Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 11
Pöstudaginn 12. desember 1957 TlSIB 11 T!L JÓLANNA Úrvals dllkasaltkjöt Glæný bátaýsa, nýflakaður þorskur. Fyrir morgundaginn: 1. flokks saltfiskur, kinnar, útbleyttur rauðmagi, skata og nætursaltaður fiskur. Fiskhöllin, og útsölur liennar . Sími 1-1240 Hangikjöt í miklu úrvali Hvítkál, rauðkál, rauðrófur, gulrætur. Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin BúrfeN, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Reykt 1. flokks lambakjöt. Nýskotinn svartfugl. Folaldakjöt í buff, gullach og hakk. Nýjar appelsínur, perur. Allt í nýlenduvörum. — Sendum lieim. ... í djúpan forlagaspegli . . Efni sögunnar er mikið. Hér segir frá konunni í afdalnum, baráttu hennar, ofsóknúnum, sem hún sæt- ir og sigrinum, sem hún vinnur að lokum. Bókin sýnif lesanaanum í stóran og djúpan forlagaspegil. , (ekki) orkar tvímæliá að þetta er ein af bezt heppn- uðu og geðbekktústu skáldsögum íslenzkra sam- tímabókmennta. Og hún á framtíðiná' áreiðanlega fyrír sér. íslenclingár sém látá sig varða mennsk örlög og listræna frásögn munu fagná því að komast í 'kynni við Eyrar- vatns-Önnu....“ Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. Apelsínur, sítrónur, melónur. Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32 . Sími 1-3645 Mýreyfti árvals dflkaljöt Ungkólfakjöt, hæsni, svínakótelettur, trippakjöt nj saltað óg reykt. Réttarlioltsvegi . Sími 3-3682 Verzlunln Þróttur, Samtún 11. — Sími í-2392. Úrvals hangikjöt, svið, svínakótélettur. Appelsínur, ferskar perur, melónur. Axel Sigurgeirsson, Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Hentugar til tækifærisgjafa. SMYííILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-CO Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. . Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn .............................................. Heimili ......................... ................ Dagsetning ............... Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annat hátt, t. d. með útburðarbarninu. Vinsælusíu kvik- myndirnar 1957. Samkvæmt könnun brezka tímaritsins „Films and Filming“ í yfir 2000 kvikmyndahúsum var meiri aðsókn sí þessu ári að kvikmynd Chaplins „Konungúr- inn og ég“ en nokkurri annarri kvikmynd. Næst á listanum var kvik- myndin „High Society", sem Grace Kelly lék i (seinasta kvik- mynd hennar). —■ Af brezkum kvikmyndum var „The Battle of the River Platte“ efst á blaði, og af meginlandsmyndum íranska myndin „Og kona var sköpuð“, en í henni leikur Brig- itte Bardot. * er gi£Íi > o Þeg-ar Georg V. var krýndur 1911 gaf Nýja ðjúland honum guliklúrtiþ á stærð við tmgbarns liöfuð, og var hann tahnn 1200 stpd. virði á þciin tíma. Á undanföfnum mánuðum hefur verið gerð mikil leit að klumpinum og fariö gegnum skjalásafn konungsættarinnar til þess að grafast fyrir um hvar liann 'væri niðúr kornin. Og nú er gátan ráðin: Gullið var notað til smíði skeiða, hnífa og gaffla, sem hafa verið í notkun í höllinni Víð hátíðlegustu tæki- féeri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.