Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 2
B Miðvikudaginn 15. janúar 1953. ....?t?SIR Bæjat^téttis* X'tvarpið í kvöld. Kl, 18.30 Tal og tónar: Þátt- ur fyrir unga hlustendur. (Ingólfur Guðbrandss. náms , stjóri). —^20.00 Fréttir. — , 20.30 Lestui’ fornrita: Þor- , finns saga karlsefnis; II. (Einar Ol. Sveinsson pró- j f.essor). —■ 21.00 Kvöldvaka: , a) Jón Eyþórsson veður- fræðingur flytur „Hríðar- bálk“ eftir Lúðvík Kemp. b) íslenzk tónlist: Lög efnr Árna Björnsson (plötur). c) I Rímnaþáttur í umsjá Svein- björns Beinteinssoiiar og i Valdimars Lá.ussonar. d) ’ Broddi Jóhannesson flvtur veiðisögu eftir Gunr.ar Ein- arsson frá Bergsskála. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 íþróttir. (Sig- urour Sigurðsson). - - 22.30 Harmonikulög (plötur). — Dagskrárlok kl. 23 00. Hiudvig Storr, aðalræðism. hefur nýlega verið veitt Dannebrogsorða af fyrstu gráðu Loflleiðir: Edda, millilandaflugvél Loftleiða, kom til Reykja- víkur í morgun frá New York kl. 7. Fór væntanlega ’ til Stafangurs, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8.30. — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur frá Lcndon f og Glasgow kl. 8.30. Fer til , New York kl. 20. Skipaúígerð ríkisins: Hvassafell er í Riga. A:n- arfell er í Helsingfors. Fer þaðan 16. þ. m. til RigJ, Ventspils og Kaupmanna- hafnar. Jökulfell er á Rauf- arhöfn. Fer þaðan'til Akur- ’ eyrar og Reykjavíkur. Dis- ] arfell er á Hvammstanga. ; Fer þaðan til Raufarhafnar, Kamborgar og Stettin. Litla- fell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Mew Yorlc. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 20. þ. m. — fskipadeild SÍS: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vest- an. Esja er væntanleg t’l Akureyrar í dag á austur- ; leið. Herðubreið fer írá Reykjavík kl. 18 í kvöld j austur um land til Vopna- ; fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Snæíells I nesshafna og Flateyjar. Pyr- ill er í Reykjavík. KROSSGATA NR. 3413: Veðrið £ inorgun. Reykjavík VNV 4, 1. Loft- þrýstingur kl. 8 var 996 millibarar. Minnstur hiti í nótt 0 st. Úrkoma 2.7 mm. Síðumúli NA 2, 2. Stykkis- hólmur A ,1, 0. Galtarviti SSV 4, 1. Blönduós N 1, 1. Sauðárkrókur, logn, 0. Ak- ureyri, logn, 0. Grímsstaðir SA 4, 1. Raufarhöfn SA 4, 1. Dalatangi S 4, 3. Horn íj Hornafirði S 4, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjunr V 9, 6. Þing- vellir V 6, 2. Keflavík V 4, 2. -— YfU’lit: Læð yfir Vest- fjörðum og norðanverðu Grænlandshafi á hreyfingu norðaustur. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvestanátt með hvössum slydduéljum í dag, en hríðarbyljum í nótt. -— Hiti kl. 5 í morgun: Lon- don 2, New York 4, Berlín 0. K.höfn -4-1, Stokkhólmur 1, Þórshöfn í Færeyjum 6. Tímarit iðnaðarmanna, 7.—8. hefti 30. árg. 1957 er nýkomið út. Efni þess er allt frá 19. iðnþingi íslendinga, sem háð var í Hafnarfirði í haust. Margar myndir prýða blaðið. Lárétt: 1 hrumleiki, 3 á- vöxtur, 5 um heimsmót, 6 ó- samstæðir, 7 nestispoka, 8 úr ull, 10 ófögur, 12 ...gengur, 14 forfeður, 15 kall, 17 skepnur, 18 konu. Lóðrétt: 1 fugl, 2 drykkur, 3 skepna, 4 viðir, 6 mann, 9 útl. borg, 11 ófarandi, 13 léttir, 16 um reglu. Lausn á krossgátu nr. 3412. Lárétt: 1 kát, 3 Bár, 5 an, 6 aj, 7 skó, 8 LS, 10 aðal, 12 sól, 14 afi, 15 kal, 17 að, 18 enskur. Lóðrétt: 1 kalls, 2 Án, 3 bjóða, 4 ruslið, 6 aka, 9 sókn, 11 afar, 13 las, 16 lk. Myndin er af Basel Foster, kunnum brczkum knapa og tamn- ingamanni, en hann hefur keypt sér ,,járnhest“, sem hann notar til að þjálfa knapa í reiðmennsku. — Þessi vélhestur var annars notaður í kvikmyndinni „Your loving Wife“ (Þín elskandi eiginkona), og kcypti Foster hestinn, er lokið var töku mynd- arinnar. Járnhesturinn vegur Vs smálest og Foster segir hann gagnlegt áhald við þjálfun. Nýreykt liangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunan _ BúrfeiS, Skjaldbarg v/SkúIagötu. Sími 1-9750. Fiskfars, kjötfars, hakkað nautakjöt, hakkað saltkjöt. Axel Sigíirgeirsson Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 Háteigsveg 20. Sími 1-6817. Létt§iifa5 deikakjöt, gulrófur, baunir. Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125 Hvenær má tala á kjoraagann ! YfdmiÁíai alwm'mqA Miðvikudagur. 15. dagur ársins. Ardegisháflæðisj Jcl. "1,26. Slökkvistöðin hefur slma 11100. Næturvörður Laugavegsapótek, sími 2-40-45. Lðgregluva ofan hefur síma 1110«.. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstððinni er op- In allan sólarhringinn. Lækná- vörðiir L. R. (fyrir vitjanir) er á •ama stað kL 18 tu kL 8. — Síml 15030 LJósatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 15.00—10.00. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn íAf.S.1. 1 Iðnskólanum er opin írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞJóðmlnJasafnlð er opin á þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kl, 1—4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildín er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kL 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. ÚtibúiQ, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fuilorðna. Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7. Biblíulestur: Jóh. 5, 24—30. Hlýðið á soninn. Heiðraða ríkisstjórn! Þegar eg er að hripa þetta niður hérna í smiðjunni —- á eftirvinnukaupi að sjálfsögðu — eru þrettán dagar þangað til ætlunin er, að maður bregði sér í kjörklefann og setji krossinn á sinn stað. Það vitum við all- ir, býst ég við, enda ekkert launungarmál, að það eiga að vera kosningar þann 26. þessa mánaðar. Hinsvegar er það víst algert leyndarmál, hvort nokk- ur maður kemur og kýs. Að minnsta kosti mun víst enginn mega vita um það, hvort ég kýs, nema þær fáu hræður, sem verða inni í kjördeildinni til að gæta alls velsæmis — mælsku eða þagmælsku, eftir ástæðum! Og þá er ég kominn að efn- inu: Sem ég sat hér og lét tím- ann líða með hæfilegum vinnu- hraða, hringdi kona mín til mín í ofboði. Nokkrar vinkonur hennar sátu hjá henni og þær voru að tala um landsins gagn og nauðsynjar. Og vitanlega höfðu þær farið að tala um kosningalögin nýju, sem bless- uð ríkisstjórnin hafði sett rétt fyrir jólin, til þess að enginn maður talaði af sér eða yfir sig, þegar kjördagur rynni upp. Jæja, blessaðar konurnar vildu fá að vita, hvað þær mættu tala mikið á kosningadaginn, og svo vildu þær einnig fá að vita, hvort ekki væru mis- munandi hömlur lagðar á tal- andann — eftir því hvað mað- ur ætlaði að gera af eftirfar- andi: 1) Sitja heima og kjósa ekki. 2) Fara á kjörstað og skila auSu. 3) Fara á kjörstað og kjósa D-listann. 4) Fara á kjörstað og kjósa einhvern annan lista. 5) Fara á kjörstað og snúa við í dyrunum á kjör- deildinni. Ég segi alveg eins og er, að ég hef ekki hugmynd um þetta, og þess vegna sendi ég blessaðri forsjóninni okkar, sjálfri ríkis- stjórninni, þessar línur og bið um — línu í málinu. Vill hún nú ekki gera svo veL að birta leiðbeiningar um hæfi- legan malanda kjósenda á kosn- ingadaginn, og einkum, hvað margar stundir verði að vera liðnar frá því að maður hefur laumað atkvæðaseðli í kassa og þar til maður má segja frá því — t. d. hvísla því að konunni — á þess að eiga stórsekt á hætíu. Með ástarkveðju. Búi blikksmiður. í Mafnarfírðl. Leikfélag Hafnarfjarðar frum- sýndi i gærkveldi leióritið „Af- brýðisöm eiginkona" fyrir troð- fullu iiúsi. Er þetta gamanleikur i þrem þáttum eftir Coy Paxton og’ Edvard Hoile. Lelkstjöri ei Klemens Jónsson, en þýðandi' Sverrir Haraldsson. Leikendur eru 9, Castir Ilafn— firðingar. Leiknum var forkunr.ar vel tekið. Einn leiliendanna, Eiríkur- Jóhannesson átti- 25 ára leikaf- mæli og var honum sérsíaklega fagnað með lóíaklappi, blómum og húrrahrópum. Frú Hulda Runólfsdóttir leikkona mælti til hans nokkur vel valin orð af leiksviði og þakkaði honum í nafni Leikfélags Hafnarfjarðar, en Eirikur svaraði með íáein- um orðum. Eiríkur hefur komið mjög við sögu Leikfélags Ilafnarfjarðar s.l. 25 ár og er hinn bezti leik- ari. Fyrsta hlutverk hans var í Saklausa svallaranum, eftir Arnold og Back. Næst lék hann Jafet næturvörð í Almanna- rómi, þá hefur hann leikið Kol- bein Ólafsson í Eruð þér frimúr- ari og mörg hlutverk sem of langt yrði upp að telja. Siðast í fyrra lék hann Heinrich Bennig- keit í Svefnlausa brúðguman- um, afburðavel. Leiksins í gærkveldi verðuE nánar getið hér í blaðinu seinna,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.