Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 15. janúar 1958 VÍSIB (jatntœ (né Brúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný banda- rísk gamanmynd í litum. f Lucille Ball Desi Arnaz ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-6444 Hetjur á hættustund (Away all Boats) Stórbrotin og spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og Vista Vision, um baráttu og örlög skips og skipsháfnar í átökunum um Kyrrahafið. Jeff Chandler George Nader Julia Adams Sýrid kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. £tjcrhu bíc Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum um heitar ástríður og hatur. Byggð á sögu eftir Alberto Moravia. Aðalhlutverk leikur þokka- gyðjan: Sophia Loren Rick Battaglia. Þessa áhrifafniklu og stór- brotnu mynd ættu állir að sjá. — Sýnd kl. 5 og 7. Danskur texti. Sími 1-3191. Tannhvöss tengdamamma 92. sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Síðasta sýning. I Skoda bifrelðír Framíuktir, fláutur, þurrkuteinar með blöðkum, Amper-, benzín-, hita- og olíumælar. Bremsuborðar, kveikjulok og piatínui'. Perur, allksonar. Kveikjur (compl.). SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. Fiiag frímerkjasafnai'a hefur ákveðið að gangast fyrir frímerkjasýningu í Reykjavík á næstkomandi hausti. Sýningunni hefur verið valið nafnið „Frímex 1958.“ Til sýningar verða tekin einstök frímerxi, frimerkjasöfn (þar á meðal sérsöfn, s.s. Motiv o s. frv.) umslög og annað, sem taiizt getur til frímerkjasöínunar. Einungis íslenzku.m söfnurum er lieimil þátttaka. Tilkynxxa skál þátttöku fyrir 1. apríl n.k., en sýningarefni þarf að hafa borizt formanni sýningai’nefndar Jónasi Hall- grímssyni, Pósthólf 1116, Reykjavík (sími 3-4488) fyrir 1. ágúst 1958. Sýningarnefndin. Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. VETRARGARÐUEINN. AuAturbœiarbíh Roberts Sjóliðsforingi Bráðskemmtileg og snilld- arvel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Henry Fonda, James Cagiíey Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. í $ WOÐLEIKHUSIÐ Ulla Winbiad Sýning 1 kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Renianolf og Júlía Sýning fimmtudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pcntunum. Sími. 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrutn. á vsffiaéarvörum metravára ótrélega Ságt verð Allir eiga erindi í Fell. Verzlunin Feil Grettisgötu 57. JjarnMíc Tannhvöss Tengdamamma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gamanmynd eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount, Cyril Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á svifránni Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fáíkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í myndinni leika lista- menn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. \ia b íc „Carmen Jones“ Hin skemmtilega og seið-* magnaða Cinemascope litmynd með: > Dorothy Dandridge og Harry Belafonte. Endursýnd í kvöld vegna f fjölda áskoranna. Bönnuð börnum yngri 1 en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iauqaráábíó Sími 3-20-75. í ... / t avítinn (LTdiot) ' ' Hin heimsfræga franska síórmynd gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Dosto- jevskis með leikurunum Gérard Philipe og Edvvige Feuillére, verður endursýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9. Danskur texti. í yfirliti um kvikmyndir liðins árs, verður rétt að skipa Laugarásbíó í fyrsta sæti, það sýndi fleiri úr- valsmyndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndjrnar voru Fávitinn, Neyðarkall af hafinu, Frakkinn og Maddalena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58). barna, unglinga og kvenna. Margir litir - allar stærðir. VERZl.’ fíæ.^aS5. Utankjðrstaiakosnfng ÞEIR, scm ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reyísjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiróðum og ræðismönnum, sem tala íslenzku. Kösningaskrifstofa borgarfógetans í Reykjavík er í pósí- liusinu, gengið inn frá Austurstræíi. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. daglega. Kosningaskrifstofa Sjálístæðisflokksins, Vonarstræíi 1, veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við uíankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Skrifstofán er cpin frá kl. 10—10 daglega. Símar: 1 71 00 og 2 47 53. Upplýsingar usn hjör- skrá í síma 1 22 48. VÍEinftipr s happdrættl S.U.F. komu á eftirtalin númer: 10 — Opel Kapitan bifreið. 10280 — Hnattferð. Vinninga má vitja til formanns happdrættisnefndar S.U.F., Áskels Einarssonar, Nökkvavogi 7. Sími 33771.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.