Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 11
SS6I jenueC.'g.í uutgepttj3Agijff[
VÍSIR
lf
„Eyjan græna“ eftir Axel
Thorsteinson.
Axel
græna.
írlantli
Thorsteinson: Eyjan1
Ferðaþættir frá
Reykjíivik 1957.
írland hefur í hugum rnargra
íslendinga sérstakan blæ. Þeim
getur ekki liðið það úr minni,
að hinir fyrstu íbúar íslands
voru munkar komnir frá ír-
landi. Undarlegur Ijómi er
yfir þessum allsleysingjum,
sem leituðu hingað norður til
að fá fullkomna kyrrð og ein-
veru til að þjóna guði sínum.
íslendingum getur ekki helct-
ur liðið úr minni, hve oft nafn
írlands birtist í frásögnum af
landnárnum hér til forna;
stundum eru þá nöfn land-
námsmanna norræn, þó að þeir
væru komnir þaðan að vestan,
stundum birtast hin einkenni-
legu keltnesku nöfn. Stöku
grænu, en það er eins og menn
hafi ekki áttað sig á því, að
ef farið er til Bretlandseyja,
er lítill krókur að koma þar
við. Eitt og annað hefur sézt
af ritsmíðum um slíkar ferðir,
ég- nefni sem dæmi hina
skemmtilegu grein skáldsins
Indriða EinarSsonar um Brjáns
bardaga (í Skírni 1915) og
Iangan og ítarlegan og greina-
góðan kafla um írlandsferð í
bók Þórodds Guðmundssonar
„Úr Vesturvegi“ (1953). Nú
fyrir jólin birtist ný bók um
írlandsferð, Eyjan græna eftir
Axel Thorsteinson rithöfund,
en útgefandi er Leiftur. Segir
þar fyrst margt úr sögu íra jfyrrverandi utanríkisráðherra
fyrr og síðar, en þá er ferða- írska lýðveldisins, lét eitt sinn
aðist við marga menn þár, er
óhætt að fully.rða, að hann
hefur hvergi fallað réttu i.ráli
vísvitandi, þvert á móti gert
sér allt far um að fara rétt með
og segja hlutdrægnislaust frá.
Hvarvetna gætir í bókinni
þeirrar góðvildar og þess vilja
til að skilja, sem einnig ein-
kennir önnur rit þessa höfund-
ar. Frásögnin er lipur og bók-
in einkar læsileg. Prentun er
snotur, en myndir mættu vera
betri.
Þegar ég las frösgnina af föi
Axels Thorsteinsonar til Dyfl-
innar og hve fús hann hefði
verið að sjá meira í þeim hluta
landsins, kom mér til hugar,
að ekki væri loku fyrir það
skotið, að fleiri íslendinga fýsti
að sjá írland en gert hafa.
Rifjast þá upp fyrir mér hug-
mynd, sem Séan MacBride,
'sagan. Ferðin var að því leyti
sérstök, að henni var heitið til
Norður-írlands, og átti höf-
sinnum rekumst við þá hér á undur ekki kost á nema eins
landi á írsk kvennöfn, en þau J dags ferð suður á bóginn, til
hafa án efa verið hér fleiri á írska lýðveldisins, og hélt hann
hammna.
landnámsöld en heimiidir
geyma. Eftir að landnámi er
lokið, minnka viðskipti, en þó
fara ýmsir íslendingar vestur
til írlands, einkum til Dyflinn-
ar, á söguöld, aðallega farmenn
og skáld. Frægust vesturför er
sjálfsagt írlandsför Ólafs páa,
hann fer að leita uppi Myr-
kjartan afa sinn, sem að visu
var ekki konungur í Dyflinni,
eins og sagan vill vera láta, —
sú borg var þá í höndum nor-
rænna manna, — heldur hefur
hann án efa verið einn hinna
mörgu fylkiskonunga á 10. öld,
sem hétu Muircheartachs-
nafni. Nokkrir af brennu-
mönnum úr Njálsbrennu lentu
Brjánsbardaga á Uxavöllum
við Dyflinni 1014, og litlu síðar
var Jóhann biskup hinn írski
að boða kristni út hér. í upp-
hafi 12. aldar var Gísl Illuga-
son staddur á írlandi, og var
hann þá að basla við að tala
írsku, svo sem sagt ér í sögu
Jóns biskups helga. Síðan fara
ferðir að strjálast. Líklegt er,
að írskir kaupmenn hafi verið
hér á ferð stöku sinnum á mið-
öldum, en síðan mun hafa
verið langt milli funda. Á 19.
og 20. fer að kveða meira að
því, að menn ferðist landa á
milli sér til fróðleiks og skemmt
unar, þó þeir eigi ekki skyldar-
erindi, og kemur þá einn og
einn íri hingað eða íslendingur
þangað. Til marks um þessi
tengsl er það, að fáein ung ís-
lenzk handrit eru í Dyflinni.
Árið 1948, þegar ég var þar
staddur, gaf Dr. Osborn Bergin,
þá, sem von var, ti] Dyflinnar.
Dagana í Norður-írlandi not-
aði hann rækilega til að afla
sér fróðleiks um land og lýð,
en Dyflinnarferðin var að
sjálfsögðu meira með brag
pílagrímsferðar. Allir, sem til
þekkja, vita um, hve þungt
írum var forðum að búa undir
veldi Breta og um hinar hat-
römmu deilur nú um innlimun
Norður-írlands í fríríkið. Hér
eru því mörg viðkvæm mál,
sem koma við sögu bókarhöf-
undar. En þó að förínni væri
heitið til Norður-írlands og
hann dveldist þar helzt og ving
í Ijósi, en hann hafði verið hér
á ferð 1952. Hann vildi að írsk
og íslenzk ferðaskrifstofa tækju1
höndum saman að skipuleggja.^
hópferðir milli landanna; ann-
aðist þá írska skrifstofan ís-
lendingana, þegar til írlands
kæmi, en íslenzka skrifstofan
írana hér. Gerði þetta auðvelt
fyrir um gjaldeyri. Og ekki er
efi á, að á írlandi er sitt af
hverju, sem íslendinga mundi
fýsa að sjá, og á hinn bóginn
hefur ísland upp á sitthvað að
bjóða. Mættu með því aukast
kynni þessara skyldu þjóða.
Þykir mér vel mega fara á að
minnast á þessa hugmynd hér,
þegar vakin er athygli á bók
Axels Thorsteinsonar um eyj-
una grænu, sem einnig er rituð
til að auka kynni þeirra.
Einar ÓI. Sveinsson.
Óvenjumikil rýrnun á birgðum íé-
lagsins.
til úrbóta á rekstri
Frá fréttariíara Vísis. —
Aknreyri í morgun.
Álitsgerð liefur veriS skilað
af néfnd þeirri, sem á s. 1.
Ihausti var falið að athuga
rekstur Útgerðarfélags Akur-
eyringa h.f.
Eins og frá hefur verið
skýrt áður fól Útgerðarfélagið
þrem mönnum að kynna sér
rekstur félagsins, en mennirn-
ir voru Halldór Jónsson, ritstj.
Rvík, Baldvin Þ. Kristjánsson
framkvstj. Rvík og Tryggvi
fyrrum prófessor við University Helgason útgerðarm. Akur-
College í Dyflinni (d. 1950),'eyri.
mér islenzkt handrit frá byrj- Nefndarmenn hófu störf í s.l.
og eru þar á rím-
bendingar
félagsins.
Skýrslan ber það með sér að'
mikil rýrnun hefur orðið bæð:
á skreið og saltfiski, en slíkt
getur þó verið eðlilegt.
traiftsf.
un 19. alda:
ur af Ásmundi víking eftir
Árna Böð-varsson og nokkur
kvæði. Þetta handrit er nú í
Landsbókasaíni. Dr. Bergin
haíði fengið það eftir prófessor
Sigcrscn. en ferilinn frá hon-
nóvc-mbermánuði og hafa
unnið sleitulausí að rahnsókn
málsins sícan, jafnt í Reykja-
vík sem á Akursyfi. Meðal
annars gerðu þeir birgðatal.n-
ingu og könnuðu ýmsai- aO-
stæður félagsins. Þá gerðu
um til skrifara (Sigurðar þeir samanburð á rekstri tog-
Bárðarsonar á Heggsstöðum) ara íélagsins og á 8 togurum
kann ég ekki að rekja. , annarra fyrirtækja eða útgerð-
Á síðari árum hafa töluvert arfélaga. en það voru 2 Siglu-
aukizt kvnni og skipti milli fjarðartogarar, 2 ísafjarðar-
þessara þjóða, t. d. hafa þrír,togarar og 4 togarar Bæjarút-
írar flutt fyrirlestra hér við gerðar Reykjavikur.
háskólann og tveir írslcir styrk-
þegsr hafa verið hér. Þó nokkr-
it íslendingar hafa séð eyna
Alitsgerð nefndarinnar er
ýtarleg, 28 Vélritaðar síður og
fylgja jaíoframt nokkurar á-
Pétur Thornycrpft fyrrv.
fjármálaráftherra Bretlands
flutti ræftu á fundi í kjördæmi
SÍnu• í gær. Var honuni vel
tekið o" sambykkt traust til
hans.
Hann kvað afstöðu sína
byggjast á því, að hann viidi
trauslan grúndvöll gjaldmiðils-
ins og að Bretar sýncíú cðrum
þjóðum, að þær væru þess
megnugir a ðvernda gjaldmiðil
sinn og standa við' skuldbind-
ingar sínar. Hann kvað ekki
hafa verið um aðeins 50 millj.
stpd. útgjöld að ræða — held-
ur 250 millj. — Hann kvaðst
ekki segja af sér þingmennsku
og hann muíidi halda áfi'am að
styðja stjórnina.
Mikki reíur og heimsfriðurinn.
— Nú verðið þið að sjá um ykkur sjálf. Eg er orðinn.
leiður á að hlusta á gaggið og gólið í ykkur. Og hana-
pabbi gekk leiðar sinnar. Konurnar hans tuttugu urðu
eftir á akrinum en hann gekk að nokkrum háum trjám
í skógarjaðrinum.
— Það gseti venð gaman að horfa á heiminn þarna
að ofan, hugsaði hann og flaug upp í ema greinina. Af
henni flaug hann á aðra — og allt í einu sat hann hátt:
uppi og naut hins yndislega útsýnis.
• — Kykeiikyh, kykelikyh.
En þetta hefði hann ekki átt að segja. Því það var
nokkur sem heyrði það.
— Þetta hljómar vel, sagði Mikki refur. Hann sat
undir trénu og sleikti út um glorhungraður. — Hefur
þú annars heyrt hina miklu frétt um heimsfnðinn?
— Hvaða slúður er nú það, sagði haninn.
— Jú, sagði Mikki. Það er samþykkt að frá og me5
deginum í dag megi engm gera cðrum mein. Við eig-
um öll að vera vinir.
— Það er svo sem nógu gott, sagði hanapabbi.
— Hugsa sér að þú Mikki refur skuhr hér eftir eiga
að vera vingjarnlegur og góður og aldrei gera neinum.
neitt. Það er næstum allt of mdælt.
— Já, er það ekki? Komdu niður úr trénu og ég~
skal sýna þér hvað ég er orðmn góður og vingjarn-
legur.
-—- Já, eftir augnablik, Mikki. Eg ætla aðems
rétt að. . . .
-— Að Kverju ertu að gá?
— £g er ð horfa á svolítið sem kemur þarna. Það
er Tryggur, stón hundurinn á bænum. Hann er sjálf-
sagt að gá að mér. Hæ. Hvert ertu að fara?
— Ég þarf snögglega að íara heim, sagði Mikki.
— Já, en stanzaðu. Það er heimsfnður.
— Jú, þakk, sagði Mikki. En það er ekki víst að^-
Tryggur viti það enn. Svo hvarí hann á harða stökki.
— Kykehky. ., galaði haninn merkilegur með sig.
Og svo flaug hann niður úr trénu og fór aftur til baka
til kvennanna sinna tuttugu. Nú hafði hann séð hinn:
stóra heim. Og það var mjög gott að koma aftur heim.:
f S^kka sér tlS variiar*
Iíaft er cftir Norstad, yfir-
manni herafla Ncrður-Atlants-
hafsvai'narsaniíakanna, aft á-
formað sé að koma upp 12 eld-
f I aiigfá -flokk um (squadrons)
itmr.n Eamtakanna til sameigin-
elgra varr.a.
Ekki heíur verið látiö' neitt
uppi um hvar eldflaugastöðv-
arnar verði, en fréttaritarar
ætla, að hinar fyrstu verði
komnar upp innan loka næsta
( árs, og þá sennilega í Bretlandi,
.en ekki þykir ólíklegt, að eld-
j ílaagastöðvum verði einnig
, komið upp á Ítalíu og Tyrk-
landi. Frakkland mun einnig.'
í fregnum frá Póllandi er*
ikoma' til greina.
Jsagt, að Rússai’ hraði því að:
jkoma upp eldflaugastöðvum í.
j þýzku og pólsku héruðunumú
sem Rússar hafa á sínu valdi.