Vísir - 19.12.1957, Blaðsíða 2
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Kiel. Arnar-
fell fer í dag frá Reykjavík
til Keflavíkur og Þorláks-
hafnar. Jökulfell er væntan-
legt til Hamborgar 21. þ. m.
Fer þaðan til Grimsby, New-
castle, Gautaborgar, Gdynia
a • vísis
1 ■■ ................ ..................... l|l ■■■■■■■ ..— — — ■ II . ■■ M ■■■■■'■.! II I I
í MIKLU
úrvali
Bæjarbuðin,
Sörlaskjóli 9. — Sínii 1-5198.
Úrvals jólabangikjöt
Bræöraborg,
Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125
Hangdkjöt, salíkjöt, dilkahjörtu cg margt fleira.
Hinir mörgu viðskiptavinir verzlana vorra, er undanfarin
ár hafa fengið jólahangikjötið í verzluninni á Vesturgötu,
vinsam-lega snúi sér nú til verzlunarinnar í Mávahlíð 25.
Sendum um allan bæinn. Fljót og örugg afgreiðsla.
Verzlanin Krónan Mávahlsð 25
Sími 10733.
REYKHÚSEÐ
við Grettisgötu.
Jólahangikjötið frá okkur í heilum og hálfurn skrokkum
30 kr., frampartur 28 kr., læri 36.80.
Úrvals dilka- og sauðakjöt.
r BARNAKjÓLAR, fallegir og
ódýrir, til sölu á Frakkastíg 28.
Skrifstofa
'Vetrarhjálparinnar
er í Thorvaldsensstræti 6 í
húsakynnum Rauða kro§?-
ins. Sími 10785. Stýðjið bg
styrkið Vetrarhjálpina.
Hlunið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefmiur h ’
að Laufásvegi 3. Oþið kl.
1 %—6. Móttaka og úthlut-
un fatnaðar -ér í Iðnskófah-
um, Vitastígsmegin, opið kl.
; 2—5%.
Rauðspretta, roðflettuv steinbítur, flnkaðtir þorskur,
ennfremur tirvals saltmeti.
FískhölEin,
og útsölur hennár . Sími 1-1240
FISKBÚÐIN, MánagÖtu 25,
Fimmtudagian 19. desember 1957
I HÁTÍÐAMATINN
Svínakótelettur, svinasteikur, hamborgarhryggur,
parfsarsteikur, beinlausir fuglar, fyllt lambalæri.
Kjötborg, Kjötborg,
\ið Búðagerði. við Háaleitisveg.
Sími 3-4999. Síntí 3-2892.
áfít s jálainatinn
Kaupfélag Kópavogs,
Alfhólsvegi 32 . Sími 1-9645
ÚJtvarpið í kvöld:
20.30 Kvöldvaka: a) Eggert
Stefánáson söngvari les úr
síðasta bindi sjálfsævisögu
sinnar: „Lífið og ég“. b)
Magnús Jónsson syngur;
Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó (ný plata). c)
Rósberg G. Snædal rithöf-
undur les úr kvæðabók sinni
; ,.í Tjarnarskarði“. d) Karl
ísfeld rithöfundur les úr
bókinni „Bak við fjöllin“
eítir Guðmund Einarsson
frá Miðdal. 21.45 íslenzkt
mál (Ásgeir Blöndal Magn-
ússon cand. mag.). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Erindi með tónleikum:
Dr. Hallgrímur Helgason
talar um músíkuppeldi. —
Eíkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Esja er á Vest-
fjörðum á leið til Akureyrar.
Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjladbreið er á Hún-
flóa á leið til Rvk. Þyrill er
á leið frá Hamborg til Sig'lu-
fjarðar. Skaftfellingur fer
frá Rvk. á föstudag til
Vestm.eyja. Sæfari fór frá
Rvk. í gærkvöldi til Sands,
Ólafsvíkur og Grundarfjarð-
ar.
og Kaupmannahafnar. Dís-
arfell fer frá Rendsburg 21,
þ. m. til Stettin. Litlafell er í j
olíuflutningum á Faxaflóá.
Helgafell fór í gær frá
Gdynia áleiðis til Batumi.
Alfa lestar á Vestfjörðum.
Vikan:
jólabláðið er nýkomið út. —
Efni: Jól, kvæði eftir Matt-
hías Jochumsson, Innrásin
frá Marz, Konungurinn af
Róm, Svona er sag'an mín,
eftir Judy Garland, Það var j
kvöld í Nazaret, Við viljum j
vera með, Síðasta rós sum- I
arsins, eftir Jacques Gillies,'
Söngurinn um Þórð Mala- !
koff o. m. fl.
ÚRVALS HANGIKJÖT
Snorrabraut 56.
Símar 1-2853, 1-0253.
lEimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Riga. Askj a er á
leið frá Duala til Caen.
Systir min
KRISTRÚN SIGMUNDSSON
lézt í sjúkraliúsi í Arlington, Virginia, þann 18. þ.m.
Sveinbjörn Oddsson.
Útför móður okkar
GUÐBJARGAR PÉTURSDÓTTIR
, sem lézt 8. þ.m. fór fram frá Fossvogskirkju' þriðjudaginn
17.'þ.m.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð.
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
í. 'i' — ' Ragnheiður Jóhannsdóttir.
Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Alegg.
Kjötverzlunin Búrfell,
Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750
Einiskipaféiag íslands:
Dettjfoss fór frá Ventsgils í
fyrradag til Reýkjavíkur.
Fjallfoss fór frá Akureyri í
gær til Liverpool, London og
Rotterdam. Goðafoss fór frá
Reykjavík 11. des .til New
York. Gullfoss fór frá Rvík
í fyrradag til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar. '•
Lagarfoss kom til Riga í
fyrradag; fer þaðan til Vent-
spils. Reykjafoss fer frá Isa-
firði til Súgandafjarðar,
Ak'raness og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór væntanlega
frá New Yórk í gær til Rvík-
ur. Tungufoss fór frá Akur-
eyri í fyrradag' til Hofóss,
Sauðárkróks, Skagastrand-
ar, Djúpavíkur og þaðan til
Austfjarða, Gautaborgar og
Hamborgar. Drangajökull
kom til Reykjavíkur á
mánudag frá Kaupmanna-
höfn.