Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 13.12.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 12. desember 1957 VÍSIR 7 Kosníngalagabreytmgar af gretddar ur Efrl sfeiíd. Enn ein breyttill. eftir 2. umr, málsins. Enn voru kosningalagabrejd- ingar til uniræðu í Efri deild til 3. innræðu. Komnar eru fram tvær breytingartillögur til við- bótai-, frá Jóni Kjartanssyni og- Friðjóni Skarpliéðinssyni. Jóhann Þ. Jósefsson tók fyrst- ur til máls og kvað stjórnmála- menn ekki haía gefið þær upp- lýsingar, er þeir höfðu verið beðn !r. Jón Kjartansson talaði næstur og kvaðst hafa borið fram breyt- ingartillögu eftir 2. umræðu máls | ins. Er hún svohljóðandi: Á eftir 1. gr. kemur ný gr. svo hljóð- j andi: 1. málsl. 76. gr. laganna orðist svo: Kjörfund skal setja eigi síðar en kl. 12. á hádegi, en i kaupstöðum kl. 9 árdegis. og skal þá viðstödd öll kjörstjórn. Kvaðst Jón hafa borið fram till. tíl að reyna að bæta úr mis- rétti þeim, er frumv. bakar mönn um. Um málið sjálft væri til- gangslaust að ræða úr þessu, því augljóst væri, að stjórnar- ílokkarnir hefðu bundizt sam- tökum um að knýja málið fram. Frumvarpinu væri fyrst og frerrjst stefnt gegn Reykviking- um. Bernharð Stefánssyni, forseta Efri deildar, þótti nú ekki van- þörf á að hlaupa undir bagga með flokksmönnum sínum og kom með dæmi til að sýna fram á ágæti frumvarpsins. Var það um konu, er hafði verið heim- sótt þrisvar sinnum af kosninga- smölum nokkrum og vakin upp 5 eitt skiptið. En eins og kunn- ugt er, á frumvarpið m.a. að stemnra stigu við slikum ósóma. Lauk forseti máli sinu með þeim ummælum, að bezt mundi að láta blöðin og neðri deild um brígsl- mæli í sambandi við umræðurn- ar en sleppa þeim í háttvirtri Efri deild. Friðjón Skarphéðinsson bar fram breytingartillögu nokkuð sama efnis og till. Jóns Kjartans sonar nenta kjörstjórn á hverj- um stað skyldi ákveða, hvenær jþörf væri á að kjörfundir hæf- ust. Einnig varð ljóst af ræðu hans, áð maður má segja öðrum, íyrrum. í rauninni var það þrek- ' virki af einstaklingi, að halda úti sliku riti sem Eimreiðin er, ! á liðnum árum, er hliðstæð ágæt | rit Iognuðust út af, og við sí- harðnandi samkeppni að etja. | Hún lifði af „hina mestu hættu- tíma, ein allra þeirra timarita, sem ekki eiga að bakhjarli voldug félög og stuðning af opin- beru fé‘‘ (GGH). hvort hann hafi kosið eða ekki. Gunnar Thoroddsen talaði næstur og kvað írumvarpið nú hafa komið út í, að í það minnsta. þrem útgáfum. Þrátt fyrir það væru á þvi ýmsir vankantar. Benti hann á f jölmörg dæmi þess að stórlega má misskilja mörg atriði þess og beita þeim á ýms- an hátt, ef íarið væri eftir at- riðum eins og þau koma fyrir i frumvarpinu. Einnig k\’að hann að mikið hefði verið reynt til að koma á samstarfi í sveitar. og bæjarstjórnarkosningum milli stjórnarílokkanna. Annað hvort með kosningabandalagi eða sam- eiginlegum lista. Sérlega hefði þetta átt að verða í Reykjavík og vinna þannig stærsta kjör- dæmi Sjálfstæðisflokksins., En allt þetta hefði runnið út í sand- inn hjá stjórnarflokkunum. Einnig hefði átt að vera ný á- kvæði um kosningabandalög í þessu frumvarpi, en eitthvað bjáfaði á'hjá flokk.unum með það atriði. Fleiri Sjálfstæðismenn tóku til máls tii að fá skýringar á ýms- um atríðum málsins. Friðjón Skarphéðinsson varð fyrir svör- hann vildi engar skýringar gefa og teldi fyrirspurnirnar órök- studda útúrsnúninga. Að máli Friðjóns loknu var þingfundi frestað um tæpa klukkustund og hófst aftur kl. 5,15. Var þá samþykkt brtt. Frið- jóns Skarphéðinssonar og mál- ið síðan afgreitt frá Efri deild með 10 atkv. gegn 6. Saga um njósnir og skemmdarverk. Nýlega er komin út á íslenzku frásögn brezks njósnara og skemmdarverkamanns, sem var ' i Þýzkalandi á styrjaldarárun- um og vann af þrautsegju og I liugdu’fsku í þágu ættjarðar- innar og að ósigri Þýzkalands. Bókin heitir „Á tæpasta vaði“ eftir John Castle og fjallar um mann að nafni Charles Joseph Coward, er gekk undir nafninu „Greifinn af Auschnitz" og vann hverja hetjudáðina af annarri meðan á styrjöldinni stóð. Þótt hann væri tekinn fastur tókst honum samt aftur og aftur að flýja úr fangabúðunum, hann smyglaði upplýsingum á dulmáli til Breta, hann smyglaði vopn- úm, og sprengiefni til hinna dauðadæmdu í þrælabúðum þjóð- verja, skipulagði skemmdarverk og var um 5 ára skeið í stöðugri um og var helzt að heyra að lífshættu. Má segja að hann TIL SÖLU iialskur, kombineraður vín- og stofuskrautskápur, útskoi- invij handunninn, verðlaunasmíði, ekta gylling (selst eklci 'ódýrt). — Til sýnis á Melhaga 13 miðhæð kl. 8—10 í kvöld. GÓLFTEPPI ULLAR-GÓLFTEPPI margar stærðir HAMF-GÓLFTEPPI margar stærðir COCOS-GÓLFTEPPI margar stærðir ULLAR-GANGADREGLAR 7ö og 90 cm. HAMP-GAN g ADREGLAR S0 cm. GÓBLIN-GAN G ADREGLAR HOTI.ENZKU-GANGADREGLARNIR Sfúlka óskasf til afgreiðslustarfa (þjónn) Veitingastofan Vega (Breiðfirðingabúð) Uppl. í síma 12423. Davy Crockett bækumar AUSTURSTRÆTI 17 hafi tefltá tæpasta vað í orðs- ins fyllstu mefkingu. Bókin er röskar 26Ó síður að stærð. Útgefandi er Iðunnarút- gáfan. Poplin- og gaberdlnfrakkar nýkomnir Ananas tvær tegundir. Ferskjur, perur og blandaðir ávextir í dósum. Söluturninn í Veltusundi Sími 14120. eru nú orðnar þrjár: 1. Davy Crockett. 2. Davy Crockett strýkur. 3. Davy Crockett í Balti- more. Allir röskir drenprir hafa gamán af að lesa um Davy Crockett og ævintýri hans. Bezt ah auglýsa í Vísi Trésmiðir - Járnsmiðir Að virkjuninni við Efra Sog vantar faglærða trésmiði og járnsmiði nú þegar eða strax eftii áiamót. Upplýsingar á vinnustað (Landsímastöð Efra Sog) eða í skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur. Efrafall Hinir nýju eigendur. eru úr Félagi ísl. rithöfunda og er mai’k þeirra, að hún eink- um „helgi sig bókmenntum og menningu" og „kappkosti einnig að flytja greinar um þau önnur mál, sem svo eru veigamikil, að þróun þeirra verði afdrifarík fyrir framtíðarheill ísl. þjóðar- innar" og rnargt annað efni og „Eimreiðúi mun verða frjáls- lynd svo sem hún hefur jafnan verið". Þau sjö hefti sem út eru komin, eftir eigendaskiftin, sýna að trúlega og af áhuga er sótt að þessu marki. Ritstjóri er G. G. Hagalín, sem fyrr var sagt, en ritnefnd skipa þeir Helgi Sæm- undsson og Þorsteinn Jónsson ,(Þórir Bergsson) — I. í mörgum fallegum Iitum. BAÐMOTTUR GEYSIR H. F. Teppa- og dregladeildin. Vesturgötu 1. Kristinn 0. Guómundsson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð. JÓLAKJÓLAR Nylonkjólar á telpur 2ja—8 ára, glæsilegii, plydseraðir í fjölbreyttu úrvali. \ DömubúÓin Laufið Aðalstræti 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.