Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 20.01.1958, Blaðsíða 9
Mánödaginn 20. -ja.3Úar 1S58 VÍSIR 9 Starfsemi Æskulýðsráðs hefst að ný|u i dag. Ung lings? kynnl sér eflirfar- siiidl Æskulýðsráð Reykjávíkur er nú áð hefja störf sín að nýju í hinum ýmsu greinum. Þátt- takendur eru beðnir að koma til innritunar safrikvæmt eftir- farar.di töflu: TÖMSTUNÐAIÐJAN: Smíðar og módelgerð: I smíðastofu Langholtsskóia mánudaginn 20. jan., kl. 8 e. h. í snricastofu Laugarnesskóia þriðjud. 21. jan., kl. 8 e. h. í smíðástofu Melaskóia mánud. 20. jan., ki. 8 e. h. Innrömmun og módelgerð í Tómstundaheimilinu að Lind- argötu 50, mánd. 20. jan., kl. 8 e. h. Radíóvimia miðvikud. 22. jari. kl. 8 e. h. Bókband, útskurður og út- sögun að Lindarg. 50, þriðjud. 21. jan., kl. 7.30 e. h. Sjcvinna: Ákveðið er að taka þennan nýja.þátt upp. Þátttak- endum munu verða kenndir allskonar hnútar og netahnýt- ingar, uppsetning á lóðum. línum o. fl. í sambandi við þessa starfsemi mun verða reynt að greiða fyrir því, að þátttakendur geti einnig- haft einhverjar tekjur af störfum sínum. Sömuleiðis mun verða veitt aðstoð við ráðnirigu á skip fyrir þá, sem þess óska. Iljóiláesta- og bifhjólavið- gerðir: Ákveðið er að stofa fé- lag fyrir piita, sem vildu hafa aðstæður til að læra viðgerð og meðferð reiðhjóla og hjálp- arvéla. 1 fyrstu mun starfsemi þessi fara fram í Vesturbæn- um, en aukin síðar í fleiri hverfum, ef þátttaka verður góð. Væntanlegir félagar eru beðnir að koma til innritunar á Lindargötu 50, mánud. 20. jan., kl. 2—4 e. h. eða 8—9 e. h. lirúíiuleikíiúsflokkurinn tek- ur til starfa fimmtudaginn 23. jan., kl. 8 e. h. í Miðhæjarskól- anum. LeirVinna í Miðbæjarskól- anum fimmtud. 23. jan. kl. 8 e. h. Fundur stúlkna (bast- og tágávinfia): í Í.R.-húsinu við Túngötu miðvikud. 22. jan., kl. 5 e. h. og föstud. 24. jan., kl. 8 e. h. í félagshéiriiiii U.M.F.R. við Holtaveg mánd. 20. jan., kl. 8 e. h. í tómstundahcimilinu við Lindargötu 50 þriðjud. 21. jan., kl. 8 e. h. í samkomusal Laugarnes- kirkju mánud. 20. jan: kl. 8 e. h. Saumaflokkur stúlkna mæfi til innritunar mánud. 20. jan., kl. 7.30 e. h. að Lindargötu 50. I Taflklúbbarnir taka til starfa á venjulegum stöðum mánud. 20. jan., kl. 4.30 e. h. og mið- vikud. 22. jan., kl. 5 e. h. og 8 e. h. j Kvikmyndaklúbbarnir taka 'til starfa 1. febr. og 2. febr. Innritun verður tilkynnt síðar í blöðum og útvarpi. I Frímerkjaklúbburinn heldur næsta fund fimmtud. 24. jan.. kl. 8 e.'hrá Lindargötu 50. I Teiknun: Ákveðið er að veita tiísogri i teiknin. ínrifitun þric jud.-22. ján., kl. 8. Dreyfusmáíið — Framhald af bls. 4. undanskyldum þrem árum, sem hann var í fangelsi fyrir svik, sem Calmétte hafði aldrei neina húgmynd -um. Dreyfus var með og varði Verdun allt stríðið frá 1914—1918. Á siðustu árum sín- um — hann lifði til 1935 — varð hann nánast argur ef einhver kom og fór að tala hneykslaðúr og með samúð um það hvað hann hefði orðið að þola. Hann sat einu sinni og spilaði bridge, sem var hans bezta skemmtun þegar einn meðspilarinn sagði: „Eg sá í dag i dagblaði að höf- uðsmaður í útlendingaherdeild- inni er ákærður fyrir njósnir." Þá sá hann að þetta umtals- efni var ekki sem heppilegast við spilaborð Alfred Dreyfus og fór að klóra yfir það. „Það er sjáifsagt ástæðu- laust .. Dreyfus gleymdi hvað hann haíði orðið að þola og sagði kæruleysisléga: „Segið þér það ekki. Þar sem rýkur er venjuiega eldur und- ir.“ Sóbrorka — Framhald af 3. síðu. hreinum málmum, áh þess að við það myndist óhreiniridi, er stafa írá bræðsluofnum nútim- asn. Dr. Charles G. Abbot, fyrrver- andi ritari við Smithsonian stofnuriina, hefur búið til- flytj- anlegan tveggja hestaíla sólar- orkuhreyfil með spaglum, er hann tclúr að mætti framleiða ódýrt og selja fyrir um 1 þús. doilara. Býst hann við að þessi hreyfill, er einskis eldsnevtis þarfnast, gati verið hentugur á sveitabæjum, þótt hann gangi aðeins í sólskini. Engin sól — engín vinna. Dr. Farrington Daniels, við háskóiann í Wisconsin, einn af helztu mönnum í sólarorku- tækni, segir að sólarorkuhreyfl- ar geti ekki keppt við orkugjafa nútímans á vélrakriúm búgörð- um, þar sem tími manna er of dýrmætur til að verk megi stöðv ast á sólarlausum dögum. Eftir að dr. Daniels kom heim af ráð- stefnu í Indlandi um þessi mál, er hann samt sannfærður ufn,að ef sólarorkuhreyflar yrðu fáan- legir fyrir sama verð og hestar eða naut, gæti það orðið til mik- illa nota fyrir matvælafram- leiðslu í sólrikum löndum, þar sem tækni er skammt á veg komin. Aðrar aðferðir til hagnýtingar sólarorkunnar, eins og t. d. til hitunar húsa, eimingar vatns úr sjó og matai'súðu, geta: náð mik- illi útbreiðslu áðúr en mönnum tekst áð nota sólárörkuna til að framleiða rafmagn á hagkvæm- an hátt. I tilraunahúsi í Dover, Massachusetts, sem dr. Maria Telkes frá Ne\v York háskólan- um byggði, var sólvermdu lofti frá glervegg blásið inn i kistu með krukkum fullum af Glaub- erssalti, er tekur í sig hita og geymir hann þegar það bráðnar. Síðan er hægt að blása heitu lofti úr kistunni inn í híbýli manna, er þörf þykir. Sólareldavél Áhald, sem vænlegt má telja til framtíðarnotkunar, er sólar- eldavél, til notkunar í hitabeltis- löndum, þar sem eldsneyti er iítt íáanlegt. Embættismenn ind- versku stjórnarinnar segja, að þar í iandi myndi vera markað- ur fyrir 100 milijónir slikra tækja. Nokkrir vísindamerin undir stjórn Dr. M. H. Chái, hafa íundið upp einfalda suðu- vél, sem er þannig, að stór speg- ill beinir geislastaf á heita þynnu. En verðið er of hátt fyr- ir bændur Indlands og fáar þessara véla hafa selzt. Dr. M. Telkes, er áður. getur, hefur búið til aðra tegund suðu- vélar, er hún álítur að framleiða megi ódýrt í fjöldaframleiðslu. Fjórir speglar í einangruðum kassa beina sólargeislum á efni sem geymir vel hita. Á húsþaki í Manhattan hefur dr. Telkes eldað margar velheppnaðar mál- tíðir á sólarofni sínum. Hún segir, að bökunarofninn hitni upp i 350 stig F. (175 st. C.) á hálftíma og haldi hitanum þar til einni stundu eítir sólarlag. Hún álitur að sólarofn sinn geti selzt i Mcxíkó, þar sem eldivið- arskortur sé víða og sveitafólk þurfi oft að fara langar leiðir til að sækja cldsneyti. kýaAtyu? barnama. Vatn úr sjó. Á K'yrrahafsströndinni hefur Kalíforniuháskóli sett upp éim- ingarkerfi til að eiriia neyzlu- vatn úr sjó. Þetta er röð af lörig- um, grunnum ílátum með gier- þaki yfir. D. E. Howc frá verk- fræðiöeildinrii vonar að þessi tilraun geti orðið undirstaða að vinnslu neyzlúvatns úr sjó. Sjór- inn rennur gegnum ílátin, sem eru samliggjandi. Sólarhitinn j eimir vatnið, raki safnast á hall- andi rúðurnar og rennur af þoim sem tært vatn í leiðslur, er flytja það vatnsgeymis. „Eiming vatns úr sjónum er ennþá of kostnaðarsöm til að hægt sé að nota hana í stórum stíl og leiða hana til stórborga,“ segir prófessor W. E. Stenley, sem er einn þeirra visinda- J manna, er vinnur að tilraunum j með notkun sólarorkunnar, „en | þegar tekið ér tillit- til þess, að borg eins og Los Angelcs er að í’áðgéra vatnsieiðslur frá" Col- umbíafljótinu, nærri 2000 km. vegarlengd, geta þeir tímar kom ið, að virinslá vatnsins með sól- arorku verði kosfnaöarmirini. Eins og er, virðist vinnsla vatns með sólarorku vera heppilégust á mjög *þurrum stöðum í hita- beltinu, þar sem önnur orka er dýr eða ófáanleg.“ Vatn klofið í fru.mefni. I efnarannsóknarstofu rann- sóknarnefndar þeirrar, er stend- ur fyrir tilraununum með sólar- orkuna, hefur dr. L. J. Heldt tek- izt með ljósorku að kljúfa vatn í írumefni þau, vetni og súrefni, sem það er samsett úr. Þessar Krákan og úrið. Krákan Paili sat á brúninni á hreiðrinu sínu og mat- aði ungana sína. Svo íiaug hann af stað í þetta sinn inn í garðinn við fallega herrasetrið. Þar settist hann í stórt plómutré. Á fyrstu hæð hússins var opinn gluggi. 1 giugga- kistunni Já eitthvað bjart og glampaði í sóiinni. Þar sem Palli var mjög forvitinn vogaði hann sér alvcg að: kringlótía hlutnum, sem skein ems og gull. En hvað fóik cr gott að leggja svona hiuti fyrir mig, hugsaði Pálli. Hánn tók hlutinn í nefið — en var næst- um búinn að sleppa honum aftur, því hann var alveg eins og lifandi. lik-tik-íik, sagði hann. Já, heim skai liann komasí, hugsaði Palii og flaug héim í hreiðrið þar sem hann henti hiutnum niður í hreiðrið miiii unganna. En það hefði hann ekki átt að gera, því ungarnir urðu svo skelkaðir við þetta undar- lega hljóo að þeir klifruðú upp á röndina á hreiðrinu og voru næstuni dottmr mður. Hvaða vítisvél er þetta sem þú ert að koma með? spurði frú Paila. — Hugsaðu þér bara ef þetta skaðar nú börnin. Ö, vertu róieg. Það er kannske eitthvað mnan í því sem þau geta étið, svaraði Paiii. Hann var korninn með hlutinn á annað borð. Maður á að halda sig frá hiutum sem maður þekkir ekki, sagði frú Paila. Fljúgðu brott með þetta áður en af verður siys. Annars verð eg vcnd. Það vildi Palli ekki eiga á hættu. Hann tók hlutinn og flaug burt með hann. Fyrst datt hcnum í hug að kasta honum í skógarvatn eitt í nágrennmu. Því hann vildi ekki að einhver annar næði í þennan fallega hlut, en hann var þungur cg er hann kom að garðhúsinu í garðintmi, settist hann á græna borðið. Þar iagði hann hlutinn frá sér og nafnspjaldið sitt við hiiðina. Og svc flaug hann heim í hreiðnð — svo- lítið argur — því þctta hafði vcrið svo fallégur, glans- andi hlutur. En unga dóttirin frá herragarðinum er enn að velta því fyrir sér hvermg únð hennar komst úr herherginu á fyrstu hæð, hav sem hún vissi að hún hafði iagt það,. og niður á borðið í garðKúsinu. Það ér alveg óskiljaulegt, segir hún. Ef hún hefði tekið cftir ,,nafnspjaldinu“, hefði hún ef tíl vill skilið það. lofttegundir má geyma, en þeg- ar þeim er blandað saman aftur, framleiðist sprengiorka, sem er jöfn þeirri orku, er fór til að kijúfa þau. Verður kannské hægt að notá þessa orku til að knýja hreyfla? Hvort verður heppilegra i framtíðínni til að bæta úr hinrii vaxandi orkuþörf heimsins, kjarnorkan eða sólarorkan? Um það segir prófessor F. E. Simm- ons við Oxfordháskólarin: „Við- eigum álika langt eftir að hag- kvæmri lausn beggja þessara yiðfangsefna, ef jafnmikil á- herzla er lögð á hvorttveggja. En ef lítill hluti af fjárhæð- þeirri, sem varið er til kjarn- orkurannsókna, væri varið til rannsókna sóiarorkunni, gæti það skapað gagngerða byltingu í framtíð mannkýnsiriS."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.