Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 2
2 VlSlB Miðvikudaginn 11. desember I9á7 Bæjœtfirétti? BJtvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Lestur fornrita: Gautreks saga; IIIy (Einar Ól. Sveins- son prófessor). — 20.55 Tón- leikar (plötur). a) „Minnis- varði á gröf tónskáldsins Couperin“. (Robert Casa- desus leikur á píanó). b) ,,La valse“. (Hljómsveit tón- listarháskólans í París leik- ur; Ernest Ansermet stjórn- ar). — 21.20 „Leitin að Skrápskinnu", , getrauna- og leikþáttur; II. hluti. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.30 ís- lenzku dægurlögin: Desem- berþáttur S.K.T. Hljómsveit Óskars Kortes leikur. Söng- fólk með hljómsveitinni: Didda Jóns og Haukur Mort- hens. Auk þeirra syngja Hanna Bjarnadóttir og Frosti Bjarnason tvísöngva við undirleik Magnúsar Péturs- sonar. Kynnir Þórir Sigur- björnsson. — 23.10 Dag- skrárlok. ÍRikisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. árdegis í dag að austan úr hringferð. Esja fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið. fer frá Rvk. á föstudag austur um land til Bakka- KROSSGÁTA NR. 339S: 1 :» ** 7 7 1 m lo n 12 /3; ■ -'M 1S /<, /7 fe=a ss □ - — — _ 0r- Lárétt: 2 dæluskip, 6 tíma- bili 7 lík, 9 félagstegund, 10 ...gengur, 11 nafn, 12 sam- ' hljóðar, 14 lænu, 15 lof, 17 slíta. Lóðrétt: 1 holund, 2 fornafn, 3 hljóð, 4 frumefni, 5 skepnu, •8 tímabils, 9 skakkt, 13 eftir eld, 15 félagstegund, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3397. Lárétt: 2 bylta, 6 úlf, 7 dó, 9 td, 10 ísa, Bör, 12 ás, 14 fá, 15 tré, 17 andúð. Lóðrétt: 1 Indíána, 2 bú. 3 ;yls, 4 LF, 5 andráin, 8 óss, 9 töf, 13 trú, 15 td, 16 éð. fjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gærkvöldi til Snæ- fellsnesshafna og Flateyjar. Þyrill er á leið frá Rvk. til Hamborgar. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm,- eyja. Eimskip. Dettifoss kom til Ríga 6. des.; fer þaðan til Vent- spils og Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 9. des. til Reyðar- fjarðar, Seyðisfjarðar, Ak- ureyrar og Siglufjarðar og' þaðan til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafoss fer frá Rvk. í kvöld íil New York. Gullfoss kom til Leith 12. des.! fór þaðan í gær til Rvk. Lagarfoss fór .frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja og Ríga. Reykjafoss kom til Rvk. 7. des. frá Rotterdam. Tröllafoss fór frá Rvk. 30. nóv.; væntanlegur til New York 11. des. Tungufoss fer frá Rvk. í dag til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Drangajölcull fór frá K.höfn í gær til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Kiel. Arn- arfell fór 6. þ. m. frá Nevy York áleiðis til Finnlands. Jökulfell er á Akranesi. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag' frá Ábo til Gdynia. Arnarfell er vænt- anlegt til Rvk. 13. þ. m. Alfa er í Keflavík. Katla losar fiskimjöl í Danmörku. Askja er í Duala; fer þaðan væntanlega nk. fimmtudag áleiðis til Caen.. Kvenfélag Óháða safnaðarins, fjöl- mennið á fundinn í Kirkju- bæ á morgun fimmtud,, kl. 8.30. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Munið jólasöfmm Maíðrastyrksnefndar að Laufásvegi 3. Opið kl. IV2—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan- um, Vitastígsmegin, opið kl. 2—5 V2. Landssamband íslenzkra barnaverndarfélaga (L.Í.B.) hafði 1. vetrardag almenna fjársöfnun til Barna- og nýkomið. Mjög smekklegt og fjölbreytt úrval. og. skoðið GjÖrið svo vel í gluggana. GEYSIR H.F. Fatadeildin. SKÍÐA- er tilvalin jólgjöf. Fæst GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. styrktar starfsemi sinni, svo sem venja hefur verið til undanfarin ár. Þrátt fyrir af- ar óhagstætt veður, gekk söfnunin vel. Alls söfnuðust rúmlega 90 þús. kr. Baraa* vei'ndarfélag Reykjavikur safnaði 42 þús. kr., Barna- verndarfél. Akureyrar 13500 kr., Barnaverndarfél. Akra- ness 12500 kr., en félögin í Hafnarfirði, Húsavík, ísa- firði, Keflavík, Siglufirði, Stykkisliólmi og Vestmanna- eyjum nokkru minna. Þessi 10 félög beita sér fyrir ýms- um velferðarmálum barna, hvert í sinum bæ, og rennur fé það, er hvert félag safnar, óskipt til þeirrar starfsemi. L.Í.B., sem er sarntök barna- lírvals hangikjöt af dilkum og veturgömlu. ígimj 1; KJÖT &GRÆNHETj IIm., Snorrabraut 56. Símar 1-2853, 1-0253. KJÖTBÚÐIN BORC, Laugayegi 78. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin Búrfell, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Jólahangikjötið komið Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9. — Sínri 1-5198. verndarfélaganna, ákvað á landsfundi samtakanna á Akureyri í sumar að ,efla fi'æðslustarfsemi sína um vernd og uppeldi barna, og hefur sambandið sótt til Al- þingis um fjárstvrk í þessu skyni. ?[ Miðvilsudagur. j 344. dagur ársins. NVVUVVUVVVVVWWVVWWVVWV^ Ardegisháflæðrrs ;kl. 7,50 Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Jðunnarapóteki simi: 17911, Lögregluva heíur sima 111C>. ofaa Slysavarðstofa Reykjavílcur I Heilsuverndarstöðinni er op- Sn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á jsama stað kL 18 til kl 8. — Siral «5030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—S.05. Lanðsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.S.L I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðmlnjasafnið er opin á þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasaín Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til ld. 3.30. Bæjarbðbasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. ld. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sumiud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema iaugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir böm 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. lcl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíulestur: Sak. 8,1- unn guðs. -8, Misk Margir starfandi Fréttaiilkyaníng £rá orðurtíara: Hinn 3. desember 1957 sæmdi forseti íslands, að til- lögu orðunefndar, þessa ís- lendinga heiðursmei'kjum hinnar íslenzku fálkaorðu: 1. Jónatan Hallvarðsson, for- I seta hæstaréttar, stjörnu stórriddara fyrir embættis- störf. 2. Agnar Kl. Jónsson, | ambassador, stjörnu stórriddj ara, fyrir störf í þágu utan-' ríkisþjónustu ísands. 3. Starfsmanaafjöldi Hans G. Anaepsen, am- bassador, stórriddarakrossi, fyrir störf í þágu utanríkis- þjónustunnar. 4. Pétur Eggerz, sendiherra, stór- riddarakrossi, fyrh' störf í þágu utanríkisþjqnustunnar. 5. Jónas Tómasson, söng- stjóra og tónskáld, ísafirði, stórriddarakrossi, fyrir störf að tónlistarmálum og tónsmíðar. 6. Jón H. Þor- bergsson, bónda, Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu, ridd- arakrossi, fyrir störf að bún- aðar- og félágsmálum. 7. Tryggva Ófeigsson, útgerðar- mann, riddarakrossi fyrir störf í þágu sjávarútvegsins. 8. Kristján Einarsson, for- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf að^ afui'ðasölumálum. 9. Jón S. Ólafsson, bónda og fv. hreppstjóra, Króksfjarðar- nesi, Geirdalshreppi í Aust- ur-Barðastrandarsýslu, ridd- arakroSsi, fyrir störf að bún- aðar- og félagsmálum. Ford-verk- smiðjamia í Bandai'íkjununi er ineiri en allur mannf jöldi á ís- hmdi. 1 lok þriðja ársfjórðungs var tala starfsmanna komin upp í 193,672, og hefur hópurinn aldrei verið stærri, en fyrirtækið hefur nú starfað í 54 ár. Fyrstu þrjá ársfjórðunga greiddi fyrirtækið um 910 milljónir dollara I laun, sem svarar til 15 milljarða ísl. króna á bánkagengi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.