðagreina um dag- ana, um öll hugsanleg efni, rit- gerðir hans í timaritum eru einn- ig mjög margar. Ýmsu af þessu tagi urðu útgefendur að ganga framhjá, en í sjöunda og síðasta bindinu, sem Þóroddur bjó einnig undir prentun, er i bókarlok ýtarleg skrá yfir allt, sem á prenti hefur fundizt eftir Guðmund Friðjónsson, en ekki er tekið með í ritsáfnið. Er ri.t- gerðatal þetta margar blaðsið- ur. Þá er einnig skrá yfir allt sem um Guðmundur Friðjónsson hefur verið skrifað í íslenzk blöð, nafn blaðsins nefnt og getið dagsetningar, er greinin birtist. Má glöggt sjá á sumum fyrir- sögnum tóninn í þeim, hvort þær voru vinsámíegár eða ádeilu- kenndar, en ekki ríkti friður ein- göngu um nafn Guðmundar á Sandi fram eftir ævi hans. Sjöunda bindi flytur annars að meginefni ræður, erindi og rit- gerðir. Það er 514 blaðsíður. Þetta stórmvndarlega sjö binda ritsafn Guðmundar Friðjónsson- ar mun vissulega ná þeim til- gangi, sem því er ætlað, að tryggja skáldinu háan sess og virðulegan i meðvitund íslenzku þjóðarinnar. Nú hefur Almenna bókafélag- ið staðið fyrir bókmenntakynn- ingu í Háskóla íslands á verk- um G. F. og gefið út úrval úr sögum hans, í sama formi og úr- val þeirra Þóris Bergssonar, Jak- obs Thor og Sig. Nordais. Naktar herðar og þöglir turnar. Jörgen Andersen-Rosendal: Góða turigl. Konur og ástir í Austurlöndum. Bókfellsút- gáfan, Reykjayík. 1957. Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Eg hef verið að lesa þessa bók tvö undanfarandi kvöld og gleymt öðrum störfum á meðan. Ef þetta eru ekki meðmæli með bókinni, þá kann ég engin að gefa. Að vísu tel ég rétt að táka fram, að sérhver vel rituð og hug næm bók. býr yfir þeim eigin- leika að heimta hug lesanda síns allan til sin, og deila honum ekki með öðrum hluturn óskyldum. Bókin Góða tungl er þess vegna ekkert einsdæmi, en hikiaust tel ég hana í röö beztu bóka um framandi þjóðir. Eins konar ferðabók, en fjallar þó að .litlu leyti um það sem venjulegar ferðabækur eru fjölorðastar um: ytra borð hlutanna, það sem augað sér. Góða tungl lýsir ekki náttúrufyrirbærum, landslagi og borgum, heldur einkum og sér í lagi sálarlífi og siðvenjum Aust- urlandabúa, konunni fyrst og fremst. Höfundurinn, Jörgen Ander- sen-Rosendal er danskur blaða- maður. Hann hefur ferðast um viða veröld, haldinn óslökkvandi | þorsta í að kynnast sál mann- eskjunnar, hvar sem hann hefur komið. Sjálfur kemst hann svo að orði, að hann liafi jafnan meiri áhuga fyrir íbúum stað- anna en stöðunum sjálfum. Bók hans sannar það. Hann hefur gert koríur og ástir í Austurlönd- um að sérgrein sinni. Viðfangs- efnið er viðkvæmt og vandasamt, hættulegt mætti kannske segja, en Rosendal kemst furðulega slysalaust leiðar sinnar. Hann býður þó lésanda sínum að tjalda baki í Austurlöndum, inn á heimilin, inn í samkvæmissalina, inn i vændiskvennahúsin. Hvar sem liann fer vinnur hann vin- áttu fólksins, fær það til að orna hjarta sitt, trúa sér fyrir ein- hverju broti af leyndarmáli lífs síns. Hann bi’egður upp skýrum myndum af óvenjulegu og litauð ugu hversdagslifi Afeíumannsins, sem venjulegur ferðamaður kemst sjaldan i kynni við. Hann lýsir nærgætnislegri hegoun hans í ástandsmálum og hvern- ig gengið er frá hjúskaparmál- um þar í löndum morgunroðans. Har.n lætur okkur skynja innstu tilíirínir.gar hin'nar austurlenzku 1 konu. i Japan. Kína, Indlandi, Indónesiu, hamingju hennar. sorg hennar, tign hennar og nið- urlægingu. Fögur er lýsingin á sambandi kínversku móðurinnar og sona hennar þriggja, það liggur við að maður trúi því með Cliarlie litlu að hún hafi dáið tvisvar. Þó verður manni ef til vill minnisstæðari harmsaga Arabellu hinnar indversku, enda fléttar höfundurinn dulúð og fegurð náttúrunnar kunnáttu- samlega inn í frásögnina, ljóðið um mánablómið. Þetta er í senn grimmúðug saga og blíolát. Aftur á móti er sagan um Matsumoto og frú hans og dvöl hans í húsi þeirra barmafull af hinum elskulegasta húmor. Yfir- leitt virðast Japanir vera sú þjóð Austurlanda, sem Ijúflegust er sinum gestum, ynaælust í við- kynningu, jafnvel þó frá séu teknar hinar /rægu geishur, sem árum saman ganga á sérstaka skóla til þess að læra að gleðja. gesti sina. Kaflinn um hina bros- andi madonnu er dálítið reifara- legur, en skemmtilegur er hann, og ekki dettur mér í hug að í’engja hann. Dapurlegustu myndirnar í þessari annars glað- legu, litriku og ilmandi bók eru frú Bombay. Enda mun það svo, að í öllum Austurlöndum séu andstæður þjóðfélagsins hvergi djúpstæðari en i Indlandi. Eg sé ekki ástæðu til að fjöl- yrða meira um þessa ágætu bók, enda gæti það aldrei komið í stað þess að lesa hana. Og hún verður auðvitað lesin af mörg- um. Þetta er þriðja bókin sem Bókfellsútgáfan gefur út í flokknum Endurminningar uni ókunn lönd. Þær fyrri eru Sjö ár í Tíbet eftir Heinrich Harrer, og Veiðimannalíf eftir Hunter. Allt úrvals bækur. Þýðing Hersteins er afbragð. Gúðm. Daníelsson. „Pan American“-þjóðveg- urinn svonefndi verður op- inn til umferðar á allri leið- inni frá Laredo í Texas að Panamaskurði snemma árs 1959. Eftir er að byggja allmargar brýr og leggja brautina á köflum, m. a. á landamærum Mexíkó og Guatemala og á landamær- um Costa Rica og Panama. © Bandaríska ílugfélagið Trans woríd Airlines er svo ánægt með bivezkar flugfreyjur, seni það hefur rúðið, að það hefur sent 6 manna nefnd til Eret- lands til að ráða 40 til 50 enskar stúlkur til viðbótar. sem var nógu gamall til þess að Jiafa meira vit fyrir sér — hafði ttengið sér heldur mikið neðan i þvi, og fór að grodda. Hann varð •ergilegur, því að auðsætt var að Xangley trúði honum ekki, þá opnaði hann peningaskáp sinn og •sýndi honum demantshálsmen og Jiafði mynd af því nýlega birzt í Iblöðum og miklum fundarlaun- um verið heitið hverjum, sem Jinndi það. Þetta var mjög misráðið af JAnsell. Það var óheillavænlega ínisráðið eftir því sem atburðir Æexluðust, því að girnd Langleys hafði verið vakin þegar hann sá liinn dýrmæta skartgrip og stóra rstafla af peningum, sem senni- lega voru árangur af ólöglegum ■viðskiptum, sem enginn tekju- «kattur Var af greiddur. Það var um þetta leyti, sem í- fnyndunarafl hans vakti hann til þeirra möguleika að gott væri að breikka bilið milli tveggja persónuleika iians, og þjálfaði hann sig þó í því að hugsa sér Edward Langley og Stewart Mc- Watt, sem tvo ólíka menn. T. d. keypti Stewart McWatt sér lítinn bíl, sem hann geymdi í bílskúr í East End. EdV/ard Langley ók aldrei þeim bíl, laun hans voru of lítil til þess að hann gæti keypt sér bíl. Þegar Stewart Mc- Watt vaknaði í East End ruglaði hann sér ekki saman við Edward Langley, og þjálfun sú, sem hann lagði á sig og sú blekking að hér. væri um tvíbura að ræða varð þvi mjög sannfærandi. Við skul- um hugsa okkur, að þessir tveir menn hafi algerlega ólíka til- veru. Edward Langley haíði kaldan heila og ágirnd hans var svo mikil að hann gat ekki gleymt innihaldi peningaskápsins. Henry Ansell var því þegar dæmdur til clauða. Spurningin var aðeins sú hvernig ætti að fuilnægja dauða- dómnurn. Svo hann byrjaði að gera sér í hugárlund hvernig hann ætti að framkvæma full- komið morö. Samkvæmt stöðu Ansells, var hann einmana maður og vinlaus, því vinátta byggist á trausti og hann treysti engum. Ilann þurfti ekki að treysta Langley, þvi hann vissi að hann var þjófur og hann trúði því að hann hefði þennan mann i hendi sér. En hvernig átti Ansell að vita, að Langley myndi ekki víla fyrir sér að fremja morð til þess að fá sinu íramgengt? Að undanskyldum einstaka stelvisum manni, sem. kom að nóttu til, var Langley hér um bil eini heimsækjandinn í hinu j litla húsi Ansells. Nágrannarnir \ þekktu hann vel í sjón. Þegar ■ hann sá þá yera að slá grasíict- ; ipa hjá sér, sríyrta limgerðið, eða fást við eitthvað annað hversdagslegt starf, gerði hann | sér það að reglu að stanza hjá ! þeim og masa við þá. Hann bar j stórt vindíingahylki úr silfri, sem j hafði rúm fyrir fimmtíu vindl- ! inga. Enginn gat gleymt þvi, sem \ eir.u sinni hafði séð það, en til þess að vera viss um að það glevmdist ekki var grafið innan á lokið — og sást greinilega þeg- ar hylkið var boðið fram — þessi goðsögn Til Edwards Langley . með kvéðju frá Mabet. Það að Mabet vár alls ekki til var ekki áriðandi. Það, sem þýð- ingu hafði var að hver sá, sem boðið haíði verið vindlingur úr hylkinu, skyldi muna það og goð- sögnina, sem á það var grafin. Tvö eða þrjú kvöld i viku var Langley gestur í húsi Ansells. Þeir drukku þangað íil klukkan var um átta, þá fengu þeir sér ' eitthvað kalt að borða, sem ráðs- kona Ansells hafði skilið eftir handa þeim, eða þá eitthvað, sem auðvelt var að hita. Þá drukku þeir aítur og töluðu enn aí nýju. En tal þeirra tveggja manna kvikaði sjaldan langt frá glæp- samlegum fyrirtækjum, scm áttu hug þeirra allan. Það kvöld, sem ákveðið hafði verið að yrði síðasta kvöld An- sells hér á jörðu, hafði hann stefnumót við þjóf. Langley vissi hvert umræðuefnið var, en var ekki viðstaddur umræðuna. Þjóí- ar kunna ekki við það að hafa viðræður í votta viðurvist. Það er meginregla hjá þeim mönn- um, sem hafa annars ekki meg- Frh. á 9. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.