Vísir


Vísir - 13.12.1957, Qupperneq 4

Vísir - 13.12.1957, Qupperneq 4
4 V I S IF Föstudaginn 12. desember 1951 er byrju'ð á blóma- og grænmetis- r.iarkaðnum Laugavcgi 63 og á Vitatorgi. Brúin er opnuð til umferðar, en framkvæmdiun þó ólokið. Brúin á Hvítú hjá Iðu í Árnes- sýslu er nú opin til umferðar. FramiivæmílKm er eícki að fullu lokið enn, þar se:n eftir er að g-anga frá vegfyllingum við brúna og steypa plötur á þær við brúarsporðana. Einnig er eft- Ir að inála brúna að nokkru leyti. Verða þau verk unnin á vori komanda og verður þá að loka brúnni fyrir umferð nokkurn tíma. Brúin er 109 m. löng hengi- brú með steyptu gólíi og er breiddin 4,1 m. innan bríka. Brú- in er reiknuð fyrir 18 tonna vagn dreginn af 9 tonna vagni og einnig 350 kg. þunga á hvern íermetra brúargólfs. 1 hvorri brú arhlið eru 6 sírengir er bera j brúna. Hver þeirra vegur um 5 tonn og er röskir 6 cm. í þver- Tnál. Turnstoðirnar eru 16,8 m. háar og eru hæstu turnstoðir hér á landi. Strengir og stál í yfirbyggingu brúarinnar var smíðað hjá Dor- man Long & Co. í Englandi. Eftirfarandi upplýsingar um efnismagn það er notað var við brúargerðina gefa nokkra hug- mynd um stærð mannvirkisins: Fyrir turnstoðum og akkerum voru sprengdir 950 ten.meírar. Steyptir voru alls 1760 ten. metr- ar. 1 steypuna fóru af sementi 570 tonn Notuð voru af steypu- styrktarjárni 70 tonn. 1 mót og verkpalla voru notuð af timbri 5200 ten. fet. Strengir og stál í yfirbyggingu var 198 tonn. Byrjað var á byggingu brúar- innar haustið 1951 og þá sprengt fyrir turnstoðum og akkerum. Sumarið 1952 var ekkert unnið við brúargerðina, en 1953 voru byggðir turnar og akkeri að sunnanverðu. Árið 1954 lágu framkvæmdir við brúna niðri vegna verkfræðingadeilunnar, en 1955 voru turnar og akkeri byggð norðan árinnar. Sökum langs afgreiðslutíma á stnli í yfirbyggingu brúarinnar var ekkert unnið við brúna 1956. Framkvæmchr við uppsetningu brúarinnar hóíust í ágústbyrjun í ár. Fyrsti bíllinn ók yfir brúna 21. nóv., en vegna vinnu við veg- fyllingar við brúna liefur ekki veriö hægt að opna hana fvrir almennri umferð fyrr en nú. Árni Pálsson yfirverkfræðing- ur teiknaði brúna ásamt Helga H. Árnasyni verkfræðingi. I-Iafði sá íyrrnefndi yfirumsjór. rneð framkvæmd verksins en daglegt eftirlit á vinnustað höfðu verk- fræðingarnir Helgi H. Árnason, Snæbjörn Jónasson og Karl Óm- ar Jónsson. Aðalverkstjórar við byggingu turnstoða og akkera voru Sigurð ur Björnsson frá 1951—’55 og síðar Kristján Guðmundsson. Við uppsetningu brúarinnar í ár vav Jónas Gíslason aðalverkstjóri. Mikið úrval aí allskonar jólavarningi. Verðlisti á skreyttum blómaskálum: Stórar á kr. 75,— Mili'stæi’ð á lir. 65,— Millistærð á kr. 50,— Litlar á kr. 35,— Körfur og önnur ílát á kr. 150,—, 85,— og 50,— Mikið úrval af þurrkuðum blómum bæði í gólfvasa, borðvasa og veggvasa. Skreyttar hríslur á veggi. Skreyttar hríslur á leiði. Skreytlir kertastjakar og margt fleira. Tek að mér að skreyta körfur og skálar til 15. des. Sendi um land allt. Reynið viðskiptin. Gefið vinum og vandamönnum blómaskálar frá Þriðja skáldsapa eftir Sagan. Ein vinsælasta og afkasta- mesta skáldkona, sem uppi er nú, er Franceise Sagan liin franska. ©g Laugavegi 63. Kaupmenn og kaupfélög! Seljum í heildsölu skreyttar blómaskálar. Sími 16990. Sendum um land allt gegn póstkröfu. son form., Eysteinn Jónsson ritari, Brynjólfur Stefánsson gjadlkeri og meðstjói'nendur Stefán Jóh. Stefánsson og Fritz Kjartansson. Við formennsku 1938 tók Guðlaugur Rósin- kranz og gegndi henni til 1949, en þá varð Jóhannes Elíasson formaður og gegndi því starfi til síðustu helgar, en þá tók við Guttormur Sigurbjörnsson.Með honum eru nú í stjórninni Pét- ur Jónsson gjaldkeri, Bergur Óskarsson ritari, Jóhann Hjör- leifsson og Þorsteinn J. Sig- urðsson. um hest. Sleipnir — það er saga unt liest og eigendur hans, senit Einar E. Sænnmdsson' íyminii skógarvörður hefur samið, og nú liefur verið gefm út að hon- um látnum. WSmm m I « Byggingar samvinnufélagsins að Lynghaga. Byggingarsamvinnuféla Reykjavíkiu* 25 ára. liefasr alls 403 íbúSsr. Á þessu ári er Byggingar- íbúðir. samvinnufélag Reykjavíkur 25 Flutningsmenn Enda þótt skáldsaga þessi sé skrifuð á árunum 1915—21 og' höfundur lifi meir en þrjá ára- tugi eftir það, lauk hann aldrei Starfsemi félagsins hefur ' við söguna, a.m.k. hafa sögulok- alltaf verið að aukast frá stofn- ' in ekki íundizt í eftirlátnum un til þessa dags. Á árunum skjölum hans. En þrátt fyrir þaS 1932—1940 voru byggðar sam- | mUn sagan verða mikið lesin og tals 46 íbúðir, 1940—1950 sam- j vinsæl meðal þeirra sem unna tals 75 íbúðir og 1950 til þessa hestum — þarfasta þjóninum. dags 102 íbúðir, eða samtals Jón Eyþórsson veðurfræðing- 223 íbúðir. Nú hefur félagið stórar sambyggingar i smíðum. En í viðbót við þetta hafa verið byggðar 180 íbúðir af ein- staklingum og sérstökum bygg- ingaflokkum þannig, au félagið hefur útvegað ríkisábyrgð fyr- in réttilega né metin án þess aðl frumvarps ir skuldabréfum, en menn! gera sér þegar í upphafi ljóst, ur, fornvinur Einars hefur búið handritið undir prentun, hann skrifar og íormála að bókinni og gerir grein fyrir útgáfunni, þar kemst hann m. a. að orði: „Þessi bók verður hvorki skil- Plafa komið frá henni skáld- ára. Var það stofnað í Kaup- um byggingasamvinufélög voru byggt sjálfir. Ilafa þannig ver- sögur árlega í þrjú ár í rööð, og Uingssalnum 6. septembcr Steingrímur Steinþórsson og ið byggðir á vegum félagsins hafa þær allar orðið mjög vin-, 1932. | Jónas Þorbergsson. í undirbún- 403 íbúðir. Félagsmenn eru nú sælar. Þær hafa verið geínar útj Á þessum 25 áium hefir það ingsnefnd félagsstofnunarinn- 635. svo að segja samtimis beggja byggt 223 íbúðir á eigin veg- ar voru Eysteinn Jónsson, | Um byggingaframkvæmdir vegna Atlantshafs, og eru það út um og stutt byggingu 180 Brynjólfur Stefánsson og félagsins hefur Byggir h.f. séð, íbúða í sérstökum bygginga- Þórður Eyjólfsson. Fyrstu én forstjóri. þess' er Borgþór flokkum. Samtals eru það 403 stjórn skipuðu Þórður Eyjólfs- Björnsson. af fyrir sig meðmæli með sögun- um, en annars er stíll Sagan mjög sérkennilegur, og það er fyi’st og fremst hann, sem hefir vakið athygli á henni — ekki það, að efnið sé miklu nýstárlega en hjá rnörgum höfundum, sem hafa ekki náð eins mikilli og skjótri írægð. Nýjasta bókin eftir Sagan, Eftil ár og dag, er komin út fyrir fáeinum dögum á forlagi Prent- smiðju Odds Björnssonar, Akur- eyri, sem gaf hinar út á sínum tíma, og þýðandi er sem fyrr Guðni Guðmundsson. Bókin er smekklega út gefin. j er ein fallegasta barnabókin sem nú er í bókaverzlunum. Á hverri síðu er litprentuð mynd af listaverkum. Lesmálið er þýtt af Freysteini Gunnarssyni. Lítið á Blómálfabókina áður en þér ákveðið jólagjöfina. að reiðhestur er ekki skepna, heldur skyni gædd vera, senx hugsar á sina vísu, elskar, þjá- ist og hatar, umbunar, umber og hefnir. Sannur hestamaður og hestavinur veit þetta og skilur. Hann virðir hestinn sinn og þykir vænt um hann sem vin og félaga, en íer ekki með hann sem vél og vinnudýr. Þvi kveður Einar Benediktsson svo um hest og knapa: „Þeir eru báðir með eilifum sálum, þótt andann þeir lofi á tveimur málum“. Bókin er 336 bls. að stærð. Norðri gaf hana út. Bezt a5 augíýsa \ Vísl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.