Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar liálfu. Sími 1-lG-CO. wisi Föstudaginn 13. desember 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur j Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið * ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. 25 ttenn æfa undfr heftnsmeist- aranéfli í handknattleik. Liðið verður valið eftii* úrsliíaleik F.il. «g MH u.k. luániiialagskvökl. Undirbúningsmótið undir lieimsmeistarakeppnina í 'hand- knattleik hélt áfram í gær- kveldi og áttust þá annarsvegar við F.H. og úrvalið úr Í.R. og Val og hinsvegar K.R. við Úrval II. Leikirnir voru báðdr fjör- miklir og allgóðir, en þó sáust auðsæ þreytumerki á leik- mönnunum miðað við leikina s.l. þriðjudagskvöld. Úrslit urðu þau að óstyrktu liiðin, F.H. og K.R. sigruðu hvort sína leiki. F.H. vann Í.R.—Val með 21 marki gegn 17 og K.R. vann Úrval II með yfirburðum 30:18 mörkum. Á mánudagskvöldið lýkur mótinu og verður úrslitaleikur- ínn milli F.H. og K.R. og er hans foeðið með mikili eftirvænt- ingu. Verður ekki spáð um úrslit hans því bæði liðin eru talin jöfn að leikni og úthaldi <og bæði í góðri þjálfun. Hafa foau ekki átzt við frá því í vor er leið er þau kepptu til úrslita í íslandsmótinu og sigraði F.H. þá með naumum markamun. Að leik þessum löknum verða 25 menn valdir í æfingalið undir heimsmeistarakeppnina, en seint í janúarmánuði eða snemma í febrúar verður keppniliðið sjálft valið og verða í því 15 manns. Það lið fer utan og keppir í heimsmeistaramót- inu í Berlín dagana 26. febrúar —9. marz í vetur. í því móti hafa 16 lönd til- kynnt þátttöku sína, en auk þess er hugsanlegt að tvö lönd — Belgía og Rússland — keppi þar aukaleiki. Það fyrrnefnda hafði sent þátttökutilkynningu sína of seint, en Rússar eru ekki í alþjóðahandknattleiks- sambandinu. Fassat k®mið til halnar. Seglskipið Passat, systurskip Pamirs, sem fórst í október, er bomið til liafnar í Hamborg. Um skeið var einnig óttazt um Passat, því að það sendi út neyðarskeyti í fárviðrinu snemma í nóvember, en skip- verjar vilja ekkert um þann at- fourð tala. Vetrarhjálp tekur til starfa í Hafnarfirði. Vetrarlijálpin í Hafnarfirði er tekin til starfa og' mun liún starfa nii fyrir jólin með likum liætti og undanfarin ár. í fyrra safnaðist rneðal bæjar- búa kr. 27.800 en bæjarsjóður lagði fram kr. 15.000. Auk þess safnaðist allmikið af fötum. Út- hlutað var til 120 heimila og einstaklinga. Það er áreiðanlega ekki síður þörf á því að rétta ýmsum hjálp- arhönd fyrir þessi jól, en oftast áður, og væntir Vetrarhjálpin þess, að það verði unnt fyrir tilstyrk og drenglyndi bæjarbúa. Skátar munu fara um bæinn í kvöld og annað kvöld, koma á flest heimili og taka við gjöfum til Vetrarhjálparinnar. Góðir Ilafnfirðingar. Gerið för skátanna sem bezta. Stuðlið að því, að hægt verði að veita helzt öllum þeim, sem við skarð- an hlút búa, einhverja hjálp, og umfram allt gera þeim, eins og i okkar valdi stendur, jólin gleði- leg jól. Gjöfum má einnig koma til stjórnar Vetrarhjálparinnar, en hana skipa: séra Garðar Þor- steinsson, prófastur, séra Krist- inn Stefánsson, Gestur Gamalías- son, kirkjugarðsvörður, Guðjón Magnússon, skósmíðameistari og Guðjón Gunnarsson, framfærzlu- fulltrúi. Þriðja félagsheimilið i Eyja- firði innan Akureyrar er nú í byggingu, og mun verða full- gert á næsta ári. Er það í landi Hrafnagils, 12 km. frá Akureyri og var byrjað á framkvæmdum í október 1956. Verður þetta rnik- il bygging, sem stendur á fögr- um stað skammt norðan Reykj- ár, við skógarlund. Þrír aðilar standa að bvgginguimi: Hrafna- gilshreppur, Ungmennafélagið Framtíðin og Kvenfélagið Iðunn. Mjndin er tekin í haust í fyrsta snjónum, um það bil sem félagsheimilið var fokhelt. ByEtingarástand í Indónesíu, Sukrano sagður veikur — jafnvel erlendis, Forsætisráðherra Indonesíu ætlað sér að sameina þjóðina tilkynnti í gær, að Sukarno með forseti myndi — vegna heilsu- brests — fara „til nágranna- lands“ sér tii hvíldar og liress- ingar. Einnig bárust fréttastofu- fregnir, þar sem haft var eftir Sukarno Eg er enn hér — Farþegavéí lendir fyrsta sinni á veilinum hjá Hásavík. Kffiit vci’ftiJ!* m aœálsaiiai-fflaagsí eíitu siiDiai í vákaa jiaugað iioi*>ður. Húsavík í gær. Rétt fyrir liádegið í dag lenti farþegaflugvél á flugvellinum hjá Húsavík í fyrsta skipti. Þetta var fiugvélin Glófaxi frá Flugfélagi Islands og var Snorri Snorrason fiugstjóri. Ýmsir fyrirmenn héraðsins og Húsavíkur voru staddir á flug- vellinum þegar flugvélin lenti og Jóhann Skaftason bæjarfó- geti bauð fulltrúa flugráðs, á- höfn og aðra gesti velkomna og sagði við það tækifæri m. a. að þessi dagur markaði timamót I samgöngum byggðarlagsins. Gunnar Sigurðsson fulltrúi flugmálastjóra svaraði af hálfu flugráðs og Kristinn Jónsson fyrir hönd Flugfélags íslands. Á eftir var ekið til Húsavíkur og þar snæddur hádegisverður í boði Flugfélagsins. Undir borð- um voru ræður haldnar og töl- uðu ýmsir. Flugbrautin er í Aðaldals- lirauni yzt, um 10 km. frá Húsa- vík og er þar búið að fullgera 1000 metra langa braut og 50 m. breiða. Flugstjórinn á Glófaxa, Snorri Snorrason, taldi braut- ina góða og aðflug ágætt. Flugfélag Islands mun hér eftir efna til áætlunarferða þangað norður einu sinni í viku og verður sennilega flogið á fimmtudögum. S Fregnirnar eru afar óljósar. Sumar herma, að þriggja manna ráð hafi verið myndað, og sé það skipað núverandi og fyrrverandi forsætisráðherra og þriðja manni, en aðrar að andkommúnistar hafi risið upp og reyni að ná völdun- um, — og loks að kommún- istar hafi notað sér upplausnar- og öngþveitisástandið eftir megni, með því að taka verk- smiðjur og fyrirtæki Hollend- inga o. s. frv. Þá segir í fréttastofufregn- um, að Sukarno hafi reiknað algerlega skakkt. Hann hafi kröfunum um Vestur- Síldarafli Skaga- báfa í nóvember. Það var ekki fyrr en um 20. nóvember að síidveiði í reknet hófst að nýju, eftir nærri fveggja máuaða aflaleysi. Á þeim tíma fóru 21 bátur frá Akranesi samtals 89 sjó- ferðir og öfluðu 666,180 kg. af síld. Eftirfarandi skýrsla sýnir afla hvers báts í nóvember: Aðalbjörg 8,310 kg., Ásbjörn 23,270, Ásmundur 5,290, Bjarni Jóhannesson 24,580, Böðvar 31,280, Farsæll 26,990, Fram 9,860, Fiskaskagi 8,900, Heima- skagi 33,500, Júlíus Börnsson 7,710, Höfrungur 99,840, Keil- ir 98,120, Ólafur Magnússon 17,580, Reynir 54,300, Sigrún 31,870, Sigurvon 34,840, Svan- ur 54,820, Sveinn Guðmundss. 12,460, Skipaskagi 20,300, Sæ- faxi 19,910, Ver 48,450 kg. IVIý stjórn v IVI.-SjálancKi. Waiter Nash lliefur unnið em- bættiseið sinn sem forsætisráð- til að ota sínum tota. Guineu, og fá hana þannig til að gleyma innanlandserfiðleik- unum, en þetta hafi mistekist berra Nýja Sjálands. hrapalega, allt sé nú á hruns j Hefur verið mynduð ný vegi, og í reyndinni hafi hann stíórn aff loknum þingkosning- spilað í hendur kommúnista, um> en r Þeim sigruðu jafnað- sem hafi notað sér öngþveitið armenn með naumum meiri- hluta. — Nash er 75 ára, fædd- ur á Englandi. Annar ráðherra til í stjórn hans er fæddur á Englandi, annar í Skotlandi og CóBur afli hjá |sá þriðii í Norður-írlandi. HúsavÉkurbátum. Frá fréttaritara Vísis. — ■ Húsavík í gær. Dágóður afli jiefur verið bæði á línu og í net á grumuniðum út af Húsavík. Grænlandsmálið rætt á stúdentafundi. Hinn 10. þ. m. gekkst Stúd- entafélag Reykjavíkur fyrir fundi um réttarstöðu Græn- lands. Var stjórn hins nýkjörna Landssambands íslenzkra Græn landsáhugamanna boðið að sitja fundinn og hafa þar málfrelsi. Frummælandi á fundinum var dr. Jón Dúason. Aðrir ræðumenn voru: Gunn- ar Helgason, hdl., Þorkell Sig- urðsson, vélstjóri, Ragnar V. Sturluson, verkamaður, Andrés Kristjánsson, blaðamaður, Henry Hálfdánarson, skrif- stofustjóri, Örn Steinsson, vél- stjóri, Sturlaugur Jónsson og Sigurður Ólason, hrl. Umræður voru hinar fjörug- ustu og bar margt á góma Stco Ssi'mþykkt um Kýpujmál. Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna samþykkti * gær Meðal annars hafa t.r'Uubát- grísku tillöguna um sjálffor- ar aflað ágætlega í ýsunet, að ræði Kýpur. heita má upp í landsteinunum. Mikið þóf var í gær um mál- ^ ið. Noble fulltrúi Breta sagði, Söngskemmtun. ! að samþykkt mundi ekki gagna Síðastliðið laugardagskvöld málinu, heldur hið gagnstæða. efndi karlakórinn Þrymur til Hún var þó samþykkt, en með söngskemmtunar á Húsavík aðeins 33 atkvæðum gegn 20 undir stjórn Sigurðar Sigur- og 27 sátu hjá. jónssonar. Undirleik annaðist Skortir því á, að hún fái % Björg Friðriksdóttir. Húsfyllir atkvæðamagns í allsherjar-- var og kórnum fagnað vel. þinginu, nema breyting verði á. Er enginn verkalýðs- flokkur á íslandi ? fóomiBsar héian ©kki taldir meða! fandar- manna i Moskvu. Vísi hefir borizt mikið plagg, (eins og menn vita frá því á fjölritað, frá sendiráði Ráð- haustdögum 1956), og nær upp- stjórnarríkjanna hér. talningin alls yfir rúmlega sex- Er þetta „tilkynning um fund tíu fiokka. Aðeins einn flokk fulltrúa kommúnistaflokka og vantar — því að greinilegt er, verkalýðsflokka", sem haldinn að hvorki íslenzkir kommúnist- var í Moskvu um miðbik nóvem- ar, sósíalaistar né alþýðubanda- ber-mánaðar í tilefni af 40 ára lagsmenn hafa átt fulltrúa á afmæli byltingarinnar ' fundi þessum. Ber að harma Þar eru fyrst taldir flokkar, það, að þarna komu þó fram sem áttu fulltrúa frá hinum fulltrúar ,,\ crkalýðsflokka", „alþýolega framsóknarflokki ( eíns og getið er hér að framan fundurinn fram yfir miðnætti. | Kosta Ríka“ (ekki er nú nafnið | — eða ber að skilja þetta svo, dónalegt) til hins „sósíalíska' að hér sé enginn verkalýðs- verkalýðsflokks Ungverjalands" flokkur starfandi? ' Fundarstjóri var Barði Frið- riksson, hdl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.