Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIB Föstudaginn 12. desember 1957 Sœjarfréttii' ■L’tvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvars- son kand. mag.). — 20.35 Erlendir géstir á öldinni sem leið; VII. erindi: Lávarður við Langjökul. (Þórður Björnsson lögfræðingur). —■] 20.55 íslenzk tónlistarkynn- ing: Verk eftir Hallg'rímj Helgason. Flytjendur: Höf- undurinn og Gerhard Op-f perp leika á píanó og' Börge Hilfred á fiðlu. Svanhvit' Egilsdóttir og Kennarakór-J inn í Ziirich syngja. Fritz Weisshappel býr þennai-J dagskrárlið til flutnings. —] 21.30 Upplestur: „Kristín' Lafransdóttir", skáldsögu-l kafli eftir Sigrid Undset. (Helgi Hjörvar þýðir og les). — 22.00 Fréttir og' veður- fregnir. — 22.10 Upplestur: „Andlit i spegli dropans", kafli úr skáldverki eftir Thor Vilhjálmsson. (Höf- undur les). — 22.30 Frægir hljómsveitarstjórar (plöt- ur).— Dagslcrárlok kl. 23.05. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynnum Rauða kross- ins. Sími 10785. Styðjið og styrkið Vetrarhjálþiná. HVIunið jólasöfnun IM æðrastyrksnefndár að Laufásvegi 3. Opið kl. 1V2—6. Móttaka og úthlut- un fatnaðar er í Iðnskólan- um, Vitastígsmegin, opið kl. 2—5%. Eimskip. Dettifoss fór frá Ríga 11. des. til Ventspils og Rvk. Fjall- foss fer frá Seyðisfirði í dag til Akureyi-ar og Siglufjarð- ar, og þaðan til Liverpoöl, London og Rotterdam. Goða- foss fór frá Rvk. 11. des. til New York. Gullfoss fór frá Leith 10. des.; kom til Rvk. í gær. Lagarfoss fór frá Vestm.eýjum í gær til Riga og Ventspils. Reykjafoss kom til Rvk. 7. des. frá Rott- erdam. Tröllafoss kom til New York 11. des. frá Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. 11. des. til ísafjarðár, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Drangajökull fór frá K.höfn 10. des. til Rvk. íSkip S.Í.S. Hvassafell er í Kiél. Arnar- fell fór frá New York 6. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell er á Skagaströnd. Dísarfell er í Rendsburg. Litlafell er á leið til Rvk. Helgafeli átti að fara í gær frá Ábo til Gdynia. Hamrafell lcemur til Rvk. á morgun. Alfa er í Keflavík. Katla er í Korsör. — Askja fór frá Duala 10. þ. m. áleiðis til Dakar og Caen. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akureyrar. Esja fór frá Ak- ureyri í gærkvöldi á vestur- leið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld aust ur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 11 árd. á morgun vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er á leið frá Reykja vík til Hamborgar. Skaft- fellingur fer frá Reykjávík í kvöld til Vestmannaeyja. Námskeið í amerískum bókmenntum. — Ameríski sendikennarinn við Háskóla íslands, dr. Hjalmar O. Lokensgard, efn- ir til þriggja mánaða nám- skeiðs í amerískum bók- menntum á næsta kennslu- misseri (hefst 1. febr. 1958). Námskeiðið, sem verður ó- keypis, er opið öllum stú- dentum eða fólki með hlið- stæða enkskukunnáttu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á tð sækja námskeið þetta, eru beðnir að koma til viðtals í VII. kennslustofu háskól- ans, mánudáginn 18. desem- ber, kl. 6.30 e. h. Frá námskeiði Fiskifélagsins. I sambandi við frétt í Visi um námskeið Fiskifélagsins í viðhaldi og meðferð dýpt- armæla hefir Kristján Júlí- usson loftskeytamaður, er veitti námskeiðinu forstöðu, óskað þeirra leiðréttinga, að aðalleiðbeinendur í viðhaldi dýptarmæla hafi verið Ólaf- ur Jónsson og Sigurbjörn Ólafsson (fyrir Atlas Blac), Ríkharður Sigmunds- son og Guðrnundur Bjarna- son (fyrir Kelvin og Hughes) og Friðrik Á. Jónsson (fyrir Simrad). Auk þessu flutti Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, erindi um síldarleit og fiskirannsóknir. — End- urvarparanum (aluminium- krossinum) var haldið uppi miðsvæðis, með lóðabelg og var 160 m. frá bátnum, þeg- ar sýnikennslan fór fram, en Dettifoss og GuKfoss verða í Reykjavík um jöiin. önnur skip E.í. verða í siglingum. Aðeins tvö skip frá Eimskipa M.s. Lagarfoss er væntanleg- félagi Islands munu liggja í. ur um 18. des. Skipið mun af- Reýkjávík yfir jólin. Hin skip- ferma þar 1500 íonn af fryst- um fiski og ferma í Riga 800 Lárétt: 2 athuga, 6 mælitæk- is, 7 fangamark rithöfundar, 9 um ártöl, 10 tækis, 11 . . .smið- ur, 12 samt, 14 alg. smáorð, 15 tóm, 17 milli veggja (þf.). Lóðrétt: 1 um andúð, 2 for- nafn, 3 drykkjustofa, 4 ósam- stæðir, 5 andúðin, 8 laust, 9 keyra, 13 úr potti, 15 kall, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3398: Lárétt: 2 Sansú, 6 ári, 7 ná, 9 sf, 10 arf, 11 Áka, 12 ss, 14 ál, 15 hól, 17 rifta. Lóðrétt: 1 banasár, 2 sá, 3 arg, 4 Ni, 5 úlfalda, 8 árs, 9 ská, 13 sót, 15 hf, 16 la. ekki 60 m. eins og misprent- aðist í blaðinu. — Námskeið- inu lauk sl. mánudgskvöld. Stjörnubíó hefur að undanförnu sýnt kvikmyndina „Meira Rock“, við ágæta aðsókn, enda eru ýms atriði myndarinnar bráðskemmtileg, ekki aðeins fyrir unga fólkið, heldur munu allir ungir í ahdá geta notið þeirra. Ekki er sízt skemmtilegur kafli úm dansa á ýmsum tímum, m. a. sýnd- ir dansar frá þeim tímá, er roskna fólkið sem nú er uppi, hafði gaman af að dansa ,Charleston‘, ,shimmy‘ og ,Lambeth Walk'. — Sýn- ingum á myndinni mun ljúka um helgina. Farsóttir í Reykjavík vikima 24.—30. nóv. 1957 samkvæmt skýrsl- um 21 starfandi læknis. — Hálsbólga 26 (36). Kvefsótt 27 (77). Iðrakvef 18 (18). Influenza 48 (148). Hvot- sótt 3 (2). Kveflungnabólga 5 (7). Taksótt 1 (0). Skarl- atssótt 2 (1). (Frá borgarlækni). 0 Mohtunmeð V. konungur í fllarokko, sem er i opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, skoðaði sig' nýiega um á lanil- mestu bujörð Bandaríkjanna, King' Ranch, en hún er 850.000 eknir lands að flatarmáli. in verða á siglingu eða liggja í öðrmn höfnum innaníands eða utan. Hér fara á eftir nokkrar upplýsingar um ferðir skipa Eimskipafélagsins: M.s. Gullfoss mun fara frá Reykjavík 17. des. til Akur- eyrar með vi'ðkomu vegna far- þega á ísafirði og Siglufirði. Þaðan fer m.s. Gullfoss 19. des. til Reykjavíkur. Skipið muh síðan fara frá Reykjavík 27. des. áleiðis til Kaupmannahafn ar. M.s. Tungufoss fór frá Rvík 11. des. með fullfermi af vör- um til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Síðan mun skipi'ð ferma á 10 höfnum við Norður- og Austurland full- fermi af síld, fiskimjöli og öðr- ] i>Come t0 the balletH> heitir um varmngi til Gautáborgar og . bók> sem gefin er út af Faber Hamborgar. Gert er ráð fyrir að j & Faber í London, en höfund- ur bókarinnar er Pigeon tonn af sementi, í Ventspils 650 tonn af járni og í Kaupmanna- höfn milli jóla og nýárs 800 tonn af ýmsum vörum. Lagar- foss er væntanlegur til Reykja- víkur fyrstu dagana í janúar. Eins og sjá má af ofangreindu stendur nú þannig á ferðum skipa Eimskipafélagsins, að bú- ast má við að einu skipin, sem verða í Reykjavikurhöfn uni jólin verði m.s. Gullfoss og m.s. Dettifoss. Tvær bækur um Föstúílagnr. 346. dagur ársins. Ardegdsháflasðsa kl. 9,38. Slökkvistöðki hefur síma 11100. Nxelurvörður Iðunnarapóteki sími: 17911, Lög-reffluva hefur síma lllGv. ofaa Slysavarðstofa Reykjavlkur I Heilsuverndarstöðinnl er op- Sn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á fsama stað Id. 18 tll kl. 8. — Slml 45030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdærni Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—-22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn OI.S.I. ! Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞJóðminjasafnlð er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. oe á sunnu- dögum kl. 1—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kL 3.30. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sttnnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Otibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—-7. Föstud. 5—7. skipið sigli frá Austurlandinu um 2. des. og' verði útlosað í Hamborg um 7. janúar. M.s. Fjallfoss fermir um þess ar mundir 2300 smál. aí mjöli og skreið á Seyðisfirði, Akur- eyri og Siglufirði. Skipið af- fermir þessar vörur 1 Liverpool, London og Rotterdam. Gert er ráð fyrir að Fjallfcss fari frá Nórðurlandinu um 18. des., og verði útlosaður í Rotterdam um 28. des. M.s. Reykjafoss mun ferma fullffermi af mjöli, skreið og ýmsúm útflutningsáfuröum í Reykjavík, Akranesi, Keflavík, ísafir'ði, Súgandafirði og Vest- mannaeyjum til Rotterdam og Hamborgar. Gert er ráð fyrir að m.s. Reykjafoss sigli-frá ís- landi um 19. des. og verði af- fermdur í Hamborg um 28. des. M.S; Dettifoss fer væntanlega frá Ventspils 13. des. áleiðis til Reykjavíkur. Skipið er vænt- anlegt til Reykjavíkur um 19. des. með fullfermi af fóðurvör- um, pappír, timbri og bílum frá Finnlandi og Rússlandi. _ M.s. Goðafoss fór frá Reykja- vík 11. des. áleiðis til New York með um 1500 tonn af frystum fiski og um 100 tonn af' öðrum útflutningsafurðum. Gert er ráð fyrir að m.s. Goð- foss sigli frá New York um 28. des. og kcmi til Reykjavíkur um 5. janúar. Kammermúsikklúbburinn. Ákveðið hafði verið að halda lokatónleika Kammermús- ikklúbbsins á þessu ári fyrir jól. En vegna eindreginna tilmæla og jólaanna, þeirra, sem sækja hljómleikana, hefir verið ákveðið að fresta þeim þar til um miðjan jan- úar nk. Crowle, sem ritað hefir all- margar bækur um listdans og listdansara. í bók þessari er sagt frá efni margra hinna frægustu balletta, hvar þeir voru fyrst sýndir, undirbúningi þeirra, viðtökum þeim, er þeir fengu og hvernig þeim síðar hefir verið breytt, svo að þeir féílu áhorfendum betur í geð. Er' bókin í senn skemmtileg af- lestar og fróðleg. Fyrir þá, sem unna listdansi og hafa tækifæri til að sjá eitthvað af þessum ballettum, er mjög gott að hafa lesið bókina áður. Þar eru með- al annars margar myndir af frægum dönsurum í ýmsum hlutverkum. í Englandi kostar bók þessi 15 shillinga. Senni- lega kemur hún í bókaverzlanir hér innan skamms. Önnur ágæt bók um listdans hefir komið út í Penguin-bóka- flokkinum á þessu ári og nefn- ist hún ,,A Dictionary of Ball'- et“. Er það uppsláttarbók, sem gefur ekki aðeins upplýsingar um alla helztu dansendur, held- ur einnig þá, sem samið hafa og stjórnað dönsum. eða eru á annan hátt viðriðnir þessa list- grein. Þar eru lýsingar á ball- ettum og efni þeirra skýrt í stuttu máli, eimiig orðatiltæki' þau, sem notuð eru í kennslú og til skýringar á listdansi. í þessari bók er ótrúlega fjöl- breyttan fróðleik að finna: Kostar hún aðeins 5 shillinga í Englandi. Er óhætt að rnæla með báð- um þessum bókum fyrir alla þá, sem. vilja afla sér fróðleiks um listdans, en sú bók, sem; fyrr er nefnd, er einnig góður skemmtilestur. Snjólaug Eiríksdóttir. Bibliulestur: Sak. 9,3- ingúrinn kemur. -17. Kon Maðurinn miiiii og faðir okkar, ÁRNI EINARSSON, kaupmaður, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 12. des. Vigdís Kristjánsdóttir. Sigríður B. Árnadóttir. Egill Árnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.