Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 11. desember 1957 VÍSIK 71 þás. góðs höfundar, og ekki á færi annarra en snillinga. Og mér segir svo hugur um, að þýðand- inn eigi þar sinn skerf vel- i mældan. BGInij. kr. Árið 195S fluttu flugvélar■■ /'lugfélags íslands samanlagt yfir 70 þúsund farþega, eða nánar tiltekið 71014 mnans, sem er 29,7% aukning frá árinu næsta á undan. Aukning á vöruflutningum nam 27,7% og 31% aukning á póstflutningum. Flugvélar félagsins flugu samanlagt 8922 klst. á árinu, eða nokkru meira heldur en að ein flugvél þess hefði verið á lofti allt árið. Frá þessu skýrði Örn O. John- son framkvæmdastjóri F. í. á aðalfundi félagsins s.l. föstudag. Hann gat þess jafnframt, að brúttótekjur á árinu hafi orðið 39,4 millj. krónur, en kostnað- ur við reksturinn 40,4 millj. kr. Hlutafé var aukið um röska hálfa miljón króna. Starfsfólk félagsins var um 200 manns að meðaltali allt árið. Innanlandsflugið. Innanlandsfluginu var hagað svipað árið 1956 og árið áðui% en ferðum fjölgað á helztu flug- leiðum félagsins, t. d. voru farnar tuttugu ferðir vikulega milli Reykjavíkur og Akureyr- f bókinni er fjöldi mynda og i útgáfa Bókfellsútgáfunnar ber öll einkermi hinnar alkunnu smekkvísi þessa útgáfufyrir- tækis. Karl ísfeld. 144 lestum og jukust um 32%. Flugfélag íslands hélt uppi reglubundnum flugferðum milli tuttugu og eins staðar á lana- inu. Milli landaflug ið. Þótt innanlandsflugið gengi vel, varð þó ennþá meiri aukn-! ing í millilandafluginu. Yfir | sumarmánuðina voru farriar! sex ferðir í viku milli íslands ■ og útlanda og áætlunarferðum i haldið uppi til sömu staða og | Húsavík í morgxm. áður: Kaupmannahafnar, Osló, | í fyrrakvöld var hleypt raf- Glasgow, Hamborgar og Lon-, magni í nj-ju IiáspennuUnu frá rion. | Laxárvsrlíjun til Keykjahverfis. Mestur var farþegafjöldinn' Við það fengu seytján bæir í Reykjahverfi rafmagn. milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, 6633 farþegar, en alls voru farþegar í áætlunar- flugferðum félagsins 12.627. Auk áætlunarflugferða voru íarin mörg leiguflug og voru í þeim ferðum fluttir 2.907 far- þegar. Heildartala farþega í milli- landafluginu árið 1956 var því 15.534, sem er 49.8% meira en árið áður. Flestar leiguferðirnar voru farnar til Grænlands, og var ar og þrettán ferðir milli m. a. flogið til þessara staða: Reykjavíkur og Vestmannaeyja Thule, Station Nord, Syðri Straumfjarðar, Angmagsalik, Narsasuak og Meistaravíkur. Stjórn Flugfélags íslands. Að lokinni skýrslu fram- kvæmdastjórans, fór fram stjórnarkjör, og var stjórnin öll yfir sumarmánuðina. Flugvéla- kostur félagsins til innanlands flugs var á árinu: Fjórar Da- kota flugvélar, tveir Catalína flugbátar, og einnig voru Sky- masterflugvélarnar „Gullfaxi“ og „Sólfaxi“ teknar til innan- ! endurkjörin, en hana skipa: landsflugs öðru hvoru. Far- Guðm. Vilhjálmsson, Bergur G. þegafjöldinri á flugleiðum inn- Gislason, Björn Ólafsson, Jakob anlands var 55.480, og er það Frimannsson og Richard Thors. 25% aukning frá árinu áður. 'í varastjórn voru kosnir: Jón Mesti íarþegafjöldi á einni Árnason og Sigtryggur Klem- flugleið var milli Reykjavíkur og Akureyrar 17.113 farþegar, en næst eru Vestmannaeyjar— Reykjavík með 11.821 farþega. Vöruflutningar innanlands námu 1.179 lestum og jukust um 28%. Póstflutningar námu enzson og endurskoðendur þeir Eggert P. Briem og Magnús Andrésson. Margir fundarmenn tóku til máls, og var framkvæmdastjór- anum, Erni Ó. Johnson þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins. ,»¥11 ausfurheiitis vii ég halda 0 9 9 Góða tungi, eftir Jörgen Ænderseít Rosendal. Ein með skemmtilegustu og I efni bókarinnar. Lcsendur, fróðlegustu frásögnum um hin ^ þeir verua margir, verða og að fjarlægu Asíulönd er Góða tungl, bók, sem íjallar um kon- ur og ástir í Austurlöndum, eftir danska blaðamanninn Jörgen Andersen Rosendal. Svo sem að líkum lætur hefir höfundurinn ferðast til Aust- urlanda, en ekki látið sér nægja að stinga þar stafni við, heldur dvalizt langdvölum í Kína, Japan, Bali og Indlandi, að gera það sjálfir og dæma síð- Var unnið við þessa háspennu línu í sumar og einnig var unnið við að leggja í húsin sjálf. Menn frá Segull h.f. i Reykja- vík sáu um verkið. Veður hefur verið gott undan- farið á Húsavík og vel bílfært um allar sveitir. Tjörnesvegur er ágætur. JóEagjafasjéður stóru barnanna. Góðir Reykvíkingar! Eg ætla ekki að hafa mörg orð urn Jólagjafasjóð „stóru barnanna“ að þessu sinni, að- eins minna á hann í blöðunum fyrir jólin og færa þeim ein- lægar þakkir, sem glatt hafa þessi börn undanfarin ár. Eg hefi áður getið þess, hvernig þessi sjóðshugmynd varð upp- haflega til og hvert markmið sjóðsins er, en það er að kaupa jólagjafir handa „stórum“ og smáum börnum á fávitahælun- um. Fyrsta árið var sendur jólaglaðningur á eitt hæli og þegar meira fór að safnast var bætt við, og í fyrra voru sendar jólagjafir til allra vistmanna, eldri og yngri, sem dvöldust á hælunum um jólin. Hælin eru fjögur. Konan mín var beðin fyrir fyrstu gjöfina í þennan sjóð og eg hefi skrifað fáeinar línur um hann fyrir hver jól síðan. í fyrra fengum við tvo góða liðsmenn til þess að starfa með okkur, Georg Lúðvíksson, an. Því í bókmenntagagnrýni forstjóra Ríkisspítalanna, er fólkið sjálft hvort eð er, Klapparstíg 29, sem er gjald- hæstiréttur, en ekki við, sem keri og bókhaldari fyrir sjóð- höfum það að atvinnu að slcrifa inn, og Ragnhildi Ingibergsdótt- um bækur. Við erum í hæsta ur lækni Kópavogshælisins, sem lagi undirréttur. sér um innkaup jólagjafanna. Eg ætla líka að þegja yfir Við véitum öll gjöfum til sjóðs- því, hvaða kafli mér þykir ins viðtöku. í fyrra safnaðist beztur. Bæði er, að erfitt er um það að dæma og svo er hitt, að einnig um þa'5 láta lesendur sjálfa ekki séu fleiri lönd nefnd. Er þar skjótt frá að segja, að vil eg bókin er hin lystilegasta í alla dæma. staði. Höfundurinn lætur sér i ekki nægja, að skoða landslag j Það skal hreinskilnislega við- eitt á þessum slóðum, þótt ann- ' urkennt, að eg hefi ekki lesið álað sé fyrir fegurð, heldur vill bókina á frummálinu. En stíll- hann kynnast fólkinu, sem inn er með afbrigðum góðúr, býr í þessum löndum og segja hvort sem það er höfundi að frá siðum þess og háttum, lífs- þakka eða þýðanda. Stíllinn viðhorfum þess cg tilfinninga- er þrennt í senn: hálýriskur, lífi, og það er einmitt þetta, ekki meinfyndinn, en bráð- sem geíur bókinni mest gildi. j fyndinn og þar er lystilega Eg ætla ekki að gera lesend- slungið saman húmor og melan- um þann bjarnargreiða að rekja koli, en það er megineinkenni meira en áður, eða yfir 5000 krónur í reiðu fé. Auk þess hafa nokkur fyrirtæki ætíð veitt rausnarlegan aíslátt á jólagjöf- um, sem keyptar hafa verið hjá þeim, svo sem Vinnuhælið Reykjalundur, sælgætisgerð- irnar Víkingur og Freyja og verzlunin Liverpool. Og Bai’na- verndarféag Reykjavíkur hefur gefið kr. 500 árlega seinustu ár- in. — Guð blessi alla þá, scm ekki gleyma því að gleðja minnsta bróðurinn um jólin. Gleðileg jól. Emil Björnsson. Samkvæmt heimild í 41. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi takmark- anir á umíerð hér í bænum á tímabilinu 12.—24. desember 1957: ; 1. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest ao burðarmagni og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eítirtöldum göt-’ um: Laugavegi frá Plöfðatúni í vestur, Ilankastræti, Austurstræíi, Aðaísíræti og Skólavörðustíg fyrir neðsp Týsgötu. Ennfremur er' ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 12.—24. desember, kl. 13—18 allá daga, nema 21. desember til kl. 22, 23. desember til kL 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óþarfa akstur um framangreindar götm’, enda má búast við að umferð verði beint af þeim, eftir því sem þui’fa þykir, 2. Biíreiðastöður eru bannaðar á eftirtöldum götum: Vesturgötu frá Ægissíðu að Norðurstíg, Grófinni, Naustunum milli Tryggvagötu og Geirsgötu, Pósthús- stræti, Skólavörðustíg sunnan megin götunnar, Týsgötu vestan megin götunnar og Lindargötu norðan megin götunnar frá Ingólfsstræti að Klapparstíg’. 3. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti og Aðal- stræti 21. desember, kl. 20—22 og 23. desember 20—24» Þeim tilmælum hefur verið beint til forráðamanna verzl- ana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg, Austurstræti, Aðalstræti og aðrar miklar umferðargötur fari fram fyrir hádegi eða eftir lokunartíma á áðurgreindu tímabili frá 12.—24. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. desember 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSON. j 5 ) ’AUGLÝSING um umíerð í Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bif- [i reiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum götum: 1. Rauðarárstíg austanmegin götunnar frá Laugavegi að Miklubraut. 2. Barónsstíg vestan megin, milli Skúlagötu og Hverfis- götu. 3. Bergstaðastræti frá Skólavörðustíg að Hallveigarstig, báðum megin götunnar og frá Hallveigarstíg að Spítalastíg vestan megin götunnar. 4. Fríkirkjuvegi vestan megin götunnar. f 5. Klapparstíg austan megin götunnar. 6. Snorrabraut við eyjarnar á miðri götunni, milli: Hverfisgötu og Flókagötu. 7. Vatnssííg vestan megin götunnar. 8. Vonarstræti milli Lækjargötu og Templarasunds. 9. Ægisgötu við Slippinn. 10. Garðastræti vestan mcgin götunnar, frá Vesturgötu að Túngötu. 11. Ingólfsstræti milli Lindargötu og Skúlagötu austan megin götunnar. 12. Á Hringbraut austan Bræðraborgarstígs og Rauðarár- stígs austan megin götunnar milli Hverfisgötu og Skúlagötu eru bannaðar stöður vörubifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, lú farþega og þar yfir. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. desember 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Nokkrir vinir Jóns skipstjóra Oefdssonar og fjölskyldu hafa ákveðið að efna til samsætis í tilefni af 70 ára afmæli Jóns í Þjóðleikhússkjallai’anum sunnu- daginn 15. þ.m. kl. 6,30 e.h. Áskriftarlisti liggur frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti og eru þátttakendur vinsanqlega beðnir að sækja aðgangskort sín þangað fyi’ir föstudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.