Vísir - 19.12.1957, Blaðsíða 1
12 sílur
Wm
12 síður
»7. árg.
Fimmtudaginn 19. desember 1957
297. tbl.
Neyðln knýr rfyra í Indonesíu.
Fyrsta hollenzka skipið með útlaga
farið frá Jövu.
Fyrsta hollenzka skipið, sem
flytur Iandrækt fólk frá Java,
Vesterland, er nú lagt af stað
Jiaðan.
Fréttaritarar segja, að það
hafi aðallega flutt konur og
börn. Meðal kvennanna eru inn-
foornar konur giftar hollenzkum
mönnum. Flest af þessu fólki
hefur lifað alla sína ævi eða
mestan hluta hennar í Indónes-
íu og bíða þess nú ólík lífsskil-
yrði.
Fréttaritar síma, að hollenzkt
íólk hafi ekki sætt líkamsmeið-
'íngum, en mjög hefur verið
þjarmað að því. „Verðir" úr
eeskulýðsfélögum kommúnista
hafi skipst á að standa vörð við
heimili þess, og hindrað aðflutn-
Inga. Stundum hafia heimilin
verið svipt vatnið rafmagni og
gasi. — Verst hefur ástandið
verið þár sem kommúnistar og
Mohammeðstrúarmenn eru, jafn
Hvar
er vorn
samvinnunnar?
Það hefur jafnan verið við-
kvæði hjá rauðu blöðunum,
að verðlagseftirlit og sam-
vinnuverzlun væru bezta
trygging almennings gegn
„okri kaupmanna". Eu svo
bregðast krosstré sem önnur
tré, og- bæði eftirlit og kaup-
félög hafa brugðizt almenn-
ingi í ávaxtakaupum nú fyrir
jólin. Epli hjá KRON og verzl
un SlS í Austurstræti —
bandarísk Delicious — kosta
kr, 19,50 klóið, en verzlanir
kaupmanna selja kanadisk
og bandarísk Delicious á kr.
17,00 kg. Þá kosta appelsínur
í samvinnuverzlunnm kr.
20,65 kilóið, en verzlunum
kaupmanna kr. 15,20 saina
magn.
ir að styrkleika. — Sumstaðar
eru kommúnistar öllu ráðandi.
Matarskortur er nú víða í
Indónesiu og stappar nærri
hungursneyð sumstaðar. Svo
horfir, að neyðin muni nærri
hvarvetna knýja þar dyra.
Tekjur bæjarins
'58 áætlaðar
224,1 millj.
Frumvarp að fjárhagsáætlun
fyrir Reykjavíkurbæ arið 1958
hefur borizt blaðinu. Áætlaðar
tekjur eru kr. 224.179.000.00 en
áætluð gjöld nema krónum
180.679.000.00.
Stærsti tekjuliðurinn er
tekjuskattar kr. 207.019.000.00
Af gjaldaliðum eru félagsmál
stærst, 57.195.000.00. -Næst
stærst er gatnagerð ög holræsa-
gerð, kr. 36.400.000.0, þá hrein
lætis- og heilbrigðismál, kr.
20.360.000.00. Til fræðslumála
eru áætlaðar kr. 21.798.000.00
og til stjórnar kaupstaðarins
kr. 12.705.000.00 o. s. frv.
Til samanburðar má geta
þess að í fyrra vorutekjuskatt-
ar áætlaðir kr. 188.500.000.00
og tekjur alls kr. 204.9 milljón-
ir. Rekstrargjöld voru þá áætl-
uð 165 millj.
Nýtt flugfélag er í þann
veginn að koma til sögunn-
ar, Ghana flugfélagið. Ráð-
gert er samstarf annaðhvort
við K.L.M., frollenzka flug-
félagið, eða B.O.A.C., hi®
brezka. Akvörðun um sam-
starfið mun verða tekin í
pcssum mánuðí.
agna
„hallalausum" fjárlögum
Farið var aB eins og
Vísir sag&i í gær.
Af iBtgJöSdsiisi vorra
65 naillj. kr. feSMíBB
niður.
Svo fór, sem Vísir sagði
í gær, að aðferð stjórnar-
liðsins til að „bjarga" fjár-
lögunum mundi ver*a að
kippa út úr þeim tugum
milijóna. framlögum. til
dyrtíðarráðstafana — til
athugunar eftir bæjar-
stjórnarkosningar. •
í gær var útbýtt á Alþingi
breytingartillögum frá meiri- !
hhita fjárveitinganéfndar, og
þar er lagt til, að fjárveiting
til dýrtíðarráðstafana á 19. gr.
verði lækkuð um 65 milljónir
króna, og síðan segir í athuga-
semdum:
„Ekki er þó ráðgert að
hœtta niðurgreiðslum á
vöruverði (jæja, þó ekkí!),
en að svo miklu leyti sem
ekki er œtlað fé til þessa á
fjárlögum, bíður þar verk-
efni, sem síðar þarf að leysa"
— það er að segja eftír bcej-
arstjórnarkosningfornar í
janúar."
Stjórnarbiöðin segja öll frá
þessu í morgun, og verður ekki
annað séð af ummælum þeirra
en að þeim finnist þetta alveg
sjálfsagt — og vitanlega er
þetta rétt og sjálfsagt frá sjón-
armið þeirra, sem hræddir eru
og þora ekki að koma fram fyr-
Frh. á 12. síðu.
NATO og íslendingar:
Er það regla ráöherranna
að snúa heim með ræðuna?
Karmann Jónasson virSist fara að dæmi
dr. Kristins.
Það hefur vakið mikla athygli, að hinn skeleggi og
gunnreifi fylgismaður Atlantshafsbandalagsins, forsætis-
ráðherrann á íslandi, Hermann Jónasson, hefur tilkynnt
erlendum blaðamönnum — eftir að hafa þagað á öllum
fundum bandalagsins í París — að hann ætli heim með
ræðuna, sem hann ætlaði að flytja, og mun hann birta
hana hér (væntanlega óbreytta). Hefði þó áreiðanlega
verið bÍEtra aðvflytja hana á bandalagsfundinum með við-
eigandi áherzlum og raddbreytingum, en að láta íslenzkum
blöðum hana í té til afbökunar og fréttariturum erlendra
blaða og fréttastofnana til efnis í ófrægingarskeyti. — —
En þegar þetta mál er athugað nánar, kemur í Ijós, að
"þögn forsætisráðherrans er eðlileg. Árið 1953 gerði hann
geðlitlum vini sínum þann grikk (menn héldu að vísu í
fyrstu, að um heiður væri að ræða) að gera hann að
utanríkisráðherra í stjórn Ólafs Thors. Einu sinni fór
utanríkisráðherrann á fund Atlantshafsbandalagsins í
París----------— og þagði. Þegar hann kom heim, tilkynnti
hann, að hann hefði haft ræðu í vasanum, sem hann hefði
verið tilbúinn að flytja!! Margt er líkt með skyldum, segir
máltækið, og sannast það hér sem oftar.-----------Og téður
utanríkisráðherra skrifaði einu sinni undir það í París, að
ekki mætti víkja af verðinum, rétt eftir að hann hafði ekki
andmælt því á íslandi, að óhætt væri að fara að sofa, því
að rússneski pabbi mundi vaka yfir börnunum sínum.
Þegar Hermann Jónasson kemur heim — með ræðuna —
hefur hann vafalaust skrifað undir eins og doktorinn! Það
má víst ekki brjóta regluna!
Uaus stórhríu á Akureyri í nótt
Sjór flœddi upp ú götur aa
jaffnvei inn í hús.
Oíi MBimierö teppt litlutn bútum
&& sutnstaöar htofdýúpir stsaflat*.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Iðulaus stórhríð af norðri var
á Akureyri í nótt og auk þess
giekk flóðbyigja — vegna haf-
rótsins úti fvrir — upn á göt-
ur á Oddeyrinni og var á sum-
hvassviðri var allan síðari hluta
nætur á Akureyri og mátti
heita að í morgun væru allar
götur bær'arins ófærar litlum
bílum. Þe'ir, sem reyndu að
hreyfa bíla sína sátu að vörmu
apori <Aistir í sköflum, enda
um stöðum jafnvel ekki stíg- má sjá í'jölda Iftilla bíla, sem
vélafært. siija 'fastir á flestum: götum
Gejrsimik'1 fanhkoma ásamt bæiarins og koma'st hvorki aft-
ur á bak né áfrám. Jafnvel
strætisvagnarnir komust ekki
upp á brekkuna" í morgun fyrir
sköflum. Víða eru komnir hné-
og klofdjúpir skaflar á götum
úti, en í gærkveld'i voru þær
aðeins fölvaðar. í nótt voru 7
vindstig á Akureyri og 5 stiga
frost. ¦
Áþekkt veður virðist hafa
| verið út með öllum Eyjafirði,
en heldur minna og vægara
inni í firðinum, enda voru 4
eða 5 mjólkurbílar komnir það-
an um tíuleytið í morgun til
Akureyrar, en engir utan úr
ifirðinum.
I Frh. á 6. s.
Strangur vörður um jóli
whisky Englendinga.
6irg5ir fyrir 2 miiljónir punda
fluttar til Lundúna. '
Mikið er rnn whisky-flutninga
suður eftir Englandi þessa dag- I
ana. Lunúnabúar þurfa að fá á j
jólapelann.
Gert er ráð fyrir, að whisky-
magn það, sem flutt er frá
Skotlandi þessa viku eina, sé
um tveggja míll.i'óna sterlings-
punda virði, og er þá ótalið það
magn, sem flutt hefur verið
undanfarið, þegar verzlanir og
aðrir aðilar hafa verið að viða
að sér birgðum.
Öllu er haldið leyndu, um
leiðir þær, sem whisky-lestirnar
fara frá Skotlandi, því að ekki
þykir ósennilegt, að gerðar verði
tilraunir til að silja fyrir þeim
á leiðinni. Strangur vörður er
líka hafður um lestarnar. —
Whiskyþjófnaðir erii' aldrei tíð-
því að þá eru þjófarnir ætíð
vissir um að margir eru um boð-
ið, þegar þeir hafa eitthvað á
boðstólum.
Auglýsemhir
athugið.
Mjög æskiíegt er, aS
handritum auglýsinga,
er birtast eigaN í Vísj
n. k. mánudag, Þor-
láksmessu, sé skilaS
eigi síSar en á hádegi
á laugardag.