Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1957, Blaðsíða 4
4 V í SIF Miðvikudaginn 11. desember 1951! Lesandanum finnst hann vera á ferð og flugi, vegum, skipum. og flugvelum. | Hann hefir gráfið í jorð og| fundið kol, olíu, silfur og gull.j Hann hefir lært að byggja mik- j ii mannvirki og fundið upp Freysteinn Gunnarsson þýddi. nætursólarinnar. Það er svo j kvikmyndir, útvarp og sjón ; varp. Ollu þessu og otal morgu j imargt í natturunnar riki, sem . ,, , i, , , , ,, . ,. ifleiru er lyst, — í mah og; fagurt er, t. d. allar jurtirnar , , , ,. , , , . , myndum — a skemmtilegan hygli, enda er hun svo glæsi- og dyrm. Spurnmgar eruborn-;^^ lega út gefin að af ber, og ein ar fram, og spurningum er ;, , , ,, , ,. „ , „ „ ,, , .. , ..v. * TT . , . ,,, !bls. 1 storu broti og fallegu, su fegursta, sem ut hefir komið svarað. — Hvermg byrjaði lif á íslenzku. í bókinni eru 1800 á jörðinni? Hvernig þróuðust dýrin? Bókaútgáfan Setberg 1957. Bók þessi vekur mikla at- myndir, og þar af 900 litmynd- jurtirnar og dýrin? Hvernig ir, sem 30 listamenn hafa gert. fer maðurinn að létta sér erf- Ekki hefir verið kastað hönd- iðið í baráttunni við náttúru- unum til efnisvals bókarinn- öflin? — Hann hefir beizlað ai\ því 40 fræðimenn störfuðu eldinn, rafmagnið, kjarnork- að frumútgáfunni. Og loks hef- una, smíðað gufuvélar, eld- ir þýðandinn, Freysteinn Gunn flaugar. Hann hefir komið á arsson skólastjóri, notið að- ' sambandi og samgöngum milli stoðar ýmissa innlendra fræði- manna við nafngreiningu dýra á íslenzku og staðfærslu efn- isins í ýmsum atriðum. Upphaflega var bókin rituð á enska tungu og gefin út í London. Síðan kom norræn út- .gála af bókinni, styttri en frumútgáfan. Lesmálið í ís- lenzku útgáfunni er tekið eftir þeirri norrænu, en þó breytt eftir íslenzkum staðháttum, einkum í náttúrufræðiköflun- um, og greinin um ísland í landafræðikaflanum er frum- samin. Ennfremur er breytt um nokkrar myndir. Tilgangur bókarinnar er í fyrsta lagi að fræða, og í öðru lagi að vekja fróðleikslöngun lesandans til að vita meira en í bókinni stendur. Bók þessi fjallar ekki ein- göngu um náttúrufræði og landafræði, heldur er einnig drepið á flest viðfangsefni mannlegs hugvits og framtaks. Hér er ótæmandi fróðleiks- brunnur fyrir unga jafnt sem gamla, er eitthvað vilja fræð- ast um þenna undra heim, sem vér búum í, lífið sjálft og upp- runa þess. Efni bókarinnar er skipt í 24 kafla. Lesandanum finnst hann vera á ferð og flugi um alla heima og geima. Hann sér jörðina og fólkið, stjörnur himinsins og blaktandi þjóð- fána í öllum litum frá Norður- löndum til Suður-Ameríku. Yfirborð jarðar blasir við með furðuverkum náttúrunnar frá hitabeltislöndum til landa mið- Leitarflugið — ný unglingabók. Út er komin ný unglingabók eftir Ármann Kr. Einarsson, sem hefur aflað sér vaxandi vinsælda ó undanförnum árum. Þessi nýja bók hans, Leitar- flugið, er enn ein af Árnabók- unum, og verður væntanlega ekki síður vinsæl en hinar fyrri. Segir í þessari bók frá leit Árna að Svarta-Pétri og félögum hans, sem unglingar kannast við úr fyrri bókum Ármanns, og tekst þeim eftir langa mæðu og margvísleg ævintýri að finna fylgsni þeirra félaga. Saga þessi er hressilega skrifuð eins og hinar fyrri bæk- ur Ármanns og hún er góður lestur fyrir unglinga. Halldór Pétursson hefur gert myndir í bókina af venjulegri list, en út- gefandi er Bókaforlag Odds Björnssonar, sem hefir vandað stil bókarinnar í hvívetna. fjarlægra staða, með talsíma, í þessari bók. Hún er 220 í myndskreyttu bandi. Orðaskrá er til hagræðis, svo fljótlegt er að finna einstök atriði. Það hefir verið mikið og vandasamt verk að þýða þessa bók og gefa hana út. Þökk sé þýðanda og útgefanda og öðr- um, sem að henni unnu. — Bókina ættu allir að lesa. Hún er þess verð. Geir Gígja. 1900 og 500 kr. vinnHtgar 12. II. hjá SÍBS. 1 blaðinu hafa birzt hæstu vinningar í 12 fl. happdrættis S í B S, en liér birtast önnur númer: 1000 kr. vinning hlutu: 1132 1373 3045 11486 11574 12632 13358 14017 14801 16521 16952 20824 21470 22099 22474 22788 23530 24273 26437 28695 29097 30244 30309 30956 31258 31310 31717 33737 34154 34553 35744 36411 41489 41917 42099 43108 43128 45Ó75 45407 46195 46256 47356 47875 49008 50724 50751 51693 52843 54941 55596 56084 57101 58932 59837 60413 Eftirfarandi númer lilutu 500 16261 16470 16816 17143 17392 17580 18246 18418 18669 18976 19405 19689 20104 20294 20681 20856 16264 16270 16542 16552 16970 17190 17418 17723 18335 1.8444 18676 19036 19416 19761 20112 20310 20732 20877 17022 17213 17457 17915 18343 16272 16701 17121 17245 16376 16732 17134 17316 i 17463 17535 17968 18084 40482 40947 41375 41573 41770 42153 42524 43124 43713 44129 44400 44810 45429 46377 46806 46864 47172 47463 47901 48134 4S502 48889 49088 49294 49587 50074 50716 50989 51549 51923 52514 52829 53164 53275 40563 40584 40765 40788 53589 53662 53685 53767 53838 40968 41020 41043- 41114 ! 53846 53995 54039 54058 54061' 41432 41443 41444 41499 54062 54071 54271 54471 54525 41574 41634 41673 41659 54548 54559 54663 54694 54745 41864 41885 41915 42102 í 54792 55012 55039 55047 55054 42193 42250 42255 42329 55138 55473 55611 55652 55694 42660 42326 42913 43095 55730 55744 55840 56297 56465 56767 56875 56918 56945 56953 43150 43247 43333 43604 57119 57134 57380 57454 57473 43S00 43911 43995 44049 57505 57559 57581 57602 57625 44166 44184 44290 44357 57665 57668 57956 57974 58092 44424 44680 44716 44741 58127 5S281 58291 58394 58483 45050 45153 45172 45414 58532 58811 58828 59100 59180 45756 45842 45868 46346 59264 59374 59437 59521 59523 46480 46500 46509 46590 59645 59737 59746 59S08 59864 46725 46796 46840 46856 59873 59911 59956 60089 60153 46904 47016 47054 47121 60347 60437 60643 60649 60655 47206 47231 47376 47456 60800 60832 60835 60838 60869 47557 47631 47646 47748 60927 61026 61043 61094 61109 47983 4S061 48083 48103 61154 61172 61239 61252 61254 48181 48245 48399 48480 61274 61294 61329. 61337 6133S 48526 48539 48604 48750 61401 61486 61565 61604 6162G 48959 49028 49061 49074 61669 61776 61888 61896 6190S 49196 49220 49269 49281 61915 61934 61956 62100 62142 49320 49415 49431 49560 62196 62262 62290 62293 6234S 49764 49766 50015 50028 62438 62458 62484 62509 62521 50101 50228 50249 50317 62551 62555 62590 62607 62620 50885 50922 50942 50958 62631 62748 62785 62788 62791 51051 51189 51258 51388 62845 62876 62908 63113 6336S 51559 51673 51707 51921 63394 63506 63520 63522 63542 52049 52128 52161 52244 63681 63738 63824 63838 63940 52661 52711 52726 52785 64017 64230 64339 64757 6489S 52834 52893 53073 53109 53165 53178 53221 53253 Uöirt an aoyrgoarj 53373 53380 53485 53575 —♦— 18407 18637 18974 19309 19662 21829 21891 22277 22282 22370 22382 18351 18493 18628 18717 18777 19038 19256 19505 19650 19823 19944 20068 20180 20197 20243 20326 20436 20469 20830 20837 20852 21218 21512 21784 21896 22124 22217 22298 22308 22322 22454 22627 22715 22989 23338 23618 24053 24501 25470 26166 26395 króna vinning hvert: 22769 22911 22924 22958 112 163 179 313 319 22979 23116 23213 23262 326 383 395 398 430 23376 23385 23398 23534 489 499 550 711 748 23660 23788 23886 24023 829 878 956 976 1018 24134 24173 24309 24395 1039 1127 1265 1407 1411 24585 24586 24613 24639 1436 1441 1450 1476 1500 24709 24737 24741 24776 1577 1579 1651 1723 1827 24830 24870 24899 25095 1900 1905 1994 2037 2056 25355 25406 25420 25457 2082 2223 2275 2387 2391 25501 25686 25713 25806 2415 2423 2445 2525 2629 26194 26216 .26230 26238 2701 2779 2789 2813 2833 26460 26464 26474 26596 2897 2978 3020 3034 3072 26639 26751 26777 26843 3285 ' 3711 3731 3916 4030 26959 27041 27219 27238 4164 4219 4339 4412 4495 27387 27459 27478 27484 4510 4582 45S4 4614 4619 27499 27542 27749 27750 4657 4717 4824 4941 4994 27844 27906 28353 28617 5051 5325 5337 5422 5470 28849 28851 28945 29006 5564 5658 5724 5819 5972 29137 29252 29324 29349 6016 6105 6159 6290 6326 29536 29587 2966S 29735 6334 6512 6525 6562 6594 29948 30000 30183 30187 6623 6842 7042 7109 7120 30363 30401 30431 30450 7138 7391 7420 7549 7618 30474 30482 30510 30608 7696 7708 7742 7860 7941 30623 30668 30713 30731 8081 8207 8211 8274 8292 31344 313S2 31390 31411 8749 8831 8935 8962 9045 31438 31467 31535 31581 9110 9475 9580 9723 9730 31766 31771 31851 31871 9743 9746 9777 9778 9838 32017 32143 32148 32196 10113 10114 10260 10524 10527 32439 32542 325"3 32716 10537 10541 10560 10079 10908 32756 32775 32859 32902 11009 11050 11122 11254 11398 33053 33193 33?32 33389 11469 11569 11708 11724 11832 33470 33643 33790 33S05 11843 11898 11918 11994 12031 33868 33888 33922 34049 12045 12066 12139 12159 12170 34571 34597 34621 34775 12173 12220 12221 12245 12258 34810 35037 35158 35268 12316 12325 12329 12429 12556 35334 35343 35475 35491 12687 12694 12805 12816 12921 35572 35791 35843 35856 13039 13120 13121 13150 13311 36039 36133 36179 36190 13325 13333 13339 13418 13419 36281 36282 36296 36332 13539 13560 13606 13618 13625 36478 36555 36636 36769 13691 13850 13933 13975 13983 36834 36910 36948 36953 14068 14092 14115 14173 14203 37028 37047 37132 37530 14240 14267 14268 14371 14468 37588 38055 38064 38081 14481 14632 14752 14813 14856 38359 38382 38404 38448 14982 14985 14991 15022 15194 38657 38676 38735 38782 15204 15209 15429 15435 15669 39042 39223 39243 39308 15694 '15757 15833 15860 15871 39339 39371 39487 39649 15886 15903 15988 16050 16074 39779 39816 39852. 39863 16092 16110 16115 16205 16210 39892 40158 40206 40272 27350 27491 27803 28746 29040 29464 29831 30274 30460 30612 31067 31412 31738 31937 32409 32726 33030 33392 33844 34496 35519 35973 36191 36457 36783 38295 38601 38875 39327 39726 39876 40453 BUICK fólksbifreið, model 1952 er til sölu og sýnis að Grenimel 38 eftir klukkan 6. NAUÐUNGARUPPBOD verður haldið að Melavöllum við Rauðagerði hér í bænumt fimmtudaginn 19. desember n.k. kl. 2 e.h. eftir kröfit Gustafs A. Sveinssonar hrl. og Kristins Gunnarssonar hrl, Seldar verða trésmíðavélar, svo sem þykktarhefill, hulsu- bor, rennibekkur, handfræsari, fræsari og hjólsög. Greiðsla fari fram við hamarshögg. £ Borgarfógeiinn í Reykjavík. SNJÓKEÐJUR keðjubítar, keðjulásar og keðjutengur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Kerti fyrir allar tegundir Skoda bifreiða, nýkomin. Sparið benzíneyðsluna og skiptið um kerti Skodaverkslæðið, Sími 3-2881. Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn .............................................. Heimili ........................................... Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annan hátt, t. d. með útburðarbarninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.