Vísir - 13.12.1957, Page 3

Vísir - 13.12.1957, Page 3
VÍSIR Föstudaginn 12. desember 1957 3 /’.V/AVAV.W.AVAVVWiM/MA^ViViVrt’.V.V.VliVAVVV.V.V.V.VV.V.W.V.'AV.W.V.V.’.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V ÖNDVEGISRIT ÍSLENZKRA HEIMILA Öi er komi^ siötta og síðasta bindið af Merkum íslendingam. Er [)a<§ á sjöunda hundraft blaðsítSur og befir a'Ö geyma ævisögur 20 brautrytijenda og forustumanna þjóíSarinnar á ýmsum öidum. Ðr. Þorkell Jóhaanesson befir sé$ um útgáfu ritsins, sem er forkunnar vandaft aí öllum frágagi. í þessu bindi er auk þess efnisyfiríit yfir allt verkð og fullkomin nafnaskrá, er gerir grein fyrir um 4200 nöfnum í bindunum sex. Hvert bindi er þó sjálfstæí bók, sem menn hafa af full not og ánægju, enda þótt þeir eigi ekki fyrri bindin. LWVAÍ I ,x. wBkh Finnur Jónsson Hannes Finnsson Árni Þórarinsson Steingrímur Jónsson Arni Helgason Baldvin Einarsson Stephan G. Stephansson Jón Magnússon Einar H. Kvaran Valtýr Guðmundsson Sigurður Eggerz Sveinn Björnsson Haiigrímur Kristinsson Jón Þorláksson Jón Baldvinsson Tryggvi Þórhallsson /slendingaþættir h.inir nýju I ritinu Merkir íslendingar eru sagftar ævisögur 100 íslendinga, sem á liðnuml öldum hafa markað sögu þjóðarinnar. Ritií er 3000 blaftsfður og bundið í sex fögur bindi, sem fást í smekklegri öskju. Upplag ritverks þessa er á þrotum, þar sem a'ðeins lítií eitt er til af fyrri bindum. Tryggift ytfur þenna kjörgrip meÖan enn er tími til. LeggiÖ rækt viS minn- ingu forfetSranna, kynnií ungu kynslótiinni sögu brautryÖjendanna. Merkir íslendingar er ÍBfoi öndvegisrit sem vekur heilbrigÖan þjóíarmetnaÖ og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. Bókf elisútgáf an

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.