Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 4
JL
VÍSIB
Hversu margir munu þeir
Sandar vorir nú, sem í raun og
’veru hugsa út í það, að minn-
ángarlandið okkar mikla, stór-
íegursta land allrar veraldar,
stildrusteinninn okkar til Vest-
urheims, landið þar sem merk-
asti þáttur íslendinga í verald-
arsögunni, landkönnun og
landafundir, gerðist, er nú
ekki lengur land í venjulegum
skilningi, heldur stærstu þræla
<búðir alls heimsins.
Þegar Landssamband ísl.
•Crrænlandsáhugamaima var
.stofnað, var hópað að þeim,
.-sem það gerðu: „Grænland
::fyrir Grænlendinga", „Græn-
.lendingar eiga að eiga Græn-
'land“, rétt eins og Landssamb.
“væri að seilast til einhvers af
'Grænlendingum. Takist Dön-
•um að nota ykkur framvegis
:gegn hinum íslenzka málstað,
*eru auknar líkur fyrir því, að
"Grænland haldi áfram að vera
■þrælabúðir Grænlendinga,
þjakaðra, þrælkaðra, sjúkra,
Jklæðlausra og örsnauðra, því
á þessu mun engin breyting
•verða, meðan Danir fara þar
:.með völd. Já, hví hefjið þið
ckki baráttu fyrir því, að
G-rænlendingar eignist Græn-
Jland eða hví gefið þið þeim
«ekki Grænland, fyrst þið viljið
■ekki unna Landssambandi ísl.
Grænlandsáhugamanna að
starfa að því, að losa þá út úr
J>essu egypzka þrældómshúsi
JDanmerkur? — En satt bezt að
segja: Eg hefi aldrei séð eða
'heyrt nokkurn ykkar, er þann-
:ið skræktuð, rétta Grænlend-
Sngum nokkra minnstu hjálp-
zirhönd, aldrei séð nokkurn
minnsta vott af áhuga af ykk-
sar hálfu fyrir Grænlandi eða
'Grænlendingum, nema það
•eitt, að strika út í skrifum
;ykkar og rausi þann lið úr
Ktefnuskrá Landssambands ísl,
Grænlandsáhugamanna, sem
linígur að því, að leggja Græn-
Ilendingum skyldugt lið í þeirra
asáru nauðum, þegar þið af
stakri fávizku og heimsku,
frekar en af beinni illgirni,
tókuð að rægja Landssamband
ísl. Grænlandsáhugamanna
fyrir þjóðinni, strax við stofn-
un þess. Já, gefið þið Græn-
lendingum Grænland, eða þá
að minnsta kosti einhvern
part úr því, eða þá einhverja
hlutdeild í því. En slíku máli
verðið þið víst að beina með
einhverjum hætti til danska
ríkissjóðsins, sem telur sig eiga
allt Grænland, öll verðmæti
þess, og öll gæði þess til lands
og sjávar, í jörð eða á. Séuð
þið ærlegir menn og færir til
að gegna forustuhlutverki í
slíku máli, og ekki leiguþý
Dana, mun Landssamb. ísl.
Grænlandsáhugarrfanna ekki
verða ljón á vegi ykkar í þeirri
sókn.
Biblíusnakkurinn Hans
Egede er upphafsmaður þeirr-
ar hugmyndar, að gera alla
Grænlendinga að þrælum.
Hann gat ekki horft upp á
það, að Grænlendingar væru
hamingjusamt fólk, ,,er aldrei
gerði neitt“, heldur dönsuðu
og sungu allan liðlangan
daginn. Og þegar þá þryti
mat, „færu þeir bara út og
skytu sel“. Út á trúboð hans
höfðu þeir að vísu ekkert sér-
stakt að setja, en vildu bara
ekki fara eftir því sjálfir. Úr-
ræði hans út úr þessu basli,
var það, að gera alla Græn-
lendinga að þrælum. Það hefur
ætíð gengið greiðlegar fyrir
eigandann, að kristna þræl
sinn en frjálsan mann, og svo
átti þetta að vera gróðafyrir-
tæki. Hugmynd Egedes var
svona: Það átti að króa alla
Grænlendinga inni milli margra
stöðva á Grænlandsströnd, svo
að þeir gætu ekki flúið burtu.
Síðan átti að leggja skatt á alla
Grænlendinga, í bvrjun að
mati og ráðum Egedes aðeins
„hóflega“, þ. e. einn spikkagga
á hvern mann. Síðan áttu
flokkar vopnaðra hermanna að
fara á milli stöðvæina, og inn-
heinita skattinn með vopnum
og auk þess sektir’fyrir þrjósku,
ef svo bæri við, og sétja byssu-
hlaupin fyrir brjóst hvers
manns, sem ekki vildi gjalda.
Þar kom, að Hans Egede
fékk herinn, nokkra fanga úr
Citadelle Friedrichshafen,
pússaða saman við jafnmargar
kvensniftir úr „Börnehuset“ í
Kaupinhöfn. Var þetta veglega
lið undir forustu því að öllu
jleyti samboðnum foringja, al-
dansks manns, Peder Paars.
En áður en herinn kæmi, var
Hans Egede sjálfur búinn að
hræða af Grænlendingum
nokkra spikskatta, með því að
ljúga að þeim og ógna þeim.
I Svo fór að Hans Egede og hans
menn urðu að halda vopnaðan
vörð um líf sitt nótt og dag,
gegn heriiðinu með „kúlur
kóngsins“. Það varð til bjargar,
að herinn veiktist af skyrbjúgi
og flestir dóu.
Sam! varð hersetan dýr, cg
menn ’.undu ódýrari ráð til
þess að gera alla Grænlend-
inga að þrælum. Landinu var
lokað, átthagaband sett á
Grænlendinga, verzlunarstöðv-
ar reistar með harðdrægustu
einokun. Úthafið, f jarlægðin j
frá öðrum löndum, átthaga-
band og einokun hefur reynstó-
dýr girðing um þessar tröll-
auknu dönsku íangabúðír, þar
sem fangarnir hafa verið, og
eru enn, þrælkaðir með hörð-j
ustu og miskunnarlausustu
kaupþrælkun, sem til hefur
verið á jörðinni, enda af Dön- 1
um alltaf sögð starfrækt í
mannúðarskyni. Og ekki hefur
skort, að þægir menn tækju í
þann sama streng með þeim,
eins og hér á landi forðum.
Ekki var hún heldur lítið lof-
sungin ísl. kaupþrælkunin.
Þegár Danir kcmu til Græn-
lands, gengu þar margai’ mill-
jónir hreindýra, er voru auð-
veidd í hina fornu hreingarða
íslendinga, Krambúðarherrarn-
ir seld.u Grænlendingum af-
lóga soldátabyssur (auðvitað
fyrir okurverð) og sögðu þeim
að koma með hreinbjálfana í
verzlunina. Og þótt 1—2% af
markaðsverðinu væri ekki
stórt, gát það þó verið álitlegt
fyrii’ yerziunariausa þjóðá:
„Vi’ð okurborðin spik og
skinn varð létt“.
Þegar Sigurpur Bi’eiðfjörð
var á Grænlandi srxemma á
19. öld, taldist honum -svo til,
að éinn Græhlendingur myndí
drepa 100 hieindýr í júlírnán-
uði, en hreindýrin voru ekki
aðeins dreþin í júlí, heldur
allan ársins hi’ing, þegár til
þeirra náðist. Grænlendingai’
létu skrokkana liggja, en
reyndu, ef þeir gátu, að koma
skinnunum að sjó. Ef þeir gátu
ekki flutt skinnin, sem oft bar
við, hirtu þeir aðeins tunguna,
ef þeir gátu komist með þær.
En oft voru hreindýrin aðeins
skotin niður af leik. Olden-
dow frv. forstjói’i Grænlands
kallar þetta hi’eindýradráp á
Grænlándi „en meningslös og
uförsvarlig Lovdrift, som
simpel Sömmelighed, almind-
elig Takt og fornuftig Erkend-
else dog senere har sat en
Stopper for“, þ. e. eftir að
hi’eindýrunum hafði verið hér
um bil alveg útrýmt og alveg á
stórum svæðum, t. d. í allri
Eystribyggð og víðar. Og nú-
verandi friðun er alveg ófull-
nægjandi, þótt á öllu Gi’æn-
landi væri á ái’unum 1930—35
aðeins drepin 883 hrindýr á
ári. Með svipuðum hætti var
Framli. á 9. síðu.
Bóndinn Réne Coudcrt í Saint-Hilier-les-Places í Efra-Vienne-héraoi í Frakklandi kvað
dýrtíðina nýlega vera orðna svo óskaplega, al hann hefði ekki lengur efni á ao’eiga hest eða
plóg. Hann sagðist neyðast til að draga skerjárnið sjálfur, og hér sést hann gera það, meðan
nagrannar hcrfa á.
a’eyndi að kæfa réttvísina. Það
var fi’emur annað verra eða að
minnsta kosti annað, sem erfið-
Æira var að sigrast á til fulls. Það
war blind heimska, steinrunnin
rfastheldni, hollusta og hræðsla
wið yfirboðara, óttablandin löng-
nn eftir vinsældum — margvis-
3egt sálfræðilegt ástand, sem get
xir orðið samverkandi og er
durðulega stei’kt í áhrifum.
Þegar Di’eyfus höfuðsmaður
ifxaustið 1894 eftir lauslegum á-
astæðum var nefndur njósnari,
>og dæmdur af fyrirliðafélögum
.sínum, átti hann í hernum enga
.-•þersónulega fjandmenn. Leki
lliafði uppgötvast í herráðinu.
IHjá herráðunautunum þýzka
hafði gagnnjósnari fundið teikn-
3ngu yfir fimm uppljóstanir um
staðsetningar liðs, varnaraðgerð-
3r og vopn, sem franskur fyrir-
liði bauðst til að selja Þýzka-
landi. Þessi rifna teikning, á hálf
gagnsæjan pappír, var hið fræga
Skjal Dreyfusmálsins. Herfox--
Ingjarnir urðu órólegir, herinn
hafði nýlega undix’búið nýja á-
ætlun um liernað, fyrir framtíð-
arstyrjöld við Þýzkaland, sem
flestir herfræðingar Frakka
álitu óhjákvæmilega, og nokkrir
vonuðust eftir og álitu íramúr-
skarandi. Skotvopnasmiöir höfðu
nýlokið við nýtt vopn. Þegar
hætta var á að fi’egnir af þessu
bærust Þjóðvei’jum, hóíst herinn
handa fljótt og úætlanalaust.
Njósnadeild og andnjósnadeild
herráðsins bar hið góða nafn
„Margfræðiskrifstofan" og voru
þar háir som lágir furöulega
óduglegir. Þar var aldrei gerð
nein áætlun eða samanburður á
uppástungum, engar dagbækur
voru gerðar um innkomin bréf
eða bréf, sem voru send út. Hefði
Dreyfusmálið ekki komið til
skjalanna hefði „Hagfræðisskrif-
stofan“ getað oi’ðið efni i
skemmtilegasta gamanleik.
Yfirmenn voru órólegir og
heimtuðu að lekinn uppgötvað-
ist og forstjóri „Hagfræðiski’if-
stofunnai’“ Iean-Conrad Sand-
herr ofursti, benti þá á stór-
skotaliðshöfuðsmanninn Alfred
Dreyfus. samkvæmt ábendingu
annari-a tveggja fyrirliða. Sand-
herr var vitum við nú annar af
eveim fyi’irliðurn, sem voru fi’am
úrskarandi starfsamir Gyðinga-
hatarar. Hann kom írá Elsass-
Lothringen, sem Þjóðverjar
höfðu unnið 1871, eins og Dreyf-
us. Mai’gir af þeim, sem voru
flæktir í Dreyfus málið komu frá
þessum hertekna hlúta Frakk-
lands og höfðu fluzt frá landi,
sem ox’ðið var býzkt. til Fi’akk-
lands. Svo var um Labori.
Dreyfus var ekki vinsæll hjá
jafnöldrum sínum né fyrirliðum
þeim, sem voru yfir hann settir.
I-Iann var duglegur og metorða-
gjarn og vildi komast áfi’am. En
nokkrir háttsettir fyrirliðar
höfðu mætur á honum. Hann var
efnaður og óháður á þeim tíma,
sem venjulegt var að fyrirliðar
neyddust til að setja sig i skuld-
ir. Hajm var öfundaður og hafði
veikleika, sem ól á öfund: hánn
var dálitjð grobbinn. Engir aðrir
ejv Sandherr festu sig i upphafi
við það að hanrx vseri Gyðingur.1
Það voru blaðar.’.or.n í æstum'
þjóðernisblöðum. sem síðar,
gerðu veður út úr því, að Dréyf- ’
us væri Gyðingur.
En í upphafi nægði það að
Sandh.err benti á ætterni Dreyf- .
us. — Ox’ðspcrið var sett af stað. j
Hefði Sandheri' skoðað „skjalið" j
vel hefði honum skilizt að eng-
inn stórskotaliðs fyrirliði hefði í
getað ski’iíað það. Þar voru j
tæknilegar villur og rangt orð-!
aðai'. Har.n geistist fram og
hrósaði sér af þvi i viðurvist her-
foringjaráðsins, áð hann hefði
fundið hiun seka. Varnarmála-
ráðherrann, Auguste Mercier,
hafði i þjóðarsamkundunni orð-
ið fyrir margvislegum mótgangi
og vissi að öfl vont að verki, sem
vildu steypa honum. Ef herfor-
ingjaráðið finndi ekki lekann var
staða hans i veði: Árangurinn
var sá að hann lét ánetjast án
þess að rannsaka málavexti og
trúði því, að Dreyfus væri sek-
úr. Einn af aumustu og jafn-
framt hlægilegústu mönnum í
þessum leik var major du Paty
de Claus. Har.n kallaði Dreyfus,
sem.átti séreinkis ills von tll yf-
irheyrslu, sem var reglulega
hlægileg, og þar var honum skip-
að að sýna rithönd sina.
„Aha, þér eruö skjálfhentur,"
æpti du Paty eftir síutta stund.
Hann var eins og skopmynd af
söngleikafyrirliða, með snúið
yfirskegg og einglyrni og lié-
gómaskapur hans stjórnaði öil-
um hans gerðum.
Du Paty tók Dreyfus. þegar
fastan. Majór í „Hagfræðiskrif-
stofunni", sem hafði langan
starfsferil og ágætan að baki, en
hafði mikla minnimáttarkennd
gagnvart vel efnuðum og gáfuð-
um fyrirliðum, Hubert-Joseps
Henry liét hann, stóð i næsta
herbergi, bak við lokaðar dyr,
Framh.